Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 12. desember 1978
15
Skemmtílegt
Valgeir Sigurösson: Um margt
aö spjalla. 15 viötalsþsettir.
Bókaforlag Odds Björnssonar,
Akureyri 1978. 189 bls.
íslendingar hafa löngum
veriö forvitnir um hagi og viö-
horf náungans. Fyrir þá sök
hafa viötalsþættir jafnan veriö
vinsælt efni blaöa og timarita
hér á landi. Einn þeirra
blaöamanna, sem hvaö mesta
reynslu hefur i gerö blaöaviö-
tala hérlendis er Valgeir Sig-
urösson. Um árabil hafa viötöl
hans viö fólk af öllum stéttum
birzt regiulega i Timanum og
hafa mörg þeirfa vakiö mikla
athygli.
í bókinn : „Um margt aö
spjalla” e,*u birtir fimmtán
þessara viötalsþátta. Þeim er
skipt i þrjá ilokka: Hinn fyrsti
ber yfirskriftma Askáldbekkog
er þar rætt við fimm skáld og
rithöfunda. Annar kaflinn nefn-
ist „A góöri stundu”, og er þar
rætt viö fimm þjóökunna menn
um tómstundir þeirra og tóm-
stundastörf. 1 siöasta kaflanum,
„Afornum vegi”ersvo enn rætt
viö fimm aöila um ýmis efni.
Allir eiga þessir viötalsþættir
þaö sammerkt aö vera
skemmtilegir. Valgeir Sigurös-
son hefur gott lag á aö fá fólk til
aö tala, láta þaö segja frá þvi,
sem þvl sjálfu finnst skemmti-
legt og athyglisvert. Allt þaö
fólk, sem hér er rætt viö á fjöl-
breytta reynslu aö baki og fyrir
vikiö veröur bókin afar fjöl-
breytt aö efni.
Fákar
Siguröur A. Magnússon: Fákar
Bókaútgáfan Saga, Rvlk. 1978
Myndir: Guömundur Ingólfsson
o.fl.
A boröinu fyrir framan mig
liggur falleg bók um Islenzka
hestinn. Hún hefur veriögefin út
áenskuogdönsku, auk Islenzku,
og mun ekki slöur ætluö erlend-
um áhugamönnum um hesta en
islenzkum. t þessari bók er sagt
frá Islenzka hestinum, saga
hans rakin aftan úr grárri
forneskju og góö grein gerö
fyrir helztu eiginleikum hans:
þolgæöi, viti, dugnaöi o.sv.frv.
Sagt er frá þýöingu hestsins I
sögu tslendinga og greint frá
þeim störfum, sem hann kom
helzt viö sögu i. Rætt er um
gangtegundir hestsins, hesta-
rækt tsloidinga, Utreiöar aö
sumri sem vetri, hestamót og
þannig mætti lengi telja. I siö-
ustu köflum bókarinnar er svo
sagt frá Islenzka hestinum I öör-
um löndum, þar sem hann hefur
fariö sigurför á siöastliönum ár-
um. Siguröur A. Magnússon rit-
höfundur er höfundur texta bók-
arinnar sem er eins og vænta
mátti, vel og lipurlega saminn.
Eitt atriöi hnaut ég þó um, sem
ég kann afar illa: I myndatexta
á bls. 62 er Siguröur ölafsson
söngvariog hestamaöur sagöur
hafa átt Islandsmetiö I skeiöi I
28 ár. Mikiö má Siguröur hafa
veriö vakur og vonandi gengur
þessi klaufaskapur ekki út I
erlendu útgáfurnar. Hver hefur
samiö myndatexta bókarinnar
veit ég hins vegar ekki.
Mikill fjöldi ljósmynda prýöir
þessa bók og eru þær undan-
tekningarlaust afbragösgóöar.
Flestar eru af hestum viö ýmis-
legustu aöstæöur og á mörgum
kemur fram fagurt og tignar-
legt landslag. Þannig veröur
bókin ákjósanlegt landkynn-
ingarritum leiö og Islenzki hest-
urinn er kynntur.
Erfitt er aö dæma um, hver
þáttanna sé beztur. Þar hlytur
hver lesandi aö leggja á sinn
dóm, og sjálfsagt byggjast dóm-
arnir ekki slöur á áhugamálum
lesaranna, en þvi, sem sagt er I
bókinni. Sjálfum fannst mér
skemmtilegast aö lesa viötiflin
viö skáldin og þá sérstaklega
viö Einar Kristjánsson frá Her
mundarfelli. Einar er trúlega
einna minnst þekktur þeirra rit-
höfunda fslenzkra, sem kalla
má úrvalshöfunda. Hann er einn
mesti húmoristi þessa lands og
margir viröast lita á hann sem
spéfugl fyrst og fremst. Margt
segir hann skemmtilegt I viötal-
inu, en undir býr þó mikil alvara
eins og oftast.
Viötaliö viö Kristján frá
Djúpalæk er einnig mjög
skemmtilegt, hann hefur alltaf
eitthvaögottaö segja. t samtöl-
unum viö þá þremenningana:
Einar, Kristján og Rósberg G.
Snædal kemur glöggt fram, aö
þeir hafa haft mikla samvinnu
meö sér I gegnum árin, hafa
hitzt, lesiö upp og gagnrýnt
hvern annan. Fleiri skáld hafa
einnig tekiö þátt I þessu. En eitt
heföi veriö fróölegt aö fá fram I
viötölunum viö þessi ágætu
skáld: Hvert var viöhorf þeirra
til Daviös Stefánssonar: Mestan
hluta þess timabils, sem hér er
rætt um var Davlö mesti skáld-
jöfur þjóöarinnar og þess vegna
heföi veriö fróölegt aö vita
Valgeir Sigurösson
hvort, og þá hvernig hann um-
gekkst þá skáldbræöur slna,
sem næstir honum bjuggu. Og
hvemig litu þeir á hann?
Viötaliö viö Indriöa G. Þor-
steinsson er einnig skemmtilegt
og fróölegtá köflum, einkum þó
þar sem hann skýrir frá tilurö
skáldsögunnar ,,79 af stööinni”.
Þar segir hann m.a. frá þvl, aö
fyrirmynd Guömundar I sög-
unni sé Guömundur Snorrason,
vörubllstjóri á Akureyri. Ekki
skal þetta rengt, en ólikur var
Guömundur kvikmyndarinnar
fyrirmyndinni.
Hér skulu nú ekki nefnd fleiri
viötöl sérstaklega, þau eru öll
skemmtilegogfróöleg, þóttmeö
nokkuö ólikum hætti sé.
Bókaforlag Odds Björnssonar
gefur bókina út og er allur frá-
gangur hennar hinn vandaöasti.
JónÞ.Þór
bokmenntir
—JónÞ.Þói