Tíminn - 24.11.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 24. nóvember 1978
15
„Þetta er galdraisskápur — Ég
hef boröaö úr honum samfleytt i
þrjá daga og samt er alltaf eins
mikiö f honum.”
krossgáta dagsins
2915.
Lárétt
1) Menn 5) Hljóms 7) Nót 9)
llát 11) Eins 12) Nes 13) Siöa
15) Flik 16) Björt 18) Truflar
Lóörétt
1) Þjóöhöfögingjar 2) Kaffi-
bætir 3) 950 4) Dall 6) Skælur
8) Nit 10) Boröa 14) Beita 15)
óvild 17) Féll
Ráöning á gátu No. 2914
Lárétt
I) Janúar 5) Orn 7) Gas 9) Aka
II) Út 12) As 13) Ata 15) Akk
16) Pál 18) Hattur
Lóörétt
1) Jagdar 2) Nös 3) ÍJr 4) Ana
6) Vaskar 8) Att 10) Kák 14)
Apa 15) Alt 17) At
BÆKUR
• „Áfram með
sméríð
piltar”
Nú er komiö út annaö bindiö
af endurminningum Ólafs Jóns-
sonar, bónda á Oddhóli og er
þaö skráö af Degi Þorleifssyni
eins og fyrra bindiö. Fyrra
bindiö kom út fyrir tveimur ár-
um og sló þá öli sölumet endur-
minningabóka. Þaö er bókaút-
gáfan örn og örlygur sem gefur
bókina út.
Þessi bók er talin enn fróö-
legri en hin fyrri sökum óvenju-
legra þjóöháttalýsinga og einnig
talin skemmtilegri þvi nú
sleppir ólafur alveg fram af sér
beislinu i hispurslausri og kvik-
nakirini frásögn af körlum og
konum beggja vegna Atlants-
ála.
Bók sina nefnir ólafur
„Áfram meö smériö piltar”.
Hann er sjálfum sér likur og
dregur ekkert undan er hann
segir frá eigin ævintýrum og
annarra. Hann er gæddur þeim
eiginleika aö lifa hvert atvik til
hins ýtrasta svo þau veröi ljós-
lifandi i frásögn hans.
FRANCIS
CLIFFORD
• Fótmál
dauðans
Hörpuútgáfan á Akranesi
hefur sent frá sér nýja njósna-
sögu eftir Fraucis Ctifford.
Þetta er ellefta bók Cliffords,
sem kemur út á islensku.
Francis Clifford hefur hlotiö
fjölda verölauna fyrir bækur
sínar meöal annars 1. verölaun
Crime Writer’s Association.
Skúli Jenson þýddi bókina sem
er 182 bls. Hún er prentuö I
Prentverki Akraness h.f. en
bundin inn i Arnar-Bergi h.f.
í dag
Föstudagur 24. nóvember 1978
/. ____________. ' "■
V ' m,,a *
Lögregia og slökkvílíö
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Bilanatilkynningár 1
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Slmabilanir simi 05.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 17. til 23. nóvember er i
Holts Apóteki og Laugavegs
Apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt, annast eittvörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarab allan sólarhringinn.
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi í sima 18230. 1
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
/—-----*---------—----
'ttéilsugæzla
________________~~
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud.—föstudags, ef ekki
næst 1 heimilislækni, simi
11510.
. Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Félagslíf
Basar veröur haldinn aö
Laufásvegi 13 i Betaniu á veg-
um krisniboösfélags kvenna
laugardaginn 25. nóv. kl. 14.
Góöar heimabakaðar kökur
ásamt ýmsu fleira-Allur ágóöi
rennur tii kristniboösins I
Afriku. Kl. 20.30 samkoma á
sama staö, sýndar veröa nýjar
myndir frá starfinu, Helgi
Hróbjartsson talar. Allir vel-
komnir. Nefndin.
Spilakvöld Rangæinga.
Rangæingafélagiö heldur
spilakvöld I Hreyfilshúsinu viö
Grensásveg föstudaginn 24.
nóvember kl. 20:30. Til
skemmtunar veröur félags-
vist, kórsöngur og dans.
Rangæingar eru hvattir til aö
fjölmenna á spilakvöldið og
taka meb sér gesti. —
Skemmtinefnd.
Aðalfundur Fram
Aöalfundur Knattspyrnufé-
lagsins Fram veröur haldinn
29. nóvember i félagsheimil-
inu viö Safamýri kl. 20.30. Fé-
lagar fjölmenniö. Stjórnin
Árnesingafélagiö f Reykjavik
heldur aöalfund sinn á Hótel
Esju 2. hæö mánudaginn 27.
nóv., kl. 20.30. Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf,
önnur mál. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Skaftfellingafélagiö veröur
með basar 26. nóv. aö Hall-
veigarstööum. Þeir sem ætla
aögefa munihafisamband viö
Helgu i sima 41615. Friörikku,
sima 37864, eöa Guðlaugu,
sima 85322.
Basar Sjálfsbjargar, félags
fatlaöral Reykjavik, veröur 2.
desember. Velunnarar félags-
ins eru beönir um aö baka
kökur, einnig er tekiö á móti
basarmunum á fimmtudags-
kvöldum aö Hátúni 12 1. hæö
og á venjulegum skrifstofu-
tíma. Sjálfsbjörg.
Kirkjan
V____________
Dómkirkjan: Laugardag
barnaguösþjónusta kl. 10:30 i
Vesturbæjarskóla viö öldu-
götu. Séra Þórir Stephensen.
hljóðvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugreinar dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstundbarnanna:
Elfa Björk Gunnarsdóttir
les söguna „Depil litla”
eftir Margréti Hjálmtýs-
dóttur.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is iög: — frh.
11.00 Égmanþaöenn: Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.35 Morguntónleikar: Pierre
Thibaud og Enska kammer-
sveitin leika Trompetkon-
sert I D-dúr eftir Telemann;
Marius Constant stj./Juliaii
Bream, Robert Spencer og
Monteverdi-hljómsveitin
leika Konsert I G-dúr fyrir
tvær lútur og strengjasveit
eftir Vivaldi; Eliot Gardin-
er stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:„Blessuö
skepnan” eftir James
Herriot, Bryndls Vlglunds-
dóttir les þýöingu sina (9).
15.00 Miðdegistónleikar:
György Sandor leikur á pi-
anó „TIu þætti” op. 12 eftir
Sergej Prokofjeff. / André
Gertler, Milan Etlik og Di-
ane Andersen leika ,,And-
stæöur” fyrir fiölu, klari-
nettu og planó eftir Béla
Bartók.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Æskudraumar ” eftir
Sigurbjörn Sveinsson.
Kristin Bjarnadóttir les (5).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar. ___________
19.35 ,,Mig hefur aldrei iangaö
til aö þekkja háttsettar per-
sónur” Steinunn Siguröar-
dóttir ræöir viö Málfriöi
Einarsdóttur; siöara sam-
tal.
20.00 Frá tónlistarhátiö i
Helsinki s.l. sumar. Lazar
Berman pianóleikari leikur
meö Sinfóniuhljómsveit
finnska útvarpsins. Stjórn-
andi: Klaus Tennstedt. a.
Pianókonsert nr. 1 i b-moll
eftír Pjotr Tsjaikovský. b.
Pianóetýöa I b-moll op. 8
eftir Aleksander Skrjabin.
20.45 Á Aulestad. Siguröur
Gunnarsson fyrrum skóla-
stjóri segir frá komu sinni
til seturs norska skáldsins
Björnstjerne Björnsons.
21.15 Kvæöi eftir Björnstjerne
Björnson i isienskri þýöingu,
Jóhanna Noröfjörö leik-
kona les.
21.30 Kórsöngur: Sænski út-
varpskórinn syngur. Söng-
stjóri: Eric Ericson.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsey rituö af
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (12).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Bókmenntaþáttur.
Umsjónarmaöur: Anna
ÖlafsdóttirBjörnsson. Rætt
viö tvo nemendur 1 Mennta-
skólanum viö Sund.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Hljdmsveitin Póker.
Hljómsveitina skipa: As-
geir öskarsson, Björgvin
Glslason, Jón Ólafsson,
Kristján Guömundsson,
Pétur Hjaltested og Pétur
Kristjánsson. Ásgeir og
Ómar Valdimarsson kynna
hljómsveitina og ræöa viö
liösmenn hennar. Stjórn
upptöku Egill Eövarösson.
21.05 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Ómar Ragnarsson.
22.05 A eyrinni s/h (On the
Waterfront) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1954. Leik-
stjóri Elia Kazan. Aöalhlut-
verk Marlon Brando, Eva
Marie Saint og Karl Mald-
en. Sagan gerist meöal
hafnarverkamanna I New
Jersey. Glæpamenn ráöa
lögum oglofum i verkalýös-
félagi þeirra og hika ekki
viö aö myröa þá sem vilja
ekki hlýönast þeim. Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.50 Dagskrárlok