Tíminn - 07.12.1978, Qupperneq 6

Tíminn - 07.12.1978, Qupperneq 6
Jólakort Hér fáið þið nokkrar hugmyndir að jólakort- um. Þessar myndir getið þið dregið upp á stifari pappír með kalkipappír, litað þær skrautlega eða límt filt á þær og sent vin- um og kunningjum. Einn- ig er hægt að sauma í út- línurnar með fallega lit- uðum spottum. önnur jólakortahug- mynd er að klippa úr glanspappír, t.d. jólatré, kerti, kirkju o.m.fl., líma það síðan á stífan pappír og þá eru komin sallafín Gleðileg jól farsælt komandi ár Sælgætisgerðin ÓPAL h.f. jólaskraut jólakort. — Svona jóla- kort eru miklu persónu- legri og skemmtilegri en þau tilbúnu, fyrir utan það hve gaman er að búa þau til. Ég ætla að láta fylgja nokkur mynstur, sem hægt er að klippa úr mislitum pappír. Myndirnar á síðunni getið þið líka notað sem skraut á jólatréð. Þá er myndin klippt út eftir að búið er að teikna hana á stífan pappír. Siðan er hún lituð og band sett í hana. Þá sómir hún sér vel á trénu! 0! Látvð eftirstöðvar af hveitinu earaan við áeamt 2 matsk. af rajólk og 60 gr. syrup (hitað). Bætið öllura ávöxt- unum í deigið. HTærið samaii 170 gr. 8mjörlíki og 170 gr. sykur (fremur púðursykur) ^ og bætið ■\ hveiti í ■a\ jafnóðum. Krossgötur Sumir segja að kross- götur sé þar.t.d. á fjöll- um, eða hæðum, sem sér til fjögurra kirkna. Elsta trúin er sú, að menn skuli liggja úti jólanótt þvi þá er ár- skipti og enn í dag telja menn aldur sinn eftir jólanóttum og sá er t.d. kallaður fimmtán vetra, sem hefir lifað fimmtán jólanætur. Síðar færðu menn ársbyrjunina á nýársnótt. Þegar menn sitja á kross- götum þá koma álfar úr öll- um áttum og þyrpast aft manni og biöja hann aö koma meö sér en maöur má engu gegna, þá bera þeir manni alls konar gersemar, gull og siifur klæöi, mat og drykk, en maöur má ekkert þiggja. Þar koma álfkonur i liki móöur og systur manns og biöja mann aö koma, og allra bragöa er ieitaö. En þegar dagur rennur á maöur aö standa upp og segja: „Guöi sé lof, nú er dagur um allt loft”. Þá hverfa allir álfar, en allur þessi álfa- auöur veröur eftir og hann á þá maöurinn. En svari maöur eöur þiggi boö álfanna þá er maöur heillaöur og veröur vitstola og aldrei siöan mönn- um sinnandi. Þvi varö manni, sem Fúsi hét og sat úti á jóla- nótt og stóöst lengi, þangaö til ein álfkona kom meö stóra flotskildi og bauö honum aö bfta i. Þá leit Fúsi viö og sagöi þaö, sem siöan er aö orötaki haft. „Sjaldan hefi ég flotinu neitaö”. Beit hann þá bita sinn úr flotskildinum og trylitist og varö vitlaus. ((Jr Þjóösögum Jóns Árnason- ar).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.