Tíminn - 19.11.1978, Blaðsíða 15
Sunnudagur 19. ndvember 1978
35
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Kristin Jónsdóttir
og Gfeli Vilhjálmsson, þau
voru gefin sman af séra
Sigur&i Hauk Guöjónssyni I
Langholtskirkju. Heimili
þeirra er aö Hringbraut 101.
Rvk. — (Ljósmynd Mats —
Laugavegi 178.)
■
Gefin hafii veriö saman i
hjónaband af sr. Þorsteini
Björnssyni i Frikirkjunni
Ingibjörg Er'a Jósefsdóttir og
Torfi Karl Antonsson. Heimili
þeirra veröur aö Engihjalla 1
Kópavogi. Einnig Steinunn
Diana Jósefsdóttir og Helgi
Kjartansson. Heimili þeirra
veröur aö Hjaröarhaga 21
Reykjavik. — Nýja Mynda-
stofan Laugavegi 18
Gefin hafa veriö saman f
hjónaband af sr. Sveinbirni
Sveinbjörnssyni I Hrepphóla-
kirkju Anna Margrét
Siguröardóttir og Sæmundur
Sæmundsson. Heimili þeirra
veröur aö tJthaga 14 Selfossi.
— Nýja Myndastofan
Laugavegi 18
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband BragiBjörnssonog
Kristin Magnúsdottir. Þau
voru gefin saman af séra Þóri
Stephensen I Dómkirkjunni.
Heimili þeirra er aö Skipa-
sundi 5. Rvk. — (Ljósmynd
Mats — Laugavegi 178.)
m
nordÍVIende
Mest seldu sjónvörp á Islandi riifffflnNll.ll
Hvers vegna? — V-þýsk gæðava
r
Það hefur sýnt sig að Islendingar eru vandlátir, vanda valið og velja NordMende
Okkur er það ánægja að kynna yður árgerð 1979. Sjaldan hefur tæknin þjónað mannin-
um jafn dyggilega. Ein mesta byltingin á árgerð 1979 er nýr myndlampi PIL
(precision in-line) sjálfvirk samhæfing á lit sem gefur miklu skarpari mynd en áður
þekktist, jafnvel þó bjart sé inni.
BUÐIN
Skipholti 19, simi 29800