Tíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 2. nóvember 1978
17
•Russlan
Raytscheff
stjómar
smfóníunui
t kvöld heldur Sinfóniuhljóm-
sveit tslands sina þribju
áskriftartónleika á þessu starfs-
ári. Tónleikarnir verba ab venju
i Háskólabiói og hefjast kl.
20.30.
Efnisskráin verbur sem hér
segir:
Prokofieff: Klassiska
sinfónian
Mozart: Sinfónia concertante
fyrir blásarakvartett og hljóm-
sveit.
Brahms: Sinfónía nr. 1.
Stjórnandi á þessum
tónleikum er bvllgarski hljóm-
sveitarst jórinn Russlan
Raytscheff, en hann er
Islenskum tónleikagestum I
fersku minni, því hann stjórnabi
hér einum tónleikum á siöasta
starfsári vib frábærar undir-
tektir.
Raytscheff hefur slbast libin
ár verib a&alhljómsveitarsQóri
ríkishljómsveitarinnar 1
Flensburg i Þýskalandi, en
hefur nú fyrir skömmu tekiö viB
yfirstjórn filharmóniuhljóm-
sveitarinnar i Sofia og sömu-
leiöis yfirstjórn rikisóperunnar
i Búlgariu. Hann hefur stjórnaö
mjög viöa bæöi vestan hafs og
austan og fengiö einróma lof
gagnrýnanda.
Einleikarar á þessum
tónleikum eru þeir Kristján Þ.
Stephensen, Siguröur I.
Snorrason, Stefán Þ.
Stephensen og Hafsteinn
Guömundsson, en þeir eru allir i
Sinfóníuhljómsveit tslands.
Þeir félagar hafa allir áöur
leikiö einleik meö Sinfóniu-
hljómsveit tslands, bæ&i á
tónleikum og I útvarpi.
Tónleikar þessir veröa endur-
teknir föstudaginn 3. nóv. kl.
11.20 fyrir Menntaskólann i
Reykjavik og Menntaskólann
viö Sund.
•Ferðamála-
bæklingur fyrir
Norðurland
A vegum feröamálanefndar
Fjóröungssambands Norö-
lendinga hefur veriö unniö
ágætt starf aö undirbúningi
feröamálabæklings fyrir
Noröurland. Hefur þó undir-
búningsstarf aö útgáfu dregist
vegna þess m.a. aö um of hefur
veriö treyst á áhugamanna-
starf. Kristján Kristjánsson,
auglýsingateiknari, hefur nú
veriö ráöinn il aö sjá um hönnun
og útgáfu bæklingsins.
Gert er ráö fyrir aö
auglýsingatekjur standi undir
1/4 kostnaöar, og fyrir hendi er
loforö frá Feröamálaráöi um
styrk sem næmi allt *aö 33%
kostna&ar. Eftirstöövarnar
þurfa Fjóröungssambandiö eöa
sveitarfélögin aö greiöa. Stefnt
er aö þvi að bæklingurinn veröi
kominn i umferð síöari hluta
vetrar.
MÍR samkoma:
• ítHefni 61 árs
afmælis Október-
byltmgarinnar
Félagib MtR, Menningar-
fengsl tslands og Rábstjórnar-
rikjanna, minnist afmælis
Októberbyltingarinnar f Rúss-
landi og þjóbhátibardags
Sovétrikjanna meb samkomu I
veitingahúsinu Lækjarhvammi,
Hótel Sögu, sunnudaginn 5.
nóvember kl. 3 sibdegis. Þar
flytja ávörp Eyjólfur Fribgeirs-
son fiskifræbingur og Georgi
Farafonov, ambassador
Sovétrikjanna á tslandi og Óiöf
K. Harbardóttir operusöngkona
syngur einsöng vib undirleik
Jóns Stefánssonar. Þá verbur
efnt til skyndihappdrættis og
eru mebal vinninga nokkrir
eigulegir og sérstæbir gripir af
úkrainsku listmunasýningunni,
sem opin var ab Kjarvals-
stöbum frá mibjum september
til mibs október og vakti mikla
athygli. Kaffiveitingar verba á
bobstólum á samkomunni, en
abgangur ab henni er öllum
heimill meban húsrúm leyfir.
Ný ljóðabók:
•Altaris-
bergið
— eftir Jón úr Vör
Jón úr Vör sendir nú frá sér
nýja ljóbabók eftirsex ára þögn.
Þessi nýja bók heitir
ALTARISBERGIÐ og er tfunda
ljóbabók skáldsins. útgefandi er
Almenna bókafélagib. Altaris-
bergib hefst á nafnlausu
inngangskvæbi sem byrjar á
þessa leíb:
Oft veröur mér
—ekki sist hin slöari árin—
hugsaö til hennar ömmu minnar
gömlu,
sem átti tár handa fólki i fjar-
lægum löndum.
Skáldið skiptir bók sinni I
fjóra kafla. Hinn fyrsti heitir
Brellur eftir fjalli viö Patreks-
fjörð, annar kaflinn heitir
Lærisveinarnir, þriöji kaflinn
heitir Kvöldgangan og hinn
fjóröi Undursamlega jörö.
Aftan á kápu bókarinnar segir
m.a. á þessa leiö:
„Jón úr Vör er brautryöjandi i
ákve&inni tegund islenskrar
ljóöageröar. Þaö varö hann meö
ijoóabókinni Þorpinu sem var
svo nýstárleg, a& þaö tók bókina
mörg ár aö fá þann sess I
islenskum skáldskap, sem henni
bar, og mun halda. Þorpiö er
lýsing á hans bernskuþorpi.
Þessi nýja bók heitir Altaris-
bergiö eftir kletti rétt hjá þessu
þorpi. Hugur skáldsins hefur
alltaf ieitaö og leitar enn á
bernskuslóöir, en þaöan sér
hann svo út um heim allan — er
alþjó&legur meö skýran
upprunann i baksýn. Þannig er
Jón úr Vör I þessari nýju bók,
sem er viöburöur, ekki einungis
i hans eigin skáldskap, heldur
einnig I Islenskri ljóðagerö.”
Altarisbergiö er 79 blaösiöur
aö stærö, unniö I Prentverki
Akraness.
íMývetningar
vilja meiri list
JI/Mývatnssveit—S.l.
laugardag héldu ólöf Kolbrún
Haröardóttir og Garbar Cortes
söngskemmtun i félags-
heimilinu Skjólbrekku i
Mývatnssveit. Undirleikarar
voru Jón Stefánsson og
Krystyna Cortes.
Húsfyllir var og undirtektir
áheyrenda frábærilega góbar.
Er þab mái manna ab slikir list-
viöburöir hafi veriö of fáir hér i
seinni tib.
>Gróður og
landnýting
Nýlega kom út þriðja lesörk
Landverndar um umhverfis-
mál, er nefnist Gróöur og land-
nýting, eftir Ingva
Þorsteinsson. Lesarkir Land-
verndar eru skólaútgáfa og er
ætlaö aö mæta þörfum fyrir
aðgengilegt lesefni I umhverfis-
fræöum. Hiö nýja rit er 48 bl. aö
stærö og fjallar um islenskan
gróöur, sögu hans, einkenni,
lifsskilyröi, eyöingu og nýtingu.
I þessari lesörk er Itarieg
heimiidaskrá, tillögur um rit-
geröarefni og ábendingar um
ýmis Ihugar- og umræöuefni
varöandi efniö. Lesörkin hentar
efstu bekkjum grunnskóla,
framhaidsskólum og sérskólum
ýmsum. Hún auöveldar
umfjöllun um eitt stærsta
umhverfismál á íslandi,
verndun og nýtingu lifandi
auölinda landsins, þ.e. gróöur-
lenda þess.
>Rit frá Rann-
sóknarstofnun
bygginga-
iðnaðarins
Rannsóknarstof nun bygg-
ingai&nabarins hefur nýiega
sent frá sér eftirtalin rit:
Einangrun húsa er 200 sf&na,
mikiö myndskýrö bók. Bókinni
er ætlaö viötækt hlutverk, aö
vera til leiöbeiningar fyrir
hönnuöi og fagmenn, en jafn-
framt hentar hún til kennslu á
tæknisviöum.
Mótatengi—álag, styrkur er
30 siöna fjölrit sem fjallar um
algengustu steypumöta—tengi,
álag sem þau veröa fyrir viö
mismunandi aöstæöur og
mældan styrkleika þeirra.
Skýrslan er byggö á nokkrum
niöurstööum mælinga viö
stofnunina.
Verktakaval greinir frá
mismunandi aöferöum til aö
velja verktaka i byggingar-
framkvæmdir, hvernig hægt er
aö ná tiltölulega snamma til
þeirra og hvernig á aö tryggja
þeim óslitna vinnu.
Þá eru komin út sex svokölluö
Rb—blöö en þau eru: Vetrar-
steypa, Steypuskemmdir,
Pappalögn, Fylliefni i buröarlög
vega, Fylliefni i malbik og
Fylliefni I oliumöl.
Starfsskýrsla 1976 og 1977
kom út i sumar. I skýrslunni er
aö finna margvislegar
upplýsingar um störf i stofn-
uninni og á vegum hennar.
Visitölur byggingarhluta:
I&nabarhús er sérrit númer 37.
Þaö greinir frá skilgreindum
kostnaöarliöum I slfkum húsum
á sama hátt og gert er i sam-
svarandi eldri ritum fyrir fjöl-
býlishús og einbýlishús.
Visitölurit stofnunarinnar,
sem kemur út ársfjóröungslega,
kom út i byrjun október. Þessi
rit hafa reynst byggingar-
mönnum mikil kjölfesta I verö-
bólgurótinu undanfariö.
Doktorsvöm við
lagadeild H.í.
►„Þróun og þýðing
eiðs og
heitvinnmgar
í réttarfari”
Laugardaginn 4. nóvember n.k.
fer fram doktorsvörn viö laga-
deild Háskóla tslands. Mun Páil
Sigurösson dósent þá verja rit-
gerö sina „Þróun og þýöing eiös
og heitvinningar i réttfari” fyrir
doktorsnafnbót i lögfræöi. And-
mælendur af hálfu lagadeildar
veröa Sigurður Lindal prófessor
og Þór Vilhjálmsson hæsta-
réttardómari.
Deildarforseti lagadeildar,
dr. Gunnar G. Schram, stjórnar
athöfninni.
Doktorsvörnin fer fram I ^
hátiöasal háskólans og hefst kl.
2. e.h. öllum er heimill
a&gangur.
Ný ljóðabók:
Vængir
draumsins
— eftir Ingólf Jóns-
son frá Prestsbakka
Alnenna bókafélagiö hefur
sent frá sér ljóöabók eftir Ingólf
Jónsson frá Prestsbakka, og
nefnist hún Vængir draumsins.
Að bókarlokum segir höfundur,
að tiu af ljóöunum hafi birst
áður i bókum, en hin séu valin
úr ljóðum seinni ára. Sum
kvæöin I þessari bók eru lika al-
kunn, eins og t.d. Bjart er yfir
Betlehem/blikar jólastjarna, en
önnur erú ný, þar á meöal eftir-
mæli um Þorstein Valdinarsson
skáld. Það hefst þannig: Lang-
spiliö liggur á hillu hljóö er
harpan i tómi, farinn er sá er
fann hér falslausa tóna I
strengjum....
Vængir draumsins er 50 blaö-
siöur aö stærö. Þetta er tíunda
bók Ingólfs Jónssonar.
•Þursaílokkurinn
og Alþýðuleik-
húsið
— með sameigin-
lega dagskrá
Annab kvöld kl. 20.30 munu
Þursaflokkurinn og Alþý&uleik-
húsiö troba upp meö sameigin-
lega dagskrá I matsal Stúdenta-
heimilisins vib Hringbraut.
Uppistaöan i leik Þursa-
flokksins veröa lög af óút-
kominni plötu þeirra og mun
Alþý&uleikftúsiö tengja leik sinn
lagatextum Þursaflokksins sem
eru úr þjóösagnatoga spunnir.
Er aögangur öllum heimill og
miöaveröi stillt I hóf.
„Ur sálarkim-
nnni”
Bókaútgáfan Ljóbhús hefur
gefib út bókina Úr sálarkirnunni
eftir Málfriöi Einarsdóttur. I
fyrra kom út hjá sama forlagi
Samastaöur I tilverunni eftir
Málfriöi. Þessi nýja bók er 286
bla&sl&ur, og skiptist i niu kafla
Veröur nánar sagt frá þessari
bók siöar.
Leikrit vikunnar:
„Myrkrið”
— eftir Wolf-
gang Altendorf
1 t kvöld kl. 20.55 verbur flutt
I hljóövarpi ieikrit eftir
Wolfgang Altendorf, sem nefnist
„Myrkriö”, i þý&ingu Geir-
laugar Þorvaidsdóttur.
Leikstjóri er Brfet Hé&insdóttiri
Meö stærstu hlutverkin fara
Bjarni Steingrimsson, Þóra
Friöriksdóttir og Sigmundur
örn Arngrfmsson. Flutningur
leiksins tekur röska klukku-
stund.
Þrir menn lokast inni 1 námu
vegna sprengingar og hruns.
Einn þeirra er ýmsu vanur frá
fyrri tiö, og hann reynir aö hug-
hreysta félaga sina þegar þeir
örvænta. Hjá námustjóranum
biöa þrjár konur fregna af
björgun, sem enginn veit hvort
tekst.
Leikurinn gerist ýmist niöri I
hrundum námugöngunum eöa
uppi á yfirboröi jaröar. Viö
kynnumst jöfnum höndum liöan
innilokuöu og hinna, sem biöa
milli vonar og ótta.
Wolfgang Altendorf er fæddur
I Mainz áriö 1921. Hann særöist
margsinnis i heimsstyrjöldinni
siöari, og eftir striöiö fékkst
hann viö sitt af hverju, en hefur
alveg helgaö sig ritstörfum eftir
1950. Hann hefur skrifaö leikrit,
ljóö og fra'sögur. „Myrkriö”
(Das Dunkel) er eitt af nýjustu
verkum hans. Þetta er fyrsta
leikrit Altendorfs sem heyrist
hér I útvarpinu.