Tíminn - 19.11.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 19. nóvember 1978
39
gróður og garðar
Ber mest á hinum dimmrauða
rósakolli (sanguisorba
tenuifolia), sem er 80-100 sm á
hæö. Skyld tegund ber langt
hangandi rauöblátt blómax.
Báöir fallegir og geta þrifist i
frjórri hálfrakri jörö. Þeir sóma
sér prýöilega viö runna eöa
stórvaxnar jurtir. Blóökollurinn
islenski er sömu ættkvislar.
Blöö hans eru blágræn aö neöan
blómkollar hnöttóttir, dökk-
rauöir. Breiöist talsvert út meö
rótarsprotum. Þessir kollar
allir fara prýöilega I vendi, t.d.
meö punti og endast lengi
þurrkaöir. Til vinstri á mynd-
inni utanvert sjást aldinbaukar
sporasóleyjar, ööru nafni vatns-
bera. Hýöiö opnast, vindurinn
hristir jurtina og fræin þeytast
burt. Sporasóleyjar þrifast vel.
Blómin ýmislega lit, blá,
rauöleit, hvit o.s.frv. ýms
afbrigöi. Rækta sumir eingöngu
sporasóleyjar I heilum beöum.
Langir bognir sporar ganga
niöur úr blómunum. Hvita
blómiö t.h. á myndinni er
alpasúra (polyganum alpinum),
en hún ber laglega klasa gul-
hvitra blóma og er harögerö.
Blómin endast lengi afskorin.
Veröur 50-80 sm á hæö og þarf
stuöning ef hún vex ein út af
fyrir sig. Fer vel meö öörum
hávöxnum jurtum.
1 nýlegum þætti var minnst á
nokkur ráö til aö skýla gróöri á
veturna, t.d. aö leggja greinar,
lauf, mosa o.fl. létt og loftmikiö
yfir beöin, eöa dreifa á þau
húsdýraáburöi. Refta má yfir
ungar trjáplöntur eöa setja upp
skjólgrindur. Ungum sigrænum
hrislum hættir til aö sólbrenna
á vorin, meöan jörö er enn
frosin, svo ræturnar ná ekki I
vatn. Veröa t.d. greni- og
furuhrislur stundum brúnleitar
eöa roöna sólarmegin á vorin.
Þá er betra aö skyggja á ef unnt
er, og þaö er fært i göröum
meöan trén eru litil. Ef vafiö er
utan um viökvæmar plöntur á
haustin má skýliö ekki vera þétt
, er t.d. plast óhentugt.
Sumir rækta viökvæmar
garöjurtir I niöurgröfnum jurta-
pottum sem skýla má á veturna
úti I garöinum, eöa flytja inn i
gróöurhús ef þaö er til. Sumir
geyma jurtapottajurtir þessar I
sólreit.
unum vestur I Isafjaröarkaup-
staö. Nú hefur gulbráin numiö
land I öllum landsfjóröungum
Langmest er útbreiöslan sunnan
lands, þar vex nú gulbrá aö
heita má viö hvern bæ um ölfus,
Flóa, Hreppa, Skeiö, Landeyj-
ar, Eyjafjallasveit og Mýrdal.
Talsvert á Akranesi, Borgar-
nesi og viöar um Borgarfjörö,
kauptúnum á Snæfellsnesi,
austur á Höfn I Hornafiröi,
kaupstööum á Austurlandi og
nyrðra o.s.frv. Langmest vex á
hverjum staö á sunnanveröu
landinu. Þar þroskast mest af
fræi, en jurtin lifir vanalega aö-
eins eitt sumar. Hvaöan kom
þessi jurt og hvert er frumheim-
ilihennar? Til tslands sennilega
meö varningi frá Danmörku eöa
Noregi. En upprunaheimkynniö
eru talin þurrlend héruö Miö- og
Austurasiu og e.t.v. einnig Kali-
forniu.Þegar samgöngur jukust
komst hún til hafnarborganna
.o.fl. samgöngustööva — og tók
slöan að breiöast út með ævin-
týralegum hraöa vlöa um heim.
Gulbrá er mjög frjósöm og
fræin tolla viö alls konar varn-
ing og farartæki. í Evrópu nam
hún land fyrir rúmri öld. Var
sums staöar ræktuö I grasa-
göröum sem fágæt jurt og
breiddist út þaðan. Hin sllmugu
fræ loöa viö margt. Jurtin er
nægjusöm og harögerö. Hún er
dæmi um tegund sem fylgir I
fótspor mannsins um vlöa ver-
öld og notar öll farartæki —
skip, járnbrautir, blla, jarö-
vinnslutæki, varning, flugvélar
o.s.frv. Berst með fræi frá görö-
um og ökrum. I frjórri mold er
hún áleitið illgresi og allstór-
vaxin. En hún framfleytir llka
llfinu I harötroönum stlgum,
stakkstæöum, bryggjum, mel-
um, milli götusteina o.s.frv.
Dugnaöurinn er mikill!
Blómvöndurinn I fallegu
þýsku könnunni er ljóns-
munnur, sumarblóm stórt og
litfagurt, sem viöa er ræktaö I
göröum, og á vetrum til
afskuröar i gróöurhúsum. Sést I
blómi enn.
Blómin sitja I löngum klasa á
stinnum stöngli, margvlslega
lit-hvit, gul-purpuralit, rauð,
rauöblá o.s.frv. Er alblómgaöur
stöngullinn mjög skrautlegur og
blómgunartlminn er langur.
Blómin eru stór og lokuö, svo
aöeins er á færi öflugra eöa
ranalangra skordýra aö komast
I hunangiö. Blómiö skiptist I efri
og neöri vör. Þiö ættuö að taka
varlega I varirnar og opna
blómginiö, og þá veröiö þiö
Gulbrá (túnbrá)
.
Ljónsmunnur 5/10. 1978.
hissa! Ykkur viröist þiö horfa
inn I kjaft á dýri og skiljið nú
nafniö ljónsmunnur!
Flestir kaupa sumarblóm til
gróðursetningar I blómræktar-
stöövum á vorin. Ef þiö ætliö
sjálf aö sá til ljónsmunna inni
eöa i sólreit þarf aö sá snemma
helst I febrúar-marz. Fræiö er
mjög smátt og er þvl sáö
örgrunnt. En um þetta getið þiö
lesiö I garöyrkjubókum.
í mjóa gegnsæja glasinu
standa þrjár blómategundir.
Þeir hafa fingurna á slagæö plássins, frá vinstri Danfel Haraldsson
vigtarmaöur, Ragnar Magnússon hafnarvöröur og Bjarni Þórarins-
son hafnarstjóri. Einn hafnarstarfsmann vantar á myndina en þaö
er Vilmundur Ingimarsson, hafnarvöröur.
„Flöskuháls”
í Grinda-
víkurhöfn
Nýlega ræddi
fréttamaöur viö hafnar-
starfsmenn í Grindavík.
Sögðu þeir aö aöalmál
hafnarinnar væri dýpkun
innsiglingarinnar/ en enn
er eftir aö dýpka um l m.
á 40 m kafla.
Þessi „flöskuháls” ger.r þaö
aö verkum, aö loönubátar veröa
aö blöa innsiglingar allt aö 5
tfmum, en þaö hefur valdiö þvl
aö bátarnir hverfa frá og leita
löndunar annarstaöar. Þvl má
bæta viö, aö loönubræöslan á
staönum hefur veriö verkefna-
laus nokkra daga I senn og allt
aö viku vegna þessa.
Þaö er þvl skiljanlegt aö
dýpkun rennunnar er mikiö
áhugamál Grindvikinga, en
hægt er aö segja aö hinar miklu
hafnarframkvæmdir nýtist ekki
aö fullu fyrr en innsiglingin
verður dýpkuö. Mun veröa lögö
áhersla á aö fé fáist til þessa á
næsta ári en Hafnarmálastofn
un mun hafa mælt meö f járveit-
ingu.
Þegar hafnarframkvæmdir I
Grindavlk eru skoöaöar nánar,
sést aö hönnun ljósamasturs-
húsa er meö sama hætti og
annarstaðar. Hús þessi, sem
hafa aö geyma rafmagnstöflur
bæöi fyrir lýsingu og rafmagn
til skipa, eru þannig úr garöi
gerö, aö útilokaö er fyrir flesta
menn aö standa uppréttir inni I
þeim.
Geta má nærri aö aöstaöa til
aö vinna viö rafbúnaöinn er
fráleit og beinllnis hættuleg,
þegar menn veröa aö kóklast
viö þetta hálfbognir. Furöulegt
má telja aö hönnuöir Vita og
hafnarmálastofnunar, skuli
leggja sllkt kapp á aö
svínbeygja rafvirkjana.
Þá má geta þess aö vatns-
brunnar sem hafnarveröir
þurfa aö vinna viö I öllum veör-
um og á öllum tlmum sólar
hrings, eru staösettir I miöri
akbraut hafnarinnar, og er
slysahætta af þessu. Hinar
annars glæsilegu hafnarfram-
kvæmdir I Grindavlk eiga sér þó
einn auman blett umfram
annað, en þaö er Viölagasjóös-
bryggjan svonefnda. Sú bryggja
er mikiö timburmannvirki meö
grjótkjarna og er bryggjan ætl-
uö sem viölegubryggja. Sá galli
hefur komið I ljós viö þessa
bryggju, aö hún sígur stöðugt
um miöjuna og mun ekki séö
fyrir endann á þeim skemmdum
sem hljótast af þvl.
AfII og umferð
Ariö 1977 var löndun I höfninni:
Bolfiskur...............24.065 tonn
Loöna...................35.525 tonn
Loönuhrogn.................320 tonn
Spærlingur.............. 1.648 tonn
Humar.................142tonn
Sfld ............... 4.399 tonn
32 flutningaskip fóru um höfn-
ina og var útflutningur 9.551
tonn en innflutt 2.054 tonn.
Umferö flutningaskipa hefur
aukist og hefur ekki veriö meiri
áöur. Umferö fiskiskipa hefur
hinsvegar minnkaö en skipin
eru aö jafnaöi stærri.
1 höfninni hafa legiö daglega
aö undanförnufrá .lOtil 33 bátar,
en þaö er óvenjumikiö, enda nú
veriö aö skipta um veiöarfæri.
Grindavikurhöfn er mesta
humarlöndunarhöfnin á Suöur-
nesjum og var landaö þar 110
tonnuir. sl. sumar eftir lélega
vertiö, en t.d. 142 tonnum sum-
ariö 1977. Þrlr bátar hafa veriö
á llnu aö undanförnu og tveir
meö botnvörpu, þá eru tveir
bátar sem búnir voru meö
sildarkvótann byrjaöir meö net.
Afli hefur veriö heldur rýr enda
tlö stirö. Slldarbátarnir eru nú
um 15 og eru 3-4 þeirra langt
komnir meö kvótann. Þrlr bátar
eru á loönu og hefur þeim geng-
iö allvel.
Löndun I október var:
Loöna...............1.323 tonn
Slld ............... 1.210 tonn
Annar fiskur................34 tonn
Varöandi sildveiöarnar virö-
ist mikilvægt aö setja fast meö-
alverö, svo slld veröi ekki kast-
aö eöa sleppt, þá er eins og þeir
bátar sem fyrst hófu veiöar hafi
frekar sett I stóra snd enda eru
þeir bátar sem hófu veiðar 6/10
til 18/10 búnir og meö hærra
meöalverö. Sýnist þannig llk-
legt aö rétt væri aö verölauna þá
báta sem fyrst hefja veiöar meö
aukakvóta, t.d. 50 tonn.
Þess skal þó getiö aö lokum,
aö ekki munu nóta- og rekneta-
menn vera sammála um þetta.
K.Sn.
■7%