Tíminn - 24.11.1978, Page 2

Tíminn - 24.11.1978, Page 2
2 Föstudagur 24. nóvember 1978 uechtenstéín) Zúnch SWITZ 'AUSTRW ITALY Venice Jerúsalem/Reuter — Moshe Dayan viðurkenndi í gær að ágreiningur væri uppi milli hans og Begins forsætisráð- herra um afstöðuna i friðarviðræðunum við Egypta sem nú hafa strandað í bili að minnsta kosti. A blaöamannafundi sagöi neinar frekari breytingar á þeim Dayan ennfremur aö Israels- samningi sem Israelsmenn heföu stjórn teldi ekki koma til greina nú fallist á og gengiö var frá i Washington fyrr i þessum mánuöi. Úrslit viöræönanna réö- ust þvi af Sadat Egyptalandsfor- seta eins og nú væri komiö, sagöi Dayan. Hann kvaöst aftur vera á þeirri skoöun aö hægt væri aö fallast á kosningar Palestinu- Araba á vesturbakka Jórdan og Gazasvæöinu fyrir árslok 1979. Þá hefur Dayan sagt aö hann væri tilbúinn aö hverfa aftur til Washington til aö ljúka viöræö- unum á þeim forsendum sem fyrir liggja en ekki til svo aö segja aö hefja þær aö nýju frá grunni. Gallaghan undirbýr Ródesíuviðræður í Gamp David stílnum London/Reuter — James Callaghan sagði í gær að hann hygðist undirbúa eins konar Camp David ráðstefnu með aðilum að Ródesíumálinu og yrði þar reynt að koma á friði í landinu. Kvaöst Callaghan vera aö senda mann til S-Afríku til aö hafa samband viö alla deiluaöila og fá þá til liös viö sig i viöleitni til aö leysa þessa þrettán ára gömlu deilu. Bæri þessi för árangur kvaöst Callaghan reikna meö aö snemma á næsta ári gæti fariö fram I Englandi friöarviöræöu- ráöstefna i stil viö Camp David. Ekki er þó langt siöan utan- rikisráöherra Bretlands, David Owen, sagöi aö Ian Smith for- sætisráöherra Ródesiu siöan landiö braust meö „ólögmætum” hætti undan yfirráöum Breta, mætti eiga von á handtöku stigi hann fæti sinum á breska grund. Hvfld frá samninga- viðræðunum Kairó/Reuter — Haft er eftir Sadat Egyptalandsforseta I gær aö hann og Carter heföu oröiö ásáttir um aö taka hvild frá samningaviöræöum og endur- skoöa árangur þeirra eins og hann liggur nú fyrir. I Egyptalandi stendur nú fyrir dyrum fundur allra helstu valdamanna um stööuna I friöarviöræöunum og eru leiö- togar friöarviöræöunefndar Egypta nú staddir I Egyptalandi til aö taka þátt i þessum fundi. Haft hefur veriö eftir varnar- málaráöherranum, Hassan Ali, aö Egyptar hafi hvorki gert aö játa eöa neita tillögum Banda- rikjamanna um málamiölun i viöræöunum en Israelsmenn hafa þegar neitaö ákvæöum um dagsetningar á kosningum meöal Palestinu-Araba og sagöi Ali aö fundur helstu ráöamanna mundi ganga frá viöeigandi svari viö þeirri afstööu Israels- manna ekki siöar en um helg- ina. V Sadat Þetta örsmáa Alpariki meö sina 25 þúsund Ibúa mun eiga tvo fulltrúa á 168 manna þingi ráösins og leggja jafnt til fjár- laga þess og Kýpur og Malta eöa 0.12% af heildarfjárhæöinni. Leiötogi stjórnarinnar I Liechtenstein, Hans Brunhart, undirritaöi i gær viö hátiölega ERLENDAR FRÉTTIR umsjón: isssa Kjartan Jónasson Varsjárbandalags- ríkin koma með nýjar afvopnunar- tillögur Moskva/Reuter — Varsjárbanda- lagsrikin luku I gær sinum fyrsta fundi siöan 1976 meö undirritun áskorunar um nýtt átak I afvopn- unarmálum þar sem meöal annars er hvatt tO þess aö inn i viöræöur þeirra Sovétmanna og Bandarikjanna komi nú á jöfnum grundvelli Kinverjar, Bretar og Frakkar þannig aööll fastarikin i öryggisráöi S.Þ. muni standa aö nýjum Salt samningi. 1 áskorun Varsjárbandalags- rikjanna sagöi aö markmiö viö- ræöna þessara fimm rikja ætti aö vera aö öll kjarnorkuvopn ver- aldar yröu eyöilögö og allur kjarnorkuiönaöur annar en friösamlegur yröi framvegis bannaöur. Fleiri ákvæöi voru i áskorun- inni og sum gamalkunn en hafa hingaö til ekki komist á viöræöu- stig þar sem Vesturveldin hafa fullyrt aö aöeins væri um áróöur aö ræöa. Atök innan Ugandahers Dar Es Salaam/Reuter — I fréttum frá Tansaniu i gær sagöi aö fundist heföu I skógi viö landamærin llk 110 Ugandahermanna og heföu þeir greinilega veriö myrtir. Ugandamenn fullyröa sem fyrr aö þeir hafi dregiö allt herliö sitt út úr Tansaníu en Tansanlumenn segja aö Ugandamenn hafi ekki hörfaö innfyrir landamærin á nokkrum svæöum. Diplómatar 1 Uganda sögöu i gær aö þeir heföu heyrt fréttir þar af innbyröis átökum I Ugandaher og greinilega skothriö hafi heyrst I einu landamæraþorpi Uganda i siöustu viku. Iransstjórn hvetur flóttamenn til að snúa aftur Teheran/Reuter— Stjórnvöld I Iran hvöttu I gær þá er flúiö hafa frá landinu I siöustu viku og mánuöum af ótta viö aö verða lögsóttir aö snúa aftur, að öörum kosti gætu þeir átt von á aö veröa sóttir til saka aö þeim fjarverandi og eignir þeirra geröar upptækar. Rikissaksóknari Irans til- kynnti einnig aö alþjóöalög- reglan, Interpol, heföi veriö beöin um aö svipast um eftir flóttamönnum og fremselja þá ef þeir fyndust. Þá tilkynntu stjórnvöld á Iran tvö dauðsföll I gær I bar- dögum milli öryggissveita og stjórnarandstæöinga en meira en 200 hafa fallið I slikum átökum á siöustu sex vikum. Hefur þó minna veriö um átök siöan herstjórnin tók viö völd- um en allt útlit er sagt vera fyrir aö þau muni færast I auk- ana á ný I næstu viku. Meöal annars hafa verkalýðsfélög boöaö allsherjarverkföll. Boumedl- enne enn meðvitund- arlaus Algiers/Reuter — Houari Boumedienne forseti Alsir var I gær sagður viö betri líöan og hafi þó ekki raknað úr dái en hann varö mjög skyndilega veikur I siöustu viku og er jafnvel óttast um líf hans. Orðrómur hermir aö forsetinn þjáist af krabbameini. Læknar frá Sovétrikjunum, Bandarikjunum og Frakk- landi annast nú Boumedienne og eru Alsirbúar sagöir biöa i ofvæni eftir fréttum af liöan hans. Liechtenstein 21. meðlimur Evrópuráðs- ins Strassborg/Reuter — Dvergrikið Liechten- stein gerðist i gær 21. aðildarriki Evrópu- ráðsins og skuldbatt sig til að veita konum i landinu kosningarétt. athöfn sáttmála Evrópuráðsins og yfirliýsingarþess um mann- réttindi og menningarstarf- semi. * Liechtenstein hefur alllengi sótst eftir aöild aö Evrópuráö- inu en hingaö til hefur þaö staöiö I vegi að kvenfólk I landinu hefur ekki kosningarétt. A blaöamannafundi I gær sagöi Hans Brunhart aö nú yröu gerö- ar alvarlegar tilraunir til aö fá ibúa landsins til aö fallast á kosningarétt handa konum. Ariö 1973 var tillaga þessa efnis borin undir , þjóöaratkvæöi (karlmenn fengu einir aö kjósa) og var þá felld. Dayan vill skrifa undir núna strax

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.