Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 20
Gjafaboðið ekki lengur fyrir hendi. Annað hvort seldur eða rifinn Kás — A borgarráösf undi á föstu- daginn var tekiö fyrir bréf frá Þorkeli Valdimarssyni, var&andi A&alstræti 8, ö&ru nafni Fjala- köttinn, sem hann er eigandi a&. En eins og menn muna, þá lýsti Þorkell þvi yfir f sumar, aö hann myndi gefa Reykjavfkurborg húsi&, meö þvf skilyr&i aö þaö yröi fjarlægt af ló&inni fyrir 27. des. n.k. Engin afsta&a var tekin til bréfs Þorkels á borgarrá&s- fundinum. I bréfi sinu segir Þorkell: ,,Ég vil þvi beina þeim tilmæl- um til hæstvirts borgarrá&s aö þa& svari nú þegar, e&a eigi siöar en 9. des. 1978, hvort þaö hyggst taka hinu skilyrta gjafaloforöi minu, en þaö var fólgiö i þvi, aö ég afhenti Reykjavíkurborg húsiö til brottflutnings af lóöinni. Ég er reiöubúinn til aö veita lengri frest til brottflutningsins, ef gjafaboöi minu veröur tekiö, þó ekki lengur en til 1. mai n.k. 1 annan staö vil ég benda á aö ég er áfram reiöubúinn til viöræöna viö borgaryfirvöld um hugsan- lega sölu á lóö og húsi viö A&al- stræti 8, sem þá yröi aö vera lokiö fyrir 22. des. n.k. Ef þaö veröur ekki tel ég mig óbundinn af öllum fyrri yfirlýs- ingum minum varöandi þetta mál og mun gera þær ráöstafanir, sem ég hef rétt til og mér eru nauösynlegar til aö verjast enn meiri fjárhagslegum skakkaföll- um en borgin hefur þegar valdiö mér og fyrri eigendum, meö af- stö&u sinni i skipulagsmálum vestan A&alstrætis og hvaö snert- ir álagningu á eignir þar”. M.ö.o. veröi ekki búiö aö ganga frá sölu Fjalakattarins fyrir 22. des. nk., má búast viö þvi a& eig- andi gripi til sinna ráöstafana. En hann hefur óspart látib i ljós, aö veröi ekkert af kaupum, þá muni hann rifa húsiö. A næstu tiu dög- um mun þvi örlög Fjalakattarins ráöast. dagar til jóla Jólahappdrættt SUF. Vinningur dagsins kom upp á nr. 4744. Vinningannamá vitja á skrifstofu SUF aö Rauöarárstfg 18 i Reykjavik. Simi 24480. leitað í Borgarfirði HEI —Igærdag fóru tveirmenn saman á rjúpnaveiöar frá Hvammi I Noröurárdal. Annar þeirra kom til baka snemma dags, en er ekkert haföi heyrst frá hinum fyrir myrkur var far- ib aö grenslast fyrir um hann. Er þaö bar ekki árangur vorr kallaöar út til leitar Björgunar- sveitir Samvinnuskólans og Björgunarsveitin Heiöar. Leitin haföi ekki boriö árangur þegar siöast fréttist 1 gærkvöldi. Skipholti 19, n. sími 29800, (5 linurl Verzlið N í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Miðvikudagur 13. desember 1978 278. tölublað—62. árgangur Frá fundi Hagsmunafélags hrossabænda Sýrð eik er sígild eign BÚftCiÖCill TRÉSMIDJAN MÉIDUR SÍÐUMÚLA 30 SÍMl: 86822 tslenskir hestar hafa getiö sér gott orö á erlendri grund, eins og þessir fákar, sem hér renna fram undir dönskum kúrekum f kvikmyndinni „Præriens skrappe drenge,” bera vott um. Hrossabændur telja, aö meö útflutningsgjaldinu sé veriö aö leggja stein i götu arövænlegrar út- flutningsgreinar. Fjalaköttinn? Að þessu sinni varð ökumaður r— "\ Rjúpnaskyttu Fjallakötturinn A&alstnæti 8 Upprekstur á heiðalönd Miklar umræöur uröu um er- indi Sveins Eyjólfssonar, land- græöslustjóra um þaö efni hvort takmarka ætti upprekstur hrossa á heiöalönd, en Sveinn sýndi kort og litskyggnur máli sinu til stu&n- ings. Þótti fundarmönnum a& i þessum efnum yröi eitt yfir alia aö ganga, jafnt saubfjárbændur sem hrossabændur, ef koma skyldi til takmarkana á upp- rekstri á heiöar. Þá ræddi fundurinn verö á slát- urafur&um, en þótt reiöhestarækt sé höfuömarkmiö bænda innan félagsins, fellur jafnan eitthvaö til af sláturafuröum, og og var þaö fyrir tilstuölan félagsins aö fyrir tveimurárum var folalda og tryppakjöt verölagt af sex- mannanefnd, svo viöunandi verö fékkst. Innan félagsins hefur enda starfaö á milli funda afuröa- sölunefnd, sem vinnur aö þessu máli, en einnig marka&snefnd, Framhald á bls. 19. Y-6410 fyrlr valii u ATA — TtMINN velur nú ööru sinni „ökumann dagsins”, en „ökuma&ur dagsins” ver&ur dkráOur i keppni UmferOarráOs um „ökumann ársins”. Viö viljum eindregiö hvetja les- endur til aö taka þátt i keppninni. ökumenn ættu aö hafa blaö og penna i hanskahólfinu og gang- andi vegfarendur munar ekkert um aö hafa litla blokk og blýants- stúf I vasanum. Svo skrá þessir aöilar ni&ur númer bifreiöa, ef ökumenn þeirra hafa sýnt þeim tillitssemi. Siöan er Umferöar- ráöi send þessi númer, en Um- fer&arráö er til húsa aö Lindar- götu 46, annarri hæö. Nú, þegar jólin nálgast, eykst umferöin dag frá degi. Þaö erþvi meiri ástæöa en oftast áöur til aö sýna samferöarfólki sinu i um- feröinni tillitssemi og kurteisi. Nú er kominn timi til aö setja upp brosiö, láta ekki umferðarteppu hafa áhrif á skapiö Legg&u frekar bilnum og labbaöu ef þú finnur aö brosiö er aö stiröna og skapiö aö þyngjast. Látum einkunnarorö okkar allra I umferöinni (reyndar ekki bara i umferöinni) vera: Sýndu tillitssemi og brostu! „Okumaöur dagsins” aö þessu sinni er ökumaöur Y — 6410. Hún stoppaöi á Tryggvagötu viö gang- braut og hleypti gangandi vegfar- endum yfir. Svona eiga ökumenn aö vera. Gagnkvæmt tryggingafé/ag Tíminn velur... „Ökumarm dagsins” Hvað verður um Prófmál i uDDsiglingu vegna útflutnlngsflalils á reiðhestum AM— Si&astli&in laugardag var haldinn I Fáksheimilinu I Reykja- vik fundur Hagsmunafélags hrossabænda. Þetta félag er nú or&iO þriggja ára og heldur fundi sina i byrjun desember á ári hverju, þar sem hrossabændur ræAa mál sln, eftir þvl sem tilefni gefast á liver jum tima. A þessum fundi lét Siguröur Haraldsson i Kirkjubæ af formennsku, en viö tók Siguröur Lindal i Lækjar- móti. BiaOiO átti i gær tal af Sig- ur&i Haraldssyni og spur&i hann um störf fundarins á laugardag. Siguröur kvaö þennan fund hafa veriö einn hinn besta og gagnlegasta til þessa, þar sem margar nytsamar upplýsingar heföu fengist og gagnlegar um- ræöur spunnist, þar sem enginn lá á sko&un sinni. A fundinum voru þeir Agnar Tryggvason, framkvæmdastjóri Búvörudeildar SIS, sem fræddi fundarmenn um útflutning hrossa og landgræöslustjóri, Sveinn Runólfsson, sem ræddi land- græöslu og beitarmálefni. Meiri útflutningur i ár en á fyrra ári Sigurður kvaö þaö hafa komiö fram I máli Agnars, aö Utflutn- ingur hrossa á þessu ári væri nú um þaö bil 540 hross, og væri þaö um hundraö hrossum meira en á siöasta ári. Nokkuð heföi veriö deilt á Sambandiö fyrir skipulag hrossasölunnar, en sumir heföu taliö kaupunum væri eingöngu beint i afmörkuö svæöi á landinu og kæmu kaupmenn erlendis fá sifellt til sömu manna. Þó yröi, sag&i Siguröur Haraldsson, aö lita á þaö aö hinir erlendu kaup- menn væru margir orönir vel kunnugir hérlendis og sneru sér gjarna millili&alaust til manna sem þeir þekktu, svo engin stýr- ing væriá hvar kaupin færu fram. Enn heföu sumir fundarmanna deilt ab vanda hart á útflutn- ingsgjald á hrossum, sem nú er 10% af hryssum en 20% af stóö- hestum. Sýndist mörgum aö fara bæri i prófmál viö ríkiö vegna þessa, en þetta mun vera eini út- flutningur hérlendis, sem þannig er tollaöur. Tollurinn mun til þess hugsaöur aö stemma stigu viö út- flutningi bestu kynbótahrossa og sá áfrakstur sem af þessu fæst skal notaöur til þess aö hindra slikar sölur. Styöja þvi ræktun- armenn gjarna þetta fyrirkomu- iag, meöan aörir sjá hér fót settan fyrir arðvænlegan útflutning og vilja aö f jár til ofangreindra nota sé öðruvisi aflaö. Uröu þau mála- lok á fundinum, að stjórn var heimilað aö láta reyna á þessi at- riöi meö prófmáli. Stó&u þar fremstir í flokki þeir séra Halldór Gunnarsson i Holti og Halldór Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.