Tíminn - 21.10.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.10.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 21. október 1978 Fyrstí hríðarbylurinn á haustinu VS- Seinasta dag sumarsins, (20. okt.), var hringt til Friðbjarnar Zóphóniassonar á Davik I þvi skyni aó fá fregnir um fyrsta byl haustsins, sem þá var nýlega genginn hjá. —Já, þaö geröi hörkustórhriö hér i gær, sagöi Friöbjörn. Þaö var alveg auö jörö kvöldiö áöur, en i gærmorgun var kominn jafn- fallinn snjór, og svo hvessti um hádegiö og var kominn öskubylur fyrir klukkan eitt. En veðrið stóö fremur stutt, þaö var fariö aö draga úr þvi um klukkan fimm sidegis, og um kvöldiö var komiö gott veöur. Ekki höföu allir fé sitt viö hús, og þar sem þaö var ekki á túnum, lentu menn i erfiöleikum viö aö koma þvi heim. Á nokkrum bæjum vantar kindur, sem vel getur veriö aö hafi fennt, t.d. i skurðum. Aö þessu eina stórviöri undan- teknuhefur veriö mjög góð tiö hér i haust, svo aö varla er hægt aö segja, aö komiö hafi frost. Uppskera garöávaxta var ágæt, og mjög mikiö af bejum, einkum aöalbláberjum, enda er búiö aö tina óhemjumikiö af þeim seinni- partinn i sumar og haust. Sláturtiö erlangtkomin, þaö er búiö aö lóga dilkum og aöeins eftir að slátra fullorönu. 1 dag, 20. okt., er samt ekki verið aö slátra, og þaö er bylnum f gær aö kenna, þvi aö þá var ekki hægt aö flytja fé til sláturhússins vegna veöurs. Sinfóníutónleikar á Akureyri í dag I dag klukkan 17 veröa haldnir sinfóniutónleikar i Akureyrar- kirkju. Þaö er sinfóniuhlmómsveit menntaskólans i Kildegaard i Kaupmannahöfn, sem heldur þessa tónleika. Hljómsveitin er stödd á Akureyri um þessar mundir og gistir menntaskólann þar. Menntaskólinn I Kildegaard hefúr stærsta tónlistarkjörsviö allra menntaskóla á Noröur- löndum. Nemendur á tónlistar- kjörsviöi ljúka stúdentsprófi i hljóöfæraleik auk heföbundinna menntaskólagreina. Fyrir nokkru stofnuðu nemendur skólans sinfóniuhljóm- sveit.ogerhúntalin i fremsturöð sambærilegra hljómsveita. Sem fyrr segir heldur sinfóniu- hljómsveit menntaskólans i Kildegaardtónleika i Akureyrar- kirkju i dag klukkan 17. A efnis- skrá eru verk eftir Langa-Muller, Bruckner, Lars Erik Larsen og auk þess leikur hljómsveitin jazz og létta tonlist. Símaskráin 1979 Símnotendur í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ, Bessastaðahreppi og Hafnarfirði Vegna útgáfu nýrrar simaskrár er nauð- synlegt að rétthafi simanúmers tilkynni skriflega um breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Skrifstofu síma- skrárinnar við Austurvöll. Athugið að skrifa greinilega Þeir sem hafa skipt um heimilisfang frá þvi aö slmaskráin 1978 kom út þurfa ekki aö tilkynna breytingar á heimilis- fangi sérstaklega. Atvinnu- og viöskiptaskráin veröur prentuö I gulum lit og geta slmnotendur fengir birtar auglýsingar þar. Einnig veröa teknar auglýsingar I nafnaskrána. Nánari upplýsingar I slmum 29140 og 26000 og á Skrifstofu slmaskrárinnar. Ritstjóri simaskrárinnar. Stjórn Verkamannabústaða í Borgarnesi auglýsir: Stjórn Verkamannabústaða i Borgarnesi auglýsir: 24 p. Til sölu er 3—4 herbergja ibúð i fjölbýlis- húsi að Kveldúlfsgötu 18, i Borgarnesi. ibúöin er byggö samkvæmt lögum um verkamanna- bústaöi. Umsóknir um aö fá Ibúöina keypta þurfa aö berast skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 11. nóvember n.k. Umsóknum þurfa aö fylgja vottorö um fjölskyldustærö yfirlýsing skattstofu um eignir og tekjur sföustu 3 árin og lýsing á húsnæðisaöstööu umsækjanda. Allar nánari upplýsingar gefur formaöur stjórnanar Verkamannabúastaöa I Borgarnesi: Gisli Bjarnason, Þórólfsgötu 12 a. S-7216. Borgarnesi 20. október 1978. Stjórn Verkamannabústaða i Borgarnesi. Mínir fæt voru nú orðnir göngu- vanir... Eitt það fyrsta sem ég heyrði um Sigurjón ólafs- son, var þegar ég var barn, en þá var einhver maður að segja foreidrum minum að Sigurjón hafi verið að teikna hænsni þegar hann átti að vera að vinna. Ekki af þvi að hann væri latur, heldur af þvi að honum hætti til að gleyma sér, en að gleyma sér við vinnu, og fara að gera eitthvað annað, var i þá daga mjög alvarlegt mál, sem er erfitt að staðfæra i grunnskóialandinu, nema gripið sé til orðfæra æsk- unnar, — algjör sveppur._^ Ég veit ekki hvers vegna þessi litla æskumynd er mér svona minnisstæð, en siöar hefur mér stundum fundist hún dæmigerö fyrir Sigurjón Ölafsson, eöa uppvaxtarár hans, þegar lifiö skiptist í alvöru og stolnar stundir, og hann eignast hræöi- legt leyndamál, áráttu til aö gjöra myndir, teikna hænsni þegar hann á aö vera aö gera annaö. Æskuárin á Eyrarbakka. Sigurjón ólafsson, mynd- höggvari fæddist 21. októbber áriö 1908 á Eyrarbakka, þar sem saltur vindurinn blés og vældi i hrjúfum skjólgörðum og melgresi. Eyrarbakki var þá uppgangs- pláss, miöaö viö aöra staöi, menn komu til aö versla allt austan úr Skaftafellssýslum eftir aö hafa vaöið vötnin i háls og sundriöiö fljótin, og hestarnir ösluöu forina i aöalgötunni vor og haust, en opin skip gengu á vertlðir og fórust fýrir augum fólksins. En þaö var fleira, kaupmenn lifðu munaöarfullu lífi i Húsinu og drukku te og átu rjómakökur meö álfkonum sunnan úr Kaupmanna- höfn, meðan bændur rifu þorsk- hausa og drukku kalt kaffi úr svartadauöaflöskum i ullarsokk. En fyrst og fremst var þarna llf og erill, ofurlitill aödragandi aö raunverulegri borg, meö fjöl- breyttu athvarfi og mannlifi, og þegar best lét jafnvel lúörasveit og leikhúsi. Barnaskólinn á Eyrarbakka var lika talinn góöur, og þar stundaöi Sigurjón nám, þegar hann haföi aldur til. Foreldrar hans, Ólafur Arnason, verkamaöur frá Þóröarkoti.og kona hans, Guörún Gisladóttir frá Stokkseyrarseli, fluttust slöar til Reykjavikur eöa þegar Sigurjón var um fermingu. Um æskuárin er mér ekki kunnugtnema þaö sem vinir hans hafa sagt mér, aö hann var skemmtilegt barn, fullur af áhuga og uppátækjum. Guömundur Danielsson, rithöf- undur, skrifar upp eftir honum þetta I sögu barnaskólans á Eyrarbakka, en þá varö barna- skólinn hundraö ára (1952): „Sigurjón ólafsson mynd- höggvari var hér á ferö og leit inn til mín sem snöggvast. Hann Sigurjón Ólafsson mynd- hðggvari sjötugur sagöist hafa fengiö bréf frá undir- búningsnefnd hundrað ára afmæiishátlöar barnaskólans, þar sem lagöar væru fyrir hann noldcrar spurningar, sem hann væri beöinn aö svara skriflega. En hann sagöist ekki kæra sig um aö skrifa neitt, hann vildi heldur skrafa ofiirlitið viö mig um þessar spurningar, þaö mætti kannski hafa eitthvaö eftir sér af þvl , sem hann segði. „Eitthvaö um tilhögun námsins?” spuröi ég, ,,eöa eftir- minnilegar kennslustundir?” „Það er aö mestu gleymt. Ég man timana hjá Jakoblnu af þvi að hún kenndi kristinfræði og þá uröum viöað syngja. Ekki svo aö skilja, aö mér þætti svo gaman aö söng, heldur fannst mér hann ekki koma náminu beint viö, tefja mig frá þvi, sem mig langaöi til aö lær a. Söngurinn var töf á leiö- inni þangaö, sem ég vildi fara. Ég man fátt frá skólavistinni á Eyrarbakka. Mér þótti svo gaman I skólanum, aö ég get ekki munaöneittsérstakt.Ogþegar ég var búinn og kom austur I skóla og sá börnin, sem enn voru I skól- anum, þá grét ég af þvi aö vera oröinn of gamall til þess aö vera með. Jú, ég man kannski dálltiö eftir því, sem mér leiddist, fögum þar sem ég stóö á gati, en mér þótti annars gaman aö flestu, og ég get ekki munað neitt greinilega.” „Hvaöa skólasystkini manstu bezt, og hvers vegna?” ,,Ég átti tvær skólasystur, sem ég var hrifinn af, og ég geröi mitt bezta til þess aö veröa mér ekki til skammar i þeirra augum, en þær vissu þaö ekki, og vita þaö kannski ekki enn. En þaö skiptir ekki máli.” „Hvaöa atvik eru þér minnis- Sigurjón með köttinn. stæöust frá skólanum?” „Þegar ég ætlaði aö ónáöa tvær skólasysturá nauöþurftarstaö, en þaö bitnaöi á skólastjóranum, þvi aö þaö var þá hann, sem þarna var, en ekki þær.” „Hvað finnst þér mest aö þakka frá skólavistinni?" ,,AÖ ég læröi aö þekkja á klukkuna. Ég uppgötvaði þaö, þegar ég kom I skólan 9 ára gamall, aö ég þekkti ekki á klukkuna. I ööru lagi var enginn, sem beiö heima eftir mlnum ein- kunnum á prófum: þaö var happ. Ég heimsótti kennara I vor um prófin og siminn hans þagnaði aldrei. Foreldrarnir voru aö hringja og spyrja um prófeink- unnir, þaö var eins og þau heföu veriö aö taka próf, en ekki börnin.” „Hvaða kennarar eru þér minnisstæðastir, og hvers vegna?” „Þaö var Aðalsteinn, vegna starfs hans bæöi I skólanum og utan hans. Hann var sterkur, ég veit ekki, hvort honum var þaö meövitaö. Mig langar til aö segja frá atviki, sem ég álit aö varpi ljósi á Aðalstein: Viö tveir fórum saman i feröalag, upp aö Gullfossi og Geysi, gangandi, meö nesti og nýja skó. Ég var 11 ára. Aöal- steinn fékk mig lánaöan hjá mömmu, þvi sjálfur vissi ég eiginlega ekki i hvaö ég var aö ráöast, — nema aö Gullfoss og , Geysir voru eitthvaö stórkostlegt. Feröin gekk eiginlega slitrulaust upp I Grimsnes, en þá byrjuöu minir fætur aö gefa sig, og ég fór aö tylla mér niöur á steina eöa þúfúr. En þegar maöur fer aö hvila sig, þá uppgötvar maður stundum fyrst, hvaö maöur er þreyttur, og Aðalsteinn þramm- aöi áfram jafnt og þétt, þangaö til hann segir: „Jæja, Sigurjón, viö hittumst á Minni-Borg”, og hélt sina leið. En ég sat eftir og innst inni formælti ég Aöalsteini fyrir aö skilja mig hér eftir, og ég sá hann smátt og smátt hverfa fyrir hæö. En ég vildi sjá Gullfoss og Geysi og stóö á fætur og hélt áfram göngunni og komst ab Minni-Borg. Þar sat Aöalsteinn og drakk mjólk og segir þetta: „ Jæja, ertu kominn? — Þaö var allt og sumt. Viö komumst aö Gullfossi og Geysi, en áheimleiöinni þóttist ég hefna min á Aöalsteini. Minir fætur voru nú orönir gönguvanir og siöasta spölinn hljóp ég á undan honum- og þegar ég kom niöur á Bakkann beiö ég hans. Þegar ég kom heim, sagöi mamma: „Ég hef nú veriö I kaupavinnu á næsta bæ viö Geysi og séð hann gjósa tilsýndar, en aldrei komiö aö honum.” Þaö kemur fljótlega fram sér- stök árátta til þess aö teikna. Listnám i æsku. Björn Th. Björnsson segir frá þessum þætti æskuára Sigurjóns Olafssonar i bókinni Islensk myndlist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.