Tíminn - 10.11.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 10.11.1978, Blaðsíða 24
Sýrð eik er sígild eign ftGiÖGill TRESMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp sími 29800, (5 línur) Föstudagur 10. nóvember 1978 251. tölublað 62. árgangur Niður- felling sölu- skatts — á búnaði til fiskiðnaðar Sjávarútvegsráðherra, Kjartan Jóhannsson, upplýsti á Alþingi i gær, aft fjármála- ráftherra, Tómas Arnason, heffti ákveftift aft beita heimild skv. 20. gr. söluskattslaganna til aft fella niftur söluskatt af vélum og tækjum til nota I hraftfrystiiftnafti, saitfiskverk- un og skreiftarverkun. Þetta kom fram i umræftum i Sameinuftu þingi, þegar fjallaö var um þingsálykt- unartillögu Guftmundar H. Garftarssonar og Guftmundar Karlssonar „um nifturfellingu aöflutningsgjalda og sölu- skatts á vélum, tækjum, og öftrum búnafti til fisk- iftnftaftar”. Ekki lög- bann á nýja skemmti- staðinn á Akureyri FI — Bæjarfógetaembættift á Akureyri hafnafti i gær kröfu um lögbann á byggingafram- kvæmdir vift nýja skemmti- staftinn I Hafnarstræti 100 þar 1 bæ. Framkvæmdir halda þvi áfram, meftan lögbannskröf- unni hefur ekki verift visaft til Hæstaréttar. Forsvarsmenn fyrirtækisins Valhallar h.f. en fyrirtækift á hluta af neftsiu hæft hússins Hafnarstræti 100, fóru fram á lögbannift. Fyrstu samningar um sölu verulegs magns frystrar síldar: Búið að semja um sölu á 450-500 lestum I Ljósafoss fer með fullferml til Bretlands og Frakklands Kás — Fyrr i þessari viku var endaniega gengift frá sölu á 450-500 lestum af frystrí sfld til Bretlands og Frakkiands. Er þetta fyrsta verulega magnift, sem samningar takast um sölu á á þessari sildarvertift. Þaft er m/s Ljósafoss sem flytur fyrsta farminn — um 350 lestir — og ieggur hann upp i næstu viku. Mestur hluti þessa farms verftur frá Höfn I Hornafirfti. „Ég á ekki von á þvi”, sagfti Sigurftur Markússon, fram- kvæmdastjóri sjávarafurftar- deildar Sambandsins, I sam- tali vift Timann i gær, „aft erfiftleikar verfti á sölu frystr- ar sildar af þessari sildarver- tiö, enda má búast vift aft mun minna verfti fryst nú i úr, en i fyrra” Aftspurftur um útflutnings- verft þessara frystu sildar sagfti Sigurftur: „Ég held aft verftift sé viftunandi og þaft sem vift getum kallaft eftlilegt. Vift höfum nú náft þvi verfti á sildina sem vift höfum verift aft bifta eftir aft ná” Eins og þegar hefur verift minnst á, er þetta fyrsta veru- lega magnift sem samift er um sölu á. Flestir kaupendurnir eru gamalgrónir viftskiptavin- ir okkar tslendinga. Ekki er þvi um aö ræfta sölu á sild til nýrra markaössvæfta nema kannski til Skotlands. En þangaft hefur verift samift um sölu á nokkru magni. Olympíuskákmótið: Ungverjar hafa tekið forystu — Sovétmenn eru i þriðja sæti I fyrsta sinn um langan aldur ESE — t gær voru tefldar bift- skákir úr 12. umferft Olympiu- skákmótsins og urftu heistu úrslit þau aft Ingvar Asmundsson tap- afti skák sinni vift Suba og unnu þvi Riímcnar tslendinga meft 3 vinningum gegn 1. Helgi gerfti jafntefli vift stórmeistarann Georghiu, Margeir tapafti fyrir Ciocaltea og Jón L. Arnason náfti jöfnu gegn Chitexu. Rúmenar tefldu fram stór- meisturum á öllum borftum, en hvorugur islensku stórmeistar- anna var meft aö þessu sinni. Af öftrum úrslitum úr 12. um- ferft má nefna aft Bandarikin unnu tsrael 2,5-1,5. Sovétrikin unnu Pólland 2,5-1,5. Ungverjar unnu Svia meft 3,5-0,5 og viftur- eign Júgóslava og V-Þjóftverja lauk meft jafntefli 2-2. A6 loknum 12 umferftum hafa Ungverjar forystu meft 31,5 vinn- inga. Bandarikjamenn eru i öftru sæti meö 31 vinning og I þriftja sætierusiftanSovétmennöllum á óvartmeft 20,5 vinninga og virftist sem svo, þegar tvær umferftir eru eftir, aft nú sé áralöngu forystu- hlutverki Sovétrikjanna á skák- borinu ógnaft verulega. Ráðstefna um vísitölumál — og fræðslu- og félagsmál launafólks um helgina HEI — Um næstu helgi, þ.e.a.s. laugardaginn 11. og sunnudag- inn 12. nóvember mun Fram- sóknarflokkurinn gangast fyrir ráftstefnu um endurskoðun visi- tölunnar og fræftslu- og félags- mál launafólks, i húsi flokksins aft Rauftárstig 18 I Reykjavik. Ráftstefnustjórar verfta þeir Hákon Hákonarson forseti Al- þýftusambands Norfturlands og Gunnar Kristmundsson, forseti Alþýftusambands Sufturlands. Framsöguerindi um visitölu- málin, halda þeir Asmundur Stefánsson, hagfræftingur og Steingrímur Hermannsson, ráft- herra. Visitölumál eru i brenni- depli núna, svo vafalaust verftur þaft mörgum fróftlegt aft hlýfta á þessi erindi og fá spurningum sinum svaraö um þau mál. Um fræftslu- og félagsmál launa- fólks hafa framsögu þeir Dafti Ólafsson, stjórnarmaftur M.F.A. og Jón Agnar Eggerts- son, formaftur Verkalýösfélags Borgarness. Þá mun Einar Agústsson, varaformaftur Framsóknarflokksins, flytja erindi á ráftstefnunni. Allir framsóknarmenn eru boftnir velkomnir á ráöstefnuna. Niðurskurður í landnámshólfi Ingólfs Arnarsonar Á miðvikudag og fimmtudag var fram- kvæmdur niðurskurð- ur á því sauðfé, sem fyrirhugað var að skera niður i land- námshólfi Ingólfs Arnarsonar i slátur- húsi Sláturfélags uðurlands á Selfossi A meftfylgjandi mynd eru starfsmenn SS aft farga fé Halldórs Guftmundssonar á Hjarftarbóli I ölfusi, en þaft var um efta yfir 140 fjár meft fullorftnu fé og lömbum, sem fyrirhugaft var aft setja á i haust. Nokkuft mun vanta á heimtur hjá Halldóri Einnig voru óskilakindur i fé hans og verftur þeim einnig fargaft; þess má geta, after skorift var niftur hjá öftrum fjáreiganda, vegna riftuveiki, var fé þaö, sem gengift haffti sumarlangt i heimahögum hans og aftrir áttu, hirt úr rétt af eigendum t.d. úr Mosfellssveit og utan- sveitarfé komift til skilaréttar I Olfusrétt. Enn var skoriö niftur fé frá 6-7 aftilum úr Fjárborgum i Reykjavík. Grunafta féft leitt til slátrunar (mynd Páll Þorláksson)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.