Tíminn - 24.11.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.11.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. nóvember 1978 11 STAÐAN oooooo Innlendir punktar KEtU írlands KR-ingartaka sér smá hvlld frá íslandsmótinu i körfuknattleik og halda f viking til irlands um helgina. Feröin veröur þó alls engin lystireisa — fjarri þvl. KR-ingarnir taka þátt f móti, sem fram fer um helgina. KR hefur tvivegis áöur tekiö þátt I þessu móti, sem nefnist Ray Curtis körfuknattieikskeppnin. Keppt er i tveimur riölum og tvölið komast áfram ilr hvorum riðli og I úrslit. Undankeppnin fer fram á laugardaginn og leik- ur KR þá þrjá leiki. Liöin, sem eru með KR i riðlinum, eru, FIAT Coventry (ensku bikar- meistararnir), Paisley (skosku bikarmeistararnir) og Mariner (Irsku meistararnir). I hinum riölinum leika Doncaster Panters (frá Englandi) Boroughmauer frá Skotlandi, St. Winset frá írlandi og svo Irskt úrvalsliö. Eins og sjá má veröur róöur- inn vafalftiö þungur hjá KR en KR-ingar hafa góöu liöi á aö skipa og er ástæöa til aö ætla aö þeir standi sig vel. Timinn mun birta úrslit frá keppninni á þriöjudag. —SSv— Fram vann Framstúikurnar unnu I gærkvöldi stöllur sfnar úr Val meö 13:8 Fram var yfir allan tfmann og sigurinn öruggur lengst af. Þaö vakti helst athygli I gær- kvöldi aö á kvennaleiknum voru litiö færri áhorfendur en á leikn- um 11. deild karla, en aöeins 180 manns borguöu sig inn I Höllina. Sú ráöstöfun aö hafa kvenna- leikina á undan viröist þvl lltt ætla aö bæta aösóknina. —SSv— Barnwell til Úlfanna John Barnwell var fyrr I vikunni ráöinn sem framkvæmdastjóri Úlfanna, en Sammy Chung var rekinn fyrir skemmstu. Barn- well var áöur viö stjórnvölinn hjá Peterborough og gekk liöinu vel undir hans stjórn. Derek Dougan kom einnig sterklega til greina i stööuna. Dougan var einn allra vinsælasti leik- maöur Úlfanna á slnum tlma, en aöalstjórn Úlfanna taldi Barnwell hæfari mann I starfiö, enda ku Dougan vera aliskarp- ur i trantinum ef þvl er aö skipta. Barnwell skrifaði undir þriggja ára samning viö Úlfana og fær hann 20.000 sterlingspund i árslaun. „Leikmenn minir verða að hlýöa skipunum mln- um og leggja hart aö sér, annars geta þeir fariö slna leiö”, sagöi Barnwell. Myndin aö ofan sýnir Barnwell á Molineux, leikvelli Úlfanna. -SSV- Eftir leikina I 1. og 2. deildinni I Englandi I vikunni er staöan nokkuö óljós vegna þess hversu mismarga leiki liöin hafa leikiö. Til þess aö skýra þetta dulitiö birtum viö hér stööuna I 1. og 2. deild eins og hún er nú. —SSv— ráöist á garöinn þar sem hann er lægstur. Bodan Kowalski hefur greini- lega markaö spor sin I Víkingsliö- iöog nú er bara aö sjá hvortþjálf- un og kennsla hans veröur Vlk- ingum nógu gott veganesti á morgun. Ystader tvimælalaust eitt allra besta lið Svla og leikur liöiö, aö sögn islenskrahandknattleiks- manna sem séö hafa til þeirra, mjög hraðan og skemmtilegan handbolta. Ystad varö sænskur meistari 1976 og s.l. vor vann liðiö deildakeppnina meö 32 stig — Lugi og Drott komu næst á eftir. I Sviþjóð eru reglurnar þannig, aö 4 efstu liöin leika aö lokum innbyröis um hvaöa liö veröur meistari. Drott vann naumlega þessa fjögurra liöa keppni. Ystad hefur mörgum skemmti- legum leikmönnum á aöskipa og ber þarfyrstaö nefna Basta Ras- mussen, en hann hefur leikiö 80 Sænsku bikarmeístararnir Ystad 12 3 1 40: 7 9 7 0 23: 10 9 4 2 30: 13 6 9 0 18: : 9 7 5 3 26: 16 7 5 4 23: 22 6 6 4 23: 27 6 6 4 20: :26 6 5 5 21: 15 5 6 4 23: 18 5 5 6 25: 22 7 4 28: 27 6 3 7 19: 20 6 3 7 22 :32 5 3 8 21: 21 3 7 6 18: 23 3 6 6 11: :17 5 2 9 16: 23 3 4 9 19: 34 4 I l 11 13: :30 2 1 10 19: :34 2 3 11 16 : 27 Liverpool. Everton .. WBA...... Nottm.F . Arsenal Coventry . Manch. U . Tottenham Aston Vilia Manch. C . Leeds.... Norwich .. Bristol C. . Derby .... Middlesbr Southampt QPR ..... Ipswich.. Boiton .... Wolves .. Chelsea... ..16 ..16 ..15 . 15 . 15 ..16 ..16 ..16 ..16 . .15 ..16 ..15 ..16 .. 16 . .16 ..16 ..15 .. 16 ..16 . 16 ..16 Birmingham .. 16 27 25 22 21 19 19 18 18 17 16 15 15 15 15 13 13 12 12 10 9 8 7 CrystalP ... ...16 8 5 2 27: 13 22 Stoke .. 16 9 4 3 23: 16 22 WestHam .. ..16 7 5 4 28: : 16 19 Fulham .. 16 8 3 5 23 ;18 19 Burnley .... .. 16 7 5 4 27: :24 19 Brighton.... ..16 8 2 6 26: :20 18 Sunderland . ..16 7 4 5 21: 22 18 Newcastle .. . .16 7 4 5 15: : 16 18 Notts Co .... .. 16 7 4 5 23 29 18 Luton ..16 7 3 6 33 : 18 17 Charlton.... .. 16 6 5 5 29: :22 17 Wrexham... ..16 5 7 4 17: : 13 17 Bristol R .. .. .. 15 7 3 5 27: 25 17 Cambridge . ..16 4 7 5 15: : 14 15 Leicester ... .. 16 4 7 5 14 : 15 15 Oldham ..16 6 3 7 21: : 27 15 Orient ..16 5 3 8 18: :21 13 Sheff. U ..16 4 4 8 20: : 24 12 Preston ..16 4 4 8 25: : 38 12 Blackburn . . ..16 3 4 9 17 :30 10 Cardiff ..15 4 2 9 19 : 35 10 MiUwall .... . .16 2 3 11 12: 30 7 - Valur vann Fram létt 25:20 í gærkvöldi Valsmenn náöu strax í upphafi leiks í gær forystu 4:0 eftir 10 mín. leik og eftir það náði Fram aldrei að ógna neitt verulega. Lokatölur urðu 25:20 eftir að staðan hafði verið 12:9 i hálfleik. Leikurinn I gærkvöldi var mjög fjörugur á að horfa, en ekki aö sama skapi alltaf vel leikinn. Bjarni Guömundsson opnaöi markareikning Valsmanna eftir 5 min. leik og viö þaö losnaöi aö- eins um Valsmenn, sem virkuöu seinir I gang. Stefán bætti strax viö ööru marki og I kjölfarið fylgdu tvö gullfalleg mörk frá Steindóri Gunnarssyni. 1 báöum tilvikum kom boltinn fljúgandi — Víkingur gegn Ystad á morgun kl. 15,30 Á morgun kl. 15.30 leika Vlkingar gegn sænsku bikarmeisturunum Ystad I 2. umferö Evrdpukeppni bikarhafa. Vikingar komust beint I 2. umferð þar sem mótherjar þeirrá- frá Liverpool I Englandi gáfu leikina I 1. umferð. Ystad fékk einnig léttan andstæöing en þurfti þd að mæta tíl leiks. Mótherjar þeirra voru frá Finniandi — Cocks Ruhimaki. Fyrri leikinn, sem ieikinn var I Finnlandi, unnu Sviarnir 27:24 en I þeim slöari, sem fram fór i Ystad, vann Ystad örugglega, 34:16. Þessar tölur eru nokkuð táknrænar fyrir liðið — það er sterkt á heimavelli en tapar yfir- leitt á útivelli eða vinnur meö mjög litlum mun. landsleiki fyrirSvIa. Þá má nefna Sven-Ake Frick sem leikiö hefur 65 landsleiki og Erik Larsson, sem leikiö hefur sex sinnum i landsliöi Svla. Larsson hefur þó ekki gefiö kost á sér i sænska landsliöiö undanfarin tvö ár. Vikingarnir leika nú I 2. sinn I Evrópukeppni, lentu þeir á móti Gummersbach og var þvl ekki Jafntefli Man. City AC Milan og Manchester City léku I gærkvöldi fyrri leik sinn i 16 liða úrslitum UEFA keppninnar og fór leikurinn fram á ttalhi. Jafntefli varð — 2:2 eftír aðCity haföi komist i 2:0. Brian Kidd skoraði I fyrri hálfleik og Paul Power bætti öðru markiviðlupphafi seinni hálfleiks, en Milan tókst að jafna fyrir leikslok. —SSv— 1. deild 2. deild Jón Pétur Jónsson gnæfir hér yfir vörn Framara og skorar eitt sex marka sinna I leimnum. inn I miöjan markteig — utan úr horni og Steindór stakk sér inn greip tuöruna I loftinu og skoraöi örugglega. Þessi upphafskafli Valsmanna var besti kafli þeirra I leiknum. Af og til sáust þó mjög skemmti- legir sprettir, en Framararnir héldu fullkomlega I viö þá lengst af. Atli Hilmarsson var I miklu stuöi, en Framarar söknuöu greinilega Gústafs Björnssonar, sem var veöurtepptur á Laugar- vatni, en hann stundar nám þar viö Iþróttakennaraskólann. Framarar eru aö byggja upp mjög skemmtilegt liö og leik- menn eins og t.d. Theódór Guö- finnsson eru stórefnilegir. Ekki má svo gleyma Atla, Birni Ei- rikssyni og fleirum. Meö Sigúr- bergi og Pétri Jóhannssyni hafa Framarar rétta blöndu ungra og reynslumikilla leikmanna og veröur gaman aö fylgjast meö þeim I framtföinni. Þá varöi Guö- jón vel lengst af en var oröinn þreyttur I lokin og var þá kippt út af. Valsmenn höföu leikreynsluna umfram Framara I gær. Auk þess eru Valsmenn meö fljótasta mann islensks handknattleiks — Bjarna Guðmundsson og hann er venjulega búinn aö bruna upp allan völl og skora áöur en mót- herjarnir hafa áttaö sig á þvi aö þeir hafa tapaö boltanum. Valsmenn náöu meö sigrinum forystu I 1. deildinni og Valur, Vikingur og FH hafa nú þegar náö góöu forskoti á hin liöin I deild- inni. Mörk Vals: Jón P. 6, Bjarni 5, Steindór 5, Þorbjörn G 4, Stefán 3, Jón K. og Þorbjörn J. 1 hvor. Mörk Fram: Atli 6 (3 vlti), Birgir 4, Sigurbergur 3, Björn 2, Theódór 2, Egill, Viöar og Pétur 1 hver. Maður leiksins: Steindór Gunnarsson Val. —SSv— Staðan Staðan i 1. deild: FH —Vlkingur.............19:18 Valur — Fram..............25:20 Valur........... 5 4 1 0 99: 83 9 FH...............5 4 0 1 101: 82 8 Vlkingur.........5 3 1 1 109:101 7 Fram.............5 2 0 3 98:108 4 Haukar...........4 1 0 3 82: 86 2 Fylkir ........4 1 0 3 73: 78 2 ÍR...............4 1 0 3 61: 72 2 HK ..............4 1 0 3 74: 87 2 Næsti leikur: Varmá, laugardag kl. 15: HK — Fylkir Evrópuslagur í Höllinni Einvalaliðið vann Fram

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.