Tíminn - 24.11.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.11.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. nóvember 1978 5 Sjómannaheimili er aö rlsa I Grindavfk. Sjómanna og vélstjórafélag Grindavlkur byggir húsiö sem er fokhelt og er nú unnið við einangrun, uppsetningu veggja innanhúss, og frágang lagna. Fjármagn er af skornum skammti, ein eini fjárstuöningurinn sem fengist hefur frá opinberum aðilum, er tveggja miiijón kr. framlag frá Grindavlkurbæ. Húsiö er einingahús frá Húsaeiningum og er vonast til þess aö unnt veröi aö taka þaö I notkun fyrir vertiö I vetur. K.Sn. Grindavík: Fyrsta laxeldi blokkin og menn vonir viö aö go'öur árang- ur náist. Rekstrinum háir þó, aö ekki er rafmagn fra' samveitu á staönum og veröur þvi aö keyra # # W # dieselvélar vegna rekstursins. K.Sn. Sambands- frystihúsin með 19% aukningu — í frystum bolfiskafuröum HEI — Veruleg aukn- ing hefur orðið á frystingu bolfisk- afurða hjá frystihús- um innan Félags Sa mbandsfi skf r am- leiðenda, það sem af er þessu ári miðað við s.l. ár, en þá varð einnig um aukningu að ræða frá fyrra ári. Fyrstu 10 mán. ársins frystu sambandsfrystihúsin 23.043 lestir af bolfiskafuröum á móti 19.363 lestum á sama tfmabili s.I. ár. Er aukningin þvi um 19%. Hefur þetta gerst á sama tima og botnsfiskaflinn hefur nánast staöiö I staö, en hann er samkvæmt aflaskýrslum Fiskifélags tslands 394.300 lestir fyrstu 10 mánuöi þessa árs. I Grindavík er engin blokk og búa menn þar aðallega í einbýlishús- um, nokkur tvíbýlishús eru þó á staðnum og finna má hugsanlega gamalt hús sem í eru fleiri en tvær íbúðir. Nú mun veröa breyting á, en Hamarinn h/f Hafnarfiröi og Siguröur ólafsson bygginga- meistari i Grindavlk, hafa byrj- aö vinnu viö fjölbýlishús sem á aö veröa þriggja hæöa, meö þrem stigahúsum og alls 24 Ibúöum, en þær veröa tveggja og þriggja herbergja. Heldur hefur dregiö úr byggingum einstaklinga enda er þegar risiö stórt hverfi nýrra einbýlishúsa. Hitaveitan er á lokastigi, en i byrjun desember veröur lokiö lögnum i síöasta hlutann, eöa Eyjabyggö og Þórkötlustaöa- hverfi. 2500 tonn af oliumöl hafa veriö keypt og flutt á staöinn, en útlagning fyrirhuguö á komandi sumri. Þar er þegar komiö varanlegt slitlag á aöalgötuna og nokkrar aörar götur. Margt fleira er á döfinni og er t.d. öll- um undirbúningi lokiö viö aö koma af staö byggingu nýs grunnskóla og er vonast til aö unnt veröi aö gera þá byggingu fokhelda á næsta ári. Þá er unniö aö undirbúningi aö byggingu iþróttahúss, en gamla iþróttahúsiö sem er 7x14 m. fullnægir enganveginn þörf- inni. t hafnarframkvæmdum er vonast eftir fjármagni til þess aö ljúka dýpkun innsiglingar- rennu. Framkvæmdir hafa al- mennt dregist saman eða veriö frestaö sökum þess aö érfiðlega hefur reynst aö innheimta gjöldin. Þetta orsakast fyrst og fremst af þvi, aö vetrarvertiöin var léleg og vegna sölutregöu á afuröum.. Litiö er um nýjan atvinnu- rekstur en Eldi h/f hefur komiö af staö laxeldi vestanvert viö plássiö, en þar er litilsháttar jaröhiti svo unnt er aö stjórna vatnshitanum. Fyrstu seiöi voru sett I þrærnar I vor og binda Snjórinn I Grindavlk er óspart notaöur, en krakkarnir eru svo heppnir aö hafa brekku, sem heldur þeim Irá umferöinni á götunum. Bretar auka kaup á frosnum fiski HEI — 1 september og október s.l. hefur Sjávarafuröadeild sambandsins afskipað um 500 tonnum af frystum þorsk- og ýsuflökum meö roði, til Bret- lands. Markaðshorfur eru taldar góöar fyririr þessar vörur og þess vænst aö afskip- anir geti gengiö eöiilega fyrir sig næstu mánuöi. Sem kunn- ugt er varö talsveröur útflutn- ingur á frystum þorskflökum með roði til Bretiands i fyrra, en dró úr honum á s.I. sumri. Var þá spáö aö markaöurinn myndi glæöast aftur þegar liöi á haustiö og hefur þaö nú kom- iö fram. BUÐIN / á horni Skipholts og Nóatúns sími 29800, (5 línur) aðeins 09.980 Sértilboð meðan birgðir endast

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.