Tíminn - 01.12.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.12.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 1. desember 1978 19 KJARVAL H’ KJARVAL Eftlr Tbor Vilhjálmsson Hjá bókaútgáfunni löunni er komin Ut bók Thors Vilhjálms- sonar, Kjarval, en texti bókarinn- ar birtist á annarri bók meö allt ööru sniöi áriö 1964, þá prýdd margvislegum myndum eftir Kjarval, eftirprentunum teikn- inga og málverka frá ýmsum skeiöum ævi hans. Sú bók hefur veriö ófáanleg lengi, en hún var gefin út af Helgafelli. Texti bókarinnar var saminn óháöur myndunum sem fylgdu honum, eins og Thor Vilhjálmsson segir i eftirmála slnum aö þessari út- gáfu, og var þvi horfiö aö þvl ráöi aö prenta hann s jálf stæöan ásamt ljósmyndum af Kjarval, sem ná- inn vinur hans, Jón Kaldal, tók á ýmsum æviskeiöum. A bóimkápu segir svo: „Þessi bók er ævintýri likust, saga eins mesta og einkennileg- asta listamanns, sem uppi hefur veriö hér á landi, I meöferö höf- undar, sem skrifar svipmestan og hugmyndarikastan stil sinnar kynslóöar. Thor rekur sögu Kjar- vals, lýsir háttum hans og list á afar persónulegan hátt, gerir hvert smáatriöi lifandi og sögu- legt, þó aö stilllinn sé yfirleitt hraöarien oftendranær I verkum hans. Aö miklu leyti er bókin sprottin af nánum kynnum þess- ara manna, löngum samtölum þeirra og feröalögum saman.” Bókin er 170 blaösíöur aö stærö, prentuö i Graflk h.f. og eins og áöur segir, prýöa hana margar af hinum listrænuljósmyndum, sem Jón Kaldal tók af Kjarval. BÖÐVAR GUDMUNDSSON ‘r '■ 1 í Smásögur eftir Böðvar Guðmundsson Mál og menning hefur gefiö út nýtt smásagnasafn eftir Böövar Guömundsson, sem nefnist Sögur úr seinni strlöum. Sögurnar eru býsna ólikar aö efni, en þó tals- vert tengdar og fjalla um ýmsar hliöar á islenskum veruleika slö- ustu 39 árin eöa svo. Strlöin sem sögurnar fjalla um eru af ýmsu tagi, allt frá heimsstyrjöldinni miklu til þess striös sem menn heyja gegn annarlegum óarga- dýrum I kálgaröinum heima hjá sér, aö ógleymdum erjum viö- skiptalifsins og heilagri barattu Bóka- hillan um sálir manna sem selt hafa sig djöfli. Böövar Guömundsson hefur lengi notiö hylli sem söngvasmiö- ur, ljóöskáld og leikritahöfundur. Meö Sögum úr seinni strlöum haslar hann sér nýjan völl meö eftirtektarveröum hætti. Bókin er 124 blaösiöur, prentuö I Prent- smiöjunni Hólum. Látnir lifa Sjö þjóökunnir íslendingar segja frá reynslu sinni Þann 19. desember n.k. á Sálar- rannsóknafélag Islands 60 ára afmæli. 1 tilefni þess hefur Bókaútgáfan öm og örlygur gef- iö út bókina LATNIR LIFA þar sem sjö þjóökunnir lslendingar segja frá reynslu sinni, en Ævar R. Kvaran tók efiiiö saman . Þess- ir sjö þjóökunnu menn, sem allir em látnir, eru Einar H. Kvaran, skáld, Guömundur Friöjónsson, skáld, Haraldur Nlelsson, prófessor, Jakob Jóh. Smári, skáld, Jónas Þorbergsson, út- varpsstjóri, séra Kristinn Danlelsson og séra Sveinn Vlk- ingur. Auk þess er I bókinni útvarps- leikrit Ævars R. Kvaran, 1 ljósa- skiptum, en þaö er helgaö þessu 60 ára afmæli og er jafnframt eina skáldritiö á Islensku, sem látiö er gerast aö öllu leyti I fram- lifinu. Bókin er filmusett og prentuö I prentstofu Guömundar Bene- diktssonar en bundin I Arnarfelli hf. Káputeikningu geröi Hilmar Þ. Helgason. Sögulegt sumarfri Bókaútgáfan örn og örlygur hef- ur gefiö út bókina SÖGULEGT SUMARFRI eftir Linden Griers- son I þýöingu Snjólaugar Braga- dóttur frá Skáldalæk. Sagan fjallar um Anitu Wilson sem fer ásamt vinstúlkum sínum I sumarfrl til Tasmanlu. Strax i upphafi feröarinnar kynnist hún ungum verkfræöingi meö talsvert sérstæöum hætti og örlögin haga þvi svo aö þau hittast oftsinnis 1 feröinni, allt af tilviljun og hvor- ugu til mikillar ánægju. Siöar lenda þau saman I þyrlu inni I óbyggöum og þaö sem meira er, I þyrluslysi, ogforlögin taka þann- ig I taumana aö eftirminnilegt er. Bókin er filmusett og prentuö I Prentstofu Guömundar Bene- diktssonar en bundin I Arnarfelli hf. ________________ Sir Francis Drake Fimmta bindiö i bókaflokknum um frömuði iandafunda Bókaútgáfan örnog örfygur hef- ur gefiö út fimmta bindiö I bóka- flokknum um frömuöi landafunda og sögunnar nefnist þaö FRANCIS DRAKE, landkönnuö- ur, sæfari og sjóræningi. Sir Francis Drake var einn stórbrotnasti athafnamaöur allra tlma og einmitt á þessu ári er þessminnst aö liöineru 400ár frá þvi hann sigldi I kringum jöröina á árunum 1577-1580. Þær eru frábærar^ / Mér finnst þær bessar veðurmyndirl skerðing á pers*- gerfihnöttum! V ónu frelsi. © Bull's Mér finnst óþolandi að það séu teknar myndir afmerihvertw skíptl sem ég stingC’c^ út nefinu. Eup’ u-ii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.