Tíminn - 30.11.1978, Síða 8
8
Fimmtudagur 30. nóvember 1978
á víðavangi
Borgarastyrjöld
í Reykjavík
Um hverja hugsa þeir helst sem þessum aftgeröum stjórna? Aö minnsta kosti ekki aldraft fólk eða kon-
ur, sem þurfa aft ferftast um meft barnavagna. A þaft fólk kannski bara aft bifta innandyra þar til snjóa
leysir?
Magnús Kjartansson fyrrv.
ráftherra ritar I gær dagskrár-
grein i Þjóftviijann og tekur þar
fyrir mál sem vissulega er þess
vertaftþvisé meirigaumur gef-
inn en gert er, þ.e. umferft gang-
andi vegfarenda en engu er lik-
ara en þeir séu nær réttiausir I
umferftinni jafnvel allt aft þvi
réttdræpir.
Magnús segir fyrst frá þvi aft
hann þurfti fyrir nokkrum
dögum aft bregfta sér bæjarleift
innan borgarinnar. Pantafti
hann i þvi skyni leigubil en
leiftin út aft bilnum var nær ófær
fullfriskum vegna snjóruftnings
á gangstéttinni, hvaft þá þeim
sem fatlaftir eru enda þeim lik-
lega ekki ætlaft aft vera aft
flækjast utandyra alla jafnan.
Siftan segir Magnús:
„A leiftinni til áfangastaftar
horffti ég út um glugga og sá aft
engu var llkara en á heffti skoll-
ift borgarastyrjöld I Reykjavlk:
öll ibúftarhús voru umlukin há-
um virldsveggjum en göturnar
auftar svo aft fulltrúar laga og
réttar kæmust leiftar sinnar á
sem greiftastan hátt. A áfanga-
staft lenti ég i hliftstæftum vand-
kvæðum og heima.
Fórnarlömbin konur
sem annast aðdrætti,
börn, aldrað fólk og
fatlaðir
Vift höfuftborgarbúar höfum
ekki haft mikil kynni af snjó
siftustu veturna en ég hef lifaft i
nærrisex áratugi og á þvi minn-
ingar. Ég rifjafti upp i huganum
aft svona heffti verift brugftist vift
snjókomu hérlendis alla mina
tift, snjóruttaf biiasióftum upp á
gönguslóöir en siftan ekkert um
hann sinnt. Yrfti snjór mikill,
breyttist hann smátt og smátt i
brefta sem þiftnafti ekki fyrr en
eftirlanga hitatiö og jafnlangar
rigningar en varft jafnframt aö
manndrápstæki vegna hálku.
Þeir sem á vlgvellinum lenda
eru fyrst og fremst konur sem
sjá um heimili sin og þurfa aft
annast aftdrætti ,börn á' ieiO I
skóla.aldurhnigift fólk og fatlaft.
A þessum vfgveili er ekki minna
mannfall en öftrum, aö lokinni
hverri sty rjöld hafa margir dáiö
ogennþá fleiri örkumlastfsumir
varanlega. Ég þekki ekki tölur
um mannfall i þessum isiensku
vetrarstyrjöldum, væri þaft ekki
verkefni fyrir duglega nem-
endur I félagsvisindadeild Há-
skóla tslands aft grafa upp þær
tölur siftustu hálfa öld efta svo?”
Erlendis hafa gangandi
vegfarendur forréttindi
Magnús segir frá þvi aft hann
hafi bæöi búiö erlendis og
feröast þar vifta. Viftbrögft þar
vift snjókomu séu geróllk þvi
semhér gerist. Þar sé Utift svo á
aft gangandi fólk hafi forréttindi
en markmiftift sé aft alUr komist
leiöar sinnar á sem greiöastan
hátt og tii þess notuft öil tiltæk
tæki aftkoma snjónum burtu af
götum og gagnbrautum.
Og Magnús heldur áfram:
„Ég likti ástandinu I Reykja-
vlk og öftrum bæjarfélögum á
lslandi á snjókomuvetrum vift
vfgvöU og þaö er ekki aft
ástæftulausu þegar hugaft er aö
afleiöingunum. En ég verb
aldrei var vift neina viftleitni tii
aft koma á friftsamlegu ástandi.
1 stórborgum beggja vegna At-
lantshafs hafa nú um skeift
starfab óaldarflokkar sem leyfa
séraftkalla sig borgarskæruliöa
og hafa þaft aft verkefni aft
drepa eOa limlesta fólk meft
rökstuöningi sem er ofvaxinn
skilningi heilbrigöra manna.
Embættismenn ná
engu lakari árangri en
borgarskæruliðar
Gegn þessum óaldarflokkum
beita stjórnvöld iögreglu her og
öllum tækjakosti nútlmavisinda
en vista hina brotlegu I tukthús-
um efta svipta þá lifi ef til þeirra
næst. Um þessiátök er fjallaö af
áfergju i öUum fjölmiOlum.
Samt ná þessir svokölluöu
borgarskæruliöar engu meiri
árangri en þeir embættismenn
sem eiga aö sjá um snjóhreins-
un I isiensku bæjarfélagi en um
þá siftarnefndu og yfirmenn
þeirra pólitikusana er aldrei
talaö. Þeir eru verölaunaöir
meft launum og titlatogieftir þvi
sem þeir eldast og aö loknu ævi-
starfi fá þeir aö hengja utan á
sig orftur ,,úr hendi forseta ts-
lands.” Þaö er ekki sama hver
fórnarlömbin eru.
Einungis átt við bila
þegar rætt er um sam-
göngumál
AUt er þetta afleifting þess aö
emvöröungu er hugsaö um bila
þegar rætter um samgöngumál
og i þeirri umræöu er beitt öll-
um tiskuyröum nútimans, hag-
kvæmni framleiöni arösemi
osfrv. osfrv. Vist voru bflar
merk uppfinning en ég er ekki
frá þvi aö þeir hafi oröiö aö
verstu plágu mannkynsins I rik-
um þjóöfélögum, trúlega háska-
legasta uppfinning mannkyns-
ins næst á eftir epningum. tsvo-
kölluöum velmegunarþjóftfélög-
um eru bilar orönir aö stöftu-
táknum og geta þeirra notuö
gagnstætt þvi sem til var
ætlast.”
Magnús lýsir þvi næst um-
feröinni á Manhattan i New
York þar sem hann dvaldist ný-
lega. Þar eru allar götur fullar
af bilum, sem á umferöatimum
mjakast áfram meö hraöa
snigilsins. Bilstjórarnir láta öll-
um látum nema góöum og til-
gangslaust er fyrir lögreglu- efta
sjúkrabila aö þenja slrenurnar
þvl enginn gæti vikiö um
þumlung þótthann vildi. Sagöist
Magnús stundum hafa komist
hraöara yfir á sinum hjólastól
en bDar voru sömu leift. Hann
ber þetta siöan saman viö
ástandiö hér i borg:
Gangbrautirnar af-
tökupallar
„Ég hef oft lent I hliöstæftu
ástandi hér i Reykjavik þó
viröist mér sumir bflstjórar hér
veröa ennþá tillitslausari frek-
ari og óþoiinmóöari fyrir hönd
bifreiöarinnar en koflegarnir I
Nújork þótt sú háttsemi þjóni
engum tilgangi nema illum.
Hérlendis hefur einnig veriö
tekinn upp sá háttur aö gera
merktar gangbrautir yfir bil-
vegi aösérstökum aftökupifllum
eöa verksmiöjum til þess aö
framleiöa fatlaöa.”
Lfklega þykir einhverjum
Magnús taka þarna nokkuö
mildö upp i sig en þó er þetta
liklega hinn hryliilegi sannleik-
ur. Ung stúlka sem starfar sem
sendili i utanrlkisráöuneytinu
viö Hverfisgötu, hefur sagt
undirritaOri aö hún hafi oröift
áhorfandi aö mörgum slysum á
götunni framan viö húsiö en hin
sorglega staöreynd sé sú aö öll
hafi þau átt sér staö á merktri
gangbraut. Eftir þessa reynslu
sagöist stúlkan foröast þaö aö
fara yfir götur á þessum dráps-
brautum, þvl hana langaöi aö
lifa iengur.
HEI
Hversu lengi ætla ráöamenn Reykjavíkurborgar
að framkvæma þá stefnu að
Fjölga fötluðum?
Onnur og þriðja sinfónía Beethovens
Næstu tónleikar Sinfónluhljóm-
sveitar tslands veröa I Háskóla-
blói I kvöld og hefjast kl. 20.30.
Tónleikar þessir eru fimmtu
áskriftartónleikar hljómsveitar-
innar á þessu starfsári og veröa
eingöngu flutt verk eftir Beethov-
en, en efnisskráin verftur sem hér
segir:
BEETHOVEN — Sinfónia nr. 2
BEETHOVEN — Pianókonsert
nr. 2
BEETHOVEN — Sinfónia nr. 3
Stjórnandi á þessum tónleikum
er franski hljómsveitarstjórinn
Jean-Pierre Jacquillat, en hann
er islenskum tónleikagestum vel
kunnur þvi hann hefur verið hér
áður og stjórnað hljómsveitinni
við frábærar undirtektir.
Jean-Pierre Jacquillat er fædd-
ur 1935 og hóf 12 ára gamall nám i
planóleik. 16 ára gamall innritað-
ist hann i tónlistarháskólann i
Paris meö hljómsveitarstjórn
sem aðalfag. Þegar Orchestre de
Paris var stofnuð geröi Charles
Munch hann að aöstoðarmanni
slnum og var Jacquillat einn af
hljómsveitarstjórum þeirrar
hljómsveitar I þrjú ár og feröaðist
með henni til Bandarlkjanna,
Mexikó og Sovétrlkjanna.
Jacquillat hefur gert mjög vlð-
reist og kemur hingaö beint frá
Astrallu þar sem hann stjórnaði
18 sinfónlutónleikum.
Einleikarinn Denis Matthews
er Englendingur, fæddur I
Coventry áriö 1919. Hann byrjaði
snemma að læra að leika á pianó,
en sagan segir, aö þaö hafi verið
þegar hann heyrði 5. sinfónlu
Beethovens I fyrsta sinn, sem
hann tók þá ákvörðun að gera
tónlist að ævistarfi sinu.
Meöan hann var við nám I
Royal Academy vann hann til
hvorki meira né minna en sextán
verðlauna. Þegar slðari
heimstyrjöldin skall á gekk hann I
breska flugherinn. Hann lagði þó
ekki tónlistina á hilluna, hann lék
á hundruöum tónleika fyrir her-
inn og oft á hinum frægu hádegis-
tónleikum I National Gallery.
Arið 1945 ferðaöist hann
um Bandarlkin sem einleikari
með hljómsveit Breska flughers-
ins og lék með þeirri sömu hljóm-
sveit á Potsdam ráðstefnunni.
Denis Matthews hefur um ára-
tuga skeið verið talinn I fremstu
röð breskra planóleikara en er
auk þess frægur fyrirlesari og
hefur skrifaö mikiö um tónlist.
Arið 1966 gaf hann út sjálfsævi-
sögu ,,In Pursuit of Music.”
Gróflegt jafnréttisbrot
— segir I ályktun fundar félags
hjúkrunarfræöinema i H.Í.
Stúdentaráð mót-
mælir úrskurði
kjaradóms um
hjúkrunar-
fræðinga B.Sc
SJ — Stúdentaráð Háskóla Is-
lands hefur lýst vanþóknun sinni
á úrskuröi kjaradóms nýveriö en
samkvæmt honum er nám hjúkr-
unarfræðinga B.Sc. metiö skör
lægra en annaö háskólanám og
hjúkrunarfræðingar frá Háskól-
anum settir fjórum launaflokkum
neðar en aörir með sambærilegt
nám. Stúdentaráö telur hér vegiö
aðháskólamenntunog sú regla að
menntun sé lögð til grundvallar
við rööun I launaflokka innan
BHM þverbortin á þessum hóp
háskólamenntaðs fólks.
Blaðinu hefur borist eftirfar-
andi ályktun frá Félagi hjúkr-
unarfræöinema I H.I.:
Kjarabaráttufundur félags
hjúkrunarfræöinema I H.I. hald-
inn 17. nóv. s.l. ályktar eftirfar-
andi:
Þann 8. nóv. s.l. birtist úrskurö-
ur kjaradóms um launamál
hjúkrunarfræðinga meö B.Sc.
próf frá H.l. I þeim dómi vanmet-
ur Kjaradómur stórlega hjúkr-
unarfræöinám úrH.I. og hefur að
engu námsmat þaö, sem lagt
hefur verið til grundvallar öðru
námi i landinu. Miöað viö úrskurö
Kjaradóms viröist sem hann hafi
ekki kynnt sér nám B.Sc. hjúkr-
unarfræðinga til hlltar og lýsa
nemendur furðu sinni á sllkum
vinnubrögöum.
Fundurinn telur einnig, aö hér
sé um gróflegt jafnréttisbrot að
ræða, þar sem heföbundnar
kreddur virðast ráöa skiptingu
kynjanna niöur I starfstéttir og
einnig sé nám okkar sett skör
lægra en almennt gerist og
gengur um háskólanám.
O Útvarpsumræður
i ráðum við alla þætti þeirrar
stefnumörkunar sem framundan
er. Rikisstjórnin verður að sjálf-
sögðu aö hafa alla forystu um
mótun nýrrar stefnu i efnahags-
málum. Húnverður að hafa kjark
og áræði til þess að setja fram
ákveönar tillögur og beita sér
fyrir samkomulagi um þær á
beiðum grundvelli. Min skoöun er
jafiiframt sú aö I slikum vinnu-
brögðum felist meiri kjarkur en
meö einhliöa lögboöi og kjara-
skerðingu sem leiöa mundi til
stórátaka og tjóns fyrir þjóöfé-
lagið allt”.
O Heitar umræður
mið, sem fram kemur hjá fyrri
ræðumönnum, er hafa gagnrýnt
þessa gjörö, aö þeta þolaö það
miklu frekar, að fólk gangi
atvinnulaust á Suðurnesjum
heldur en þetta sé gert”.
Sagði þingmaðurinn að
atvinnulif á Suðurnesjum heföi
veriö að koöna niður á undan-
förnum árum og verkafólk þvi
oröiö aö leita atvinnu á Kefla-
vikurflugvelli. „Atvinnullf á
Suðurnesjum var blómlegt. Það
var reyndar vaxtarbroddur
islensks atvinnullfs á Suður-
nesjum hér áður fyrr, þegar
varnarliðiö var hér og miklu
fleira fólk var þar I þjónustu
þess heldur en nú er. Ég vil geta
þess, að verkalýðsfélögin I
Keflavik byrja þessa aögerð og
var þess hvetjandi aö svo yrði
gert”.
A6 lokinni ræðu Karls Stein-
ars var umræðunni frestaö, en
fjölmargir þingmenn voru þá á
mælendaskrá.
Röng mynd á
röngum stað
t blaftinu I gær birtist pistiil
eftir ólaf Ólafsson, iandlækni,
um lækningastarfsemi leik-
manna. Af misgáningi birtist
meft greininni mynd af aftiia
sem er máiinu algjörlega óvift-
komandi og er greinarhölundur
og aftrir hlutaðeigendur beftnir
VyeivirOingar á mistökunum. y