Tíminn - 01.12.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.12.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 1. desember 1978 alþingi Vilmundur um efnahagsfrumvarpið: Ófyrirgefanleg pólitfsk mistök - óendanleg óánægja-ekkert vit í Mjög Itarlegar umræöur hafa fariö fram I neöri deid Aiþingis um efnahagsaögeröir rlkisstjórn- arinnar. Geir Hallgrlmsson (S) sagöi m.a. aö meö frumvarpinu ætti a skeröa útborgun kaups um 8%. Engin kauphækkun heföi oröiö I sept. þrátt fyrir slagoröiö „samn- ingana i gildi” en nú væru bein- linis veriö aö skeröa laun launa- fólks: „Hver er skýringin á þessu?” Geir sagöi aö nú heföu slagoröasmiöirnir söölaö um og nú skipti launakostnaöur I land- inu máli ef viö vildum berjast gegn veröbólgu ef viö' vildum auka kaupmátt ráöstöfunar- tekna og trýggja atvinnu I land- inu: „En hver voru viöbrögöin viö maflögunrfyrrv. rlkisstj.? Þá var hvatt til ólöglegra verkfalla og staöiö aö ólöglegu útflutnings- banni”. Sagöi þingmaöurinn aö ef febrúarlögin heföu náö tilgangi slnum myndi veröbólgan I lok þessa árs standa I 30%. Vilmundur Gylfason (A) sagöi aö Bragi Sigurjónsson væri meö afsögn sinni úr forsetastóli efri deildar aö lýsa vanþóknun sinni á efnahagsaögeröunum vegna þess aö enn á ný væri veriö aö gera ráöstafanir til einungis 3ja mán- aöa. Þingmaöurinn sagöi senni- legt, aö meö ráöstöfununum væri veriö aö lögbinda"40% veröbólgu á næsta ári. Frumvarpiö yröi hins vegar stutt af honum Segöi þaö sig sjálft aö aögeröirnar væru gersamlega ónógar. Guömundur J. Guömundsson og Eövarö Sigurösson gætu stutt frumv. meö hangandi hendi, en þeir væru varla reiöubúnir aö endurtaka leikinn 1. marz nk Þá kvaö hann núverandi rikisstjórn gera ófyrir- gefanleg pólitlsk mistök sem hún ætti eftir aö súpa seyöiö af: „Þó frumvarpiö veröi stutt veröur ekki hjá þvi komíst aö lýsa þeirri óendanlegri óánægju, sem þaö veldur, aö svona skyldi aö hlutun- um staöiö. Þá spuröi þingmaöur- inn hvort Alþýöubandalagiö væri ' stjórnhæft. Ráöstafanirnar væru aö stórum hluta til aö bjarga loforöaglamuryröum Alþýöu- bandalagsins frá þvi J slöustu kosningum. Þaö væri þegar búiö aö svikja loforöin um „samning- anaTgildi” bókstaflegá: „Þaö er ekki vit I þvl sem veriö er aö gera nú”. „öttast aö þaö sé nú aö koma I ljós, aö Alþýöubandalagiö, vegna.þess hverhig þaö er upp- byggt, sé ófært um aö stjórna á erfiöum tlmum”. Jón Baldvin Iiannibalsson (A) sagöi aö vandinn I isl. efnahags- málum væri stór en frumvarpiö Geir Eðvarö þessu væri ekki þannig, vaxiö, aö þaö gæti oröiö annaö en stuttur gálga- frestur. Samningsbundin kaup- hækkun I krónutölu kæmi laun- þegum ekki til góöa viö rlkjandi aöstæöur. Afstaöa verkalýös- hreyfingarinnar væri, svo langt sem hún næöi, ábyrg og hróss- verö. Sagöi hann aö rlkisstjórn- inni heföi ekki tekist á valdatima slnum aö koma meö þá sam- ræmdu efnahagsstefnu, sem þjóöin byöi eftir. Þjóöin yröi ekki vanin af veröbólgunni nema meö „haröneskjulegum aögeröum”. Kjartan Ólafsson (Ab)sagöi aö ef rlkisstj. heföi fallist á tillögur Alþýöuflokksins, heföi veriö um aö ræöa álvarlegri aöför aö kjör: um launafólks, en átti sér staö af hálfu fyrrverandi rikisstjórnar fyrr á árinu. Vilmundur Gylfason ætlaöiaöstanda aö aögeröum sem hann sjálfur kallaöi „ófyrirgefan- leg pólitlsk mistök”. Eövarö Sigurösson (Ab) sagöi þaö ekkert nýmæli, aö kjaraatriöi væru metin til jafns viö beina launahækkun. Hins vegar væri um aö ræöa kaup sem kæmi eftir á og þvi mætti segja aö verka- Vilmundur Kjartan Albert Halldór lýöshreyfingin gæfi eftir af umsömdum kauphækkunum gegn vissum kjaraatriöum Sagöi hann aö 5% launahækkun 1. mars væri ágætt markmiö, en yröi aö vera árangur af öörum aögeröum en Jiiðurskuröi kaups. Hann sagöi aö þaö væri rangt, aö mikil hugar- farsbreyting heföi oröiö hjá forystu verkalýöshreyfingarinn- ar. 1 dag ættu þeirjHla öörum skilningi aö mæta hjíf stjórnvöld- um en áöur. Þá sagöi Eövarö aö tillögur Alþýöuflokksins um 3,6% launahækkun af röskum 14% og 4% lögbundna hækkun ársfjórö- ungslega á næsta árí heföi leitt til mun meiri kjaraskeröingar, en fyrrv. rikisstj. stóö fyrir I febrúar og maí s.l. Vilmundur heföi talaö um aö Alþýöubandalagiö væri aö bjarga sér út úr loforöa- glamuryröum frá siðustu kosn- ingum: „Ef hér er átt viö slagorö- iö „sámningana. I gildi” þá man ég ekki betur en aö þaö hafi sést á slagorðaspjöldum Alþýöuflokks- ins og raunar var aöalmaöurinn á bak viö notkun þess Alþýöu- flokksmaöurinn Björn Jónsson.” Albert Guömundsson (S) sagö- ist vera einn af þeim sem vildu koma i veg fyrir þaö aö rikis- stjórnin hrökklaöist frá völdum á næstunni, þvl þaö væri eina leiöin til aö þjóöin skildi þaö, aö landinu yröi ekki stjórnaö af samsteypu- stjórnum. Vonaöi hann aö ekki yröi langt aö blöa þess, aö þjóöin treysti Sjálfstæöisflokknum ein- um fyrir stjórnartaumunum, þvl þá gætu hjólin fariö aö snúast eölilega. Sagöi Albert aö ef frum- varpiö næöi samþykki leiddi þaö til áukinnar veröbólgu aukinnar erlendrar lántöku. Harmaöi hann aö Alþýöuflökkurinn skyldi segja eitt I dag og annaö á morgun. Halldór E. Sigurösson (F) sagöi niöurstööu Framsóknarflokksins alveg afdráttarlausa um aö 6% þyrftu aö fara I kauphækkun. Kjarabótavlsitalan heföi veriö hærri en reiknaö var meö vegna þess aö viöskiptakjörin heföu versnaö i Kjölfar falls dollarans. Rlkisstjórnin væri ekki svo valda- mikil aö hún réöi yfir forseta Bandarikjanna. Halldór sagöi aö ef menn vildu hafa samráö viö verkalýöshreyf- inguna um aögeröir I efnahags- málum, þá heföi legiö ljóst fyrir, aö grundvöllur var ekki fyrir lög- bindingu launahækkana út árið 1979. Sagöi hann aö félagslegar umbætur væru ekki síður kjára- bóten beinar launahækkanir fyrir þaö fólk, sem verst væri statt i þjóöfélaginu. Forsætísráðherra: Lítíll hugur í þeim — sem ekki vilja berjast með atkvæði sínu, gegn þvi, sem þeir sjálfir kalla svikamyllu Hér á eftir fer kafli ór ræöu ólafs Jóhannessonar er hann fiutti fyrir skömmu viö umræöur um efnahagsaögeröir rikis- stjórnarinnar. Gerir hannm.a. aö umtalsefni fullyröingar VUmund- ar Gylfasonar um aö Ólafur hafi boriö undir Aiþýöuflokkinn einan sérstakar tillögur til úrbóta viö vandanum 1. des. Ég tel aö þaö Iiafi veriö skylda rikisstjórnarinnar aö beita sér fyrir þvl aö gera ráöstafanir sem drægju úr þeim voöa sem fyrir- sjáanlegur var 1. desember. En jafnframt varö hún aö gæta þess aö ganga ekki svo langt aö þaö væri fyrirfram vitaö aö slikar ráöstafanir yröu ekki þolaöar af þeim sem I hlut eiga. Þarna varö hún aö finna hinn gullna meöal- veg sem er svo vandfundinn. Og hún varö auk þess aö finna þá leiö sem allir þessir þrlr stjórnar- flokkar gætu sameinast um. Þetta er ekki létt verk og auövitaö getur enginn sagt um þaö á þess- ari stundu hvort þetta hafi tekist aö þvi leyti til aö þaö liggur aö sjálfsögöu ekki fyrir neitt fyrir- heit um þaö frá hlutaöeigandi stéttum, aö þær muni samþykkja þetta. Viö trúum þvi viö treystum þvl, af þvi aö viö teljum aö viö höfum ekki fariö lengra I þetta en brýnasta nauðsyn kraföi og viö höfum reynt aö koma meö þær ráöstafanir og aögerðir á móti sem þær meta. Þaö getur enginn sagt um framtiöina og ég er ekki sá spá- maöur aö ég geti sagt fyrir um þaö, hvernig þessar ráöstafanir kunni aö gefast en þær eru geröar I góöri meiningu og til þess aö reyna aö ráöa fram Ur þessum mikla vanda sem ógnar allri Is- lensku þjóöinni og ég tel, aö þaö heföi veriö stórkostlega ámælis- vert af rlkisstjórninni aö hafast ekkert aö þegar svona stóö á. Henni bar skylda til þess aö eiga frumkvæöiö um aögeröir I þessu efni og leggja þær fyrir Alþingi en þaö er Alþingi sem hefur siöasta oröiö og þaö er Alþingi sem ber ábyrgöina á þvi, sem þaö sam- þykkir og ber llka ábyrgðina á þeim mótatkvæöum sem falla gegn þessum ráöstöfunum. Þeir sem greiöa mótatkvæöi gegn þessum ráöstöfunum eru þar meö aö segja þaö, aö rúmlega 14% eöa 11.5% hafi átt aö fara út I kaup- gjald og verölag nú. Ég öfunda þá ekki af því hlutskipti ég öfunda þá ekki af þeirri ábyrgö. Þaö er gott ef þeir risa undir henni. Þaö er vissulega svo og ég hef ekki dregiö dul á þaö I viötölum minum viö forvlgismenn stéttar- samtakanna aö þaö er ekki hægt aö gera sumar af þeim félagslegu umbótum, sem þarna ertalaöum eins og hendi sé veifaö. Þaö hlýt- ur ab taka nokkurn tlma aö koma þeim sumum I kring og þaö eru ekki neinar gyllingar og engar blekkingar haföar I frammi af minni hálfu I þvl sambandi. Gagnmerkur maður sem kunni að mótmæla Menn hafa sagt aö þetta væri bitlaust vopn og rangsleitiö I bar- áttunni viö veröbólguna. Menn hafa sagt, aö þetta frv. væri svikamylla. Égnota nU lltiö oröiö siöleysi, en ég veit ekki hvaö ég á aö kalla siöleysi ef þaö er ekki siöleysi aö viöhafa þessi orö um frumvarpiö og ætla svo kannski ab gjalda þvi jáatkvæöi eöa sitja hjá. Þaö er litill hugur I þeim mönnum, sem ekki vilja berjast gegn, meö atkvæöi slnu, svika- myllu og því vopni sem þeir telja bitlaust og rangsleitiö. Þab gerir litla stoö aö segja af sér forseta- tign I deild. Þaö var einu sinni gagnmerkur maöur og heiöarlegur hér á Al- þingi sem hét Vilmundur Jóns- son, landlæknir. Hann kunni aö mótmæla. Hann taldi kosninga- frestunina 1941 brot á stjórnar- skránni. Hann mótmælti meö þeim eina heiðarlega og mark- tæka hættisem hægt er aö gera á örlagastúnd. Hann sagöi af sér þingmennslcú. Þaö er fordæmi, sem gétur veriö til eftirbreytni fyrir menn i framtlöinni. Vilmundur Gylfason viöhaföi nú nokkuö stórorö I sinni ræöu, en þaö varðar nú alltaf mestu aö niöurstaban sé réttleg fundin og þaö sem mestu skiptir var þaö aö hann komst aö réttri niöurstööu. Aö vlsu voru forsendurnar kannske dálitiö skrýtnar en þaö skiptir ekki máli. Einn gagn- merkasti dómari I sögu Banda- rikjanna og sá sem hefur haft einna mesta áhrif á stjórnskipun þeirra en þaö er sögb um hann sú þjóösaga, ab hann hafi sagt viö annan dómara I hæstarétti: „Þetta á að vera niöurstaöan þU sérö um forsendurnar.” Og þaö var kannske ástæöa til aö ætla aö niöurstaöan heföi veriö aðfengin en forsendurnar heföu veriö frá eigin brjósti en hvaö um þaö, ólafur Jóhannesson aöalatriöiö er aö sjá rétt og kom- ast aö réttri niöurstööu þó aö for- sendurnar geti verið eitthvaö skrýtnar. Og ég met þaö mikils viöþennanhv. þm.aö hann hefur hugrekki til þess aö vera meö þessu máli. Hugrekki i orði — hug- leysii verki Þaö kannast náttúrlega allir viö hina ágætusmásögu Þóris Bergs- sonar ,jStökkiö”, þegar þurfti aö sækja lækninn og þaö brást aö hann kæmi. Og mönnum varö á heimflinu tibrætt um, aö hann mundi nU liklega ekki koma i þessuóveðri. Og Jón sýslumanns- sonur fór aö segja sögu af þvi aö hann efaöist nU um hugrekki læknisins hann heföi einu sinni, þegar þeir voru aö leika,veriö aö mana hvom annan hvort þeir vildu stökkva yfir eina gjá. Og Brandi vinnumaður sem hlustaöi á fannst aö þaö væri lltill dugur I þessum lækni ogsagöi: „Ég held aöégheföinústokkiö”Svo kemur nú eins og menn vita læknirinn inn úr hriðarkófinu, en þarf á fylgdarmanni aö halda þaö sem eftir er leiöarinnar og þá var nú þaö fyrir hUsbóndanum aö benda á Brand vinnumann en þá ók Brandur sér i heröum og taldi ófært veöur og vildi ekki fara Ut I þessa hríö. Þetta er nU sígilt en þaö var bót i máli aö sýslumaöurinn átti dótt- ur og hUn var tilbúin til þess aö fara I karlmannsföt og fylgja lækninum ef á þyrfti aö halda. Þetta er nú sigilt dæmi og perla um hugrakkan mann i oröi en hugleysingja og heigul I verki. Þar á ég ekki viö Vilmund Gylfa- son, þvl aö hann hefur einmitt sýnt hugrekki I þessu, aö hann fylgir þessu frumvarpi. En þaö gætu kannske einhverjir aörir tekiö þetta til sín sem hafa haft stór orö og þykjast hafa kjark en brestur svo kjarkinn til þess aö géra ráöstafanirnar þegar á hólminn er komiö. Skröksögur En hitt er annaö mál aö ég þarf aö gera dálitla aths. viö ræöu og þó sérstaklega grein Vilmundar Gylfasonar, sem birtist í Dag- blaöinu I gær og ég held aö hann hafi ýjaö eitthvað aö þvi I ræöu sinni f gær. Hann talaöi nú svo hratt aö þaö var erfitt ab fylgjast meöstraumnum. Hann segir þar aö ég hafi gert samkomulag viö Alþfl. um þaö aö þaö skyldu bara greidd 3.6%. Nú vil ég bara I allri vinsemdbiöjahann aö benda mér á þann Alþfl.-mann einn eöa fleiri sem hafa talab viö mig um þetta og geta hermt þaö upp á mig aö Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.