Tíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er
sígild eign
: HU&CiQCill
I TRÉSMIDJAN MEIDUR
'\l\ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafélag
sHÍLK'l
iH)| Fimmtudagur 2. nóvember 1978-244. tölublað—62. árgangur
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
sími 29800, (5 línur)
Rekstrarkostnaður
heilbrigðisþj ónustu
-í Reykjavík 12,2 milljarðar 1977
• Landspitalinn stærsti liðurinn
SJ — Rekstrarkostnaöur heil-
brigöisþjónustu i Reykjavlkur-
læknishéraði árift 1977 var. kr.
12.206.536.000. Rekstrarkostnaft-
inum er skipt i 15 þætti. Sá
stærsti þeirra er Landsspitalinn
kr. 4.536.000.000, næststærsti
þátturinn er Borgarspítalinn kr.
2.665.173.000, slftan kemur
Landakot kr. 1.315.520 og
K 1 e p p s s p 11 a 1 i n n kr.
1.147.000.000. Lyfjakostnaftur
nemur kr. 657.000.000 og skóia-
tannlækningar kr. 227.178.000.
Stofnkostnaftur vegna heii-
brigftisþjónustu f Reykjavfkur-
hérafti árift 1977 var kr.
881.171.509.
Starfsmannafjöldi samsvarar
3838 mannárum. Fjöldi sjúkra-
rúma í héraftinu var 2300 eöa
57,5% allra sjúkrarúma á land-
inu. Legudagafjöldi á sjúkra-
stofunum I héraftinu var 700.000,
54% af heildarlegudagafjölda á
landinu.
________________________________J
KJARVALSSTAÐIR í BANNI
..Fvrirtaks
Blfreiðaskoðun í Reykjavlk lokið
Herferð haíin gegn
óskoðuðum ökutækjum
— og mega því trassarnir fara að vara sig
ATA — Um mánaftamótin lauk
bifreiftaskoftun f Reykjavik. Nd
eru allir bilar, sem hafa skoftun-
Kás — 1 f járlagafrum varpinu,
sem lagt var fram I fyrradag á
Alþingi, er gert ráft fyrlr þvl aft
greibsluafgungur þess verbi
tæpir fjórir miUjarftar. Aætlaft-
ar heildartekjur rikissjófts,
samkvæmt frumvarpinu, eru
tæpir 207 mflljarftar, en heildar-
gjöld um 198 milljarftar. Sam-
kvæmt þvi verftur relœtrarjöfn-
uftur, þ.e. tekjur umfram gjöld,
rúmir átta milljarftar Aftur á
inóti er reiknaft meb aft úr rlkis-
sjófti verfti greiddir 4.293
mDijarftar vegna iánahreyfinga
umfram þaft sem verftur greitt
inn f rlkissjóft vegna þeirra.
Þegar sú upphæft hefúr verift
dregin frá rekstrarjöfnufti kem-
\ ur fram greiOslujöfnuOurinn,
armerki frá ’77, umsvifalaust
f ærftir til skoftunar, hvar sem þeir
finnast.
3.929 miiljarftar, sem áftur er
getift.
Meginástæða þess að út-
streymi úr rikissjóði á lána-
hreyfingum er meira en inn-
streymi er aö afborganir lána
eru meiri en lántaka. Má þar
nefna afborganir af samnings-
bundnum erlendum lánum, að
upphæð 5,476 milljarðar, og
afborganir af samningsbundn-
um innlendum lánum, 1,533
milljarður.
Auk þessa er gert ráð fyrir
4,550 milljörðum til innlausnar
spariskirteina. Aðurnefndar
upphæðir, 5,476 og 1,533
milljarðar eru samtals rúmir
sjö milljaröar.
Ragnar Jónsson, fulltrúi hjá
Bifreiöaeftirliti rlkisins, sagöi i
viðtali við blaðið, aö engar tölur
væru til um þaö, hversu margar
óskoðaðar bifreiðar væru i
Reykjavik.
— Ég á ekki von á, að þær séu
mjög margar. Um áramótin voru
riflega 30 þúsund bifreiðar á skrá
i Reykjavik og við erum búnir að
framkvæma milli 34 og 35 þúsund
skoöanir það sem af er. Af þessari
tölu eru þó nokkrar endurskoðan-
ir og aukaskoöanir og auk þess
skoöum við alltaf þó nokkuð af
bifreiðum frá öðrum sveitarfé-
lagum. Ég tel þvl að ekki séu
margar bifreiðar eftir, þó alltaf
séu einhverjar eftirlegukindur,
sagbi Ragnar.
— Ég á von á þvi aö nú verði
farin herferð til að ná þeim siö-
ustu og eftirlit veröi hert.
Bifreiöaeftirlitsmenn fara alltaf
annab slagið i skoöunarferöir,
bæöi með lögreglu og án. Ef viö
sjáum bifreiöar meö gamalt
skoðunarnúmer, verða þær þegar
færðar til skoöunar. Auk þess
verður eigandinn sektaður fyrir
að hafa ekki fært bifreiöina til
skoðunar á réttum tlma, sagði
Ragnar Jónsson.
7 milljarðar i
afborganir
ráðstefnu-
mlðstöð”
— segir Heimir Hannesson formaður
Ferðamálaráðs íslands
FI — Ég vil ekki blanda mér inn i
þær deilur hver eigi aft koma
listaverkum fyrir i höfuöborginni
efta hvernig, en ég vil gjarnan
benda á, aft Kjarvalsstaöi má
notatil ýmissa hluta. M.a. skortir
mjög ráOstefnuaftstööu I Reykja-
vik. Flestar höfubborgir úti I
heimi, sem vUja taka á móti sin-
um gestum á myndarlegan hátt,
hafa komift sér upp, — á eigin
vegum efta í samráfti vift ferfta-
málayfirvöld og hótel sérstökum
ráftstefnumiftstöftvum af ýmsum
stærbum eftir þörfum og getu.
Reykjavikurborg hefur ekki sinnt
þeirri skyldu sinni en þörfin er
brýn.
A þessa leið fórust Heimi
Hannessyni formanni Ferða-
málaráðs Islands orð i gær.þegar
Timinn leitaöi eftir hans hug-
myndum um þaö hvernig nýta
megi Kjarvalsstaði nú þegar þeir
hafa verið settir i bann af lista-
mönnum.
,,bað heföi verið æskilegt við
upphaflega gerð Kjarvalsstaða
aðtekiðhefði verið mið af þessari
þörf,” sagöi Heimir ,,og frá
sjónarhóli Ferðamálaráðs á slik
^Fríhöfnin:
Rannsókn
fyrir-
skipuö....
Utanrik isráöherra hefur gefift
lögreglustjóranum á Keflavik-
urflugvelli fyrirmæli um aft láta
fram fara lögregiurannsókn
vegna ftrekabra fuilyrftinga I
fjölmiftlum þess efnis, aft rýrn-
un á vörubirgftum I Frihöfninni
hafiaft einhverju leyti verift fal-
in meft hærra útsöluverfti á ein-
stökum vörutegundum en verft-
skrá kvaft á um.
^___________________________s
ráðstefnumiðstöð að vera i
Reykjavik og enginn vafi leikur á
þvi aö með timanum verður sú
þörf brýnni.
Reykjavik myndi sinna brýnni
skyldu sinni með sliku framtaki
og i dag má varpa fram þeirri
spurningu hvort ekki megi nýta
Kjarvalsstaði sem ráðstefnumið-
stöð árið um kring. Slikt kallaði
reyndar á smávegis breytingar á
húsinu m.a. tæknilegar.”
bað má minna á það að á Kjar-
vaisstöbum fór fram hinni frægi
fundur Pompidous og Nixons áriö
1973.
Fjárlagafrumvarpið:
Launakostnaður
ríkisins áætlaður
um 54 milljarðar
Kás — Launakostnaður rikissjófts
vegna starfsmanna á vegum
rikisins nemur rúmum 54 mill-
jörftum I fjárlagafrumvarpi rikis-
stjórnarinnar. Er þaft 11 mill-
jarfta hækkun frá siftasta fjár-
lagafrumvarpi efta um 25% hækk-
| un.
I athugasemdum við frum-
' varpið segir m.a.: Við samningu
frumvarpsins var gætt aöhalds I
hvivetna. Þannig var höfö að
leiðarljósi sú meginstefna að
bæta ekki við nýjum stööum og
hamla þannig á móti aukningu
launakostnaðar. Sömuleiöis
verður leitast viö að draga úr
yfirvinnu og álagsgreiðslum með
skipulagsbreytingum. Þær tölu-
legu hækkanir sem orðiö hafa á
launum og rekstrargjöldum eru
nær eingöngu vegna launa- og
verðlagsbreytinga.”
Laun ársins 1979 eru miðuð viö
launataxta eins og þeir eru taldir
verða I desember 1978. En hækk-
un launataxta rlkisstarfsmanna
frá ársbyrjun 1978 til ársloka er
um 41%.