Tíminn - 19.11.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.11.1978, Blaðsíða 13
Sunnudagur 19. nóvember 1978 33 Frímerkj asaf narinn Útgáfur frá þessu ári Nýjar útgáfur 1979. Bandarikin. Þegar i ágúst tilkynnti William F. Bolger, póstmála- ráöherra Bandarikjanna, minnaútgáfur fyrir árin 1979. Þar veröur um 14 myndefni aö ræöa og póstbréfsefni sem veröa 5 aö tölu. Tilkynnti hr. Bolger aö þetta væri endanleg gerö listans fyrir nýjar útgáfur 1979, og myndi Frimerkjaútgáfunefndin, sem ákveöur tilefni og teikningu, ekki taka fleiri tilefni til greina til aö minnast á þvi ári. Minnaútgáfur veröa aö þess- um tilefnum: Martin Luther King Jr. — Eitt frimerki 15. janúar. USAirmail 21c Copyright U.S. Postal Service 1978 Andrej ddla Hobbia: National Gallery Chrístmas USA 15c « Copyríght U.S. Postal Servlce 1978 Róbert F. Kennedy. — Eitt frimerki 21. janúar. John Steinbeck — Eitt frl- merki 27. febrúar. Albert Einstein — Eitt fri- merki 14. mars. Blindrahundar — Eitt frl- merki. tltgáfudagur ákveöinn siöar, Blóm i hættu vegna eyöingar. — Fjórblokk á slöari ákveönum útgáfudegi. Alþjóölegt barnaár — Eitt frl- merki á slöar ákveönum útgáfu- degi. A frlmerkinu veröur þess minnst, aö Sameinuöu Þjóöirn- ar hafa ákveöiö áriö 1979 alþjóö- iegt barnaár. Ameriskur arkitektúr — Fjór- blokk á siöar ákveönum útgáfu- degi. Ólympiumerki — Eitt frl- merki i ágúst, sem minnist frjálsiþrótta vangefinna. Pensylvanla Toleware — Fjór- blokk á siöari ákveönum út- gáfudegi. John Paul Jones. — Eitt fri- merki, 23. september. 1980 Olympiuleikarnir — Fjórblokk og tvö stök merki á siöar ákveönum útgáfudegi. Jól 1979 — Tvö frimerki i októ- ber. Will Rogers — Eitt frimerki 14. nóvember. Fjögur merkjanna, sem gefin verða út 1979, falla inn i sam- .stæöur, sem áöur hefir verið CHRISTMAS Copyríght U.S. PosW Seivioe 1978 ZU&A. AtROGRAUUC VUAMHAIL AAAAVKM Copyríght U.S. Postal Service 1978 hafin útgáfa á, en 2 eru upphaf nýrra samstæöna. Martin Luther King merkið fellur inn i samstæöuna, svört arfleifö, sem hafin var útgáfa á 1978 meö Harriet Tubman merkinu. Copyriflht U.S. Postal Service 1978 John Steinbeck merkiö fellur inn I samstæöu um bókmenntir og listir, sem raunar hefst meö þessu merki. Arkitekta-fjórblokkin er fyrst I samstæöu 16 merkja, sem koma á 4 árum. Pensylvaniu merkiö fellur inn i samstæöuna um nytjalist fólksins, sem hófst meö Pueblo Indiána leirmununum á þessu ári. John Paul Jones merkið fellur svo i 200 ára samstæöuna, sem hófst áriö 1971. Will Rogers merkiö fellur I samstæöuna um flutta list, sem hófst á þessu ári. Póstbréfsefnin munu minnast eftirfarandi viöburöa og mál- efni: Olympiuleikanna 1980 — Fri- merkt umslag, flugbréf og þrjú póstkort. Dýralækningar — Eitt umslag Verndun sögulegra minja. — Póstkort meö Iolani höllinni á Honolulu. General Casmir Pulsaki — Póstkort. George Rogers Clark. — Póst- kort. Engar þessara útgáfa hafa enn fengið ákveöinn útgáfudag. Meö þessum þætti eru svo birtar myndir af jólamerkjun- um og nokkrum öðrum á þessu ári. IAI9CIÍ Jarðtætarar vinnslubreidd 60 tommur fyrirliggjandi. Verð kr. 292 þús. Gegn staðgreiðslu er veittur 12000 kr. afsláttur. Sundaborg 10 — Símat 8-66-55 & 8-66-80 Gegn greiöslu innan 2ja mánaða gefum við upp í 5% afslátt af URSUS DRÁTTARVÉLUM Hversvegna að kaupa dráttarvél á 3-4-5 milljónir þegar þú getur fengið vél sem gerir allt það sama,er 65 hö. og kostar að- eins 1.695 þúsund (án afsláttar) URSUS er mjög vel útbúin fylgihlutum og i URSUS eru örugglega bestu kaupin mið- að við verð og getu. Já hversvegna Verð á 40 ha. kr. 1245 þús (án afsl.) Verð á C 385 ca. kr. 3250 þús (án afsl.) Verð á C 385A, M/drifi á öllum hjólum ca kr. 3650 þús (án afsl.) Allar stærðir fyrirliggjandi: Eigum einnig fyrirliggjandi: Hús á URSUS verð kr. 195 þús. Ámoksturstæki verð frá kr. 330 þús. Avallt nægir varahlutir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.