Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.12.1978, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 13. desember 1978 13 ■NTI 1 J ,,Ég veit af hverju kaninurnar eru kallaðar heimskar — Það er af þvi að þeim finnst gulrætur góðar á bragðið”. DENNI DÆMALA US/ krossgáta dagsins 2930. Lárétt I) Eldhússtörf 6) Fæðu 7) Varöandi 9) Röö 10) Peningar II) Nútiö 12) Tveir 13) Brennsli 15) Hreinsun Lóörétt 1) Vatnsból 2) Kilómetri 3) Söfnun 4) Eins 5) Úrkoma 8) Form 9) öölist 13) Karl Sveinsson 14) 51 Ráöning á gátu No. 2929 Lárétt 1) Andvana 6) Rak 7) DL 9) Öl 10) Visnaöa 11) At 12) Ak 13) Aöa 15) Inniskó Lóðrétt 1) Andvari 2) Dr. 3) Varnaði 4) Ak 5) Aflakló 8) Lit 9) Óöa 13) An 14) As Utgefendur virðast hafa talsverð fjárráð Stutt athugasemd vegna „Kastljóss” Aðalbókamarkaöurinn stend- prentiðnaöarins, Þorgeir ur nú yfir. Mörgum finnast bæk- Baldursson, sundurliðun á út- ur dýrar og vilja gjarnan vita söluveröi bókar, sem kostaði hvernig andviröi þeirra skiptist. kaupandann kr. 5.880,00. I Kastljósi Sjónvarpsins 8. þ.m. Sundurliöunin var sem hér seg- sýndi varaformaður Félags Isl. ir: l.Setning, prentun.papplrogbókband kr. 1.014 17,25% 2. Höfundarlaun..........................kr. 515 8,75% 3. Hluturútgefanda,ýmis kostnaöur......kr. 1.901 32,33% 4. Verslunarálagningbóksala.............kr. 1.470 25,00% 5. Söluskattur af áöur töldu..............kr. 980 16,6% Kr. 5.880 100% Samkvæmt framangreindu ekki venjulegan álagningar- er ástæöa til að benda á eftir- grunn. í þeim grunni eru aö- greint; e*ns Þr^r Iýrstu liöirnir, sem 1. Tölurnar sýna hlutfallsskipt- þýöir, aö sölulaunin gefa yfir inguna á útsöluveröi bókar- 40% á hinn venjulega álagn- innar og miöast þvi hundraös- ingargrunn, þvi hundraös- hlutarnir viö skiptinguna á hluti verslunarálagningar á þvl- hvorki aö koma á álagning- 2. Hlutur iönfyrirtækisins, sem una sjálfa né söluskattinn. skilar bókinni fullgerðri, og laun höfundarins nema sam- Þeir sem horfa á sjónvarp sjá, tals 26%. ag bækur eru nú auglýstar fyrir 3. Hlutur útgefandans, verslun- margar milljónir, eöa jafnvel arinnar og hins opinbera mii]jónatugi. Þeir sem greiöa nema samtals 74%, eöa tæp- slíkt virðast þvi hafa talsverö lega 3/4 hlutum. fjárráð, þótt hlutur prent- 4. Hér að framan er hundraðs- fyrirtækisins og höfundarins sé hluti sölulauna, eöa ekki hærrien aö framan greinir. verslunarálagningin, 11/12.1978 miöaöur viö útsöluverö en Bókakaupandi. ------------------------------------------------------------ í dag Miðvikudagur 13. desember 1978 Lögregla og slökkvílið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreiöslmi 51100. Bilanatilkynningár ) Vatnsveitubilanir simi- 86577. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 8. til 14. desember er i Ingólfs Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö Apótek sem fyrr er neft, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 . til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. , Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Héilsugæzla Félagslíf Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvenfélag Breiðliolts: Jóla- fundur kvenfélags Breiöholts veröur haldinnmiövikudaginn 13. des. kl. 20.30. i anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Upplestur, leikþáttur og fleira. Ollum 67 ára og eldri I Breiöholti 1 og 2 er boöið á fundinn. Félagskonur takiö fjölskylduna meö. Stjórnin. Mæðrastyrksnefnd. Jóla- söfnun Mæðrastyrksnefndar er hafin. Opiö alla virka daga frá kl. 1-6. Frá kvenfélagi Kópavogs: Jólafundurinn veröur fimmtu- daginn 14. des. i félagsheim- ilinu kl. 8.30. Séra Þorbergur Kristjánsson flytur jólahug- vekju, sýndar veröa blóma- skreytingar frá Blómabúöinni Igulkerinu. Félagskonur mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. „SKRIFSTOFA LJOSMÆÐRAFÉLAGS ÍSLANDS ER AÐ HVERFIS- GÖTU 68A. UPPLÝSINGAR ÞAR VEGNA STÉTTARTALS LJOSMÆÐRA ALLA VIRKA DAGA KL. 16:00-17.00 EÐA í SIMA 17399. (athugiö breytt simanúmer)” Jólafundur Kvennadeildar Slysavarnafélags Reykjavik- ur verður fimmtudaginn 14. des. kl. 8 i Slysavarnafélags- húsinu. Til skemmtunar: Sýnikennsla I jólaskreyting- um, jólahappdrætti, einsöng- ur, Anna Júliana Sveinsdóttir syngur, jólahugleiöing og fl. Félagskonur fjölmenniö stundvislega. Frá Sálarrannsóknarfélaginu 1 Hafnarfiröi. Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 14. des. I Iönaöarmannafélagshúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Séra Þórir Stephensen flytur erindi er hann nefnir Sálarrannsókn- ir ogmín eigin trú. Frú Sigur- veig Guömundsdóttir. Dulrænar frásagnir. Einsöng- ur: Inga Maria Eyjólfsdóttir viö undirleik Olafs Vignis Albertssonar. — Stjórnin. Frá kvennadeild Rangæinga- félagsins i Reykjavik: Kökubasar og flóamarkaöur veröur að Hallveigarstööum laugardaginn 16. des. kl. 14. Stjórnin. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla íUMtítGSi hljóðvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr. Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigrn vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Höfúndur kristinsdóms- ins, bókarkafli eftir Charles Harold Dodd. Séra Gunnar Bjönrsson les þriöja hluta I eigin þýöingu. 11.25 Kirkjutónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving stjórnar 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Blessuö skepnan” eftir James Herriot Bryndis Viglundsdóttir les þýöingu sina (16). 15.00 Miödegistónleikar. 15.40 Islenskt mál Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an cand-mag. frá 9. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16Ú30. Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Skjótráður skipstjóri” eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir byrjar lesturinn. 17.40 A hvitum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einsöngur i útvarpssal: Nanna Egils Björnsson syngur lög eftir Hallgrim Helgason, Sigurö Þórðarson og Pál Isólfsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.00 Úr skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson Höf- undur les (23). 21.00 Svört tónlist Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 21.45. Iþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Loft og láð Pétur Ein- arsson sér um flugmálaþátt og talar viö Agnar Kofoed-Hansen flugmála- stjóra i tilefni af 75 ára af- mæli vélflugsins. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlifinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn 23.05 Ljóð eftir Ninu Björk Árnadóttur Höfundur les. 23.20 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 18.00 Kvakk-kvakk 18.05 Viövaningarnir Loka- þáttur. Týndir I hafi Þýö- andi Bogi Arnar Finnboga- son. 18.30 Könnun Miöjaröarhafs- ins Breskur fræöshimynda- flokkur i þrettán þáttum um Miöjaröa rhaf lifiö Ihafinuog á ströndum þess. Annar þáttur. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Þessi þáttur er um bækur. Umsjónarmaöur Stefán Júliusson. Dagskrár- gerö Þráinn Bertelssnn 21.35 ,,Eins og maðurinn sáir” Sjöttí þáttur. Efni fimmta þáttar: Eignir Henchards eru teknar til gjaldþrota- skipta og hann stendur uppi slyppur og snauöur. Jopp, fyrrverandi verkstjóri hans skýtur yfir hann skjólshúsi. Farfrae kaupir fyrirtæki og hús Henchards og býöur honum aö búa á heimili sihu, en hann hafnar boöinu. Hins vegar ræöst hann I vinnu hjá Farfrae sem óbreyttur verkamaöur. Lu- cetta óttast aö Henchard segi frá sambandi þeirra. Henchard les ástarbréf hennar fyrir Farfrae án þess aö nefna nafn hennar. Hún biöur hann aö skila sér bréfunum. Hannfellstá þaö en áöur komast nokkur þeirra i hendur Jopps. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 22.35 Vesturfararnir Sjöundi þáttur. Vafasöm auöæfi Þýöandi JónO.Edwald. Aö- ur á dagskrá i janúar 1975 (Nordvision) 23.25 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.