Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 4
4
Miftvikudagur 13. desember 1978
Hristið
trén
Ef fólk vill hafa
hraustleg og stinn tré
og runna i garðinum
sinum, á að hrista þau
daglega i 30 sek. Sá
sem segir þetta er Dr.
Richard Harris
prófessor i garðyrkju-
fræðum við Kali-
forniu-háskóla. Nýleg
tilraun með samstæð
tré tvö og tvö, þar sem
annað tréð naut stuðn-
ings og var bundið upp
við staur og látið vaxa
sjálfrátt, en hitt var
hrist daglega kom
munurinn f ljós. Þau
sem fengu daglegan
„hristing” hækkuðu
ekki eins fljótt og hin,
en bolirnir urðu sterk-
legri. Prófessorinn
ráðleggur þvi: Þegar
þið plantið trjám i
garðinn ykkar hagið
þvi þannig að plönt-
urnar njóti sólar og
hafi svigrúm til að
sveiflast i vindinum,
en hafið ekki stuðn-
ingsspýtu. Þetta gefur
plöntunum meiri
möguleika á að lifa af,
\ þegar veðráttan er
ekki upp á það besta.
Eiginmaðup
inn át of an í
Venjulega eru gagn-
rýnendur ekki að
ónáða Lulu, sem er
þekkt söngkona i
heimalandi sinu
(Engl.) En einn varð
þó til þess, en það var
einmitt eiginmaður
hennar John Frieda. t
tilhugalifi þeirra var
það uppáhaldssaga
Frieda að segja kunn-
ingjunum að hvenær
sem hann kæmi i
heimsókn til hennar
fengihann alltaf sama
matinn. Eitt sinn
heyrði Luiu til hans,
og þá brá hún snar-
lega við og keypti
stóra matreiðsiubók.
Næstu viku fékk
Frieda þriréttað á
hverju kvöldi og alltaf
eitthvab nýtt. Lulu er
sannfærð um ab leiðin
að hjarta eiginmanns-
ins liggur i gegnum
magann, jafnvel þótt
hann hafi oröiö að éta
ofan I sig sin eigin orð
meb góða matnum.
Mynd fylgir af Lulu,
þar sem hún situr i
eldhúsinu og stúderar
matreiðsiubókina sina
góbu.
í spegli tímans
heilsurækt
Buster Crabbe
keppti á olymp-
isku leikjunum
1932 í sundi. Á 5.
áratugnum hélt
hann frægðinni
við í hlutverki
Fiash Gordons í
sjónvarpsþáttum.
Hann er nú 70ára
og heldur sér allt-
af við efnið/
syndir á degi
hverjum i sund-
lauginni heima
hjá sér í Scotts-
dale.
Hann gerir
stundum að
gamni sínu og
segir: — Ef þeir
vilja endurvinna
þættina Flash
Gordon, er ég til í
að leika föður
hans/ og eftir
önnur 30 ár myndi
ég vilja leika afa
hans!
X
skák
Dæmi:17.
Þessi staða kom upp í heima-
skák tveggja áhugamanna og tel
ég hana eiga fullt erindi í þennan
þátt
He7!
DxHe7
HxBb7!?! Gefið
...eftir KxHb7
d6 og drottningin fellur.
bridge
Þú situr I vestur með þessi spil:
S. A D 7 2
H. 9 8
T. 4 3
L. A G 10 9 3
Sagnir ganga:
N
ÍT
2L
S
1H
3G
Hverju spilarðu út?
Spaöa?Þúgætir hnekkt spilinu með spaða
út ef félagi þinn stoppar tigulinn, t.d. ef
hann á D x x. Þá fær vörnin hugsanlega
þrjá slagi á spaða, einn á tigul og einn á
lauf. Nú eöa ef sagnhafi á aðeins G x x x i
spaða. En gæti verið betra aö spila út
laufi. Já, en ekki litlu laufi heldur asnum.
Hvers vegna? Vegna þess: 1) ef félagi á
lauf kóng eða drottningu, 2) ef sagnhafi á
háspil blankt (sem er ekki óliklegt eftir
sagnir), 3) Það er enn tækifæri til aö
skipta yfir I spaða, 4) þó svo að norður
komi upp með kóng og drottningu I laufi
þá er ósennilegt að hann geti unnið spiliö
án þess að fá a.m.k. þrjá slagi á tigul
(sem þýðir það að ef félagi stoppar tigul-
inn þá eru jafn miklar likur á þvi aö spiliö
fari niður með lauf ás út og spaða út).
Allt spilið:
Norður
S. G9
H. 6 5
T. A K D 10 7
L. K 8 6 5
Vestur
S. A D 7 2
H. 9 8
T. 4 3
L. A G 10 9 3
Austur
S. 6 5 4
H. D G 10 7
T. 8 6 5
L. 7 4 2
Suöur
S. K 10 8 3
H. A K 4 3 2
T. G 9 2
L. D
V,