Tíminn - 21.10.1978, Síða 1
Laugardagur 21. október 1978
234. tölublað — 62. árgangur
WMWW
Sigurjón Ólafsson, myndr
höggvari, er sjötugur I dag.
Sjá bls. 10-11
LSiöumúla 15 • PósthólT 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðala og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 8639S
Tómas Árnason,
fjármálaráðberra:
Beinir skattar
eina leiðin
til tekju-
öflunar
— vegna óheillaáhrifa
vísitölukerfisins
SS — „Með setningu bráðabirgða-
laganna um kjaramál er stigið
fyrsta skrefiö i þá átt að rjáfa
þann vitahring vixlhækkana
verðlags og launa, sem valdiö
hefur gifurlegum usla og
erfiöleikum undirstöðuatvinnu-
veganna svo við liggur rekstrar-
stöðvun og atvinnuleysi”, sagöi
Tómas Arnason fjármálaráð-
herra við umræður á Alþingi s.l.
fimmtudag um stefnuræðu
forsætisráðherra.
Almennt bann við aftur-
virkni laga ekki til
1 upphafi máls sins ræddi ráð-
herra um hinar afturvirku
skattaálögur, sem fólust i bráða-
birgðalögum stjórnarinnar um
kjaramál og mjög hafa verið til
umræðu aðundanförnu. Gat hann
þess, að i islenskum stjórnlögum
væri ekki að finna almennt bann
við afturvirkni laga. í eðli sinu
væri álagning tekju- og eignar-
skatts afturvirk, þar eö hún mið-
ast viö tekjur næstliðins árs. „1
annan stað hafa skattalög, sem
verkaö hafa aftur fyrir sig til
Iþyngingar gjaldendum, verið
setta.m.k. 30 sinnum siðan ^932”,
bætti ráðherra við.
Fjármálaráðherra fór nú
nokkrum orðum um afturvirkni
skattalaga í öðrum löndum. Kom
það m.a. fram i máli hans, að i
Bandarikjunum og Noregi, þar
sem stjórnarskrár þessara landa
bannaði afturvirkni laga, heföi
slik skattalagasetning veriö tiðk-
uð.
tvið meiri skattþungi i
nágrannalöndunum
Þessu næst fjallaði ráöherra
um skattþunga beinu skattanna á
einstaklinga. Hámark gjalda af
tekjum hér á landi með meðtöld-
um þeim 6% er fólust i bráða-
birgðalögunum er 59%. Þó yrði
hámarksskattprósentan 42% af
tekjum greiðsluársins ef tillit
væri tekið til 40% verðbólgu milli
ára og þeirri staðreynd, aö gjöld-
in eru greidd árið eftir að tekn-
anna er aflað. I Danmörku, þar
sem skattar eru staðgreiddir, er
hliðstæö prósenta 69,8%, i Noregi
79,2% i Sviþjóð 80% og i Finnlandi
74,75%.
„Meðaltalshámark gjalda af
tekjum á Norurlöndunum er þvi
76% á móti 42% á tslandi miðað
við 40% varðbólgu. Skyldusparn-
aöurinn, sem nú er 10%, verður
ekki talinn með sköttum, þar sem
hann er endurgreiddur meö verð-
bótum”, sagði fjármááráöherra
um samanburð skattþunga ein-
staklinga á Norðurlöndum.
Framhald á bls. 17.
Samráðsnefndin á fundi i gær:
Rætt um nánari tilhögun
samstarfsins
— á sviði kjara-
og efnahagsmála
Kás — 1 gær var haidinn fundur
I fjármálaráðuneytinu með full-
trúum launafólks, atvinnu-
rekenda og rlkisvaldsins til
samráðs I kjara- og efnahags-
málum. Var hér raunverulega
um að ræða framhald þeirra
viðræðna sem áttu sér stað milli
sömu aðila við stjórnarmyndun-
arviðræðurnar siðustu.
Á fundinn voru mættir fulltrú-
ar frá ASt, BSRB, Vinnuveit-
endasambandi tsiands og
Vinnumálasambandi sam-,
vinnufélaganna. En af hálfu
rikisstjórnarinnar mættu á
fundinn Tómas Arnason, fjár-
málaráðherra, Svavar Gests-
son, viöskiptaráöherra, og
Kjartan Jóhannsson, sjávarút-
vegsráðherra.
A fundinum ræddu aðilar sin á
milli um hvernig best bæri að
hátta þessu samstarfi næstu
vikurnar. Til fundarins var boö-
að I samræmi við samstarfs-
yfirlýsingu rikisstjórnarinnar,
þar sem lögö er rik áhersla á
að traust samstarf takist á milli
þessara aöila, þ.e. launþega,
vinnuveitenda og rikisvaldsins,
m.a. til að treysta kaupmátt
Frá fundi samráðsnefndarinnar f gærdag. Timamynd Tryggvi.
launatekna, jafna lifskjör, og
tryggja vinnufrið.
Þá segir I samstarfsyfirlýs-
ingu rikisstjórnarinnar: „Unniö
veröi að gerö þjóöhags- og
framkvæmdaáætlunar, sem
marki m.a. stefnu i atvinnuþró-
un, fjárfestingu, tekjuskiptingu
og kjaramálum. Jafnframt
verði mörkuð stefna um hjöön-
un verðbólgu I áföngum og ráö-
stafanir ákveönar, sem nauö-
synlegar eru I þvi skyni, m.a.
endurskoðun visitölukerfisins,
aðgeröir I skattamálum og ný
stefna i fjárfestingar- og lána-
málum”.
Deilur um verðlagsmál:
Ríkisstj órnin
samþykkir eitt
— meðan verðlagsnefnd vill annað
Kás—Nú hefur risið upp ágrein-
ingur milli rikisstjórnarinnar
annars vegar og verðlags-
nefndar og verðlagsstjóra hins
vegar um túlkun laga um
ákvörðun á verði, vöru og
þjónustu. Telur verölagsstjóri
sér óheimilt að gefa út verðskrá
til framleiðenda gosdrykkja og
smjörlikis um veröhækkun á
framieiðslu þeirra, samkvæmt
ákvörðun rikisstjórnarfundar á
fimmtudaginn var. Telur verð-
lagsstjóri sig bundinn ákvörðun
„Erum
ekki að
skera
niður
hækkunarbeiðni”
— „heldur staðfesta fyrri samþykkt
verðlagsnefndar”, segir Svavar Gestsson
Nú hafa allir framleiðendur
gosdrykkja og smjörlikis lokað
afgreiðslum sinum,
• fc _ • (
verðlagsnefndar frá deginum
áður, þar sem ákveðið var að
mæla með enn meiri hækkunum
en rikisstjórnin endanlega
samþykkti.
Málið er það, að samkvæmt
bráöarbirgðalögunum um
kjaramál frá 8. september sl.
verður rikisstjórnin að sam-
þykkja allar hækkanabeiðnir
sem verðlagsráö hefur iagt
blessun sina yfir. Um tveggja
mánaöa skeið hafa legiö fyrir
rikisstjórn til samþykktar
hækkunarbeiðnir sem verðlags-
nefnd hafði gengið frá. Þessar
hækkunarbeiðnir voru teknar
fyrir á rikisstjórnarfundi á
þriðjudag. Þar urðu mál þó ekki
endanlega útrædd, en á rikis-
stjórnarfundi á fimmtudag var
endanlega gengiö frá hækk-
ununum. A miðvikudag gerðist
þaö hins vegar að fundur var
haldinn í verðlagsnefnd, þar
sem samþykktar voru
umræddar hækkunarbeiönir,
enda langt um liöiö siöan þær
siöast voru samþykktar, og
bæði launahækkanir og gengis-
felling orðið siðan. Varö algjör
samstaða innan verðlags-
nefndarað leggja þetta til. For-
maður, fulltrúi viðskiptaráð-
herra, sat hins vegar hjá.
Telja verðlagsnefndarmenn,
að meö hinni nýju ákvöröun á
miövikudagsfundinum hafi fyrri
samþykkt nefndarinnar um
sama mál veriö úr gildi fallnar.
Um þaö stendur þvi deilan.
Hvort rikisstjórnin hafi yfirleitt
getað samykkt eldri hækkunar-
beiöni frá verðlagsnefnd, þegar
hún hefur gert nýja samþykkt
um sama efni. Ef hún hefur það
ekki, þá hefur hún lækkaö til-
lögur verðlagsnefndar, en það
hefúr ekki hingaö til samræmst
lagatúlkun, að rikisstjórnir geti
breytt ákvöröun verðlags-
nefndar. Taliö hefur veriö að
annað hvort verði rikisstjórnin
að samþykkja tiilögur nefndar-
innar óbreyttar eða hafna þeim.
Kás—„Afgreiðsla þessa máls
var með nákvæmlega sama
hættiog áður hefur tiðkast. Hins
vegar er þvi ekki að neita, að
verulegur dráttur hefur orðið á
þvi að afgreiða þetta mál, og
eru tvær þessara hækkunar-
beiönafrá tið fyrrverandi rikis-
stjórnar. Mcginatriði er aftur á
móti það, að við erum nú búnir
aö samþykkja fyrri hækkunar-
beiðnina. Við erum þvi ekki að
skera niöur hækkunarbeiönir,
heldur staðfesta fyrri samþykkt
verðlagsnefndar,” sagöi Svavar
Gestsson, viðskiptaráðherra,
þegar hann var spurður álits á
siðustu afgreiöslu rikisstjórnar-
innar á hækkunum til gos-
drykkja og smjörlikisfram-
leiðenda, svo og á flugfar-
gjöldum.
,,Mér var kunnugt um það”,
sagði Svavar, „að verölags-
nefnd haföi fjallað um málið að
nýju á miövikudag, og skýrði
rikisstjórninni frá þeim fundi.
Engu að siöur varö það sam-
hljóða niðurstaða rikis-
stjórnar fundarins, að afgreiba
strax fyrri tillögur verðlags-
nefndar.Siðanveröur þaösiðari
tima mál, að taka afstöðu til
seinni samþykktar verðlags-
nefodar.”
„Svona deilu einsog nú er upp
komin, má alltaf búast við,
þegar reynt er að halda niðri
verðlagi, eins og hér á landi”,
sagði Svavar.
„Þýöingarlaust að halda
fund í verðlagsnefnd
— meðan hún hefur ekki breytt um afstöðu”,
segir Björgvin Guðmundsson
Kás — ,,Ég hef kannað það laus-
lega hvort afstaða verðlags-
nefndarmanna hefur breytst
eitthvað eftir fundinn á mið-
vikudag, en mér virðist I fljótu
bragði aö svo hafi ekki veriö. Ég
tel þvi þýðingarlaust að halda
fund i verölagsnefnd, meban
mál standa svo”, sagði Björgvin
Guðmundsson, formaður verð-
iagsnefndar, I samtali viö Tim-
ann, þegar hann var spurður aö
þvi hvort haldinn bráðlega verði
haldinn fundur I verölagsnefnd,
eins og Georg ólafsson, verð-
lagsstjóri, hefur fariö fram á, en
hann hefur eins og kunnugt, er
ekki talið sér heimilt að gefa ut
verðskrá um gosdrykki og
smjöriiki samkvæmt samþykkt
rikisstjórnarfundar á fimmtu-
dag, vegna nýrrar samþykktar
um sama efni i verðlagsnefnd.
Ég hef rætt við nokkra verö-
lagsnefndarmenn, og ég tel úti-
lokað að þessir menn muni
breyta sinni afstöðu. Og ég tel
að málib sé enn i höndum rikis-
stjórnarinnar, meban vcrölags-
nefnd hefur ekki breytt afstöðu
BBatB—aBMTWMHffaWMBMBBBM