Tíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.11.1978, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 2. növember 1978 í dag Fimmtudagur 2. nóvember Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiösfmi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 27. okt. til 2. nóv. er I Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. baö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. [ Tilkynningar \ Basar Kvenfélags Háteigs- sóknar veröur aö Hallveigar- stööum laugardaginn 4. nóv. kl. 2. Gjöfum á basarinn veitt móttaka á miövikudögum kl. 2 til 5 aö Flókagötu 59 og fyrir hádegi þann 4. nóvember aö Hallveigarstööum. Skaftfellingafélagiö muniö spiiakvöldiö I Hreyfilshúsinu föstudaginn 3. nóvember kl. 21. Vetrarfagnaöur Húnvetninga- félagsins veröur haldinn i Domus Medica laugardaginn 4. nóvember og hefst kl. 8.30. Skemmtiatriöi. Góö hljóm- sveit. Félagar takiö meö ykkur gesti. Nefndin. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö sam- kvæmt umtali. Simi 84412. Kl. 9-12 alla virka daga. Kvenfélag Breiöholts efnir til hlutaveltu laugardaginn 4. nóv. i anddyri Breiöholtsskóla og hefst hún kl. 14.Félags- konur og aörir velunnarar iélagsins sem styrkja vilja fél- agiö látiö vita hjá Halldóru i sima 71763. Samtimis verbur einnig jólastjörnumarkaöur. St jórnin. Kirkjan Safnaöarfélag Asprestakalls: Fundur veröur sunnudaginn 5. nóv. aö Noröurbrún 1 aölokinni guösþjónustu. Upplestur: Baldvin Halldórsson leikari. Veitingar. Minningarkort Minningarkort Minningarkort Minningar- gjafasjóös Laugarneskirkju fást I S.O. búöinni Hrlsateig .47 simi 32388. Minningarkort Barnaspitala- sjóös Hringsins fást á eftir- töldum stööum: Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Versl. Geysi, Aöalstræti. Þorsteins- búö Snorrabraut. Versl. Jóhn. Noröfjörö hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Versl. Ó. Elling- sen, Grandagaröi. Lyfjabúö Breiðholts, Arnarbakka 6. Háaleifisapóteki. Garösapó- teki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstööu- konu. Geödeild Barnaspítala Hringsins v/Dalbraut. Apó^ teki Kópavogs v/Hamraborg 11. MINNINGARSPJOLD Félags einstæöra foreldrafást I Bóka- búö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 I Bókabúö Olivers I Hafnarfiröi og hjá stjórnar- meölimum FEF á tsafiröi og Siglufirði. Þeir sem selja minningar- spjöld Liknarsjóös Dómkirkj- unnar eru: Helgi Angantýs- son, kirkjuvöröur, Verslunin Oldugötu 29, Verslunin Vesturgötu 3 (Pappirsversl- un) Valgeröur Hjörleifsdóttir, Grundarstig 6, og prestkon- urnar: Dagný sími 16406, Elisabet sími 18690, Dagbjört slmi 33687 og Salome slmi 14926. Hjálparsjóöur Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálparsjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bókabúð Æskunnar, Laugavegi 56, og hjá Kristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Sjúkrahús- sjóös Höföakaupstaðar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi tslands, Ingólfsstræti 16 slmi 12165. Sigriöi Olafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433 Grinda- vik. Guðlaugi óskarssyni, skipstjóra Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Árnadóttur, Soffíu Lárusdóttur, Skaga- strönd. M inningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavlk: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustlg 4, Versl.Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. í Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. I Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhanns- sonar, Hafnarstræti 107. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskiriqu I Reykjavik fást á eftirtöldum stööum: Hjá Guöriöi Sólheim- um 8, sími 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Lang- holtsvegi 67, simi 34141. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guörúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háa- leitisbraut 47, slmi 31339. Sig- riöi Benónýsdóttir, Bókabúö Hliöar simi 22700. Menningar- og minningar- sjóður kvenna Minningaspjöld fást I Bókabúö Braga Laugavegi 26, Lyfjabúö Breiöholts Arnarbakka 4-6, Bókaversluninni Snerru, Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóösins aö Hall- veigarstöðumviöTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-18-56. krossgáta dagsins 2896. Lárétt 1) Hrekkur. 6) Pest 7) Komist 9) Hríöarkófi. 11) Hreyfing. 12) Kindum 13) Egg 15) Kast 16) Boröi. 18) Yfirleitt flest- alla. Lóörétt 1) Seðla 2) Vafi 3) Nes 4) ösp 5 Snúruna 8 HvDdi 10) Land 14) Ven 5) Veinin 17) Drykkur. Ráöning . 2895 gátu N Lárétt I) Ösangur 6) Fái 7) Ull 9) Lát II) Ká 12) AA 13) Tré 15 Æpö 16 111 18) Nirvana Lóörétt 1) Ötuktin 2) Afl 3) Ná 4) Gil 5 Ritaöra 8) Lár 10) Aar 14) Eir 15) Æla 17) LV. I fcl I * \fteS Blake aTgulHnu og G°^ftir Guy Bo°tbv verjana. En Blake skalf af geöshræringu, — þeir koma. Þeir koma! hrópabi hann. Mulhausen reis upp, er hann haföi fullvissaö sig um, aö spánverjarnir væru traustbundnir, — viö megum vist ekki eyöa tfman- um aö óþörfu, sagöi hann. t þessu var hrópaö utan af brúnni aö veröirnir skyldu opna hliöiö,til allrar hamingju haföi ég haft hugsun á aö loka á eftir mér, annars heföi veriö komiö þarna aö okkur. Nú höföum viö þó ofurlitla stund til umráöa. — Bravó! Brundenell, sagöi Mulhausen, hann sá strax hvernig sak- irnar stóöu. — Nú berum viö þessa pilta hérna inn I kofann og flýtum okkur.svo burtu, viö megum engan tlma missa. Viö fleygöum spánverjunum inn I kofann og hiupum svo aö planka- giröingunn'i, sem ég reyndar ekkert skildi hvernig Mulhausen ætlaöi sér aö komast yfir. En hann var maöur sem óhætt var aö treysta. Hann nam staöar viö giröinguna og snéri baki aö henni. — Komiö upp á heröarnar á mér, Brundeneli, og flýtiö yöur. Ég geröi sem hann sagöi mér og svo lyfti hann mér upp þar til ég náöi upp á brúnina á giröingunni. — Setjist nú klofvega y fir giröinguna og svo rétti ég yður Blake og félaga hans. Þetta gekk ágætiega, ég náöi I Blake og félaga hans og sföast I Mul- hausen, svo hann komst einnig upp. Hann renndi sér strax niður, hinu- megin og eftir örlitla stund vorum viö allir komnir niöur. 1 þessum svif- um heyröum viö aö hliöiö var sprengt, innan skamms mundu mennirn- ir veröa varir viö aögjöröir okkar. Og nú tókum viö á rás. Ég vildi ógjarnan lenda i sliku feröalagi aftur. Þaö er léttara aö hugsa sér þaö en aö lýsa þvl. Þreifandi myrkur var, landslagiö þekkt- um viö ekki neitt, viö lentum I kjarri, sem var eins þétt og frumskógur, vafjurtir flæktust um okkur og viö vissum ekkert i hvaöa átt viö fórum. Þaö var hræöilegt — likast martröö. Þegar viö höföum hlaupiö, um þaö bil I hálfa klukkustund, heyröi ég á andardrætti Blakes, aö hann mundi ekki geta haldið út mikiö lengur, og þegar viö rétt á eftir vorum á leiö upp ofurlitla brekku skjögraöi hann til og datt svo flatur niöur viö fætur mér. — Farið þiö ykkar leiö, iátiö mig bara liggja, ég er alveg uppgefinn, stundi hann. t — Þaö kemur ekki tii nokkurra mála, svaraði ég og kallaöi á Mulhausen. Mulhausen heyröi kalliö og þreifaöi sig áfram til okkar. — Hvaö er þetta? Þér ætliö þó ekki aö láta þá ná I yður aftur, Blake? — Nei, þaö vildi ég helst ekki, en ég get ekki haldiö áfram lengur. — Mas og slúöur, sagöi Mulhausen og fleygöi sér niöur á jörðina, ég var ekki seinn aö gera þaö sama. Svo tók Mulhausen upp feröapela og staup, helti á þaö og rétti Blake. Hann tæmdi staupiö þegjandi og rétti Mulhausen þaö aftur. — Nú, hressti þetta yöur ekki? getiö þér nú gengið ofurlitinn spöl? — Ég skal reyna, svaraöi Biake.ætlaöi aö standa á fætur, en ég hélt honum kyrrum. — Ég vil fyrst láta I ljósi gleöi mina yfir aö hafa fundiö yöur, herra Blake, ég heiti Brundenell. — Fjárráöamaöur minn! Hvernig i ósköpunum eru þér hingaö kom- inn? Ég ætlaöi aö fara aö segja honum ástæöurnar, en Mulhausen hindr- aöi mig. — Ef herrarnir ætla aö fara aö segja hver öörum ævisögur slnar, þá vil ég benda á, aö llkindi eru til aö óvinirnir nái okkur. Tlminn er ekki rétt vel valinn, herra Brundenell. i Viö stóöum á fætur og héldum áfram. Ég veit ekki hve lengi viö hlup- um og skriöum og duttum, á leiö okkar gegnum kjarrskóginn, en viö vorum aö minnsta kosti komnir út úr honum I dögun. Loks komum viö aö litium fossi og þar sagöi Mulhausen aö viö skyldum nema staöar. Ég hefi ójósa hugmynd um aö Mulhausen hallaöi sér upp aö pálmatré og horföi yfir dalverpiö, en þetta er svo óskýrt fyrir mér aö ég hlýt aö hafa sofnaö strax. Þegar ég vaknaöi aftur skein sólin hátt yfir trjátoppunum og loftiö hljómaöi af fuglasöng. Ég leit i kringum mig og sá félaga mlna og flaug mér I hug, hvort I skógum Vuba heföi nokkurntima sést hópur manna eins útlltandi. Mulhausenvarskásturútlitsen þó mundi hann hafa oröiö sér til minnkunar á betlaraþingi, svo var hann skitugur og rifinn. tJtliti Blakes og félaga hans er ómögulegt aö lýsa, svo voru föt þeirra sundur tætt og þeir illa út leiknir á allan hátt. Blake lá næst mér hann svaf ró- lega eins og lltiö barn. Hann var fallegur maöur, jafnvel eins og hann leit út nú, og svo likur systur sinni aö ég klökknaði er ég fann hve mjög hann minnti mig á hana. Félagi hans var honum gagn óllkur. Hann var Mér fellur jafnvel viö bæöi. Hvort þykir þér' vænna um pabba þinn eða mömmu? DENNI DÆMALAUSI\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.