Tíminn - 10.11.1978, Blaðsíða 12
12
Föstudagur 10. nóvember 1978
Föstudagur 10. nóvember 1978
13
Hraðamælabarkar
í flestar gerðir bifreiða
Fólksbifreiðar: Verð kr.
Austin Mini 2.820.-
Benz 200/220/240 3.000.-
Benz 200/220/240 Auto 3.200.-
Chrysler 160/180 3.500.-
Citroen 2CV 2.820.-
Citroen 1D/DS19/DS21 3.500.-
CoTtina ’67—’70 3.500,-
Datsun 1600/1200 > 3.500,-
Fiat 124/125/128 2.820.-
Fiat 850 3.700,-
Hiilman hunter 3.500.-
Land Rover Bensin 3.200.-
Land Rover Diesel 3.700,-
Opel Manta/Ascona 3.200.-
Opel Rekord ’70-’71 3.000,-
Peugeot 405/504 3.500.-
Range Pover~ 3.700,-
Renault R16 3.500,-
Saab 96 ’66-’78 3.000.-
Simca 3.200,-
Skoda 110 3.700,-
Toyota Crown/Corolla 2.820.-
Trabant 3.000,-
Willys Jeep 3.500.-
Vauxhall Viva 3.700.-
Vörubifreiðar:
Volvo Verö Kr. 7.600.-
Benz 6.600.-
Scania 7.600.-
M.A.N. 7.600.-
Sérsmiöum einnig barka i flestar aðrar bifreiðar en hér eru taldar upp.
Vinsamlegast sendið okkur þá gamla barkann. SENDUM í KRÖFU
■Jfctmæla-
verkstæðið
/
S/mmai S^þzeiman Lf.
- I.V'U! ..VOSBRAUT 1S 105 REYKJAViK • SÍMI 91-35200
Kaupmenn - Kaupfélög
Remington - Remington
eigum til takmarkaðar birgðir af rjúpna-
skotum, riffilskotum, einhleypum og
margskota haglabyssum.
Ó. H. Jónsson h/f
Laugarveg 178
Símar 83555 og 83518
Innkaupastióror
Tajaiavörur Jólavörur
Erum að taka upp mikið
úrval af leikföngum
jóla- og gjafavörum
Úrvalið
hefur aldrei
verið meira
Allt verð ó
gömlu gengi
eða lítið inn
Leikstjóri
„Pretty Baby”
„Kyn:
ferðis-
lega af-
brigði-
legur?
— A L1 L S1 E K1 K1 [”
Brooke Shields i
hlutverki Violet.
Háskólabió mun taka til sýninga einhvern tima
á næsta ári ef til vill i april-mai, hina margum-
töluðu amerisku biómynd „Pretty Báby.” Leik-
stjórinn er franskur,Louis Malle og aðalleikarinn
er Brooke Shields, tólf ára gömul sjónvarps-
stjarna. Brooke leikur jafnöldru sina i myndinni,
gleðikonu i Nýju-Orléans og er sögð hrifandi.
Ekki hafa allir orðið jafn hrifnir, og er „Pretty
Baby” t.d. bönnuð i Toronto i Kanada.
Louis Malle leikstjóri meö börnum sinum og þýskri leikkonu, vin-
konu sinni. Kastaii leikstjórans I baksýn.
Fyrirsætan, barnung
stúlka
' Louis Malle er undrandi yfir
þeim neikvæöu viðbrögðum sém
„Pretty Baby” hefur kallað fram
og dró sig í hlé strax eftir kvik-
myndahátiðina i Cannes, þar sem
mynd hans var frumsýnd.
Louis býr i kastala i Lot héraöinu
i Frakklandi en sá kastali hefur
verið byggður á ýmsum timum,
14., 17. og 18. öld. Gestkvæmt er hjá
Louis, en hann vill helst hafa i
kringum sig, 6 ára son sihn Qote-
moc og Justine dóttur sina 4 1/2
árs. Qotemoc fæddist i Mexikó og
hlaut nafn eftir eirium af keisurum
Asteka.
„Kvikmyndina varð að taka i
Nýju-Orléans, segir Louis Malle og
ihenni vildi ég hafa ameriska leik-
ara. Fyrst kveið ég fyrir þessu öllu.
Ég tala að visu ágæta ensku en þaö
er hættuspil fyrir franskan leik-
stjóra að fara inn á ameriska
markaðinn og þangað inn varö ég
að þröngva mér eins og óboðinn
gestur.
Sagan um „Pretty Baby” gerist i
byrjun þessarar aldar i hóruhúsi i
Nýju-Orléans. Nánar tiltekið I
Storyville-hverfinu. Þetta er ljúf
ástarsaga i fyrstu en siðan harm-
söguleg, — milli ljósmyndara og
tólf ára gamallar stúlku. Ég fékk
hugmyndina úr bók, sem vinkona
min sendi mér og bar nafnið „Ljós-
myndir frá Storyville”. Ljós-
myndirnar eru eftir Bellocq
nokkurn, franskan mann að
uppruna. Bellocq þessi hafði sér-
staklega sérhæft sig i myndum af
gleöikonum i Storyville um 1910.
Ég rannsakaði gaumgæfilega
hverja mynd.las mér til um lif
Bellocqs og tók fyrir sögu Nýju-Or-
léans á þessum tima. Þegar ég
hafði flett bókinni tók ég eftir þvi að
mjög oft var fyrirsætan sú sama
Louis Malle með Brooke Shields viö
töku myndarinnar „Pretty Baby” I
Nýju-Orléans.
barnung stúlka. Þetta snart mig
mjög og „Pretty Baby” varö til.
Titil myndarinnar sótti ég i sam-
nefnt jasslag eftir pianóleikarann
Jerry „Roll” Morton, sem hann
samdi i byrjun aldarinnar.
I myndinni er lýst þeirri miklu
ást sem ljósmyndarinn hefur á
Violet gleðikonunni ungu.”
Ekki kynlifsmynd
En kvikmyndin kemur á óheppi-
legum tima þegar menn eru aö
vakna upp við það aö barnavændi
er stundað i stórum stil i Banda-
rikjunum.Malle erásakaður um að
vera kynferðislega spilltur. Samt
er þetta ekki kynlifsmynd, þvert á
móti. Hún er miklu nær „Lisu I
Undralandi” og langt frá
kynæsandi myr.dum fyrir gamla
karla.
Malle segir að einnig hafi hann
verið ásakaður um aö hafa „eitraö
fyrir” hina barnungu leikkonu með
þvi aö láta hana i þetta hlutverk.
En hann treystir á greind Brooke.
„Brooke var i sviðsljósinu fyrir og
þar þekkir hún hvern krók og kima.
Þriggja ára var hún farin að sýna,
leika i sjónvarpsauglýsingum og
sjónvarpsleikritum. Hún þekkir
áhætturnar. Ég fór með hana sem
leikkonu og sem barn,_hvorki
meira né minna. Mér er hlýtt til
persónunnar, sem hún leikur,en að
ég hafi elskað Brooke eða notfært
mér hana á annan hátt er lygi. Ég
er. ekkert afbrigðilegur kynferöis-
Þetta er stúlkumyndin sem varð
kveikjan að „Pretty Baby.” Mynd-
in er frá 1910.
Parið i „Pretty Baby” Brooke og
Keith Carradine, sem leikur ljós-
myndarann.
lega.”
Malle og Brooke hafa ekkert sést
eftir að töku myndarinnar lauk.en
Malle hýsir nú i kastala sinum
sjarmerandi leikkonu Susan
Sarandon,sem leikurmóður Violet i
„Pretty Baby”. Ástir Malle og Sus-
an ættu að fá illar tungur til þess að
þagna.
Þýtt.
„Ræflarokkarar”
láta ekki deigan síga
— þrjár „ræflarokks”hljómsveitir á lista i
Lundúnum og allar á uppleið
ESE — Hver var aö segja aö
,,pönkið” væri útdautt? A
Lundúnalistanum i þessari viku
eru þrjú lög meö ekta „pönk”
hljómsveitum og þaö þeim
alhörðust u I bransanum.
Boomtown Rats, The Public
Image og Sham 69 eru allar á
uppleið með sin lög, og þvi er
almennt spáö aö „Rotturnar”
komist i fyrsta sæti listans innan
skamms, svo fremi John Travolta
lætur sæti sitt eftir.
Um listann í Lundúnum í þess-
ari viku er annars það að segja að
skötuhjúin Jón og Ólivla hrapa
með „Summer Niets” niður i
þriöja sæti erer Travolta sjálfur |.
um. í staöinn erTravolta sjálfur
kominn á toppinn og Olivia skýst
upp f niunda sætið með lagiö
„Hopelessly Devoted to You”.
1 New York tókst Donnu
Summer að komast á toppinn á
kostnað Nick Gilder sem hrapar
sem þvi' nemur eöa niður i annað
sætið. Exile halda sinu og
Foreigner vinna á um eitt sæti.
Rolling Stones og Captain and
Tennille eiga það sameiginlegt að
i þrjár vikur hafa þessir aðilar
haldiö sig i sömu sætunum,
Stones Iþvi sjöunda og þauhjóna-
korn 1 þvi tiunda.
Aðeins eitt nýtt lag kemst inn á
listann i þessari viku, en þaö er
gamli popparinn Barry Mainlow
sem á heiðurinn af þvi.
London — Music Week
1 aanay......................................j0hn Travolta
2 (5)RatTrap ............................... Boomtown Rats
3 (1) Summer Nights ......John Travolta og Olivia Newton-John
4 (3) MacArthur Park.........................Donna Summer
5 (8) Blame Iton the Boogie .......................Jacksons
6 (4) Rasputin .................................... BoneyM.
7 (7) The Pubiic Image ....................Public Image Ltd.
8(10)Darlin’.................................. Frankie Miller
9(27) Hopelessly Devoted to You ..........Olivia Newton-John
10(14) HurryupHarry ................................. Sham 69
New York — Billboard
1 (2) MacArthur Park......................... Donna Summer
2 (1) Ilot Child in the City .................... Nick Gilder
3 (3) Kiss You All over .............................. Exile
4 (4) You Needed Me ...........................AnneMurray
5 (6) DoubleVision ............................... Foreigner
6 (8) How Much I Feel .............................Ambrosia
7 (7) Beastof Burden...........................Rolling Stones
8 (5) Whenever I Call You „Friend”............ Kenny Loggins
9(11) Ready to Take á Chance again ........... Barry Mainlow
10(10) You never Done it like That ... Captain and Tenuille
Gunnar
er
kominn
heim
— með sólóplötu I pússi sfnu
ESE — Gunnar Þóröarson er nd nýkominn
heim frá Bandarikjunum þar sem hann hefur
unnið aö tónsmiðum sfnum. Heim er hann
kominn með afrakstur erfiðis sins tvöfalda
sólóplötu sem gefin veröur út n.k. mánudag
af hljómplötufyrirtæki Gunnars Ými h.f.
Til kynningar plötunni veröa haldnir
hljómleikar með Gunnari 19. nóv. n.k. I
Háskólablói og veröa honum til aöstoðar
margir af bestu hljómlistarmönnum lands-
i ins.
Ttyísta
sólóplata
Lindu
Gisladóttur
ESE — Út er komin ný plata með Lindu
Gisladóttur sem gerði garðinn frægan með
Lummunum og er þetta fyrsta sóióplata
Lindu.
Platan sem heitir einfaldlega „Linda”,
hefur aö geyma tiu erlend lög sem vinsæl
hafa orðið viða um heim i seinni tið. Undir-
leikurinn er i höndum danskra „session”
manna og hljóðritaður þar ytra.
Allar raddsetningar eru unnar hér heima
og var þaö verk I höndum Jóhanns Eiriksson-
ar sem einnig syngur I einu laganna en um
upptökustjórn sá Garöar Hansen.
Útgefandi plötunnar er Steinar h.f.