Tíminn - 01.12.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 01.12.1978, Blaðsíða 21
21 Föstudagur 1. desember 1978 flokksstarfið Jólabasar Jólabasar Félags Framsóknarkvenna veröur aö Rauöarárstig 18, kjallara, laugardaginn 2. desember, kl. 2. Laufabrauö, jólaskreytingar, jóladúkar, kökur og fjölbreytt úrval fallegra muna. Komiö og geriö góö kaup. — Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna Tekiö veröur á móti basarmunum aö Rauöarárstig 18, fimmtu- daginn 30. nóvember kl. 20.30. — Basarnefnd. Diskótek veröur haldiö í félagsheimili Kópavogs föstudaginn 1. desember ’78, frá kl. 9-1. Allir félagar eru hvattir til aö mæta og taka meö sér gesti. Allir velkomnir. F.U.F. Kópavogi. Akranes Fram^ókn^rfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinú aö Sunnubraut 21 sunnudaginn 3. desember og hefst hún kl. 16.00. Spilaö veröur um vönduö verölaun. öllum er heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. Glæsilegur jólabasar Féiag Framsóknarkvenna I Reykjavik heldur árlegan jóla- basar sinn á morgun laugardag. Margt eigulegra muna veröur á basarnum, svo og jóla- skreytingar og jóladúkar aö ógleymdu iaufabrauöi og kök- um. Ekki er aö efa aö margir leggja leiö sina I kjallara Rauöarárstigs 18 til aö gera þar góö kaup. Basarinn veröur opnaöur kl. 14.00,tvöeftir hádegi, og veröur opinn fram eftir degi svo fremi aö allt seljist ekki upp á fyrstu klukkustundunum. Myndin er af hluta þess varn- ings sem þarna verður á boöstólum. öllum þeim mörgu, sem mundu eftir mér og sýndu mér margvislegan heiöur30.okt. s.l. sendi ég minar innilegustu þakkir og kærar kveöjur. Ólafur Sveinsson, Stóru-Mörk. Bændur Bændur vita að óbreytt ástand leiðir til ófarn- aðar — Aö lokum langar mig aö spyrja þig, Gunnar, heidur þú aö bændur séu aimennt búnir aö gera sér grein fyrir hverjar af- leiöingar veröa af framkvæmd. þeirra tillagna sem lagöar hafa veriö fram og hvernig heldur þú aö þeir muni taka þeim? — Ég held aö bændur séu al- mennt búnir aö -átta sig á vandamálinu og þvi aö það þurfi aö leysa þaö meö einhverju móti. Stór hluti bænda er búinn aö kynnast þessum tillögum og er þeim i meginatriöum sam- þykkur. Þó eru alltaf til ein- stöku menn sem hafa önnur sjónarmið um þaö hvernig eigi að leysa vandann. Sumir vilja gera þaö meö þeim hætti að láta smábændurna neyðast til aö hætta búskap og fækka bændum þar með. Aörir vilja skattleggja alla jafnt, eins og raunar var gert i ár þegar ákveðiö var aö innheimta veröjöfnunargjald jafnt af öllum. Þaö þriöja sem Séö yfir hina nýju verslun aö Skemmuvegi 4a Timamynd G.E Ný stórverslun KR0N í Kópavogi — opnuö í dag 1 1700 fermetra húsnæði ESE —Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis opnar i dag nýja stórverslun I nýju 4000 fermetra húsnæöi aö Skemmuvegi 4a Kópavogi og kemur vershinin sjálf sem er á efri hæö hússins tU meö aö hafa um 1700 fer- metra sölurými til sinna um- ráöa. Á neöri hæö hússins veröur efnageröin Rekord til húsa i framtiöinni auk þess sem þar veröur rými fyrir vöru- geymslur. Aö sögn Ingólfs ólafssonar kaupfélagsstjóra þá veröur fyrst f staö lögö áhersla á þaö aö hafa á boöstólum, mat- vörur, leikföngoggjafavörur en I framtiöinni veröur stefnt aö þvi aö selja f versluninni vörur eins og fatnaö og búsáhöld. Ingólfur sagöi aö starfsfólk i hinni nýju verslun kæmi til meö aö vinna á nokkuö breytilegum vinnutlma en gera mætti ráö fyrir þvi aö á mestu annatfmum myndu vinna á milli 20 og 25 manns f versluninni. 1 efnageröinni Rekord, sem þegar er flutt á neöri hæö húss- ins fer fram f jölbreytt starfsemi ogsem dæmi má nefna aö þar er pakkaö ýmsum kryddtegund- um, búöingum, lýsi og þurrkuöu grænmeti. upp hefur komiö er aö skatt- leggja bústofninn og þá eitthvaö hærra hjá þeim sem hafa stór- bú. Það myndi m.a. freista manna til að telja ekki fram allan bústofninn og nefndin af- skrifaöi þá leiö algerlega og þaö af mörgum ástæöum. Viö höfum ástæöu til aö ætla aö meginþorri bænda fallist á þetta og telji þaö eölilegar aö- gerðir, miðaö viö þær ástæöur sem fyrir hendi eru. Menn gera sér ljóst aö þaö þýöir ekki aö safna birgöum af óseljanlegu smjöri ár frá ári. Þeir geta ekki vænst þess aö fá full afuröalán i bönkum út á þessar birgöir enda yröi það þeim sjálfum svo dýrt aö borga vexti af þeim lánum, aö til ófarnaöar leiddi fyrr en siöar. Menn eru óöum aö skilja að vandamálið er þannig vaxiö, aö á þvi veröur aö taka af fullri alvöru. — Er ekki hægt aö kalla þetta óvenjulega mikinn félagslegan þroska hjá bændum, miöaö viö þaö kröfugeröarþjóöfélag sem viö búum i, þar sem flestir vilja veita öllura vanda yfir á aöra? — Jú, ég held aö þaö megi vissulega segja, aö bændur sýni meö þessu meiri félagslegan þroska heldur en islenska þjóöin á yfirleitt að venjast hjá stéttar- samtökum. O Fjöldauppsagnir Bróöir okkar Jón Árnason, Krikjuvegi 40, Keflavik, lést miövikudaginn 29. nóvember i Borgarsjúkrahúsinu. Systkini hins látna. tJtför Önnu Halldórsdóttur, Garöabraut 29, Akranesi fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 2. desember kl 13.30. Jón Einarsson og börnin. Alúöar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö fráfall sonar okkar og bróöur Jóns Inga Ingimundarsonar Hafnargötu 68 Keflavfk Steinunn Snjólfsdóttir, Ingimundur Jónsson og systkini hins látna. Þökkum auösýnda samúð viö andlát og jaröaför Láru Þuriðar Jakobsdóttur Grettisgötu 71 Aöstandendur. Um þaö hve margir væru á at- vinnuleysisskrá sagöi Emil aö þaö væru um 20 manns h já báöum félögunum. Þaö segöi þó f sjálfu sér litiö um þaö hve margir væru atvinnulausir, t.d. vissi hann um 11 atvinnulausa i Höfnum, þótt aöeins væru 2 á skrá. Væri þetta bæöi vegna þess aö annmarkar væru á greiöslum úr atvinnu- leysistryggingasjóði t.d. tekjur maka og fleira. Eins væri þaö aö fólk sem skráö væri þyrfti aö mæta til skráningar á bæjarskrif- stofunum á hverjum morgni og koma siðan vikulega meö vottorö og plögg á skrifstofu verkalýös- félagsins. Þetta fyndist fólki hálf- gerö pi'slarganga og reyndi þvi aö komast hjá þvi.I lengstu lög aö skrá sig. Þökkum auösynda samúö viö fráfall og útför eiginmanns mins, fööur, tengdafööur og afa Guðjóns Ásmundssonar Lyngum. Guölaug Oddsdóttir, Guömundur Guöjónsson, Katrin Þórarinsdóttir, Guölaugur Guöjónsson, Ragna Arsælsdóttir, Oddný Margrét Guöjónsdóttir, Valdimar Auöunsson, Vilborg Guöjónsdóttir, Stephen Magnús Stephensen, Sigrún Guöjónsdóttir, Siguröur Einarsson, Dagbjartur Guöjónsson, Sólrún Hjálmarsdóttir, Jóhanna Guöjónsdóttir, Hallgrimur Pétursson, Siguröur Guöjónsson, Erla Ragnarsdóttir, Aslaug Guöjónsdóttir, Bjarni Kristinn Asmundarson, Sigursveinn Guöjónsson, Soffía Antonsdóttir, Steinunn Guöjónsdóttir, ólafur J. Björnsson, og barnabörn. r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.