Tíminn - 19.11.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19. nóvember 1978
31
Guölaugur Arason
Vikursamfélagiö
Skáldsaga
Bókás hf. tsafiröi
Þessi saga var lesin I Utvarp f
fyrravetur og birtist nú I bókar-
formi.
Höfundur lýsir hér mannlifi I
sjóþorpi á tslandi. Þetta er virö-
ingarverö tilraun til aö lýsa þvi
sem okkur snertir og varöar,
nánast aö lýsa okkur sjálfum.
Þess vegna stendur þetta skáld-
verk miklu nær okkur en þau
skáldverk sem eru alþjóöleg
þvæla — og aö sama skapi er
þetta þvi timabærara verk fyrir
Islenska lesendur.
Þaö er góöra gjalda vert þeg-
ar ungir og efnilegir höfundar
velja sér viöfangsefni beint úr
samtlö sinni. Guölaugur Arason
er efnilegur höfundur. Og hon-
um hefur tekist i þessari sögu aö
lýsa ýmsu fólki vel og skemmti-
lega. Þó brestur mikiö á aö
verkiö sé gallalaust.
Þaö er nú sér á blaöi aö próf-
arkalestur er ekki góöur. Stafa-
vlxl og slikar prentvillur eru
alltof margar. Merking snýst
viö vegna þess aö neitunarorö
vantar o.s.frv. Hitt er ekki
prentvilla þegar segir aö þau
„sátu I sitthvorum stólnum” og
þess háttar. I minni sveit var
sagt, aö sæti hvor I slnum eöa
sinn I hvorum. En Guölaugur
hefur annan rithátt og er ekki
fyrir einum aö lá.
Kaupfélag stofnar útibú I vlk-
inni. Sumir vilja stofna sjálf-
stætt kaupfélag en þeir eru I
miklum minnihluta. Fjalar,
sem er ungur maöur meö kenn-
arapróf, er helsti talsmaöur
þeirra. Honum veröur svo mikiö
um þennan ósigur aö hann
hverfur burt frá heimili og unn-
ustu og er a'rum saman I sigling-
um án þess aö hafa samband
heim annaö en aö senda móöur
sinni árlega jólakort og skrifa
unnustunni nokkur bréf framan
af, en hún hefur taliö sig til-
neydda aö bindast sem skjótast
öörum manni og giftast. Af
þessum bréfum fær þó lesand-
inn ekkert aö vita fyrr en löngu
síöar aö vikiö er aö einu þeirra I
viötali.
Þetta er nánast forsagan.
Fjalar kemur heim eftir 14 ár.
Og þá gerist sagan.
Þessi saga er um draum Fjal-
ars og félaga hans um aö at-
vinnutækin I vikinni séu eign
þeirra sem þar búa. Þeir tala oft
um þaö ófrelsi aö útibúinu sé
stjórnaö frá öörum kaupstaö.
Sömuleiöis kemur fram sú skoö-
un aö kaupfélagiö sé horfiö frá
hugsjón fyrstu kaupfélags-
mannanna aö selja félagsmönn-
um ódýrt. Nú sé þaö eins og
hver önnur kaupmannsverslun,
hugsium aö græöa og fjárfesta.
öll fræöslan um kaupfélagiö
kemur fram I þessu umtali, þar
sem þaö á sér aö vlsu stundum
málsvara. Þaö er ekkert sagt
frá viöhorfum kaupfélags-
manna, hvaö fyrir þeim vakir
o.þ.h.
Þaö væri gaman aö búa til les-
hring utan um þessa sögu. Hún
vekur svo spurningar um sam-
félagsmál. Þaö eru aö vlsu
nokkrar veilur I grundvellinum.
Kaupfélagiö hefur útibússtjóra
og deildarstjóra I vikinni. Ekki
kemur fram hvaö hlutverk
deildarstjórans er,en helst er þó
aö skilja aö þaö sé fullt starf og
vikukaupiö greiöir hann. Aldrei
er minnst á deildarfund. Kaup-
félagiö á frystihús I vikinni. Þaö
viröist þó vera hlutafélag þvl
margir vikurbúar eiga hlut I þvi
og eru þess vegna I kaupfélag-
inu. Rúnavlk hefur fengiö rétt-
indi sem sjálfstætt bæjarfélag
en þó er kosin hreppsnefnd.
Þetta eru fyrirbæri sem ég
ekki þekki. Ef kaupfélag mynd-
ar dótturfyrirtæki — félag um
frystihús, er húsiö ekki kallaö
frystihús kaupfélagsins. Ef
dótturfélagiö er hlutafélag
veröa menn ekki félagsmenn I
kaupfélaginu þó aö þeir kaupi
hlutabréf I þvl. Þaö væri vissu-
lega betra aö þetta kæmi heim
viö veruleikann. Eri vissulega
getur þetta minnt á hugleiöing-
ar fræöimanna um skekkjur og
ónákvæmni I fornum sögum I
sambandi viö ritunartlma
þeirra. Hér gerist þaö aö góöur
höfundur lýsir félagsmálum
Guölaugur Arason
Af þessari
sögu mættu
margir læra
samtiöar sinnar ööru visi en þau
eru. En þetta er nú krókur frá
aöalefninu.
Þaö eru spurningarnar sem
sagan vekur. Er þaö vitleysa aö
eitt kaupfélag nái yfir tvo versl-
unarstaöi? Hlýtur þá annar aö
missa sjálfstæöi sitt og veröa
stjórnaö frá hinum? Er öll fjár-
festing af hinu illa?
Ég hélt aö eitt af þvl sem ein-
kennir umbótamenn og fram-
faramenn væri þaö aö þeir vildu
búa I haginn fyrir framtlöina,
byggja upp, fjárfesta. Hér virö-
ist þaö vera óhæfa aö kaupfé-
lagiö sem rekur útibú I vikinni
er aö fjárfesta I mjólkurbúi inni
I fjaröarbotni. Hins er ekki getiö
hvort einhverjir mjólkurfram-
leiöendur eru I deildinni eöa
hvaöan vlkurbúar fá mjólk og
mjólkurvörur.
Draumur og hugsjón sumra
trillukarlanna er aö mynda
hrognasamlag, verka og
hreinsa grásleppuhrognin sjálf-
ir, svo aö kaupfélagiö græöi ekki
á þeirri þjónustu. Og I sögulok
er þaö eins og bjarmi nýs dags
aö von er til þess aö trillukarlar
fari aö salta fisk sinn sjálfir I
staö þess aö leggja hann inn 1
frystihúsiö. Þeir trúa þvl karl-
arnir aö þannig fái þeir marg-
falt meira fyrir fiskinn.
Hvergi er aö þvl vikiö aö
kaupfélagiö geri viö gróöa sinn
annaö en aö leggja hann I
mjólkurbúiö. Hvergi kemur
fram sá höfuömunur sem er á
kaupfélagi og kaupmannsversl-
un aö kaupfélagiö er öllum opiö
og veröur ekki selt. Þaö er eign
þess almennings I héraöinu sem
á hverjum tlma vill I þvl vera.
Hitt er annaö mál aö allar þær
ádeilur á kaupfélög sem mönn-
um eru lagöar I munn I þessari
sögu eru sóttar beint til samtlö-
arinnar —-og þaö er llka veröugt
umhugsunarefni. Nýja sölt-
unarfélagiö á aö veröa „félag
þar sem enginn telur neitt vera
sitt, heldur sameign allra”.
Hvaö mega slik samtök vera
viötæk svo aö menn finni þannig
til? Ef eitt kaupfélag má ekki ná
yfir heilan fjörö, — hvernig eig-
um viö þá aö fara meö þjóöfé-
lagiö?
Sllkar spurningar vekur þessi
samfélagssaga, en hún svarar
engri þeirra.
Fjalar segir I sögulok: „Tak-
ist okkur aö ná öllum trillukörl-
unum saman og gera þá sam-
ábyrga, höfum viö unniö stærri
sigur en nokkru sinni er hægt aö
vinna i kosningum”.
Þaö má segja aö þetta sé boö-
skapur sögunnar og vlst er hann
ttmabær. Hins vegar sé ég ekki
hvernig þaö veröur líklegra I
nýju söltunarfélagi en gömlu
kaupfélagi eöa sveitarfélagi,
nema ef menn eru svo smáir og
þröngsýnir aö þeir greina ekki
nema aöeins til næsta manns.
Frystihússtjórinn ætlaöi aö
lengja einn og einn kaffitima til
aö fræöa fólkiö um framleiöslu
hússins og rekstur þess. Fyrir
þvi var enginn áhugi. Frá þessu
er sagt en ég sé hvergi aö höf-
undur geri mikiö úr þvl áhuga-
leysi — en auövitaö er þess getiö
til nokkurs. Og þar er sú skýr-
ing sem nær yfir margt sem
miöur fer.
Þaö var ekki I samræmi viö
hugsjónir Fjalars og félaga
hans aö I víkinni var útibú frá
ööru kaupfélagi og þaö kaupfé-
lag átti frystihúsiö og þessir eig-
endur fluttu fiskinn meö eigin
skipum og höföu eigin skrifstof-
ur og sölustofnanir I markaös-
löndunum. Þessari skipan var
mætt meö tortryggni. Margfalt
meira vonuöu þeir aö fá fyrir
fiskinn ef þeir seldu hann sjálfir
úr landi. Sumir vildu aö bærinn
yfirtæki eignir kaupfélagsins.
Hitt sjáum viö auövitaö ekki
hverju þaö heföi breytt og raun-
ar ekki hverju þaö átti aö
breyta.
Sagan um Vikursamfélagiö er
Islensk saga, ávöxtur samtlöar-
innar. Höfundur hennar kann aö
lýsa fólki og þess gætir vlöa aö
hann segir frá þvi sem hann
þekkir og er hugstætt. Eins má
segja aö þetta verk sé undar-
lega sjálfsett og óháö tlsku-
kreddum, — undarlega þegar
þess er gætt hve ungur höfundur
er. Sagan fellur inn I þjóöfélags-
umræöu og átökliöandi stundar
meö kostum slnum og göllum.
Hún er ekki saga kaupfélaganna
á líöandi stundu og viöleitni
þeirra. En hún er saga um
kaupfélagsmenn, sem ekki vita
hvaö er aö gerast — og hiröa lítt
um aö vita þaö, menn sem tor-
tryggja þaö sem þeir þekkja
ekki og ímynda sér aö af sér sé
haft og dreymir suma um aö
laga þetta meö þvl aö gera fé-
lagasamtök svo smá I sniöum.aö
auövelt sé aö sjá út yfir þau. Af
þessari sögu tel ég aö margir
megi nokkuö læra, þrátt fyrir
þaö sem höfundur hennar virö-
ist eiga ólært.
H.Kr.
Húsbyggjendur
Upphitun með
HX
rafmagnsþilofnunum
er ódýr og þægileg
ADAX
rafmagnsþilofnarnir
hafa fengið æðstu
verðlaun, sem veitt
eru innan norsks
iðnaðar
Stórlækkaður stofnkostnaður. — Hverfandi viðhald.
ADAX rafmagnsþilofnarnir eru norskir og marg-
verðlaunaðir fyrir fallega og vandaða hönnun.
Þriggja óra óbyrgð
er á öllum ADAX rafmagnsþilofnunum
3 gerðir. — Yfir 30 mismunandi stærðir.
Gegnumstraumsofnar: 15 og 30 sm háir.
Panilofnar: 28, 38 og 48 sm háir.
Geislaofnar í baðherbergi.
Fullkomið termostat er á öllum ADAX ofnunum.
íslenzkur leiðarvísir, samþykktur af Raftækja-
prófun Rafmagnsveitna ríkisins, fylgir hverjum
ofni.
Sendið okkur úrklippuna hér að neðan — og við
sendum yður um hæl nákvæmar upplýsingar um
ADAX rafhitun.
Þér getið einnig sent okkur teikningu af húsinu og
við getum aðstoðað yður um val á,vstaðsetningu
ofnanna. Einnig getum við séð úm ú^réh|«iinga á
hitaþörfinni.
----------------------------Xg —
Til Einar Farestveit & Co hf
Bergstaðastræti 10A Reykjavík
Ég undirritaður
óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun
Nafn
Heimilisfang
Gerum tilboð í búslóðir, málverk
og aðra listmuni
HÚSMUNASKÁLINN
Aðalstræti 7 — Simi 10099