Tíminn - 07.12.1978, Síða 15
Jólablað 1978
15
Hér situr uglufjöl-
skyldan.
Þetta er Ijóta sagan,"
sagði hæna nokkur en hún
átti heima á allt öðrum
stað í þorpinu en þeim,
sem sagan var upprunnin
frá."
„Hræðilegt er að heyra
það sem gerðist i hænsna-
húsinu ég þori alls ekki að
sofa ein í nótt. Það er gott
að við situm margar
saman hérna á prikinu."
Síðan Scgði hún söguna
svo að ijaðrirnar risu á
hinum hænunum og han-
inn lagði kambinn niður.
Það er alveg áreiðan-
legt.
En við skulum byrja á
byrjuninni. Hún gerðist í
hænsnahúsi nokkru í út-
jaðri þorpsins Sólin sett-
istog hænurnar flugu upp
á prikið sitt. Ein þeirra
var hvítfjöðruð og fót-
stutt, hún verpti sínum
ákveðna eggjafjölda með
stakri reglusemi og var
virðingarverö hæna í alla
staöi. Þegar hún kom upp
á prikið klóraði hún sér
með goggnum undir
öðrum vængnum en við
það datt svolítil f jöður af
henni. „Þar fór þessi,"
sagði hún. „Því meir sem
ég klóra mér þeim mun
fegurri verð ég sjálf-
sagt", en það var sagt í
gamni því hún var alltaf
svo kát og f jörug en ann-
ars, eins og áður er sagt,
mjög virðingarverð. Og
svo sofnaði hún.
Svartnættið grúfði yfir.
Hænurnar sátu hlið við
hlið en sú sem sat næst
Það er alveg
áreiðanlegt.....
• Ævintýri eftir H.C. Andersen
• Teikningar eftir Falke Bang
sér allar fjaðrirnar.
Þetta er Ijót saga. Ég vil
alls ekki halda henni hjá
mér. Áfram með hana."
„Áfram með hana,"
vældu leðurblökurnar.
Hænurnar görguðu og
hanarnir göluðu: „Segið
frá segið frá," og svo
flaug sagan frá einu
hænsnahúsinu til annars
og að lokum þangað sem
hænan granna þeirra
sagði. Þau ranghvolfdu í
sér augunum og uglu-
mamma baðaði útvængj-
unum.
„Hlustið ekki á þetta en
þið munuð þó hafa heyrt
það sem sagt var? Ég
heyrði það með mínum
eigin eyrum. Voðalegt —
voðalegt. Það er ein hæn-
an sem hefir svo algjör-
lega gleymt hvað hænu er
sæmandi að hún reytir af
sér allar fjaðrirnar að
hananum ásjáandi."
„Prenez garde aux en-
fants," sagði uglupabbi.
„Þetta mega bcrnin ekki
hlusta á."
„Ég verð endilega að
segja nágrannauglunni
okkar frá þessu. Það er
óhætt að trúa henni fyrir
því hún er svo einstaklega
prúð og umgengnisgóð,"
og svo flaug uglumanna
til grönnu sinnar.
„Hú-hú! úh-ú," vældu
þær báðar og þær vældu
beint niður til dúfnanna í
dúfnahúsi nágrannans.
„Hafið þið heyrt það!
hafið þið heyrt það! hú-
hú. Það er hæna sem hef-
ir reytt af sér allar f jaðr-
irnar til þess að ganga í
augun á hananum. Hún
króknar úr kulda ef hún
er ekki þegar dauð, úhú!
„Hvar? Hvar?" —
ropuðu dúfurnar.
„I hænsnakofa hérna
rétt hjá, ég svo gott sá
það með mínum eigin
augum. Það liggur við að
ósæmilegt sé að segja frá
þessu. En það er alveg
satt."
Uglumamma segir
fréttir.
kátu hænunni svaf ekki.
Hún heyrði en heyrði þó
ekki, en þannig verður
það að vera hér í þessari
veröld ef maður vill hafa
frið og ró, en þetta varð
hún þó að segja næsta ná-
granna sínum.
„Heyrðir þú hvað sagt
var hérna rétt hjá okkur?
Ég nefni engin nöfn, en
það er hæna sem ætlar að
reyta af sér f jaðrirnar til
þessaðverða falleg. Væri
ég hani þá mundi ég
fyrirlíta hana."
Beint uppi yfir
hænsnunum sat uglu-
mámma með uglupabba og
uglubörnunum. Sú fjöl-
skylda heyrir vel og þau
heyrðu hvert orð sem
Haninn
vera ekki eins og hinar
hænurnar og vekja með
því eftirtekt hanans.
Þetta er nú hættulegt,
því maður getur ofkælt
sig, fengið hita og dáið
enda eru þær báðar
dauðar."
„Vaknið, vaknið," —
galaði haninn og flaug
upp á stauragirðinguna.
Hann var ennþá með
stýrurnar í augunum, en
samt galaði hann:
„Þrjár hænur eru
dauðar af ofurást á hrn-
anum. Þær hafa reyt* af
Beint uppi yfir hænsnun-
um sat uglumamma með
uglupabba og uglubörn-
unum.
hún raunverulega var
upprunnin frá.
„Þaðeru fimm hænur"
þannig hljóðaði sagan,
„sem hafa allar reytt sig
til þess að sýna hver
þeirra væri orðin hor-
uðust af ástarsorg út af
hananum og svo hjugga
þær hver aðraþar til blóð-
iö lagaði úr þeim og duttu
svo dauðarniður til ævar-
andi skammar fyrir fjöl-
skyldu þeirraog eigand-
anum til stórskaða.
En hænan sem hafði
misst lausu fjöðrina
þekkti auðvitað ekki aft-
ur söguna sína og þar sem
hún var virðingarverð
hæna, sagði hún:
„Ég fyrirlít þessar
hænur en það eru fleiri
slíkar. Yfir þessu á
maður ekki að þegja. Ég
skal gera það sem ég get
til þess að sagan komist í
blöðin.þá heyra hana aII-
ir. Hænurnar eiga það
skilið og fjölskyldur
þeirra Ifka."
Og sagan fór í blöðin og
hún var prentuð. Það er
alveg áreiðanlegt að ein
lítil f jöður getur orðið að
fimm hænum."
HOOVER MEÐ 1000 W MÓTOR,
ELEKTRÓNÍSK SOGSTILLING!
í hvert sittn sem þú notar “HOOVER CONGO“ verðurþér Ijósar,
hve valþitt á ryksugu var rétt. Hún er falleg og hefur allaþá kosti
sem ryksugu má prýða. Sjálfvirkt snúruinndrag. Gefur merki
þegar skipta þarf um poka. Stór hjól og m. m. fl. Auk þess býr
“CONGO“ yfir nokkrum sérstökum kostum sem ekki finnast
samankomnir hjá neinni annarri ryksugu á sambœrilegu verði.
I fyrsta lagi er sogstyrknum stjórnað elektrónískt, svo hcefir hvort
sem er þykkasta teppi eða viðkvcemasta lampaskermi. í öðru lagi
er “CONGO“ búin sérstakri “HOOVER-pokalosun“, þú þarft
aldrei að snerta fullan pokann við tcemingu, hreinlegt ogþcegilegt.
íþriðja lagifylgir “HOOVER-tcekjaberinn“, hann er settur ofan
á ryksuguna svo öll hjálpartceki séu við hendina meðan unnið er.
Hann má svo hengja upp í skáp.
„Við trúum, trúum,
hverju einasta orði,"
sögðu dúfurnar og ropuðu
svo heyrðist niður í
hænsnahúsið hjá þeim.
„Það er hæna, já sumir
segja að þær séu tvær,
sem hafa reytt af sér aII-
ar fjaðrirnar til þess að
HOOVER er heimilishjálp
FÁLKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
Með „HOOVER CONGO“
getur þú samtímis unttið
erfiðustu verkin jafnt og þau
viðkvcemustu, eins og t.d. að
hreinsa viðkvaeman lamþa-
skerm. Þú ákveður sogstyrk-
inn með þvi að stilla hnapp-
inn sem stýrir mótornum
elektrónískt.
SENDUM
BÆKLINGA