Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 10
10 MiOvikudagur 13. desember 1978 MiBvikudagur 13. desember 1978 11 Fjármálaráðuneytið 8. desember, 1978 Tilkynning til sölu- skattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir nóvembermánuð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt söluskatt- skýrslu i þririti. Vil kaupa 10-20 kv.# 220 volta rafal, sem hægt væri að drífa með traktor Upplýsingar i sima 99-3310. Saga Dalvíkur trt er komið fyrra bindi af sögu Dalvikur sem rituð er af Kristmundi Bjarnasyni á Sjávarborg. Bókin er 470 blaðsiður i „Royalbroti” með um 400 myndum, þ.á m. litmyndum. (Jtsölustaðir i Reykjavík eru: Bókaverslun Máls og Menningar, Laugavegi 118. Bókaverslun Helgafells, Laugavegi 100 Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstrœti 18 Bókaversiun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 Bókaverslun tsafoldar, Austurstræti 10 (Jtsölustaðir á Akureyri: BókabúO Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Bókval Kaupvangsstræti 4. Umboðsmaður útgáfunnar i Reykjavik er: Sigvaldi Júliusson, simi: 35267. Á Dalvik: Jónas Hallgrimsson, simi: 61116. Dalvikurbær. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timixin til aö senda okkur hjólbarða til sólningar Eigum fyrirlÍK/Janili Jlestar stœröir hjólharúa, sólaða of; nýja Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta POSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMI VINNU STOfAN HF Skipholt 35 105 REYKJAVlK slmi 31055 Markaskrá Borgar- fjarðarsýslu og Akranes- kaupstaðar 1979 Markagögn hafa verið send til aðila innan héraðs. Skilum til markavarðar á að vera lokið eigi siðar en 15. desember. Þeir markeigendur, sem eigi hefur náðst til, eru beðnir að hafa samband við marka- vörð sem allra fyrst. Skráningargjald er kr. 2.500 fyrir markið. Ingimundur Ásgeirsson, Hæli. alþingi Landbúnaðarráðherra: Treysti samtökum bænda betur en Alþingi SS — 1 umræöum 1 neöri deild Alþingis I fyrradag um frumvarp rikisstjórnarinnar til laga um Framieiösluráö landbúnaöarins, veröskráningu, verömiölun og sölu á landbúnaöarvörum o.fl. lýsti Arni Gunnarsson yfir jákvæöri afstööu þingflokks Alþýöuflokksins til frumvarpsins. Sagöi Arni frumvarpiö stefna I rétta átt og veramjög i anda þeirr- ar landbúnaöarstefnu, sem Alþýöuflokkurinn heföi boöaö und- anfarin ár. Frumvarpiö væri samiö af bændum fyrir baaidur. Sagöist hann telja, aö fóöurbætisskatturinn myndi ekki hafa áhrif til aö draga úr mjólkurframleiöslu fyrr en 1980 og aö skatturinn bitnaöi meira á efaaminni bændum, þar sem hinir efiiameiriværuaö birgja sig upp af fóöurbæti. Stefán Valgeirsson (F) sagöi bændasamtökinleggjarlka áherslu á aö frumvarpiö yröi samþykkt fyrir jólaleyfi þingheims. Alit 7 manna nefndarinnar, sem frum- varpiö byggði á, heföi verið samþykkt á siöasta þingi stéttar- sambands bænda meö öllum greiddum atkvæöum nema fjórum. Hér væri um aö ræöa rammafrum- varp, er fæli I sér heimildir til handa bændasamtökunum til aö hafa áhrif á framleiösluna. Þaö væri i höndum bænda sjálfra hvaöa leiðir yröu farnar til aö ná settum markmiöum. Lúövlk Jösepsson (Ab) sagöi talsveröan ágreining meöal bænda um leiöir i þessum efnum. Vissu- lega bæri aö taka tillit til þess, aö bændur vildu hafa þá ákvöröun meö höndum, hvaöa leiöir yröu farnar til úrbóta viöblasandi vanda i landbúnaöarmálum, jafnvel þó aö hann væri þeim ekki sammála. Sagöi hann nauösynlegt aö menn geröu sér grein fyrir, hvers eölis sá vandi væri, sem leysa þyrfti. LUBvIk sagöi, aö tilgangi frum- varpsins yrði' ekki náö, nema bændum fækkaði. Vandinn í þess- um málum væri nokkur, en meira um timabundinn vanda. Óráölegt væri aö gripa til aðgeröa sem þýddu verulegan samdrátt. Allt of mikiö væri gert úr þeim vanda, sem viö væri aö etja. Fóöurbætis- skatt taldi hann mjög ónákvæman og all vafasamt aö beita honum. Vildi hann heldur leggja sllkan skatt á umframnotkun fóöurbætis miöaö viö ákveöna, gefna notkun, san telja mætti eölilega. Þá sagöist Lúövik andvfgur þeim leiöum, sem frumvarpiö geröi ráö fyrir og kalla mætti neyöarúrræöi. Hins vegar treysti hann sér ekki til aö standa gegn frumvarpinu, þar sem bændasamtökin heföu beöiö um þessar heimildir. Þvi myndi hann ekki greiöa atkvæöi. Taldi hannóráöaö afgreiöa svo stórtmál á þeim fáu dögum, sem eftir væru til jólaleyfis. Páll Pétursson (F)sagöi þaösina skoöun, aö heimildir frumvarpsins stefndu aö þvl aö flytja peninga á milli bænda, en ekki aö þeir væru teknir af stéttinni. Frumvarpiö væri tilraun til skipulagningar i landbúnaöi: „Þaö liggur æöi mikil vinna og vandasöm hjá bændasam- tökunum viö aö semja þetta frum- varp”. Hins vegar sagöi Páll, aö engum dytti i hug, aö frumvarpiö væri algott, ,,en tillögur 7 manna nefndarinnar eru sú eina lausn, sem ég fæ séð aö breiö samstaöa fengist um meöal bænda og stjórn- málamanna”. Samstaöan væri nokkuö góö meöal bænda og nefndi Páll þvl til vitnis, aö hann heföi I siðustu viku veriö á fundi meö 400 bændum, þar sem þorri þeirra heföi veriö á þvi, aö þetta væri skásta leiöin. Þá sagöi Páll aö i landinuværuu.þ.b. 4.500 bændur og þeim mætti ekki fækka. — til að ákveða skynsamlegar leiðír til að sporna gegn umframframleiðslunni Eiöur Guönason (A) kvaö afstööu Alþýöubandalagsmanna ekkert undarlega. Þeir heföu veriö aö biöla til bænda, riöa sem riddarar um héruö landsins og segja bænd- um aö fr amleiöa meira, þeir skyldu sjá um aö þaö yröi étiö. Eiöur sagöi þaö ástæöulaust aö rlkiö heföi meö höndum umfangs- mikinn búrekstur á tilraunabúun- um. Þann rekstur ætti aö leggja niöur hiö fyrsta. Þá sagöi Eiöur, aö hér væri viö vanda aö glima, sem Alþýöuflokkurinn heföi löngum bent á. Steingrímur Hermannsson land- búnaöarráöherra kvaöst undrandi á þvi, aö Lúövik Jósepsson væri farinn úr þinghúsinu, þar sem hann vildi gera nokkrar athugasemdir viö ræöu hans, „ekki sist þar sem þingmaöurinn haföi tjáö mér, aö þingflokkur Alþýöubandalagsins heföi samþykkt aö standa aö þessu frumvarpi sem stjórnarfrum- varpi". Steingrimur kvaöst vel geta hugsaö sér ýmis atriöi frumvarps- ins á annan veg, „en mér er ljóst, aö nefndin, sem bændur hafa átt mikinn meirihluta I og samtök bænda hafa skoöaö þetta mál mjög vandlega og ekki aöeins nú á s.l. ári, heldur miklu lengur. — Ég vil einnig geta þess, aö eftir aö svo- kölluö 7 manna nefnd haföi skilaö frumvarpinu fékk ég bréf frá stjóm Stéttarsambands bænda, þar sem eindregiö var óskaö eftir þvi, aö frumvarpiö yröi flutt i þessa veru og þvl hraöaö. A sama veg hefur stjórn Búnaöarfélags Islands ályktaö og sömuleiöis Framleiöslu- ráö landbúnaöarins”. Þá sagöi landbúnaöarráöherra enn fremur efnislega: „Ég tek undir þaö, aö vandinn á sviöi sauöfjárframleiöslunnar er langtum minni en á sviöi mjólkur- framleiöslunnar. Enda er þaö fyrst og fremst meö tilliti til umfram- framleiöslu mjólkurafuröa, sem samtök bænda fara fram á, aö Framleiösluráöi landbúnaöarins veröi veitt aukin heimild. Og hver er þá þessi vandi? Hann er nokkum veginn fólginn i þvi aö bændur mundu þurfa um 3 milljaröa hærra i útflutningsbótum á árinu 1979, en heimild er fyrir samkvæmt fram- leiösluráöslögum. Vitanlega er ljóst, aö ef þeir fá þetta ekki, þýö- ir þaö tekjuskeröingu hjá bændum. Annaö hvort þýöir þaö gifurlega tekjuskeröingu hjá þeim bændum, semekkigetalosnaö viö sína fram- leiöslu á innlendum markaöi eöa Framleiösluráö landbúnaöarins veröur aö leggja á veröjöfnunar- gjald eins og þaö ákvaö á s.l. vori og jafna þessar byröar meöal bænda. 1 þessu frumvarpi er fyrst og fremst um þaö aö ræöa, aö bændasamtökin fara fram á heim- ild til þess aö innheimta þetta verö- jöfnunargjald á annan veg, en nú er leyft, þ.e.a.s. ekki meö jöfnu gjaldi á framleiösluna, heldur meö gjaldi sem lendir þyngra á þeim sem stærri eru og sömuleiöis meö fóöur- bætisskatti. Meö fóöurbætisskatti er aö sjálfsögöu veriö aö innheimta þetta veröjöfnunargjaldfyrirfram. Þvi á siöan aö ráöstafa aftur til bænda”. „Éghef metiö máliö svo, aö þaö væri æskilegt aö veita Fram- Framhald á bls. 19. Ný stjórn Jazz- vakningar Jazzklúbburinn — Jazzvakning hélt aöalfund sinn miövikudaginn 29. nóv. siöastliðinn. Þar var nú stjórn kosin, og skipa hana eftirtaldir: Sigurjón Jónasson — formaður, Pétur Grétarsson — gjaldkeri, Eiríkur Einarsson — ritari, Guömundur Steingrimsson — 1. meöstjórnandi Ólafur Magnússon — 2. meöstjórnandi Agatha Agnarsdóttir — 3. meðstjórnandi. Auk þess voru kosnir i sérstaka framkvæmda- nefnd þeir: Vernharöur Linnet, Gerard Chinotti, Asmundur Jónsson og Jónatan Garðarsson. A komandi starfsári, sem er hiö fjóröa I sögu klúbbsins munu verða á dagskránni mánaöarleg jazzkvöld auk tónleika erlendra jazzhljómlistar- manna. Þá mun veröa unniö aö frekari hljómplötu- litgáfu i framhaldi af útgáfu kammer—jazzverksins „Samstæður” eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Brotíð blað hjá Arki- tektafélagi fs1*11118 & sína í Ásmund- arsal Ferðamálaráð íslands r // » Landkynningarstarf - semin gengur glatt í Japan Japanir búa fínt og eyða miklu af peningum ttttfttt** . *** . Þaö er heldur betur fararsniö á þessum japönsku dömum. Þær veröa þó senniiega ekki á ferö til ísiands fyrr en ettir tvö ár. FI —Feröamálaráö Islands vinn- ur nú aö þvl aö kynna Japönum, þeirrimiklu feröaþjóö, Isiand, og fer sú kynning fram i gegnum japanska sjónvarpiö. Leiöangur kom hingaö i liaust frá Japan og geröi tvo sjónvarpsþætti, er sýnd- ir munu veröa bráölega i röö mjög vinsælla sjónvarpsþátta. Þá mun landkynningarkvikmynd Ferðamálaráös og Flugleiöa hf væntanlega veröa sýnd I jap- anska rikissjónvarpinu I vetur, svo og hugsanlega nokkrar kvik- myndir annarra aöila. Ferðamálaráö Islands telur mikilvægt aö reyna aö auka feröamannastrauminn frá Japan hingaö til lands. Japanskir feröa- menn þykja hvarvetna aufúsu- gestir.en þeir feröast yfirleitt tals- vert mikiö um þau lönd er þeir heimsækja, dvelja á fyrsta flokks hótelum og eyöa auk þess veru- legum fjármunum I kaup á minjagripum og öörum varningi. Aöeins fámennir hópar japanskra feröamannahafa komiöhingaö til lands á undanförnum árum, en fjöldi þeirra Japana, sem heim- sækir Evrópu á ári hverju er um 350 þúsund. 3.1 milljón Japana leggur land undir fót ár hvert. Ferðamálaráö íslands bauö á sl. sumri — i samvinnu viö Flug- leiðir hf—forráöamönnum Japan Creative Tours i kynnisferö hing- aö til lands, en Japan Creative Tourser dótturyfirtæki Japan Air Lines og þýöingarmesti feröa- heildsali Japans. Hópurinn ferö- aöist viöa um landiö og létu mj ög vel af dvöl sinni hér og kváöust „Esjan er aidrei sú sama”, segir Jörundur Pálsson arki- tekt og listmálari, en hann hefur opnaö sýningu á Esju- myndum I Asmundarsal. Timamyndir Tryggvi. EBÍsEOj Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Hilmar ólafsson formaöur Arkitektaféiags tslands opnar Asmundarsal á ný. FI — Arkitektafélag Islands er um þessar mundir aö flytja starfsemi sfna I Asmundarsal viö Freyjugötu og er mark- miöið meö húsakaupunum aö auka starfsemi félagsins og aö skapa vettvang til athafna og umræöu um umhverfismótun og allar greinar húsageröar- listar. Hilmar ólafsson, for- maöur Arkitektafélags Is- lands, sagöi á blaöamanna- fundi af þessu tilefni, aö arki- tektum væri þaö mikiö gleöi- efni aö tengjast nafni As- mundar Sveinssonar mynd- höggvara á þennanhátt og aö Asmundarsalur yröi iframtfö- inni notaöur til sýninga, sem tengjast húsagerðarlist og myndlist alls konar. t gær var svo opnuö i As- mundarsal sýning á verkum Jörundar Pálssonar arkitekts, en hann er mjög þekktur fyrir myndir sinar af Esjunni. Þarnaá sýningunni erualls 40 málverk og 30 þeirra eru af Esjunni. Myndirnar eru flestar til sölu og kosta frá 30 þús.-60 þús. krónur. FyrstuEsjumyndina málaöi Jörundur fyrir 35 árum, en hefur slöan alltaf veriö aö bæta viö, enda Esjan f.jöl- breytt viöfangsefni. „Esjan breytist á kortérs fresti allan ársins hring”, svo aö notuð séu orö listamannsins sjálfs. Sýningin veröur opin frá kl. 14-21 alla daga til 18. desember. mundu vinna aö þvi að bæta ts- ræöur viö Japani um þetta mál. sinna upp á feröir til tslands og landi í „prógram” Japan Akveöiö mun vera aö fyrrgreint Grænlands. Siöan er svo hug- Creatvie Tours. Formaöur fyrirtæki bjóöi sennilega þegar á myndin aö tslandsferöum veröi Feröamálaráös fór siöan nú i næsta ári og örugglega áriö 1980, bætt inn i' almennar feröaáætlan- hausttilTokyoogáttifrekariviö- sérstökum hópi viöskiptavina ir. Valgeir Sigurðsson: UM MARGT AÐ SPJALLA f þessari fjölbreyttu og skemmtilegu bók, birtast 15 viðtalsþættir Valgeirs Sigurðssonar blaðamanns við merka, núlifandi Islendinga, sem allir hafa eitthvað sérstakt, fræðandi og skemmtilegt í pokahorninu. Viðmæl- endur Valgeirs eru: Einar Kristjáns- son, Hannes Pétursson, Indriði G. Þorstensson, Kristján frá Djúpalæk, Rósberg G. Snædal, Broddi Jó- hannesson, Eysteinn Jónsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Jakob Bene- diktsson, Sigurður Kr. Árnason, Anna Sigurðardóttir, Auður Eiríks- dóttir, Auður Jónasdóttir, Stefán Jó- hannsson, Þorkell Bjarnason. [ bók- inni birtast myndir af öllum viðmæl- endum Vaigeirs, og í bókarlok er mannanafnaskrá. Verð kr. 6.480. Sidney Sheldon: ANDLIT í SPEGLINUM (fyrra var það „Fram yfir miðnætti" og nú kemur „Andlit í speglinum". Þessi nýja ástarsaga eftir Sidney Sheldon er þrungin hrollvekjandi spennu sem heldur lesandanum hugföngnum allt til óvæntra sögu- loka. Metsöluhöfundurinn Sidney Sheldon kann þá iist að gera sögur sfnar svo spennandi að lesandinn stendur því sem næst á öndinni þegar hámarkinu er náö ... Hersteinn Pálsson þýddi. Verð kr. 6.600. Þjóðsagnasafn Odds Björnssonar ÞJÓÐTRÚ OG ÞJÓÐSAGNIR Sígild og góð bók í nýrri og aukinni útgáfu. Bók, sem ætti að vera til á hverju íslenzku heimili, ungum sem öldnum til ánægju. Verð kr. 9.600. Erlingur Davíðsson: NÓI BÁTASMIÐUR Endurminningar Kristjáns Nóa Krist- jánssonar, sem í daglegu tali gengur undir nafninu Nói bátasmiður. Hann er mjög sérstæður persónuleiki sem gaman er að kynnast. Hér segir Nói bátasmiður frá ýmsum atvikum lið- innar ævi, hefir sérstök orðatiltæki á hraðbergi og kallar ekki allt ömmu sína. Verð kr. 6.840. SKOÐAÐ f SKRfNU EIRfKS Á HESTEYRI Jón Kr. fsteld bjó til prentunar. Eiríkur fsteld á Hesteyri í Mjóafirði fæddist 8. júlí 1873. Á yngri árum sfnum skráði hann mikið af þjóðsög- um og ævintýrum, sem birtast í þessari bók. Bókin skiptist í eftirfarandi kafla: Dularfull fyrirbrigði — Óvættir — Reimleikar, svipir o. fl. — Ævintýri — Sögur ýmiss efnis — Draumar — Slitur úr Dagbók. Þetta er kjörin bók fyrir þá sem unna þjóðlegum, íslenskum fróðleik. Verð kr. 6.480. Ragnar Þorsteinsson: SKIPSTJÓRINN OKKAR ER KONA Hér kemur hressileg íslenzk sjó- mannasaga, 10. bókin eftir hinn ágæta rithöfund Ragnar Þorsteins- son, sem kunnur er fyrir sínar raun- sönnu lýsingar á sjómennsku hér við land. Hér segir frá svaðilförum og mannraunum og björgun úr sjávar- háska. En jafnframt er þetta hugljúf ástarsaga. Verð kr. 4.200. Ingibjörg Siguröardóttir: ÓSKASONURINN Sumir rithöfundar njóta margvíslegr- ar viðurkenningar og verðlauna fyrir ritstörf sín. Aðrir njóta hylli almenn- ings. Ingibjörg Siguröardóttir á sér stóran hóp lesenda, sem fagnar hverri nýrri skáldsögu frá hennar hendi. Verð kr. 4.200. Þorbjörg frá Brekkum: STÚLKAN HANDAN VIÐ HAFIÐ Óttar hefur örðið fyrir mikilli ástar- sorg og ætlar sér svo sannarlega ekki að láta ánetjast á ný. En þegar Sandra kemur óvænt eins og nýr sólargeisli inn í líf hans, þá blossar ástin upp. Þau reyna að bæla niður ofsalegar og heitar tilfinningar sínar og verða að berjast við margskonar erfiðleika áður en hin hreina og sanna ást sigrar að lokum. Vérð kr. 4.200. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR • AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.