Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 7
Miftvikudagur 13. desember 1978 7 .............. 11 Klifar þú __ jafnan nokkuð . Síðari grein um fréttir af Ströndum Guðmundur P. Valgeirsson: Ekki skal, af mér, dregiö ilr mikilsveröum þættiGuömundar sálaöa Þ. Guömundssonar i skólamálum okkar Árnes- hreppsbiia. Sá þáttur var svo stór, aö hann einn nægir til aö halda nafni hans á lofti um langa framtiö. Hann var maöur, sem ávallt miöaöi viö aö verk hans mættu veröa til góös, ekki aöeins fyrir liöandi stund, heldur engu siöur fyrir framtíö- ina. Þvi minnast þeir, sem þekktu hann, hans meö viröingu og þökk fyrir þaö sem hann var eftir og eftir hann liggur á hans skömmu ævi. En skólamál hreppsins eru nú ekkert sérstaklega á dagskrá. Þvi kemur sú frétt Reginu fréttaritara Dbl. manni á óvart, eins og skrattinn úr sauöar- leggnum. Hins vegar held ég aö þeir atburöir sem þar er komiö inn á, séu utan ogofan viö sögu- skynjun frúarinnar og henni þvi ofvaxiö aö greina þar frá á hlut- lægan hátt. Þegar þeir atburöir eru metnir þarf aö hafa þaö i huga, aö þá veltu menn sér ekki i peningum og uröu aö gæta var- úöar i meöferö hverrar krónu. A þaö eitt skal bent i þessu sam- bandi, aö skólamál hafa aldrei veriö á vegum kaupfélaganna og þeim þvi ekkert sérstakt úr- lausnarefni. Fregnin um aö kaupfélagiö hafiekki gefiö eina spýtu til skólabyggingarinnar er þvl út i hött. En svo er hægt aö lofa einn án þess annar sé lastaöur. — Hér var lika seiist 50 ár aftur i tim- ann. Regina gerir mikiö úr for- göngu Þorvaldar Garöars I raf- magnsmálum Arneshrepps. Þeim sem fylgst hafa náiö meö þeim málum finnst þó viö hæfi aö hafa um þaö sem fæst hóls- yröi, svo ekki yröu úr þvi öfug- mæli. 1 þvi sambandi má geta þess, aösnemmaá árinu 1975 lá fyrir fjármagn til rafvæöingar I Arneshreppiogstóöekki á ööru en koma verkinu i framkvæmd. Ekki er vitaö, aö Þörvaldur Garöar hafi átt sérstakan hlut aö þvi máli. En á þvi sumri var hann skipaöur. formaöur Orku- ráös. Nýskipaöur I þá stööu kom hann hingaö noröur og tilkynnti hreppsbúum aö þá þegar yröi hafist handa um raflinulögn og rafvæöingu i hreppnum. Heföi hann gengiö svo frá þeim hlut- um áöur en hann lagöi upp i þessa ferö, aö verkiö hæfist aö fáum dögum liönum og viö mundum geta eldaö jólamatinn viö þaö rafmagn. Einhvern veginn fór þetta þó svo I höndum hans, aö ekki var byr jaö á þessu verkefni fyrr en komiö var haust og vetur á næsta leiti, svc- allt lenti i pati og verkleysu. Enda fór þaö svo aö litiö varö úr framkvæmdum á þvi ári. Dróst þaö svo fram á mánaöamót nóvember og desember 1977 aö þvi verki yröi lokiö. Af þvi má sjá aö morgun- tafir Þorvaldar Garöars, frá þvi aö koma þessu verki I fram- kvæmd, hafa oröiö ærnar og meiri en hann geröi ráö fyrir þegar hann kynnti sig I hinu nýja embætti og lofaöi okkur rafmagninu fyrir árslok 1975. Sjálfsagt má þakka Þorvaldi Garöari sitthvaö I þessu sam- bandi. Hann var formaöur Orkuráös og jafnframt þing- maöur okkar og haföi þvl sterka aöstööu til aö fylgja málinu eftir og koma þvi i framkvæmd á þeim tima sem ætlaö var. Lét hann lika I þaö skina hvaö aö- staöa sin væri góö og persónu- legt vald hans drjúgt á metum. Þetta fór þó á annan veg eins og áöur er sagt. Viö þessa töf rýrnaöi framkvæmdamáttur þessfjár, sem til þess var ætlaö, i þvi veröbólguæöi sem þjóöin býr viö, svo þaö hrökk skammt. Auk þess var þeirri fjárupphæö, sem eingöngu átti aö verja i Ar- neshrepp þetta umrædda ár (1975), skipt og nokkur hluti hennar settur i sams konar framkvæmdir vestur I Gufu- dalssveit. Er þaö þó hverjum manni ljóst aö ekki er hægt aö framkvæma tvennt meö sama fjármagninu án þess þaö komi niöur á þvi sem fyrirhugaö var. Sá dráttur sem á þessu varö, hátt i þrjú ár, varö okkur Arnes- hreppsbúum lika nokkuö dýr. Skapari hann hverju býli, sem rafmagniö fékk, nokkra tugi þúsunda kostnaöarauka. Þvi á þessu timabili margfölduöust jaröir okkar i fasteignamati vegna hinna nýju bygginga, sem ritu upp á þessum árum, og viö þaö er heimtökugjald raf- magnsins miðað. Auk þess uröu nokkrir aö kaupa disilmótora fyrir stórar upphæöir i staö þeirra sem ónýtir voru orönir, eöa sitja I myrkrinu annars. Af þessu og ýmsu ööru finnst mér aö Þorvaldi Garöari sé geröur vafasamur greiöi meö þvi aö bera mikið lof á hann fyrir framgöngu hans i þessu stóra hagsmuna- og menningar- máli okkar. — Þaöerogveröur i augum þeirra erbesttil þekkja, oflof. Þaökallaöi Sn o r r i háö. Þessi litt merkilega úrklippa, sem mér var send, hehir oröiö mér tilefni til þessara hugleiö- inga, sem annarsheföi ekkiorö- iö. Þær eru aö sumu leyti leiö- rétting á meinlausu ranghermi, en þó einkum til þess aö gefa þeim sem kunna aö hafa staldr- aö viö þessa fréttamola héöan, nokkra vfsbendingu um gildi þeirra, og aö þetta sé okkur meinlausara en þeir hyggja. V f■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■•••■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i !■■■■■■■■■! Hér geta allir verið sælir :: 13 ný 18 minningaþættir Bjartmars Guðmunds- sonar bónda og alþingis- manns frá Sandi. tJtgef- andi Skjaldborg Akur- eyri.______________________ löllu bókaflóöinu á þvi Herrans ári 1978 rak á fjörur minar bók sem ég get ekki stillt mig um aö minnast á meö nokkrum orðum. Aöur haföi ég lesiö 2 eöa 3 kafla sem birtir eru I bókinni, I Lesbók Morgunblaðsins, og þótti svo mikið til þeirra koma aö ég óskaöi þess meö sjálfri mér aö höfundur þeirra vildi safna saman þáttum sinum i eina heild, þvi ég þóttist vita aö hann ætti meira I fórum sínum af svipuöu efni. Varö ég þvi mjög glöö er ég fregnaöi aö minningarþættir hans væru konnir út I hundrað og sextlu blaösiöna bók. Aö minum dómi er hver kafli listaverk út af fyrir sig eftir efnum og ástæöum. Auövitaö eru þeir misjafnir eins og gengur. 1 sumum þeirra bregöur fyrir góölátlegri glettni, sem kemur manni i gott skap. Þaö er einnig lærdómsrikt hvern- ig höfundur segir frá þvi neikvæöa sem aö honum snýr I fari mannanna, þótt hann segi allan sannleikann, gerir hann þaö á þann veg aö allir mega vel viö una. Bjartmar er listamaöur af Guðs náö, enda er honum öll gervimennska fjarri skapi. Mér finnst þaö næstum þvi broslegt hvernig hann kemst aö orði I lok siöasta kaflans „Allir lifa eitthvaö I blekkingum og deyja stundum. Fyrir langa löngu lá viö borö aö ég færi aö blekkja mig, meö þvi aö halda aö ég gæti komið saman sendibréfi” Siðar i sama kafla segir hann. „Ættbogi minn hefur margt látiö á pappir- inn og tekist sæmilega. Hvaöa gagn eöa gaman gat veriö aö þvi aö einhver einn enn færi aö fikta viö blekiö I tilraunaskyni og bera i bakkafullan lækinn?” Vona ég svo aö allir sjái aö þaö voru góöu gömlu stundirnar, sem fóru fram á þaö aö komast á pappir meö þaö fyrir augum i góögeröaskyni aö ýta tómleikanum til hliöar og setjast i sæti hans. Á bak viö þess- ar lfnur slær auömjúkt snillings hjarta. 1 kaflanum um afa Rauö kemst hann svo aö oröi um Friöjón afa sinn, sem var aö veröa hrumur af elli. „Þá var hann aö klæöa sig úr feröa-fötum lifsins”. Ég vildi vera höfundur aö þvilikum setningum. 1 þættin- um „Gengiö til leiks á engi” kemst han svo aö orði. „Kýr geta veriö fleygivakrar af freistingum „þegar „Fergin” er annars vegar, og fingralangar I ofanálag”. Þátturinn „Reiöar- slag” lýsir átakanlegri reynslu höfundar viö lát Völundar bróöur hans, sem hann unni af heilum hug. Mig langar til aö vitna i þann kafla sérstaklega á einum staö, þar sem höfundur lýsir sorg sinni, þar sem hann er einn á ferö uppi á Vaölaheiöi á heimleiö meö andlátsfregnina, sem hann fékk á Akureyri, en þangaö var hann kominn aleinn gangandi frá Sandi til aö freista þess aö komast þaöan suður til Reykjavikur meö skipi, til þess aö vera hjá bróöur sinum veikum, en Völundur var þangaö kominn til náms I Kennaraskólann, þegar hann veiktist af heilabólgu, sem dró hann til dauöa. Sjálf var ég kunn- ug Völundi frá samveru okkar heilan vetur i Laugaskóla. Hann var fágætur félagi og vinur. Mikiö mannsefni. Minninguna um hann geymi ég I dýrum sjóöi. Var þvi engin furöa þótt nánustu ástvinir treguöu hann sárt. 1 þættinum „Vondar fréttir” getur höfundur þess aö frændi hans, vinur og leikfélagi flytur frá Sandi meö foreldrum og systkinum, en þeir voru báöir ungir aö árum, en vin- urinn þótveimur árum eldri. Þeir voru óaöskiljanlegir i leik og starfi. Bjartmar horfir á eftir flutningalestinni harmi lostinn og skilur ekkert i þessu veraldarinn- ar brambolti. Hann talar oft um sjálfan sig sem barn, I þriöju persónu. „Þá snýr hann sér und- an og fer uppá bæjarvegginn, sem er litlu hærri en hann sjálfur, og grúfir sig niöur I ársgamalt gras i bæjarsundi og fer aö gráta eins og brjóstiö sé aö springa utanaf sál- inni” Hvaö finnst ykkur? Er þetta ekki snilldin sjálf, lýsing af sorg lítils barns? 1 kaflanum „A menntavegi” kemst hann svo aö oröi, er rúmfatapoki hans haföi ekki komiö til skila þegar hann sjálfur kom til skólans þar sem átti aö dveljast viö nám um vet- urinn „Um nóttina lá ég svo á náðarsæng og haföi meöaumkv- unardún ofan á mér.” A öörum staö: „Amalegt var þaö ekki aö falla svona i opinn faöminn á vor- inu” Hér verö ég aö nema staðar Bjartmar Guömundsson meö tilvitnanir þótt af miklu og góöu sé að taka. Bókin nær yfir ævi Bjartmars frá frumbernsku allt þar til hann lætur af stjórnmálastarfi og opiberri umsýslan. Liösinni hans viö þjóö- þrifamál var aldrei litilsviröi. Og ekki kraföist hann alltaf launa fyrir störf sin i þágu sveitar sinn- ar og samfélags. Þaö hefi ég sannfrétt. Hann talar meö virö- ingu um konu sina, sem hefur staöiö viö hliö hans I bliöu og striöu, og oft oröiö aö vera bæöi húsbóndinn og húsfreyjan á barn- mörgu heimili vegna fjarveru eiginmannsins. Prófarkalestri er nokkuö ábótavant, eins og oft vill veröa, en þá galla veröur aö skrifa hjá útgefanda. Þaö er mikill fengur aö bók Bjartmars og kæmi mér ekki á óvart aö réttsýnir og sanngjarnir menn teldu hana meö bestu bókum ársins. Hann lýsir á snilldarlegan hátt islenskum þjóöháttum og lifi sveitafólksins á fyrstu tugum tuttugustu aldar- innar. Hafi höfundur og útgefandi bestu þakkir fyrir ágæta bók. Filippia Kristjánsdóttir. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! lög eftir Sigfús — I endurútgáfu sönglaga hans SJ — Hvort ég eigi eitthvaö eftir- lætislag I heftinu? Nei, varla. Þau eru flest löngu hætt aö vera min eigin og oröin alþjóöar, svo ég iæt aöra um þaö, sagöi Sigfús Hall- dórsson tónskáld, pianóleikari og söngvari þegar hann leit inn á rit- stjórn Tlmaqs og sýndi okkur nýja útgáfu af sönglögum sinum, þá þriöju. Sigfús er alltaf aö búa til lög, og I nýju útgáfunni eru 13 ný lög. Auk þess er þar úrval eldri laga eftir Sigfús, en samtals eru I bókinni um 60 sönglög. Hún er I leiöinni nokkurs konar kvæöabók, þvi Sigfús segir okkur, aö sum ljóöanna viö lögin séu hvergi til á prenti annars staöar. Mörg sönglögin i heftinu koma kunnuglega fyrir. Meö þeim elztu er 1 dag er ég ríkur I dag vil ég gefa viö ljóö eftir Sigurð Sigurös- son frá Arnarholti og tileinkaö vini Sigfúsar, Pétri A. Jónssyni óperusöngvara. Þetta lag samdi Sigfús Halldórsson 17 ára gamall. Nýjasta lagiö i sönglagaheftinu er Skúraskin viö ljóö eftir Sigvalda Hjálmarsson. Þarna eru lögin Austurstræti, Dagný, Hanna litla, Viö Vatnsmýrina, Tondeleyo og svo auövitaö Litla flugan. Mest hefur Sigfús samiö af lögum viö ljóö Reykjavikurskáldsins Tóm- asar Guömundssonar og sr. Sig- urðar Einarssonar I Holti. Sönglög Sigfúsar eru aö þessu sinni gefin út i 3000 eintökum og kosta kr. 7.500. Þau fást i Hljóö- færaverslun Poul Bernburg hf. Vitastig 10, Tónverkamiöstööinni viö Laufásveg, i Bókaverslun Lárusar Blöndal I Vesturveri, og I Bókaversluninni Vedu i Kópa- vogi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.