Tíminn - 21.10.1978, Síða 13
Laugardagur 21. október 1978
13
Gerard Souzay og Dalton Baldwin á tónleikum hjá
Tónlistarfélagi Reykjavikur i dag
i gær komu til landsins hinir
heimsfrægu tónlistarmenn Gér-
ard Souzay og Dalton Baldwin.
Þeir munu leika á tónleikum hjá
Tónlistarfélagi Reykjavikur i
dag kl. 14.30 I Háskólabiói. A
efnisskrá tónleikanna er
„Winterreise” eftir Franz Schu-
bert.
Gérard Souzay er einn
viökunnasti ljóðasöngvari sem
nú er uppi. Hann fæddist áriö
1918 I Angers á Frakklandi og
stundaöi heimspekinám áöur en
hann sneri sér aö sönglistinni -
fyrir tilstilli kennara síns Pierre
Bernac’s, og lét innrita sig I
Tónlistarháskólann I Paris þar
sem han:i lauk námi áriö 1944
viö mikinn oröstlr fyrir frábæra
hæfileika og námsafrek. Hann
hefir síöar, eöa I þrjá áratugi,
feröast uir. heiminn sem ljóöa-
söngvari og áunniö sér frægö og
frama hvar 'etna.
Dalton Baldwin er
Bandarikjamaður, fæddur i
New Jersey. Hann stundaöi
fyrst tónlistarnám I Juilliard
School of Music i New York,
siöar I Oberlin tónlistarskólan-
um og aö lokum framhaldsnám
hjá Nadiu Boulanger i Paris og
Madelieine Lipatti. Dalton
Baldwin ætlaði sér aö veröa
söngvari en hvarf frá þeirri
fyrirætlun sinni og geröist söng-
ljóðatúlkandi á flygilinn og
samstarfsmaöur Gérard
Souzays, sem hann hefir veitt
Gérard Souzay og Dalton
fulltingi sem frábær undirleik-
ari á tónleikaferöum um allar
álfur siöustu tvo áratugi. Bald-
win þykir afbragös kennari I
sinni grein og hefir unniö aö þvi
aö setja á stofn alþjóðaskóla
fyrir túlkendur ljóöasöngsins.
Souzay og Baldwin heimsóttu
Island 1961 og siðast i mai 1975.
Baldwin
Heimsfrægir tónlist-
armenn í Reykjavík
Souzay með söngnámskeið
— á vegum Tónlistarskólans I Reykjavík
Franski ljóöasöngvarinn
Gérard Souzay heldur
söngnámskeiö á vegum
Tónlistarskólans i Reykjavlk
dagana 22.-24. október. Souzay
er einn frægasti ljóöasöngvari,
sem nú er uppi, og hefur hvar-
vetna hlotiö mikiö lof enda þykir
hann einn gagnmenntaöasti og
fágaöasti söngvari, sem um get-
ur. Þaö er mikiil fengur fyrir
Tónlistarskólann I Reykjavik aö
geta gefiö islenskum söngvur-
um og söngnemendum kost á aö
njóta tilsagnar þessa mikla
listamanns.
21 söngvari mun koma fram
og syngja á námskeiöi Souzay
en um 80 manns munu veröa
áheyrnarnemendur. Námskeiö-
iö veröur haldiö i hátföasal
Menntaskólans viö Hamrahliö
þessa 3 daga kl. 2-5 e.h. Enn er
möguleiki fyrir söngnemendur
og aðra tónlistarunnendur aö
sækja um þátttöku i námskeið-
inu sem áheyrnarnemendur.
Sambandsstjóm LÍS:
Heildarsamníngur við
Vinnumálasambandið
mjög athyglisverð
Samvinnustarfsmenn vinni að bættum
kjörum sinum innan
verkalýðshreyfingarinnar
SS —„Fundurinn t'elur þá
hugmynd mjög athyglisveröa,
sem fram kom á þessari
ráöstefnu, aö geröur veröi
heildarsamningur fyrir hönd
samvinnustarfsmanna viöVinnu-
málasamband samvinnufélag-
anna, bæöi um laun og eins um
hin ýmsu sérmál samvinnu-
starfsmanna, og þessi samningur
yröi aö forminu til i likingu viö þá
samninga.sem stéttarfélögin
hafa gert viö isal og rfkisverk-
smiöjurnar” segir I ályktun
sambandsst jórnar Lands-
sambands isl. samvinnustarfs-
manna 14. okt. s.I. Ráöstefnan
sem vitnaö er til var haldin aö
Bifröst fyrir skömmu og fjallaöi
m.a. um stööu samvinnustarfs-
manna I stettarfélögum.
Ennfremur segir I ályktuninni:
„Ef slikur samninguryröi geröur
væri eðlilegast aö hin einstöku
landssambönd innan ASÍ skipuöu
fulltrfia i samninganefnd i hlut-
falli við fjölda samvinnustarfs-
manna innan hvers lands-
sambands, og þessir fulltrúar
yröu fyrst og fremst úr röðum
samvinnustarfsmanna.
Þá kæmi til greina aö önnur
launþegasamtök en ASl ættu
fulltrúa i þessari samninganefnd,
ef hópar samvinnustarfsmanna
eru innan þeirra.
Sambandsstjórn LIS er ein-
dregiö þeirrar skoöunar aö sam-
vinnustarfsmenn eigi ekki aö
kljúfa sig úr stéttarfélögunum og
samvinnustarfsmenn eigi aö
vinna að bættum kjörum sinum
innan verkalýöshreyfingarinnar.
Fundurinn ítrekar fyrri
samþykktir LIS um stofnun
sérstaks orlofeheimilasjóös innan
samvinnuhreyfingarinnar og
telur þaö mjög óréttlátt, að sam-
vinnufélögin haldi áfram aö
greiða i' orlof sheimilasjóöi
stéttarfélaganna á sama tima og
samvinnustarfsmenn hafa byggt
og annast rekstur tuga orlofshúsa
um landallt án nokkursstuönings
frá stéttarfélögunum.
Þá telurfundurinn aö ekki megi
dragast öllu lengur aö samvinnu
hreyfingin stofni sérstakan
fræöslusjóö, ekki sist meö tilliti til
stóraukins námskeiöahalds á
vegum Samvinnuskólans fyrir
samvinnustarfsmenn.
Varöandi þessi mál og fleiri er
nauösynlegt að þær hugmyndir,
sem komið hafa fram um skipan
þessara mála, veröi kynntar
meöal allra samvinnustarfs-
manna og þær skýröar sem best.
Jafnframt verði gerð skoöana-
könnun meðal allra samvinnu-
starfsmanna i landinu, þar sem
leitaö veröi eftir áliti þeirra og
niöurstööur liggi fyrir voriö 1979,
þannig að næsta landsþing LÍS
geti tekið ákvaröanir um næstu
skref samvinnustarfsmanna i
þessuthálum.
Samvinnustarfsmenn eru nU
langfjölmennasti starfshópur I
landinu aö rlkisstarfsmönnum
frátöldum, og hafa um margt
verulegasérstööu, ekkisist vegna
þess að samvinnufyrirtækin eru I
eðli sinu gjöróllk fyrirtækjum I
einkarekstri.
Leiöir samvinnuhreyfingar-
innar og verklýðshreyfingarinnar
liggja hins vegar saman i fjöl-
mörgum málum. Um leið og sam-
vinnustarfsmenn eiga aö láta
mun meira til sln taka I stéttar-
félögunum, en þeir hafa gert til
þessa, eiga þeir um leið aö stuðla
að sem bestu samstarfi þessara
tveggja voldugu fjöldahreyf-
inga.”
Að lokum má geta þess aö LIS
er fimm ára á þessu ári, en
aöildarfélögin eru nU 37 talsins og
hefur meirihluti þeirra veriö
stofnaður á þessu fimm ára
tima bili.
opnar í dag, að Vagnhöföa '11. Opnum kl. 7.30 á morgnana.
Framreiöum rétti dagsins í hádeginu og á kvöldin, ásamt öllum
tegundum grillrétta, allan daginn. Útbúum mat fyrlr mötuneyti, einnig
heitan og kaldan veislumat, brauö og
snittur. Sendum heim ef óskað er.
Pantið (síma 86880.
UAGMHÖFOA11 REYKJAVlK SlUI 80800
^rOiMEiQ
VEITINGAHÚ8
TM sölu
Fiögur 4. vetra hross undan Tvifara, frá
Hesti.
Upplýsingar gefur Arni Kristinsson, Hrisey. Simi: 61754.
Þakjárn
Notað þakjárn til sölu
Upplýsingar i simum 1142 og 1393 Kefla-
vik.
Sunnlendingar - bændur og
byggingamenn
Höfum fyrirliggjandi töluvert magn af
timbri i ýmsum stærðum á hagstæðu
verði. Heflum og sögum timbrið
samkvæmt óskum yðar, yður að kostn-
aðarlausu.
Komið eða hringið og við veitum allar
nánari upplýsingar.
Byggingafélagiö Dynjandi s.f.
Gagnheiði 11 Selfossi
Simi 99-1826 og 99-1349
Orðsending til bænda
Ath. að veturinn er rétti timinn til að láta
yfirfara búvélarnar.
Siminn okkar er 99-4166.
Bila & búvélaverkstæði
A. Michelsen
Hveragerði
Nýr umboðsmaður Timans á Rifi er
Snædís Kristinsdóttir
Háarifi 49 — Simi 6629