Tíminn - 30.11.1978, Side 17

Tíminn - 30.11.1978, Side 17
WMiriy Fimmtudagur 30. nóvember 1978 17 ■ •Arnþór Garöarsson samvinna viöa um lönd aö draga úr veiöiálagi. Af þessum stofnum er einna mest vitaö um rauö- höföaönd. Stofninn telur um 5 000 pör á öllu landinu og viröist standa í staö. A haustin er þessi stofn um 20-25 000 fuglar. Aldurs- hlutföll aö vorinu benda til þess aö dánartala ungfugla á fyrsta vetri sé um 70-80% en fulloröinna um 20-30%. Hlutdeild veiöa i dán- artölunni er óþekkt, en meö hliö- sjón af rannsóknum á skyldum tegundum er liklegt aö hún sé a.m.k. helmingur dánartölunnar. Þetta nægir til þess aö halda stofninum i jafnvægi. Engar bein- ar mælingar liggja fyrir um þaö hvort veiöarnar hafa raunveruleg áhrif á stofnstæröina. Þetta er erfitt aö meta vegna þess aö veiöar koma aö nokkru leyti i staöinn fyrir dauösföll af öörum (,,náttúrlegum”) orsökum. Rannsóknir á islenskum rjúpum. Beinar stofnmælingará rjúpum eruaöýmsuleyti erfiöari en t.d. á öndum eöa gæsum. Til þess aö fá heildarmat á islenska stofninn meö einhverri nákvæmni þurfa aö liggja fyrir (a) nákvæm gróö- urkort, (b) talningar varpfugla á völdum svæöum i helstu gróöur- lendum og (c) aldurshlutföll á ýmsum árstimum. Stofninn er auk þess þaö sveiflóttur aö sumum af þessum upplýsingum þarf aö safna árlega f langan tima ef raunhæf mynd á aö fást. Til þess aö þetta sé hægt, veröur aö velja svæöi, þar sem tiltölulega þéttur rjúpnastofn er, til árlegra mælinga á hlutfallslegri stærö stofnsins og árlegri viökomu. Slikar rannsóknir hafa fariö fram frá þvi áriö 1963 i Hrisey á Eyja- firöi og hefur dr. Finnur Guö- mundsson annast þær aö lang- mestu leyti. A timabilinu 1965-9 voru rann- sóknir þessar miklu viötækari, endastyrktarverulega af erlendu fé, og voru þá geröar hliöstæöar athuganir I nágrenni Reykjavik- ur, á Kviskerjum i öræfum og i Laxárdal, S.Þing. I ljós kom aö stofnbreytingar á þessum stööum Stofnstærð rjúpu Mjög erfitt er aö ákvaröa stofn- stærö rjúpu, eins og annarra út- breiddra mófugla, þar viö bætist mikill breytileiki f þéttleika stofnsins milli staöa og milli ára. Þéttleiki i undanfarinni lægö er um 1/5 af siöasta hámarki (1966), en þetta er þó vafalaust miklu meira en i raunverulegum lág- marksárum (siöast um 1960). Þær tölur, sem ég hef frá siöustu árum, benda til þéttleika á bilinu 5-15 pör á km2 i betri rjúpnalörd- um (skógar og heiöar i S. Þing. kjörr vestanlands) , innan viö 1 par á km2 i ööru þurrlendi, og þaöan af minna I mýrlendi (0,1- 0,5) og mjög litils á litt grónu landi. Hlutfallslega stærö þessara eininga má áætla gróft eftir jarö- vegskorti (Björn Jóhannesson. 1960. lsl. jarövegur. Reykjavik). meta útfrá eftirfarandi staötöl- um: (1) fjöldi kvenfugla aö vori á flatareiningu athugunarsvæöis, (2) fjöldi eggja, (3) fjöldi unga sem upp kemst (metiö seinast I júli), (4) hlutfall unga i veiöi í byrjun veiöitima, (5) hlutfall unga I varpstofni næsta vor og heildarfjöldi á athugunarsvæöi. Rannsóknir hafa sýnt aö meöaleggjafjöldi (2)er næstum stööugur, um 10,5 egg hreiöri, en þó nokkru lægri i liámarksári. Fjöldi unga I júlilok er sömuleiöis næstum stööugur, um 8 ungar aö meöaltali á hvfrn kvenfugl. Hlut- fall unga i afl? i byrjunveiöitima er hins vegar breytilegt, eöa um 80% i fjölgur arárum en um 60- 70% I fækkunarárum eöa þegar stofninn stendur I staö. Hlutfall ungfugla á vorin gefur til kynna heildardánartölu ung- fuglanna yfir veturinn, um 80% I OL- \ FJÖÞDI NFIR. VflfrMflfólCSSTfEe.'Ð* 1—1—1—f 1 1 1 1 1— 1 ' F —r —i—i—i 1 'Afr-ÚST SEPT 1 OKT 1 Náv -1 t>ES gengu fyrir sig á mjög svipaöan hátt, enda þótt stofninn væri miklu þéttari i Hrlsey (7-40 pör á km/) en hinir staöirnir (0,5-20 á km/). A sömu árum rannsakaöi undirritaöur þátt fæöuskilyröa og félagsatferlis i ákvöröun stofn- stæröar rjúpna. Þær rannsóknir fóru fram viöa um land, m.a. I Hrisey á sumrin, en rannsóknir á veturna aöallega I Holtavöröu- heiöiog Noröurárdal. Aöauki var aflaö gagna i S.-Þingeyjarsýslu, Húnavatnssýslum og á Suövest- urlandi. Þá hefur veriö fylgst meö ald- urssamsetningu rjúpna i afla á hverju ári allt frá 1963og fram til þessa dags. Ég tel rétt aö þetta komi fram hér, þvi aö SH J gefur I skyn aö öll þekking okkar á rjúpnastofninum sé byggö á hris- eyskum rjúpum sem séu ekki dæmigeröar fyrir stofninn. Þaö veröur aö teljast hæpiö aö túlka þessi gögn yfir í heildar- stofnstærö, enda er sú tala ekki ómissandi grundvöllur fyrir áætl- un um afkomu stofnsins og veiöi- álag. Sé þetta hins vegar gert, fæst stofnstærö á bilinu 20-50 000 pör aö vori, eins og ástandiö er nú, en þaö táknar um 100-250 000 fugla i upphafi veiöitima. 1 upp- gangsárum eins og 1965 og 66 gæti þvi veriö um aö ræöa 100-250 000 pör aö vori og um 0,7 - 3,7 milljón- ir aö hausti. Ég tek þaö fram aö þessar tölur eru settar fram til þessaö gefa hugmynd um liklega stæröargráöu og þaö kostar mikla vinnu og veröur timafrekt aö meta stærö þess stofns meö veru- legri nákvæmni. Aldurshlutföll — við- koma og afföll Viökomu og afföll rjúpna má fjölgunarárum og um 95% eöa meira I fækkun. Dánartala full- oröinna fugla er aö jafnaöi um 50% á ári, en fer upp I 70% i fækk- unarárum. Heildarafföll stofnsins yfir vet- urinn (1. ágúst-1. maí) eru um 62% i árum sem aukning er mest, um 60% á ári, þau eru um 76% þegar stofninn er stööugur milli ára, og eru um 88% ef fækkun veröur um 50% milli ára. (Sjá 1. mynd.) Þessar affallakúrfur eru sýndar i 1. mynd. Samkvæmt þeim eru afföll á veiöitima um 19-24% af öllum vetrarafföllum, en þar meö er þó engan veginn sagt aö dánartala af völdum veiöa nái þessu, þar eö aörar dán- arorsakir eru aö sjálfsögöu i gangi á þessum tima.Augljós galli er þaö á þessum kúrfum, aö þaö vantar mælingar siöari hluta vetrar þannig aö hægt sé aö meta afföll á veiöitima betur. Hins veg- ar er augljóstuö náttúruieg afföll áöur en veiöitimi hefst eru ráö- andiþáttur i þvi aö ákvaröa hvort stofninum fjölgar eöa fækkar milli ára. Afföll rjúpna eru llka mikil eftir aö veiöitima lýkur á veturna, og reyndar allt sumariö lika. Allar mælingar, sem geröar hafa veriö til þessa, benda til þess aö veiöin sé óverulegur þáttur i dánartölu rjúpu, og óvarlegt sé aö áætla hlutdeild veiöinnar hærri en 10-15% af árlegri dánartölu. Þóer hugsaniegt ab þessi hlutdeild veiöinnar geti'oröiö nokkru hærri I verulegum stofnlægöum, en engar mælingar iiggja fyrir frá slikum tlmabilum (og gagnstætt þvi sem ýmsir hafa fullyrt er ekki hægt aö likja núverandi ástandi stofnsins viö slikt lágmark meö nokkrum sanni). Stofnsveiflur Meir eöa minna reglubundnar stofnsveiflur einkenna ýmsa nag- dýrastofna (sn. 3-4 ára sveifla læmingja), hænsnfuglastofna (mismunandi tlöni) og hérastofna (oft 10 ár) i norölægum löndum. Þessar sveiflur koma einnig fram I rándýrum sem lifa á þessum dýrum og i sumum tilfellum hefur veriö sýnt fram á tilsvarandi breytingar á gróöri þeim sem þessar jurtaætur lifa á. Rannsóknir á sveiflóttum stofn- um hafa veriö stundaöar af kappi, bæöi i Noröur-Ameriku og Noröur Evrópu. Sýnt hefur veriö fram á reglubundna 10-ára sveiflu i stofnstærö islenskra rjúpna, og hefur stofninn yfirleitt náö há- marki 10. hvert ár allt frá um 1880. Tvær undantekningar hafa þó átt sér staö: 1900-1920 var stofninn i langvarandi hæö, og frá 1968 hefur rikt langvarandi lægö. Ýmsar kenningar eru uppi um ástæöur reglubundinna sveiflna. Einkum má greina milli þriggja „skóla” I þessum efnum, þ.e. (1) þeirra sem halda fram áhrifum árferöis, (2) þeirra sem leita skýringa i fæöukeöjum vistkerfis- ins, þ.e.a.s. samspili gróburs, jurtaætuog rándýrs, og (3) þeirra sem skýrasveiflurnarmeö reglu- bundnum breytingum sem veröa kunna á stofnerföum eöa atferii og settar eru i samband viö þétt- leika stofnsins. Enginnn vafi er á þvf aö Is- lenski rjúpustofninn getur oröiö fyrir fæöuskorti vegna eigin of- beitar ihámarksárum, ogóvister hversu fljótt beitartegundirnar ná sér aftur eftir þá útráö. Virö- ist liklegt aöfæöuskilyröiaö vetr- inum setji stofninum efra mark. Hins vegar er óvist hvort ofbeit- aráhrifa I gróöri gætir áfram næstu ár eftir hámark. Meöan stofninum er aö fækka (en ekki á öörum timabilum) er hugsanlegt aö rándýr hafi veruleg áhrif, og þaö veröur aö teljast hugsanlegt aö veiöar komi viö stofninn ef veiöiálag er mikiö og stofninn mjög langt niöri. Þær aöstæbur eru þó ekki þekktar neins staöar, en ég tel rétt aö geta um þennan möguleika þótt fjarlægur viröist. Þá er nokkuö ljóst aö árfeöi hefur veruleg áhrif á viögang Framhald á bls. 21.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.