Tíminn - 01.12.1978, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 1. desember 1978
Wmtwm
rOtgefandi Framsóknarflokkurinn
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson og Jón Sigurösson. Auglýsinga-
stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur,
framkvæmdastjórn og' auglýsingar Siftumúla 15. Slmi
86300. ' •
Kvöldsimar blaftamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00:
86387. Verftilausasölu kr. 110.00. Askriftargjald kr. 2.200 á
mánufti. , Blaftaprent h.f.
Erlent yfirlit
Pólitískir fangar eru
grátt leiknir í Kína
Vaxtarbroddur
hagþróunar
Allar skammtimalausnir eða bráðabirgðaúrræði
verða að miðast öðrum þræði við það að skila þjóð-
inni nokkrum árangri sem varanlegur getur orðið,
eða a.m.k. mega þær ekki rekast á við þau markmið
sem þjóðin hefur sett sér. Þannig verður sifellt að
tengja saman verkefni liðandi dags og þau stefnu-
mið sem liggja til framtiðarinnar.
Það fer ekki á milli mála að efnahagsráðstafanir
rikisstjórnarinnar, sem miðast við þessi mánaða-
mót, stefna ákveðið að þvi að auðvelda næstu
áfanga i baráttunni gegn óðaverðbólgunni. Sam-
timis gegna þær þvi mikilvæga stjórnarfarslega
hlutverki að efla frumkvæði rikisvaldsins og þing-
ræðisins eftir það erfiða þrátefli sem upp hafði
komið fyrr á þessu ári, þegar ekki var sýnt hverju
fram kynni að vinda um stjórnarfarið i landinu eða
möguleika lýðræðislega kjörinna stjórnvalda til að
koma fram ákvörðunum sinum.
Þessi tvíþættu markmið, hið efnahagslega og
hið stjórnmálalega, styðja hvort annað i efnahags-
ráðstöfununum nú og verða vonandi forsenda vask-
legra átaka gegn efahagsupplausninni þegar á
fyrstu mánuðum næsta árs.
Það þarf að hyggja að mörgu þegar snúist er i þvi
að ráða bót á verðbólguástandinu, og varðar þá
miklu að mikilsverðir þættir verði ekki útundan.
Nýlega hefur það verið upplýst að smásölu-
verslunin úti um landið á við mjög alvarlega
rekstrarerfiðleika að striða um þessar mundir, og
að fyrirsjáanlegt sé að stefni i hreint óefni þegar
fyrir áramótin ef ekki verður að gert. Það er að
sjálfsögðu brýnt að tekið verði á þessu máli enda
má hin margþætta þjónusta verslunarinnar, ekki
sist á landsbyggðinni, með engu móti verða fyrir
hnekki.
Annar þáttur skiptir reyndar ennþá meira máli
fyrir framtiðarfarsæld islensku þjóðarinnar I land-
inu. Þar er um að ræða möguleika þjóðarinnar á þvi
að skapa i landinu og um landið vaxandi atvinnu-
tækifæri, bæði fyrir ungt fólk fjölgandi þjóðar, og
einnig fyrir þá sem hverfa verða væntanlega frá
annarri atvinnu á næstu árum og áratugum. Fram-
tiðarþróun atvinnu og þar með lifskjara á Islandi er
alveg undir þvi komin hversu islenskum fram-
leiðsluiðnaði og margvislegum þjónustugreinum i
tengslum við hann reiðir af. Það er alveg ljóst að
aðrir atvinnuvegir geta ekki tekið við fleira fólki i
framtiðinni.
Hér stendur þjóðin sem sé frammi fyrir einföld-
um og skýrum valkostum. Annars vegar röskleg
framþróun framleiðsluiðnaðarins og fjölbreyttra
þjónustugreina jafnt á höfuðborgarsvæðinu sem úti
um landið, eða hagstöðnun sem leiða myndi af sér
versnandi lifskjör og landflótta.
Þvi miður hefur framleiðsluiðnaðurinn um langt
skeið lifað i skugga annarra atvinnugreina og orðið
að sæta þvi að þær sitji alveg i fyrirrúmi við flestar
stjórnvaldsaðgerðir I atvinnumálum. Á sama tima
hefur iðnaðurinn orðið að mæta vaxandi samkeppni
vegna tollalækkana; Nú liður óðum að þvi að lengur
verði ekki beðið eftir þvi, án stóráfalla, að aðstaða
iðnaðarins verði jöfnuð á við það sem aðrir atvinnu-
vegir búa við.
Þessi atriði mega ekki gleymast um þessar
mundir. Þau skipta einnig miklu þegar minnst er
fullveldis íslendinga, i fortið, nútið og framtið.
JS
Athyglisverö skýrsla frá Amnesty Intemaöonal
í LONDUM þriftja heimsins
hefur aft undanförnu verift hald-
ift uppi vaxandi gagnrýni á
vestrænar fréttastofnanir fyrir
hlutdrægan fréttaflutning, og
þvi verift talift nauftsynlegt, aft
riki þriftja heimsins samein-
uftust um myndun sjálfstæftrar
fréttastofnunar. Gagnrýni þessi
hefur byggzt á þvi, aft vestrænar
fréttastofnanir segja tiltölulega
litift frá þvl, sem er aft gerast I
þriftja heiminum, og þá oftast
helzt frá þvi, sem miftur fer.
Fréttaflutningur þeirra þykir
einnig fara talsvert eftir þvi,
hvort rlkisstjórnir viftkomandi
rlkja eru taldar hliöhollar vest-
rænum stórveldum efta ekki.
Miklu meira sé hallaft á stjórn-
endur þeirra rikja, sem eru
talin hneigjast aft sóslalisma, en
hina, sem fylgja kapitaliskum
stjórnarháttum.
Ifjölmiftlum Sovétrlkjanna og
annarra Austur-Evrópurlkja
hefur þvl einnig verift haldift
fram, aft svipaftrar hlutdrægni
gæti hjá vestrafenum frétta-
stofnunum I frásögnum þeirra
frá kommúnistarlkjum,
einkum þó i sambandi vift
mannréttindamál. Þannig sé
allt dregift fram I þessum
efnum, sem geti talizt Sovét-
rlkjunum og íylgirlkjum
þeirra til hnekkis, en þagaft um
flest mannréttindabrot, sem
hafa átt og eigi sér staft I Kina,
einkum þó slftan ýmsir vest-
rænir stjórnmálamenn fóru aft
gera sér vonir um aft hægt væri
aft tefla Kina gegn Sovétrlkjun-
um.
Þaft er ekki ósennilegt, aft
þessi gagnrýni þyki á meiri
rökum reist eftir aft hinn merki
félagsskapur Amnesty Inter-
national hefur birt opinberlega
skýrslu, sem hann hefur látift
gera um fangelsanir og meftferft
pólitlskra andófsmanna I Kina.
Skýrsla þessi, sem nefnist
Political Imprisonment in the
PeoplesRepublic of China, var
birt I London I byrjun þessarar
viku. Skýrsla þessi var send
stjórn Klna til umsagnar I júni-
mánufti siftastl. og henni þannig
gefinn kostur á aft gera at-
hugásemdir viö hana og
hnekkja efni hennnar. Ekkert
svar barst frá klnversku stjórn-
inni og var þvi ákveftift aft birta
skýrsluna opinberlega.
Skýrsla þessi virftist vandlega
unnin, eins og er venja Amnesty
International. Samift hefur
verift Itarlegt yfirlit um þau
lagafyrirmæli, sem hafa náft og
ná til pólitiskra andófsmanna.
Samkvæmt þessu yfirliti hafa
yfirvöld mjög rUmar heimildir
til aft handtaka menn af póli-
tiskrum ástæftum og halda þeim
I fangelsi um ótiltekinn tíma, án
dómsuppkvaftningar. Auftvelt er
aft svipta þá kosningarétti og
málfrelsi og dæma þá til þyngri
refsingar, ef ástæöa þykir til.
Skilgreiningin á þvl, hverjir séu
pólitlskir andófsmenn er I senn
víötæk og lausleg. HUn hefur
einnig farift talsvert eftir póll-
tlskum kringumstæftum á
Chiang-Ching, ekkja Maós, en hún er oft talin aftalleifttogi
„þorparanna fjögurra”.
hverjum tlma. Oftast eru þessir
menn flokkaftir sem stéttarsvik-
arar, gagnbyltingarmenn,
afturhaldsmenn, kapitalistar
o.s.frv. Þannig var notaft nokk-
uft annaft orftalag um þessa
menn fyrir en eftir menningar-
byltinguna.
Réttarhöld yfir pólitlskum
andófsmönnum fara bæfti fram
opinberlega og leynilega. Oft
eru margir sakborningar
dæmdir I einu á eins konar
fjöldafundum, þar sem engri
vörnverftur komift vift. Yfirleitt
eru dómar ekki kveftnir upp fyrr
en sakborningur er bUinn aft
vifturkenna sekt sina. Fyrir
minni háttar brot eru menn oft
dæmdir til vinnuþrælkunar i
ótiltekinn tima. Dauftadómar
eru algengir og oft er þeim full-
nægtopinberlega aft mannf jölda
viftstöddum.
I skýrslunni kemur fram, aft
erfitteraft afla fullnægjandi upp-
lýsinga um þessi mál, þvl aft
Klna er aft þessu leyti aft mestu
lokaö land. Otlendingum er
yfirleitt ekkigefinn kostur á aft
fylgjast meft þeim. Þó hefur
Amnesty International aflaft um
50 vitnisburöa, sem gefa nokkra
mynd af þvi, hvernig ástandiö
er. Meftal annars er lýst aftöku
Tveir af „þorpurunum fjórum”: Yao Wen-yuan og Wang Hung-
He Chunshu, sem fór fram I
febrúarmánufti siftastl. Hann
var ásakaöur fyrir aft hafa
dreift bæklingi meft gagn-
byltingaráróftri. Hann neitafti
aft vifturkenna brot sitt. Sam-
kvæmt opinberri tilkynningu,
varft reifti áheyrenda svo mikil,
aft þeir dæmdu hann til tafar-
lausrar aftöku, sem strax var
framfylgt.
Af áfturnefndum vitnis-
burftum má draga þá ályktun,
aft pólitlskir fangar I Kina sæti
illri meftferft og pyntingum.
ÚTILOKAÐ þykir aft nefna
nokkrar tölur um þá menn, sem
geta talizt pólitiskir fangar I
Kina. Ýmsar heimildir benda
til, aft tala þeirra geti skipt
milljónum. Þegar menningar-
byltingunni var hleypt af
stokkunum, skiptu þeir senni-
lega frekar milljónum en þús-
undum, sem urftu fyrir barftinu
á henni. Þá var verift aft útrýma
meiri háttar jarfteigendum,
rlkum bændum, verksmiftjueig-
endum, kaupsýslumönnum,
mönnum meft kapitaliskan
hugsunarhátt o.s.frv. Eftir
menningarbyltinguna, og þó
einkum eftir aft baráttan hófst
gegn „þorpurunum fjórum”,
hófst ný hreinsunaralda, sem
liklegt þykir aft hafi náft til
fjölda manna. Meftal þeirra,
sem voru pólitískir fangar á
tlmum menningarbyltingarinn-
ar,.var Teng varaforsætisráft-
herra, en orörómur hermir aft
hann hafi þá verift settur I
þrælkunarvinnu. Margt bendir
til, aft nU láti Teng andstæöinga
slna gjalda llku likt. Hins vegar
getur sú stefna hans, aft opna
Kina meira, leitt til þess, aft hin
pólitiska þvingun veröi minni
þvi aft hún verftur þá siftur dulin
fyrir umheiminum. Þaft væri
vissulega fagnaftarefni, ef vegg-
spjaldafrelsift, sem nú virftist
rikja I Peking, boftaöi betri tlft I
þessum efnum sem öörum.
wen.
Þ.Þ.