Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. nóvember 1978
5
Bændur sýna
meiri félagsþroska
— en þjóðin hefur átt að venjast hjá
stéttarsamtökum
HEI— Nokkur timi er liöinn siöan
kynntar voru tillögur svo-
kallaörar 7-mannanefndar varö-
andi skipulag biivöruframleiöslu
stjórn á afuröasölu og vandamál
sem sveiflur i afuröasölu skapa. 1
þeim umræöum sem siöan hafa
fariö fram bæöi i blööum og
manna á meöal hefur þótt gæta
dálitils misskilnings um ymiss at-
riöi þeirra. Timinn sneri sér þvi
til Gunnars Guöbjartssonar for-
manns Stéttarsambands bænda
og fékk hjá honum nánari
skýringar á ýmsum liöum þess-
ara tillagna.
Gunnar hefur áöur i viötali
skýrt tilgang þessara tillagna —
þaö er aö draga úr framleiöslu,
sem ella þarf aö selja úr landi
langt unchr kostnaöarveröi og
jafnframthnika búum I þá stærö
sem talin er gefa tiltölulega besta
fjárhagslega útkomu, en þaö eru
meöalbúin og skýröi Gunnar
hvers vegna svo væri, þótt þaö sé
öfugt viö þaö sem gildir um flest-
an annan rekstur.
Vonandi þarf skatturinn
ekki að vera varanlegur
—Mig langar til aö biöja þig aö
skýra svolítiö nánar þetta gjald,
sem leggja á stighækkandi á
framleiösiuna eftir bústærö?
— Meö framkvæmd þessara til-
lagna taka bændur á sig kjara-
skeröingu i þvi skyni, aö reyna aö
draga úr framleiöslu aö þvi
marki, aö fullt verö fáist fyrir
hana. Siöan taki viö áætlun, sem
veröi miöuö viö markaösskilyröin
og stefnt aö þvi, aö meö stjórn
lánamála og fleiri áhrifaþátta
veröi hægt aö koma á þvl fram-
tíöarskipulagi, sem komi I veg
fyrir núverandi óvissu hjá bænd-
um um hvaö þeir fái fyrir si'nar
vörur og hvort þeir geti lifaö af
búskapnum.
Ætlunin er aö kanna stööuna á
hverju hausti og gera þá áætlun
fyrir framleiösluáriö. Akvarö-
anatöku yröi þá háttaö eftir þvi
hverjar horfurnar eru hverju
sinni, enda vonumst viö til aö
þetta þurfi ekki aö veröa varan-
legar aögeröir. Þessi gjöld gætu
t.d. oröiö lægri á næsta ári, ef
framleiöslan heföi þá minnkaö aö
einhverjum mun.
—En er ekki sú hætta fyrir
hendi, aö ef bændur bregöist
skjótt við aö minnka bústofninn
þá sitjum viö uppi meö ennþá
meiri birgöir af kjöti?
— Jú, og þaö erum viö hræddir
um aö hafi skeö á þessu hausti aö
sú aukning sem viö vitum aö
hefur oröiö á kjötinnleggi sé aö
einhverju leyti vegna þess aö
menn ætli sér ekki aö fjölga fé,
jafnvel aö fækka þvl. Viö höfum
vakiö athygli stjórnvalda á þessu
og treystum þvi aö okkur veröi
mætt meöskilningief ástandiö er
raunverulega þannig sem allar
likur benda til.
mjólk og mjólkurvörur. Mikill
samdráttur i sauöfjárræktinni
gæti lika haft þau áhrif, aö
vinnslugreinarnar i'þéttbýlinu
mundu dragast saman, vegna
minna framboös á ull og gærum.
Gunnar Guöbjartsson, formaöur
Stéttarsambands bænda.
Þaö gæti skapaö atvinnuleysi vlös
vegar um land.
—Til hvers veröur varið þvi fé,
sem innheimt veröur?
— Þetta er veröjöfnunargjald,
sem notaö veröur til viöbótar hin-
um lögleyföa 10% útflutnings-
bótarétti, eftir þvl sem þarf.
Jafnframt veröur þaö notaö til aö
greiöa bæturtilþeirra sem samiö
veröur viö um aö minnka fram-
leiösluna.
— fyrri hluti
viðtals við
Gunnar
Guðbjartsson,
formann
Stéttarsam-
bands bænda
Afuröir á hverju búi eru ekki alltaf f réttu hlutfalli viö fjölda gripa.
Þaö er alúöin viö fóörun og hiröingu sem skiptir höfuömáli varöandi
afuröirnar.
UUariönaðurinn byggist á sauöfjárræktinni, þess vegna gæti mikil
fækkun á fé valdiö atvinnuleysi I ullar- og skinnaiönaöinum hér á landi.
Lágmark 4% skattur á
tekjur bænda
—Nú er lægsta gjald áætiað 2%,
en er ekki nær lagi aö tala um
þetta sem 4% skatt á bændur, þar
sem hann hlýtur aö dragast af
þeirra tekjum sem varla eru
meira en helmingur brúttótekna
búsins?
— Jú þetta veröur 4% skattur af
tekjum þeirrabænda, sem ná 50%
af brúttótekjum sem launum. En
I reynd hafa búreikningar sýnt,
aö bændur hafa ekki nema um
40% af brúttótekjum I kaup aö
meöaltali, svo þetta veröur þá
enn hærra hlutfall hjá mörgum.
Þettaer þó talsvert breytilegt t.d.
eftir þvi hve margir úr fjölskyld-
unni starfa viö búiö.Einyrkjar
hafa yfirleitt lægra hlutfal.l
brúttótekna sem laun.
—Skiptir máli hvort dregiö er
úr framleiðslunni meö fækkun
bústofns eöa meö minni afuröum
af hverjum grip t.d. vegna
minnkaörar fóðurbætisgjafar?
— Þaöskiptir ekki máli. Minnki
bóndi framleiösluna, minnkar
gjaldiö sem hann greiöir, enda er
vandinn,sem viö er glimt aö
draga úr afuröum á markaönum.
Menn geta lika fækkaö bústofni
t.d. um 10% en jafnframt aukiö
afuröireftir hverngrip, þannig aö
framleiöslan veröi sú sama og þá
er gjaldiö þaö sama og áöur, þvi
þetta breytti engu á markaönum.
Hins vegar heföi bóndinn alla
jafiiasjálfur hagstæöari útkomu,
vegna minni fjármagnskostnaöar
og heldur minna fóöursfyrir færri
gripi.
Atriði sem hefur verið
misskilið
—En meöþá bændur sem fara
rétt yfir 400 ærgilda markiö meö
bústofn og lenda þar meö I hærri
skattprósentu? Frh. á bls. 21.
M»- II 111-70
Nr.ll Nov. 1978
London lamb
1 London lamb (saltað og léttreyki lambalceri)
smjör
Sosa.
Mataruppsknftir
Of mikill samdráttur
gæti valdið vandræðum
Viö höfum lika vakiö athygli á
þvi aö þessar aögeröir megi ekki
veröa svo harkalegar, aö sveiflan
veröi of stór niöur á viö. Þaö
mundi i byrjun valda svo miklu
vörumagni á markaönum aö þaö
yröi illviöráöanlegt og siöan gæti
skortur fylgt i kjölfariö.
—Teljiö þiö nokkra hættu á þvi?
— Jú, sú hætta er fyrir hendi,
sérstaklega ef saman færi niöur-
skuröur búfjár og haröæri. Þetta
kom reyndar fyrir árin 1967 og
’68. Árin áöur höföu veriö góö og
þá myndaöist smjörfjall svipaö
og nú, sem sett var á útsölu 1967
ogeyddistaömestu. Siöan fylgdu
haröæri meö hafís og óþurrka-
sumrum svo viö lá, aö þá vantaöi
Nýjasta blaðið í lausblaðaútgájunni okkar er komið í
kjötverslanir.
Við komum með góða tillögu að matreiðslu á
London lambi ásamt nýstárlegri pylsuuppskrift%
Afurðasala
^ Kjötiönaðarstöð
Kirkjusandi sími:86366
172 sm þykkar sneiðar; steikið
snaromar í smTöri í um 2-3 mínútur á hvorri hlið.
2. Hreinsið sveppina og skerið í sneiðar, kraumið þá í
smjörinu og stráið hveitinu yfir.
3. Rjómanum hellt yfir og látið sjóða upp.
4. Bragðbætið með kjötkrafti.
Berið fram með steinseljukartöflum, gulrótum og snittu-
baunum.
London lamb má einnig matreiða á sama hátt og
hamborgararygg.
Allar góðar kjötverzlanir hafa GOÐA-
vörur á boðstólum.