Tíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 2. ndvember ia78 9 Rokkballett — við tónlist Presleys frumfluttur í Þjóðleikhúsinu o Tveir ballettar, sem slógu í gegn á Listahátíð, endursýndir Seltirningar vilja sinn prest — eins og aðrir kaupstaðir SJ — Seltirningar vilja aö á komandi ári veröi stofnaö sér- stakt prestsembætti I sókn þeirra. Seltjarnarnes hefur veriö sérstakt prestakall sföan 19. ágtist 1963 og 1974 var stofnaöur þar söfnuöur. Prestar Neskirkju hafa þjónaö söfnuöin- um og hefur safnaöarstarfiö fariö fram I félagsheimilinu en mi er kirkjubygging I undirbún- ingi. Aöalsafnaöarfundur Sel- tjarnarnessóknar var haldinn i Félagsheimili Seltjarnamess sunnudaginn 22. október s.l. Þar var samþykkt eftirfarandi til- laga: „Aöalsafnaöarfundur Sel- tjarnarnessóknar haldinn i Félagsheimili Seltjarnarness þann 22. október 1978, samþykk- ir aö beina þeim tilmælum til kirkjumálaráöherra aö hann hlutist til um aö á fjárlögum fyrir áriö 1979 veröi gert ráö fyrir prestsembætti á Sel- tjarnarnesi og staöa prests i Seltjarnarnessókn veröi slöan auglýst þegar heimild liggur fyrir.” í fréttatilkynningu frá sóknamefnd Seltjarnarness segir m.a.: Söfnuöurinn vill efla kristilegt starf í sókninni. Til þess þarf hann sinn eigin prest og eru verkefni fyrir hann ótæmandi. Seltjarnarnes er eini kaup- staöur landsins þar sem «• ekk- ert prestsembætti. Prestur veröur ávallt þungamiöjan I kirkjulegu starfi, hvar sem er, en án hans til lengdar er hætta á aö deyfö og drungi hvlli yfir safnaöarstarfinu. BUÐIN __ / . u ár i fararbroddi a horm Skipholts og Nóatúns simi 29800, (5 linur) 1 kvöld veröur frumsýning 1 Þjóöleikhúsinu á nýrri danssýn- ingu tslenska dansflokksins og veröa sýndir þrir ballettar. Tveir þeirra voru reyndar sýndir á Listahátiö i vor viö mikla hrifn- ingu: PAS DE QUATRE eftir hinn heimskunna ballettdansara og stjórnanda Anton Dolin, sem sjálfur sviösetti ballettinn, og SÆMUNDUR KLEMENSSON, Aðalfundur Landssambands Isl. rafverktaka: Skiptar skoðanir um aðild að Vinnuveit- endasam- bandinu Aöalfundur Landssambands islenskra rafverktaka veröur haldinn 3. og 4. nóv. n.k. aö Hótel Loftleiöum. Rétt tii fundasetu eiga félagsmenn aöildarfélag- anna 7 og rafverktakar i Vest- mannaeyjum. Aöildarfélögin eru á Suöur- nesjum, Vesturlandi, Vest- fjöröum, Austfjöröum, Suöur- landi og i Reykjavik. Tæplega 300 rafverktakar eru i samtökunum. A fundinum mun Siguröur Halldórsson rafmagnsverkfræö- ingur flytja erindi sem nefnt hefur veriö ,,AÖ selja raflagnir,” og mun hann fjalla um viöskipti rafverktaka, fagleg og fjárhags- leg. Erindi Siguröar mun veröa rætt i umræöuhópum fyrri fundar- daginn. Síöari fundardaginn mun veröa rætt um verölagsmál, væntan- legan norrænan fund rafverktaka á Akureyri næsta sumar og aöild rafverktaka aö Vinnuveitenda- sambandi tslands, en um þaö siöastnefnda eru nokkuö skiptar skoöanir. nýr Islenskur baliett eftir Ingi- björgu Björnsdóttur viö tónlist Þursaflokksins, en hann kemur fram I sýningunni. Vakti þessi nýi ballett gifurlega hrifningu á Listahátiö og höföu margir á oröi, aö hér heföi tekist á óvenju skemmtilegan hátt aö flétta saman islenska danslist og þjóö- lega tónlist i nútimaútfærslu. A dagskránni nú eru sem sé þessir 2 ballettar ásamt einum nýsömdum. Er þaö rokkballett- inn—1955, sem saminn er af Is- lenska dansflokknum i dans- smiöju undir leiösögn og stjórn bandarisku ballerinunnar Karen Morell . Rokkballettinn 1955 er Atriði úr Rokkballetnum. Tlmamynd Tryggvi. Balanchine en varö fyrir slysi fyrir þremur árum, sem batt enda á dansferil hennar og hefur hún nú snúiö sér aö kennslu. um timabiliö, þegar rokktónlistin og -dansinn stóöu sem hæst og er öll tónlistin 1 ballettinum af hljómplötum meö Elvis Presley. Karen Morell hefur dvalist hér siöan I haust og kennt Islenska dansflokknum. Hún var til skamms tima mjög rómuö baller- ina vestanhafs, starfaöi um 9 ára skeiö meö New York City Ballet sem sólódansari undir stjórn Dansarar, sem þátt taka I sýningunni á fimmtudag, ásamt ballett- meistara sinum Karen Morell (fremst fyrir miöju), sem dansaöi um niu ára skeið með New York City Ballet, en hefur nú snúið sér að kennslu. Leikmynd viö ballettana er eftir Björn G. Björnsson en alls koma fram 12 dansarar. Úr Islenska dansflokknum: Asdis Magnús- dóttir, Birgitta Heide, Guörún Pálsdóttir, Helga Bernhard, Ingi- björg Pálsdóttir, Kristin Björns- dottir, Nanna ólafsdóttir og örn Guðmundsson. Einnig koma fram tveir aörir karldansarar: ólafur Ólafssonog Björn Sveinsson, svo og tvær stúlkur úr ballettskóla Þjóöleikhússins: Helena Jó- hannsdóttir og Lára Stefáns- dóttir. Segja má að þessi danssýning Islenska dansflokksins bjóöi upp á mikla fjölbreytni. I „Pas de Quatre” gefur aö líta sýnishorn af rómantiska klassiska ballettin- um, þar sem fjórar ballerinur dansa hlutverk fjögurra frægra ballettdansmeyja, þeirra Taglioni, Grahn, Grizi og Cerrito. Þaö eru Ingibjörg Pálsdóttir, Nanna ólafsdóttir, Asdis Magnúsdóttir og til skiptis Helga Bernhard og Guðrún Pálsdóttir, sem dansa þessi hlutverk. I Sæmundi Klemenssyni er bæöi I dansi og tónlist byggt á gömlum heföum, sem færöar eru I átt til nútimans og I þriöja ball- ettinum sýnir dansflokkurinn hæfni slna I rokkinu. Frumsýningin er sem fyrr segir á fimmtudagskvöld, þá eru sýningar á laugardag kl. 15 og þriöjudagskvöldiö 7. nóvember. óvist er aö unnt veröi aö hafa nema þessar sýningar, en þaö fer þó eftir aösókn. Frumlegur ballett Vænir dilkar í Gufudalssveit JG/Bæ — Sauðf járslátrun i sláturhúsi Kaupfélags Króks- fjarðar I Króksfjarðmesi lauk 24. október. Slátrað var alls 11.564 kingum, þar af 10.553 dilkum. Meöalfallþungi dilka varö aö þessu sinni 15,69 kg. Þyngsta dilk- inn átti Samúel Zakariasson bóndi I Djúpadal i Gufudalssveit vó hann 26,9 kg. Samúei reyndist einnig hafa hæsta meöalvikt 18,59 kg. Næst hæsta meöalvikt haföi Jón Sigurjónsson, Kletti Gufu- dalssveit 18,52 kg. SERTILBOÐ meðan biirgðir endast Verð aðeins 56.475.-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.