Tíminn - 29.12.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.12.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 29. desember 1978 3 „Kultiveraðar” bækur hefðu átt að vera fleiri Bók Péturs Gunnarssonar kemur ekki einu sinni inn i hækkun á flugeldum ATA — Hjálparsveit skáta i Reykjavik er meö sölu á flugeld- um f ár eins og undanfarin ár og hófst saian á miövikudaginn. Flugeldasalan er aöaltekjulind hjáiparsveitanna og hefur veriö þaö i mörg ár. Blaðamenn brugöu sérf Skátabúðina viö Snorrabraut og fengu verslunarstjórann Pál Guömundsson tilaö segja ögn frá sölunni. — Viö erum hræddir um, aö sal- an veröi eitthvaö minni I ár en veriö hefur undanfarin ár, sagöi Páll. —Þaöhefuroröiömikil hækkun á þessum vörum, sennilega um 100% hækkun aö meöaltali. Þar munar mestu um, aö i sumar var sett 30% vörugjald á flugelda og önnur slik eldfæri en hingaö til hafa vörurnar veriö á frilista. — Annars hefur salan þessa tvo daga veriö ágæt, engu minni en i fyrra. — Mest er salan i svokölluöum fjölskyldupokum. 1 þeim eruflug- eldar, stjörnuljós, blys, stormeld- spýtur og margt fleira en i stærstu pökkunum eru meira en 50 tegundir og geröir. Fjórar geröir eru til af fjölskyldupokum og kosta þeir 5 þúsund, 8 þúsund, 12 þtisund og 18 þúsund krónur. — Annars er vöruúrvaliö mikiö og skipta tegundir og geröir hundruöum. Sem dæmi um verö má nefna aö meöalstór flugeldur kostar 1100 krónur, en hægt er aö fá flugelda frá 25 kr. I 2200 kr. og stjörnuljós kosta 100 krónur og stærri pakkarnir 180 krónur. Varnaðarorð — Þaö er mjög mikilvægt aö fara varlega meö eldfæri ogflug- elda. Aöalatriöiö er aö athuga vel hvaöhver hluturá aögeraogfara nákvæmlega eftir leiöbeiningum. Aldrei má geyma flugeldana ná- lægt opnum eldi og ekki þar sem börnnátil. Flugeldum má aöeins skjóta af stööugri undirstööu og vikja vel frá. Standblys á aö skoröa vel og vikja frá þegar kveikt hefur veriö á kveiknum. Handblysum skal beint frá Ukamanum og þess gætt aö kúlur eöa neistar lendi ekki á öörum nærstöddum. Ef vindur er skal staöiö þannig aö vindurinn beri ekki neista i föt eöa andlit fólks. — Aldrei má ærslast meö flug- elda en fái einhver brunasár, ber strax aö kæla þau meö köldu vatni eöa snjó, sagöi Páll Guö- mundsson. Hjálparsveitin er meö 7 útsölur á flugeldum i Reykjavik. 1 Skáta- búöinni viö Snorrabraut, i Volvo-salnum, Suöurlandsbraut, Alaska Breiöholti, Ford-salnum Skeifunni, Bilasölu Guöfinns Borgartúni, Seglageröinni Ægi Eyjagötu og i skúr fyrir framan Bernhöftstorfu i Lækjargötu. Op- iö veröur til kl. 16 á gamlársdag. VS — Ég heid, aö viö hljótum aö vera ánægö meö gamla áriö, sagöi Pálmi Eyjólfsson á Hvois- velli, þegar hringt var til hans á þriöja dag jóla. — Um jólin var hér glampandl sólskin, iogn og frostlltiö, ekki snjódepili á jöröu og færöin betri en á nokkrum sumardegi, — en óvenjulegt er, aö allt þetta fari saman hér hjá okkur, og þaö um háveturinn. Og nú I dag er sólskin og f jallahringurinn eins fagur og hann getur veriö. Þaö hafa aldrei veriö nein telj- andi frost I vetur, enda er enn sáralitiö frost i jöröu. — Þaö er alltaf dáli'til flóöahætta hérna, ef mikinn snjó leysir skyndilega, en þegar hlákan kom eftir ótiöar- kaflann I nóvember, hjaönaöi snjórinn niöur, án þess aö nokkurs staöar kæmi vatnselgur, og þaö heföi ekki gerst, ef jöröin heföi ekki veriö þiö undir spjón- um og tekiö viö hlákuvatniniu jafnóöum og þaö myndaöist. — Ég hygg, aö hér um slóöir liti menn björtum augum til nýs árs, sagöi Pálmi Eyjólfsson enn fremur. Viö heyröum aö sönnu taiaö um efnahagsöröugleika og sitthvaö fleira, sem úrskeiöis þykir ganga, en þaö er ekkert nýtt, þannig hefur þetta vist veriö alla okkar tiö, og enda miklu lengur. Reyndar grunar mig, aö okkur þætti li'fiö heldur tilkomulitiö, ef ekki væri viö neina öröugleika aö gli'ma. — Manstu eftir samtali þeirra Heigu og kerlingarinnar hans Jóns, i þriöja þætti Gullna hliösins. Helga segir kerlingunni frá góöa veörinu i Himnariki, þar sé aldrei neinn stormur, heldur næstum alltaf rjómalogn. Og Helga bætir þvi viö, aö sig langi oft út i islenska stórhriö. Þá svarar kerlingin og segist va geta trúaö þvi aö þaö veröi þreyti andi þetta sifellda guösbarna- veöur. Þannig er þetta, bæöi i lifi ein- staklinga ogþjóöa. Viö þurfum aö hafa eitthvaö aö glima viö, erfiö- leikarnir eru til þess aö stæla krafta okkar. — Þetta held ég aö sé nokkuö almennt viöhorf hér i Rangárvallasýslu, og svo mikiö er vist, aö viö kviöum ekki fram- tiöinni. Verslunarstlðrar I bókabúðum um iólahæknmar- skilum og biðlistar erun langir AM — Best seldist hjá okkur bók Laxness Sjömeistarasaga og svo bók Péturs Gunnarssonar, „Ég um mig...” „sagöi Sigriöur Siguröardóttir hjá Bókaverslun tsafoidar. ,,Bók Péturs kemur ekki einu sinni inn I skiptum og hjá okkureru langir biöiistar eftir henni”. Sigriöur sagöi aö salan heföi veriö mikil og jöfn mikil sala heföi veriö á myndabókum, ætluöum börnum og ýmsar klassiskar bækur, svo sem Nonnabækurnar og Þjóösögur Jóns Arnasonar heföu selst vel. „Bækur eru lika þaö hagkvæm- asta sem hægt er aö kaupa tii jólagjafa,” sagöi Sigriöur enn. Hún sagöi þó aö sér þætti vanta á hvaö „kultiveraöar” bækur áhræröi, bækur af einhverjum „klassa”, væru þvi miöur ekki nógu áberandi. Sem dæmi um slika bók tók hún til dæmis bók Jóns Helgasonar, Rautt I sáriö sem hún kvaö hafa selst mjög vel og sjálf hygöist hún eiga hana og ætla aölesa, þegarfæri gæfist eft- ir annir jólanna. Kristin ólafsdóttir hjá Bóka- verslun Snaáijarnar sagöi aö sal- an þar heföi veriö góö aö þessu sinni og slst minni en i fyrra. Hún sagöi aö hún ætti erfitt meö aö benda á einhverjar bækur, sem selst heföu sérlega vel, þvi þaö ætti viö um svo margar. Hún nefndi þó öldina okkar, Hesta- menn, Hammond Innes og McLean og eins og Sigriöur nefndi hún bækur Péturs Gunnarssonar og Laxness. Hún sagöi þaö sitt álit aö full mikiö bæri nú á þýddum sögum af létt- ara tagi bókum sem fólk læsi vart oftar en einu sinni og væru þó gefnar út i dýru bandi og vönd- uöu. „Þetta gekk ágætlega,” sagö: Jónsteinn Haraldsson versluna. - stjóri hjá Máli og Menningu. Hann sagöi aö um magnaukningu heföi veriö aö ræöa i bóksölunni nú, miöaö viö I fyrra og margar bækur heföu selst upp svo sem Félagi Jesús og Eldhúsmellur heföu þrivegis veriö prentaöar. Hann nefndi enn bók Péturs Gunnarssonar sem alls staöar hefur veriö eftirsótt, Vetrarbörn og Sjömeistarasöguna. Jónsteinn sagöi aö bókatitlarnir heföu nú veriö óvenju margir og von á aö slikt mundi koma niöur á söiu margra bóka. Hann kvaöst þó fyrir sitt leyti veraundrandi, þvi sér þætti sem ekki væri aö þessu sinni um bæk- ur aö ræöa sem sköruöu sérstak- lega fram úr en tók fram aö hann heföi ekki átt kost á aö lesa nógu margar jólabókanna enn og kynni þvi enn eitthvaöaö leynast meöal þeirrasem breytt gæti þessu áliti sinu. Bókaútgefendur í „vertíðarlok” „Erum Drottni þakklátir” Um það bll 100 bókatitlum fleira um þessi jól en áður AM — Ekki leikur vafi á aö I ár sem oftastfyrr, hefur bókin veriö ein vinsælasta jólagjöfin. Heyrst hefur aö i ár muni hafa veriö á boöstóium um þaö bil 100 bókar- titlum fleira en I fyrra, þótt ekki sé hér um nákvæma tölu aö ræöa, og mætti ætia aö þaö eitt hafi komið niöur á sölu margra út- gáfufyrirtækja. Og veröbóigan gengur heidur ekki hjá garöi bókaútgáfu, frekar en annarra garöi, og I gær áttum viö tai af fjórum bókaútgefendum og spuröum hvernig þeim þætti hafa tekist til um söluna aö þessu sinni, þó töluiegar upplýsingar Cr Skátabúöinni. Mikiö var aö gera i gær og sjálfsagt eiga viöskiptin enn eftir aö aukast. Timamynd: Tryggvi 100% meðaltals- séu aö vonum enn af skornum skammti. „Ég held aö þetta hafi gengið alveg sæmilega”, sagöi Böövar Péturssonhjá forlagi Helgafells. „Viö vorum meö óvenju fáar bækur aö þessusinni, og auk þess kom bókin Ættir Þingeyinga seint á markaö. Sjömeistarasagan eftir Laxness gekk prýöilega, en þótt segja megi aö bækur Laxness seljist ætiö vel, er þó munur á hvortum ritgeröarsöfn eöa leikrit er aö ræöa, sem seljast jafnar og hægar, eöa skáldsögu, svo sem þessa, þótt I endurminningaformi sé, en þá er salan jafnan mjög ör áskömmum tima. Þú spyrö hvert upplag Sjömeistarasögunnar sé, — ja, ætli ég lofi þér ekki aö segja, aö þaö hafi veriö um sjö þúsund eintök, og er aö sjá sem þau ætli aö fara langt meö aö seljast upp núna”. A sinn hátt sagöi Böövar erfiöara aö gefa út bækur nú en oft áöur, þar sem verö bókanna fylgdi vart dýrtiöinni, en ekki taldi hann kaupendur heldur hafa sett veröiö neitt fyrir sig og kvaöst undrandi á hve oft hann heföi nú um jólin heyrt menn undrast aö bók kostaöi ekki „meira en þetta”. ,,Viö hjá Helgafelli höfum heldur ekki lagt I mikinn auglýsingakostnaö”, sagöi Böövar, „og þvi ekki þurft aö hleypa slikum peningum inn I veröbókanna. Viöhöfum treystá aö fólk rati á góöa bók, þar sem hún er boöin og þvi trausti okkar hefur fólk ekki brugöist.” Hjá Fjölva ræddi viö okkur Sturla Eiriksson, framkvæmda- stjóri útgáfunnar og sagöi hann, aö salan nú heföi veriö viöunandi. Hann kvaö teiknimyndaseri- urnar, sem Fjölvi gefur út, hafa selst, best, en þar ræddi um ekki færrien 18 bækur, mjög vandaöar aö gerö og eru þær unnar erlendis. Sturla sagöi, aö ekki léki vafi á, aö erfiöara væri aö fást viö bóka- útgáfu nú en fyrr, bæöi vegna vaxandi samkeppni og verö- bólguáhrifa, en um þaö nefndi hann sem dæmi, aö þrjú þúsund króna verömunur væri á fyrstu bókinni i listaverkasafni útgáf- unnar og þeirri, sem siöast kom út nú um jólin. Eru bækurnar sex oghafa allarkomiöútá þessuári. „Þiö eruö nokkuö snemma á feröinni”, sagöi örlygur Hálf- danarson.hjá bókaútgáfunni örn og örlygur, „þar sem viö höf- um ekki enn boriö lager okkar saman viö bókbandstölur” ör- lygur sagöi okkur þó, aö forlagiö heföi gefiö út 36-7 bækur, ef allt væri taliö, en sumt væri þó þar á meöal, sem varla væri hægt aö gefa bókarnafn, eins og gengur. Hann sagöi aö salan um þessi jól heföi veriö jafnari og betri en oft áöur og meira af sterkum undir- stööum, sem hann kallaöi svo, en áberandi tindum i sölunni. Spurn- ingu um hvort erfiöara væri aö gefa út bækur núenáöur.svaraöi örlygur svo, aö áreiöanlega væri Framhald á bls. 23. Guðsbarnaveðrið getur orðið þreytandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.