Tíminn - 19.11.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 19.11.1978, Blaðsíða 18
38 Sunnudagur 19. nóvember 1978 ólafur Arnberg skipstjóri á Eldhamrinum við gömlu talstöftina Grindavík Neyðar- bylgjan slæm í viðræðum við Ólaf Arnberg skipstjóra á Eldhamrinum frá Grindavik kom fram, að hlustunarskilyrði á neyðarbylgju bátaflot- ans eru svo slæm og truflanir svo miklar, að menn veigra sér við að hlusta á hana og jafn- vel að hafa opið. Ólafur sagöist lika nota nær eingöngu örbylgjustöö, vegna þess hve þær gömlu væru leiöin- legar i notkun og auk þess al- gengt aö þær séu ekki i lagi. Vegna þjónustu Grindavikur- radiós sagöi Ólafur, aö þýö- ingarmeira væri fyrir Grinda- vikurbáta að hafa stööina i Grindavik ávallt opna heldur en Keflavik t.d. Væri þaö vegna þess aö Grindavikurbátar þurfa einatt aö fá upplýsingar um innsiglinguna, en þess þyrfti ekki viö i Keflavik. Meö breyt- ingunum 1979-80 er þó vonast til þess að þjónustan batni frekar en hitt, nú er þetta einna likast þvi að fyrst og fremst sé veriö aö hugsa um aökomubátana sagði Ólafur. Varöandi sild- veiöarnar sagöi ólafur aö tals- verö óánægja væri meö skipan mála nú, koma þyrfti á nýrri verölagningu og setja kvóta, einnig á afla reknetaveiöiskipa. Þá væri og nauösynlegt aö haf- rannsóknarskip væri á miðun- um, til þess aö fylgjast meö veiöunum. ólafur taldi liklegt að reknetaveiöimenn myndu ekki sætta sig viö sama verö og nótabátarnir. Hann sagöi til dæmis aö óréttlætiö kæmi vel fram i þvi, aö bátarnir sem að- stööu heföu á Hornafiröi sætu raunverulega aö meginhluta aflans. Segja mætti þó aö söltunar- stöðin Stemma heföi dregiö nokkuö úr óánægjunni, þar sem aðkomubátar höfðu þar aö- stööu, en vissulega voru þaö aö- eins fáir útvaldir. Oiafur sagöi aö iokum aö kvótaskipting myndi draga úr samkeppninni en sóknin jaðraöi nú viö að vera óskynsamleg. K.Sn. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timinn að senda okkur hjólbarða til sólningar Eiuum fyrirlÍKKjandi fleMur Mœróir hjólbaróa, sólaóa og nýja Mjög gott verð tll GUMMI WVVWll VINNU Fljót og góð STOfAN þjónusta ||F Skipholt 35 K>5 REYKJAVÍK POSTSENDUM UM LAND ALLT sími 31055 r Siifurmura (tágamura) Ingólfur Davíðsson: FLEST VAR ETIi FARANDJURT „Þau áttu börn og buru, grófu rætur og muru”. Þannig enda mörg gömul ævintýri Þaö er ekki út i bláinn aö þau voru látin enda á þessa leiö. Staöreyndir liggja aö baki. „Hann og hún” höföu aö lokum náö saman. Svo komu börnin til sögunnar, kannski mörg, og þá gerðist þröngt i búi. Garðyrkja var litil eöa engin, en menn hagnýttu villijurtir af fremsta megni. Fjallagrös, hvönn og söl voru öldum saman helstu innlendu matjurtir Islendinga. Skarfakál var og viöa hagnýtt, einnig fifil- og njólablöö o.fl., þar á meöal muran. Á myndinni sést aö blöð hennar likjast talsvert reyniviö- ar- eða rósalaufi fljótt á litiö, en að neöan eru þau loöin og silfur- grá, sbr. nafniö silfurmura. Renglur vaxa út frá jurtinni niö- ur viö jörö og geta fest rætur. Þaraf nafniö tágamura. Blómin gul, likt og á sóley, sbr. gamalt Rósakollur o.fl. 5/10 1978. nafn murusóley. Aö fornu voru þaö jarðstönglar þessarar jurt- ar, sem kallaöir voru murur og þeir ery næringarrikir og meö smáhnuöum vel ætum. Murur hafa frá fornu fari verið grafnar upp til matar um öll Noröur- lönd, voru m.a. etnar meö sild. En seinfenginn matarafli hefur þaö veriö aö grafa upp murur. Munu fátækar barnafjölskyldur einkum hafa hagnýtt muruna, börnin hafa hjálpaö til aö grafa hana upp. „Grófu rætur og muru” segir máltækib fyrrnefnda. „Ræturnar hafa líklega aö mestu verið hvannarætur, sbr. orötakiö aö fara á rótarfjall. Höföu menn þá sérstakt áhald, rótargrefil — aö vopni. Veruleg- ur matur er i hvannarótum, miklu meiri en I muru. Var jafn- vel safnað hestburðum af hvannarótum, þar sem mikiö óx af hvönn. Litum siöan á fremur smá- vaxna jurt, sem ekki lætur mikið yfir sér, en hefur breiöst út viöa um lönd meö undraverð- um hraða. Þetta er gulbrá, einnig nefnd túnbrá og 1 3. lagi gulkolla, enda ber hún gulan koll og vex einkum kringum hús og bæi og út á túnin. Þetta er frænka baldursbráar og blööin svipuð, en hiö hvita vantar i körfuna, sem er svipuð og hiö gula i miöju baldursbrárkörfu, en þó kúptara. Stæröin er mis- munandi. Á grýttum ófrjóum stööum er hún aðeins 5-10 sm á hæö og litil um sig. En I sæmi- legum jarðvegi getur hæðin orö- iö 25-35 sm. Jurtin verður þá mjög greinótt og allmikil um sig. Myndin sýnir gulbrá sem óx á harötroönum gangstlg i Reykjavik. Jurtin hefur eflaust borist meö einhverjum varningi til íslands. Skömmu fyrir alda- mótin tók Bjarni Sæmundsson náttúrufræöingur eftir nokkrum gulbrám i Þingholtunum og viö dómkirkjuna i Reykjavik. Áriö 1902 var oröiö talsvert um gul- brá I Reykjavik, afsiðis svæöi algróin af henni og strjálingur um fáfarnar götur og torg. Áriö 1928 fannst hún á Akur- eyri og 1932 viö hinn nýreista vita á Hornbjargi. Um sama leyti var orðiö mikið um gulbrá á Stokkseyri og i Gaulverjabæ. Ariö 1940 var hún komin austur i Neskaupstað, Bakkageröi og Njarövik eystra, og á striösár-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.