Tíminn - 07.12.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.12.1978, Blaðsíða 16
16 Jólablað 1978 Jón Helgason: FVrir tæpum fjörutiu og átta árum skaut upp nýju oröi i blööunum. Þaö orö var hvorki „svigrilm” né „ársgrundvöll- ur”. Ekki vorumenn heldur svo háti"ölegir aö tönnlast á þvi hvernig þeir væru ,,Istakk biin- ir” enda þótt sjómannsstakkur- inn væri nýkominn til þeirra meta, aö mennirnir sem klædd- ust honum á togurunum hjá KveldUlfi og Alliance og öllum hinum, ættu lagaheimtingu á,aö þeir væru ekki látnir vinna nema sextán klukkutima f einni totu. Þetta nýja brö kreppa. þaö var Kreppa — hvaö er nó þaö? spuröi gömul 'og örfátæk kona. Hún kannaöist ekki viö aöra kreppu en skókreppu og svo visuorö Þorsteins Erlingssonar um dal i kreppu nýrra heila. Kreppan á fjóröa tug aldar- innar er sjálfsagt sigld Ut úr korti margra. Hún eroröin fjar- læg ársgrundvallarþjóö, sem stingur þrjátiu þúsund krónum ef ekki langt i f jörutiu aö góöum mönnum i daglegan dvalar- kostnaö þegar þeir fara Ut i iöndin. Hún er hebreska i huga svigrúmsfólksins sem hefur ágirnd á svefnvirkjum sem kosta nokkrar milljónir stykkiö enda meö speglabúnaöi og ljósa til skemmtilegheita i bólinu og QÁn ifÍDr | uiilJ JUilL f Fyrri hluti áfengisbar I seilingarfæri til þénanalegrar brúkunar i legu- stellingu. A þessum kúnstugukreppuár- um borguöu Lunddælir og Grimsnesingar tvær krónur á sólarhring hjá Dýraverndunar- félaginu i Tungu fyrir uppvört- un og gæzlu á hundinum sem þeir hööu meö sér viö haust- rekstrana og bæjarstjórn Reykjavikur streittist viö aö koma dagpeningum þurfaling- anna úr einni krónu i áttatlu aura.svo aö ekki færi nú allt i hund og kött hjá henni. Þe tta sögubrot sem hér er sett á prent af fikti, er frá dögum þessarar gömlu konu,sem var lengi aö.átta sig á þvi aö f fjöl- breytilegri veröld eru hugsan- legar fleiri kreppur en skó- kreppa. Þessi rödd er liklega hjáróma. Jafnvel þótt íslenzk sérhönnun á fyrirbærinu færist fyrir á siöustu stundu er aldrei fyrirþaöaö sverjanema bibliu- föstum hagspekingum heimsins lukkist aö efna I nýja kreppu sem nægir handa öllum, rétt eins og hershöföingjar og odd- vitar I marktækum stjórnmál- um eru forkar viö aö búa til styrjaldir handa fólkiaödeyja i. J.H. Sögubrot úr fortíðinni (partur af meira máli) Ahlaupiö um páskana, þaö var hroöa- legt sunnan lands — kafhlaup i Mýrdaln- um og ekki tiltök aö fara sandinn. 1 Land- eyjunum lágu simastaurarnir tvist og bast úti um allar mýrar, kurlaöir eins og eldspýtur. En þaö var lika blessaöur bati, sem á eftir fylgdi, og einstakt, hvaö jörö lifnaöi fljótt undir Fjöllunum — þaö hefur einhver sagt Gunnu gömlu, eineygöu sjó- mannsekkjunni á .óöinsgötunni. Þaö var ekki heldur viöa, sem brekkurnar buöu vorsólinni vangann jafnfallega, þaö var þa Hliöin kannski. Sú var tiöin, aö hún þekkti sig fyrir austan, eineygöa ekkjan og stundum minnist hún þess i einrúmi, hugsar svona um þaö i kyrrlæti I skúrnum sinum viö Óöínsgötuna, aö einu sinni bar Halldór sálugi hana yfir Markarfljót, hann lét sig Gleðilegra jóla óskum vér viðskiptamönnum, nær og fjær Þökkum jafnframt viðskiptin á árinu, sem er að líða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.