Tíminn - 07.12.1978, Page 2
2
Jólablað 1978
Sigurjón Ölafsson, myndhöggvari,
rifjar upp minningar frá
stríðsárunum í
Danmörku, þar
sem hann
starfaði með
andspyrnu-
hreyfingunni
Tln-n
gemmer til natten.
gemme]
til katten
Á Islandi, „svo langt frá heimsins vígaslóð", eins
og Hulda kvað, hafa menn sem betur fer haft lítið
af stríðum að segja. Minningar þeirra sem muna
síðustu heimsstyrjöld fjalla helst um braggaþyrp-
ingar hér og hvar um bæinn, flugbátasveitir á
Skerjafirði, herskip undir Viðey og i Hvalfirði og
svo auðvitað ástandið! öðrum er stríðið í barns-
minni, þá rámar kannski iað hafa f lutt fólki á engj-
um spánnýjar fréttir um að innrás hefði verið gerð í
Normandí, sem ræddar hafa verið af ákafa yfir
kaffi, sem geymt var á flösku í ullarsokk. Og loks
fer þeim f jölgandi, sem muna alls engin stríðsár...
Texti:
Atli
Magnússon
Myndir:
Róbert
Ágústsson
Fyrir þann, sem heyrir siö-
asttalda hópnum til, er þaö
nokkuö skrýtin tilfinning aö
sitja einn dag I stofunni hjá ís-
lendingi, sem ekki aöeins man
striösárin, heldur var einnig
þátttakandi I hrellingum þeirra.
og hættum og þekkti þá tilfinn-
ingu, sem erfitt mun aö lýsa og
fylgir því aö vita aö hvern dag
mátti báast viö fangelsi eöa
verra, yröi hiö minnsta feilspor
stigiö. Sllkan geig þekktu þiís-
undir manna í Evrópu eitt sinn,
þótt fæstum vorra landa sé hann
kunnur nema af lýsingu i æsi-
legri, en annars frekar notalegri
bók.
Blaöiö átti fyrir skömmu viö-
talviö Sigurjón Ólafsson, mynd-
höggvara, sem tókvirkan þáttí
starfi dönsku andspyrnuhreyf-
ingarinnar og slapp oftsinnis
naumlega. Hann og félagar
hans máttu jafnan eiga von á
gestum, sem ekki geröu boö á
undan sér, aö þeir beröu aö dyr:
um, sem jafngildir voru dauö-
anum holdguöum.
„Maöur mátti helsttil meö aö
vera á fótum frá 4-6 á morgn-
ana”, segir Sigurjón, — ,,þá
voru þeir helst á feröinni”.
Mörgum dugöi ekki einu sinni
slik fyrirhyggja, en til allrar
lukku fyrir islenska listsköpun,
sá Sigurjón Ólafsson friðardag-
inn renna uppoguppgötvaöi sér
til furöu aö nær hver einasti
maöur haföi verið brennbeitur
andspyrnumaöur! Allir vildu
Lilju kveöiö hafa. Þannig er þó
eitt sem aldrei breytist, hve
fast sem veröldin veltist um i
striöi og friöi, — mannskepnan
sjálf.
,^>egar ég hugsa til stríösár-
anna, kemur fyrst upp \ hugann
þessi, „atmosfera”, þetta
ástand, aö geta hvorki treyst
einum né neinum, — að vera
meö einhverjum, sem maöur
telur vin og kunningja, en geta
ekki treyst honum”, hefur
Sigurjón ólafsson máls, þegar
viö gestir hans höfum setst meö
honum i stofu hans i húsinu á
sjávarkambinum i Laugarnesi.
tlti fyrir fjörunni eru nokkrir
mávar á flökti og ytra sést skip
stefna til hafs. Tekið er aö
skyggja, Engey mókir hvít
undir snjó úti á sundinu og langt
ernú liöiö frá þeim árum, þegar
viö hana bar möstur vigbúinna
skipa.
„Eg var aö hugsa um aö fara
heim áriö 1940 yfir Petsamo.
Þeir voru þó nokkuö margir,
sem Þjóöverjar gáfu leyfi til
þess aö fara, en lengi stóö á aö
svar bærist frá Finnum. Þaö
var ekki fyrr en Þjóöverjar
kváöu sjálfir upp úr meö þetta,
aö leyfiö fékkst, en Finnar uröu
aö láta þá um hvort þetta feng-
ist. Leyfiö varö aö sækja til
Berlinar. Svona vorunú málin i
þá tiö. Ég man aö þegar ég var
aö kveöja þessa landa, sem voru
aö fara, þá haföi ég fullan hug á
aö fara heim. Um þaö leyti hitti
ég sera Friðrik Friöriksson og
segi viö hann: „Af hverju ferö
þú ekkiheim?” Þá svarar Friö-
rik: „Eg þarf aö tala dálitiö viö
strákana mina. En af hverju
ferö þú ekki heim?” „Ja, ég
þarf aö þakka fyrir matinn”,
sagöi ég. Þannig uröum viöbáö-
ir eftir.
Ég haföisagt viö eina vinkonu
mina, aö úr þvi ég færi ekki
heim, þá mundi ég gerast hálf-
geröur hermaöur, og viö þaö
stóö ég”.
Leyniblöðin
„Mitt hlutverk varö aö dreifa
leyniblööum. Andspyrnuhreyf-
ingin kom þvi þannig fýrir aö
viö fengum ekki aö vita um
nema tvo eöa þrjá aöila. Ég
vissi ekkert um hvar prent-
smiöjan var niöur komin, en
fékk úthlutað minu hverfi. Þaö
var Nýhöfnin, hluti af Sólarvegi
og ailt aö Amalienborg. Þarna
átti ég aö úthluta þessum blöb-
um tvisvar I viku. Þetta voru
auövitaö ekki mörg blöö, en
meöan ritskoöun var á dönskum
blöðum var þetta mikill fengur.
Til dæmis mátti ekki minnast á
þaö, þegar Kaj Munk var drep-
inn. Þá höföu Danir reiknaö þaö
út, aöhægt mundi aö hafa I blöö-
unum auöar siöur eöa auöan
staö þar sem reikna mátti út aö
þetta og hitt ætti aö standa. En
menn höföu lika fleiri aöferKr,
eins og Kjeld Abel, sem dró
tjöldin fyrir I upphafi leiksýn-
ingar I Konunglega leikhúsinu
þegar moröiö á Munk kvisaöist
út. Krakkarnir sem seldu blööin
kölluöu gjarna: „Fimm siöur
auglýsingar og tvær slöur lygi”.
1 þrjú ár rlkti útgöngubann
frá átta aö kvöldi til fimm á
morgnana. Ég þurfti þvi aö vera
búinn aö koma af mér blööunum
fyrir klukkan átta. I fyrstu var
maöur ákaflega smeykur viö
þetta, ekki sist þar sem danska
lögreglan var meö I verki gegn