Tíminn - 07.12.1978, Page 5

Tíminn - 07.12.1978, Page 5
P. STEFANSSON HF. HVERFISGÖTU103 REYKJAVIK SIMI 26911 POSTHOLF 5092 HMRART Þaö var heitt júlikvöld áriö 1941. Fangi úr vinnuflokki haföi sloppiö úr fangabúöum nasista i Auschwitz i Suöur-Pdllandi. Þegar þaö uppgötvaöist viö nafnakaU aö kveldi;voru leitar- flokkar sendir til aö hafa upp á honum. Ef fanginn fyndist ekki innan 24 stunda, tilkynnti fanga- búöastjórinn, yröu 10 menn af þeim 600 — i sama skála og flóttamaöurinn — teknir af lifi i hefndarskyni. Yröu þeir valdir af handahófi. Dauöinn var ekki sjaldséöur gestur i Auschwitz. En fyrir hina örvæntingarfullu menn sem hrúgaö haföi veriö saman 1 daunUlar og óhreinar vistarver- ur í skála 14. var umhugsunin óbærUeg um hiö grimmúölega val. Þessa löngu nótt vonuöu margir aö flóttamaöurinn næöist og láir þeim þaö enginn. En hann náöist ekki. Af hon- um spurðist ekkert meir og hverfur hann svo i gleymsku, eftir aö hafa hrundiö af staö ör- lagarás sem kallaöi fram mann sem PáU páfi VI. nefndi þrjátlu árum siöar „liklega björtustu og stórkostlegustu persónu sem kom fram viö hina ömennsku úrkynjunog ólýsanlegu grimmd nasistatimabilsins.” Enginn svaf i skála 14 þessa nótt.Sérhver horföistf auguviö eigin sálarangist. Viröing, heimUi, frelsi, fjölskylda — öUu var glataö: nú,ef til vUl lifinu einnig. Eins og einn fanginn Francis Gajowinczek fyrrver- andi hermaöur minnist: „Maöur gat aö minnsta kosti vonaö ef maöur héldi lifi. Fyrir Gajowniczek var vonin raun- veruleg . Hann tnlöi þvl aö kon- an hans og tveir synir væru á llfi. Ef hann gæti aöeins lifað af þennan hreinsunareld gæti hann fundiö þau aftur og þau reist lif sitt viö aö nýju. Auglýsingateiknarinn Mieczylaw Koscielniak lá I fleti sinu þar rétt hjá. Hann haföi misst alla von. „Hinir heppnu eru þeir sem eru dauöir” minn- ist hann aö hafa hugsaö. „Og nasistarnir höföu gert okkur aö dýrum.sem stálu jafnvel einni brauöskorpu. Nema prestur- inn.” Jafnvel þá vissi Koscielniak aö presturinn var ööru vfsi. Hann var oft veikur og mátt- minni en þeir flestir og þó átti hann alltaf svolitinn mat til aö gefa öörum. Hann vann ef hann gat staöiö I fæturna — ef annar hrasaöiþá tókhann ásig byröar hans. Hann hlýddi á skriftir manna og jafnvel þessa löngu nótt minnist Koscielnia k þess.aö hafa séö hann krjúpa hjá grát- andi unglingi viö aö reyna aö hugga hann. "■ Um morguninn þegar föngun- um var stillt upp til nafnakalls var kominn steikjandi hiti. Fangar úr öbrum skálum fóru brátt til vinnu sinnar en mennirnir úr skála 14 stóöu eft- ir. Og þar stóöu þeir allan dag- ,inn I brennandi sólskininu. Fangabúöastjórinn Fritsch ofursti kom kl. 6og tilkynnti.aö flóttamaöurinn heföi ekki fundist. Þvi myndi hann nú velja þá tlu er yröu aö deyja: slöan yröu þeir sendir í dauöa- klefann I skála 13 og látnir svelta I hel. Þú!” 99 Valiö tók aöeins örfáar minút- ur en mönnunum virtust þær heil eillfö. Fritsch gekk upp meö einni rööinni og niöur meö annarri. Tiu sinnum nam hann staöar og sagöi fram eitt orö I nistandi þögninni: „Þú!” Þvi næst komu veröir og færöu hinn fordæmda úr röðinni: Nokkrir þeirra grétu. Hermaöurinn Gajowniczek hrópaöi: „Konan mln! Aumingja börnin mln!” Þegar veröirnir ætluöu aö fjarlægja hina dæmdu kom skyndilega upp órói meðal fang- anna. Ellefti maöurinn var aö koma fram — presturinn. „Hvaö þykist þetta pólska svín vera aö gera? hrópaöi Fritsch. En presturinn hélt áfram óstööugum skrefum og skeytti ekki um brugðnar byssur varö- anna. Aö lokum sagöi hann: „Ég vil fara i staöinn fyrir einn af þessum föngum.” Hann benti á Gajowniczek. „Þennan.” Fritsch staröi á manntetriö fyrir framan sig. „Ertu vit- laus:” sagöi hann hvellt. „Nei" svaraöi presturinn. „Ég er einstæöingur en þessi maöur á fjölskyldu.” „Hver ertu? Hvaö gerir þú?” „Ég er kaþólskur prestur.” Þeir sem horföu á geröust nú órólegir. Koscielniak hugsaöi meö sér aö nú mundi Fritsch taka bæöi hann og Gajowniczek.” Og hvaö skyldi Fritsch hafa hugsaö þar scm hann staröi I róleg augu þessa veiklulega andlits? SkUdi hann aö á þessari stundu horföist hann i augu viö mátt öflugri en hans eigin? „Allt i lagi” muldraöi hann og sneri á braut. Mennirnir I skála 14 voru forviöa. „Viö gátum ekki skiliö þetta” segir Koscielniak nú. „Hvers vegna gera menn slikt? Hver var hann þessi prestur?” Raymond Kolbe fæddist I fátæku pólsku þorpi 1894 og 13 árá gamall ákvaö hann ab veröa prestur. Ungur fékk hann berkla og losnaöi aldrei alger- lega viö þann sjúkdóm. En hann var vel gefinn og 21 árs varö hann doktor I heimspeki. Ari eftir aö hann vígöist sem prest- ur hlauthannsvo doktorsgráöu i guöfræöi. Allar leiöir lágu hon- um opnar til metoröa innan kaþólsku kirkjunnar, en hann valdi sér þaö hlutskipti aö hefja útgáfu á tlmariti til útbreiöslu fagnaöarerindisins. Árið 1927 stofnaöi Kolbe klaustriö Neipokalanóv, sem seinna átti eftir aö veröa stærsta klaustur I heimi. Þar hélt hann áfram útgáfu blaös slns og áriö 1939 haföi þaö náö aö vera gefib út i einnimilljón eintaka. Er strlöiö skall á var Kolbe þegar handtekinn vegna and- stööu sinnar viö nasista. Skömmu seinna var honum Framhald á 14. siöu í frumskógi umferdarinnur eru sumir lipruri en udrir. Hann hefur gott tak á veginum og rennir sór lipurlega í beygjurnar, án þess að kast- ast til og missa "fótfestu”. Með liöugu framhjóladrifi er Allegro þessum hæfileikum búinn. I þessum hressilega bíl leynist kraftmikil vól, sem minnir á rándýr. Vélin liggur þversum og er með hitastýróri kæliviftu. í bílnum er fimm stiga gírkassi (1500-gerðin), ”tann- stangarstýring,” sérstaklega styrktir diskahemlar á framhjólum og ein- dæma góð fjöðrun, Hydragas, sem tryggir að hjólbarðarnir hafa öruggt tak á veginum. Það eina, sem reynt hefur verið að takmarka í Allegro, er reksturskostnaðurinn. Hann lætur sér nægja 8 lítra á hverja 100 kílómetra, varahlutaverö er hóflegt og má segja um verð á viðgerðaþjónustu. Það er ótrúlega ódýrt aö eignast þetta "hlaupadýr”. Þegar pólski kardinálinn Carol Vojtyla var kjörinn páfi beindist athygli heimsins að hinni áhrifamiklu kaþólsku kirkju f Póllandi. Þrátt fyrir óvinveitt stjórnvöld hefur henni tekist að halda uppi gífurlega öflugri starfsemi þannig að orð fer af. Styrk sinn sækir hún m.a. til sinna helgu manna og af þeim á hún nóg. Hér segir frá einum þeirra, dýrlingi frá dekkstu dögum þess- arar aldar. — sönn frásögn er lvsir einstæðum atburði f hinum illræmdu fangabúðum AUSCHWITZ 1 „Ég vil fara I staðinn fyrir einn af þessum föngum.” NN í

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.