Tíminn - 10.11.1978, Blaðsíða 10
VETRARTISKAN
í MOSKVU
i nýlegu blaöi/ sem heitir
Moscow News og er sent
víða um heinri/ eru nokkrar
myndir frá haust- og
vetrartískusýningu í
Moskvuborg. Á þessum
myndum er áberandi hve
upphá stígvél eru vinsæb
því að næstum allar
sýningarstúlkurnar eru í
stígvélum við kápur og
kjóla. Pilssíddin á að vera
10-12 sm niður fyrir hné og
svo eru auðvitað síðir
kvöldkjólar fyrir hátíðleg
tækifæri. Kápur verða
mjög prýddar skinnum í
vetur segja rússnesku
tískumeistararnir og mikið
verður um fallegar skinn-
húfur. Sumir kjólar eru
teiknaðir með hliðsjón af
þjóðbúningum með rykkt-
um pilsum og pífum. Ann-
ars eru nokkur sýnishorn
af þessari tískusýningu hér
meðfylgjandi.
Kennslubækur
frá
Vesturlöndunum
teknar tíl
fyrirmyndar
£ Pei Sjúh-tsang, yfirmaöur LifeMisfræöistofnunarinnar sem er grein af kínversku
visindaakademlunni, sýnir börnum likan af byggingu insúlins.
0 Maó Ji-sjeng sérfræöingur I brúarsmiöi sýnir börnum likan
ýmislegt scm hafa þarf i huga viö hönnun slikra mannvirkja.
Engum sem meö hefur
fylgst blandast hugur um þá
stefnubreytingu sem er að
veröa i Alþýðuiyðveldinu
Kina hvaö varöar utan-
rikismál. Kinverjar hyggjast
nú greiniiega beita sér mcira
en áður á sviöi alþjóöamála
og siöur gætir einangrunar-
hneigöar meöal þeirra.
Þaö er þó ekki aöeins á
sviöi utanrikismála sem
Kinverjar viröast vera aö
breyta um stefnu, svo er
cinnig i ýmsum þáttum
innanrikismála. T.d. byrjuöu
grunn- og miöskólar i Kina
siöastliðið haust aö nota nýj-
ar kennslubækur sem mjög
eru sniðnar eftir evrópskum
og vestrænum fyrirmyndum.
Er hér um að ræöa þátt I
miklu átaki til aö bæta
menntun og þjálfa hæft
starfsliö til aö veita nýjung-
um inn i landbtinaö, iönaö,
landvarnir og visindi og
tækni. Ritun hinna nýju
kennslubóka var eitt af
mikilvægum undirbúnings-
skrefum i þessa átt. Þeir 45
sérfræöingar sem falið var
þetta verkefni aö rita nýjar
kennslubækur tóku miö af
þeim kröfum sem niltima-
þróun i visindum og tækni
gerir til fræöslu i grunn- og
miðskólum. Þeir studdust
mjög við nýjustu kennslu-
bækur sem notaöar eru i
Bandarikjunum, Bretlandi,
Frakklandi, Vest-
ur-Þýskalandi og Japan.
1 Kina eru i dag meira en
400 almennir háskólar og
sérháskólar. Þar eru um 200
þúsund miðskólar og meira
en milljón grunnskólar.
Vegna skorts á ýmsum nauð-
synjum til kennslunnar eru
þó ekki allir þessir skólar
reknir með þeim árangri og
afköstum sem best yröi á
kosið. Hafa þess vegna
nokkrir háskólanna verið
valdir sem lykilskólar og
einnig ýmsir grunn- og miö-
skólanna og er sérstaklega
efnilegum nemendum komiö
til náms I þessum skólum.
Æðri menntastofnanir,
einkum lykilstofnanir, eru
meginaflið i þvi aö efla
rannsóknir. Sem miöstöðvar
bæði fyrir kennslu og
visindarannsóknir fá þær
rannsóknarefni i hendur frá
stjórninni. Rannsóknir
þeirra munu siöan stuöla aö
þvi aö bæta kennsluna á
hás kólastigi. Samfara
kennslu og rannsóknum er
lögö stund á framleiöslu-
störf. Verksmiöjur og
búrekstur á vegum æöri
skóla þjóna kennslu og
rannsóknum.
Titlarnir teknir upp
aftur
Æöri menntastofnanir
af brú og útskýrir fyrir þeim
hafa tekiö upp aftur aka-
demlska titla — prófessor,
dósent, lektor, aöstoöar-
kennari. Staöa og hækkun i
starfi miðast við hæfni kenn-
arans og akademiskt stig i
stað þess að fara eingöngu
eftir aldri og akademiskum
skilrikjum. Hefur þetta þótt
gefa góða raun og hrundið af
stað hreyfingu meöal kenn-
ara i framfaraátt.
Þá er mikill og náinn
gaumur gefinn aö þvi aö
bæta hæfni kennara I grunn-
og miöskólum. Sumir fá
þjálfun á framhaldsnám-
skeiðum og þurfa ekki að
sinna öðrum störfum á
meöan en aðrir fá kennslu
jafnframt vinnu sinni annaö
hvort i útvarpi, sjónvarpi
eða bréfaskólum. Ennfrem-
urhafaverið geröar ráöstaf-
anir til að fjölga kennara-
skólum og er greinilega
mikiö kapp lagt á alhliða efl-
ingu menntunar i Kina. A
öðrum sviöum
innanrikismála hafa
Kinverjar að undanförnu
sett sér metnaöarrik
markmiö og til aö ná þessum
markmiöum þurfa þeir fyrst
og fremst á að halda vel
menntuðu fólki á sviöi tækni
og visinda og þeir ætla ekki
aö láta sitja viö orðin tóm
Kinverjar.
KEJ byggöi á grein eftirKaó
Tsing. *
Nvskipun
kennslu-
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
mála
í Kína