Tíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 2. nóvember 1978
19
flokksstarfið
Framsóknarvist á Sögu 9. nóv.
Þriggja kvölda framsóknarvist og dans heldur áfram fimmtu-
daginn 9/11 á Hótel Sögu og veröur sföan spilaö 23/11. Góö kvöld-
verölaun veröa aö venju og heildarverölaun veröa vöruúttekt aö
verömæti 100 þús. kr.
Framsóknarfélag Beykjavikur
Félag
framsóknarkvenna
í Reykjavík
Fundur aö Rauöarárstig 18 (kaffiterlu)
fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20:30.
Steingrimur Hermannsson, ráöherra mætir á
fundinn
Stjórnin.
Ráðstefna um vísitölu, fræðslu-
og félagsmál launafólks
Ráöstefna á vegum Framsóknarflokksins um endurskoöun
vísitölunnar og fræöslu- og félagsmál launafólks, veröur haldin
aö Rauöarárstig 18, dagana 11. og 12. nóvember n.k.
Dagskrá:
Laugardagur 11. nóv.
Kl. 14.00 Setning: Jón A. Eggertsson, formaöur verkalýösmála-
nefndar. Avarp: Einar Agústsson, varaformaöur Framsóknar-
flokksins. Framsöguerindi um visitöluna: Asmundur Stefáns-
son, hagfræöingur, og Steingrimur Hermannsson, ráöherra.
Umræður og fyrirspurnir.
Sunnudagur 12. nóv.
Kl. 10.00 Framsöguerindi um fræðslu- og félagsmál launafólks:
Daöi Ólafsson, stjórnarm. M.F.A. og Jón A. Eggertsson, for-
maöur Verkalýösfélags Borgarness. Umræöur og fyrirspurnir.
Kl. 12.00 Matarhlé.
Kl. 13.30 Umræður og fyrirspurnir. Ráöstefnuslit.
Ráöstefnustjórar:
Hákon Hákonarson, forseti Alþýöusambands Noröurlands.
Gunnar Kristmundsson, forseti Alþýöusambands Suöurlands.
Austur-
Skaftafells-
sýsla |
Árshátiö Framsóknarfélaganna I Austur* Skaftafellssýslu verö-
ur I Hótel Höfn 4. nóvember og hefst meö boröhaldi kl. 20. Avarp
flytur Einar Agústsson varaformaður Framsóknarflokksins.
Góð skemmtiatriöi.
Dansaö til kl. 02.
Veislustjóri Halldór Asgrimsson.
Þátttaka tilkynnist til Björns Axelssonar fyrir 1. nóvember n.k.
Árnesingar
Aöalfundur Framsóknarfélags Arnessýslu,
veröur haldinn fimmtudaginn 2. nóvember
að Eyrarvegi 15, Selfossi kl. 21.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri
Framsóknarflokksins mætir á fundinum.
Stjórnin.
Hafnarfjörður, Garðabær,
Bessastaðahreppur
Aöalfundur Hörpu veröur haldinn þriöjudaginn 7. nóvember aö
Hverfisgötu 25 Hafnarfiröi.
Dagskrá: Venjulega aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á
kjördæmisþing. Onnur mál.
Stjórnin.
Fimmtudagur
2. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10. Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15. Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35. Léttlög og morgunrabb.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jakob S. Jónsson heldur
áfram sögunni ,,Einu sinni
hljóp strákur út á götu”
eftir Mathis Mathisen (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Létt lög og morgunrabb
(frh.)
11.00 Iönaður.
Umsjónarmaöur: Pétur J.
Eiríksson.
11.15 Morguntónleikar: Grant
Johannesen leikur „Sous les
Lauriers Roses”, svitu fyrir
píanó eftir Deodat De
Severac / Janos Starker og
Július Katchen leika Sónötu
nr. 2 i F-dúr fyrir selló og
pianó op. 99 eftir Johannes
Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vkinuna:
Tónleikar.
14.40 Aö vera fertugur Erna
Ragnarsdóttir tekur saman
þáttinn.
15.00 Miðdegistónleikar
Fllharmonlusveit Lundúna
1 ei kur „M azeppa ”,
sinfónlskt ljóö eftir Franz
Liszt, Bernard Haitink stj.
Jascha Heifetz og FIl-
harmonlusveit Lundúna
leika Fiölukonsert I d-moll
op. 47 eftir Jean Sibelius:
Sir Thomas Beecham stj.
15.45 „Hildigunnur", smósaga
eftir Friöjón Stefánsson
Arnhildur Jónsdóttir les.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patricks”eftirK.M. Peyton
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina (16).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Eyvindur
Eiríksson flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 „Næöingur mannllfs-
ins”, smásaga eftir Boris
Pilniak Gunnlaugur Péturs-
son Islenskaöi. Hjalti Rögn-
valdsson leikari les.
20.40 Gitarleikur Julian
Bream leikur lög eftir
Villa-Lobos, Torroba og Al-
beniz
20.55 Leikrif: „Myrkriö” eftir
Wolfgang Altendorf
Þýöandi: Geirlaug
Þorvaldsdóttir. Leikstjóri:
Briet Héöinsdóttir. Persón-
ur og leikendur: Steigner,
Bjarni Steingrlmsson. Frú
Steigner, Þórar Friöriks-
dóttir, Olfen, Sigmundur
Orn Arngrimsson. Frú
Olfen, Þórunn Siguröardótt-
ir. Petry, Baldvin Halldórs-
son. Friedrich, Viðar
Eggertsson. Frú Schneider,
Guöbjörg Þorbjarnardóttir.
Verkfræöingur, Björn
Karlsson.
22.05 Einsöngur: Sigriöur Ella
Magnúsdóttir syngur
„Konuljóð”, lagaflokkur op.
42 eftir Robert Schumann.
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Vlösjá: Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.00 Afangar
Umsjónarmenn: Asmundur
Jónsson og Guöni Rúnar
Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Um keppni...
patent-lausn á þvi. Ég er þó
ákveöiö fylgjandi dómaöferð
L.H. eins og hún er fram sett i
reglugerð, hef enga aöra séö
sem tekur hennifram. Sú aðferð
hefur sýnt okkur fram á veik-
asta hlekkinn I öllu okkar basli
meö gæöingadóma, nefnilega
hvaö dómurum er ábótavant.
Þaö er mikiö verkefni fram-
undan aö bæta þekkingu og
þjálfun þeirra, til þess meöal
annars aö þekkja hin smáu
atriöi, sem hægt er aö marka
lund hestsins af og aö farast
brögöhinna reyndu knapa, til aö
villa dómurum sýn. Dómari má
aldrei eiga þess kost aö vinna af
handahófi, hann verður aö
vinna fyrir opnum tjöldum, þvl
flokksstarfið
FUF, Keflavík
Félg ungra framsóknarmanna I Keflavik heldur aöalfund sinn I
Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26. laugardaginn 11. nóvember
n.k. kl. 16.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing
3. önnur mál.
Félagar eru hvattir til aö mæta.
—Stjórnin
Rangæingar
Aöalfundur Framsóknarfélags Rangæinga veröur haldinn I
félagsheimilinu Hvoli miövikudaginn 8. nóvember n.k. kl. 21.00.
Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
Framsóknarmanna I Suöurlandskjördæmi.
Alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson
mæta á fundinum.
Stjórnin.
Kópavogur
Fundur veröur haldinn um bæjarmál i dag, fimmtudaginn 2.11,
’78 kl. 20.30 aö Neöstutröö 4.
Allt Framsóknarfólk velkomiö.
Framsóknarfélögin.
Kópavogur
Aöalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna I Kópavogi verö-
ur haldinn fimmtudaginn 9.11 aö Neöstutröö 4.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Hákon Sigurgrímsson ræöir skipulagsmál og starfshætti
Framsóknarflokksins
3. önnur mál
Stjórnin
Hveragerði
Aöalfundur Framsóknarféiags Hveragerðis veröur haldinn I
Bláskógakaffi (kaffistofu Hallfriöar) þriðjudaginn 7. nóv. kl.
21.00.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á
kjördæmisþing. Sveitarstjórnarmálefni. önnur mál.
Stjórnin.
bæöi keppendur og áhorfendur
eiga kröfu á aö dómar séu sann-
gjarnir og unnir af þekkingu, en
ekki bara settir fram einhverjir
geöþótta dómar. Aö auki býöur
aöferð L.H. upp á góöa sýningu.
Ekkert má gera sem dregur
úr áhuga félagsmanna á aö
koma til leiks með gæðinga
sina. Þvert á móti ætti að hvetja
sem flesta til að taka þátt i
leiknum, því þetta er þeirra
leikur. Mér hefur dottið I hug að
þegar fjöldinn er oröinn eins
mikill og er hjá ykkur, væri
möguleiki aö láta fara fram for-
keppni.þar sem allirkeppendur
fari einn eöa tvo hringi um
völlinn og úr hópnum veröi
valdir nokkrir — t.d. fimm —
álitlegustu gæöingarnir, sem
siöan veröi dæmdir eftir reglum
L.H. Slikt forval mætti hugsan-
lega fela áhorfendum, seöa
dómnefnd eftir þvi sem henta
þykir.
Um gæðinga
og kvennafar
Þetta svar, sem átti aö veröa
nokkurorö, er nú oröiö aö stórri
grein og mörgu er enn ósvaraö
af því sem i bréfi þinu stendur
og gaman væri aö lita nánar á.
Það veröur þó aö biöa um sinn,
en I lokin verö ég aö verða þér
ósammála I veigamiklu atriöi.
Ég vil staöla hestadóma sem
allramestog þjálfa dómaraupp
i aö dæma I samræmi við þá
stöölun. Þaö er ekki aöalatriöi
aö allir geti oröiö sammála um
aö þannig finnist skilyröislaust
besti gæöingurinn, við veröum
hvort sem er aldrei sammála
um hvernig hann á aö vera. En
ég vil geta gert mér I hugarlund
hvernig hesturinn er með þvl aö
skoöa einkunnir hans. Hvort sá
hestur, sem hæsta einkunn
hlýtur, skapi eiganda sinum
fleiri hamingjustundir á langri
samleið, en hinn sem engan
dóm féWc er svo ósannað, enda
finnst ekki á þaö mælikvaröi.
Þaö er heldur ekki vlst aö viö
munum velja þá konu aö ævi-
félaga sem lengst hefur komist i
fegurðarsamkeppni — ef við
ættum þess þá kost — þótt viö
vafalaust rennum til hennar
hýru auga, þegar viö leitum
stundargleði.
Kærkveöja,
Sigurjón Valdimarsson
Auglýsið
í
Tímanum