Tíminn - 29.12.1978, Side 4

Tíminn - 29.12.1978, Side 4
4 Fðstudagur 29. desember 1978 í spegli tímans Simon og Garfunkel Fyrir nokkrum árum voru vinsælir söngv- ararnir Paul Simon og Art Garfunkel. Náðu mörglög þeirra feikna vinsældum og má þar m.a. nefna Silence Is Golden. Nú eru þeir hættir að syngja saman og sjást senni- lega sjaldan saman lika, þvi að það þótti tiðindum sæta, þegar tU þeirra sást nýlega á prufusýningu á nýrri mynd, sem Robert DeNiro leikur i, The Deer Hunter. Ekki vöktu fyiginautar þeirra minni athygli, en Paul á sér nú fasta vinkonu, Carrie Fish- er, þá er lék i Stjörnu- striðum og er dóttir Debbie Reynolds og Eddie Fisher, en Simon var I fylgd meö Edie Baskin þekktum ljósmyndara. Þessi nýja kvikmynd fjallar um Vietnamstriðið og tekur alls þrjá tima að sýna hana. Þótti þvi hressándi eftir þriggja tima striðshörmungar að koma út i hellirign- ingu, og þá skildu leiö- ir þeirra gömlu félag- saman á ný Art og Edie Georg- ína í húsaleit Paul og Carrie Leikkonan Lesley-Anne Down, sem viö munum vel eftir úr hlutverki Georginu i Húsbænd- um oghjúum, er held- ur betur aö leggja heiminn að fótum sér þessa dagana. Hún hefurá þessu ári leikið aðalhlutverkið i kvik- myndinni The Betsy og i sjónvarpskvik- myndinni The Phyllis Dixey Story og hlotiö frábæra dóma fyrir. Peningana, sem hún hefur fengiö fyrir snú’b sinn, hefur hún m.a. notaö til þess að kaupa sér sumarbústað I Cornwall, og sem stendur er hún á hött- unum eftir stóru einbýlishúsi i miðborg London. Lesley-Anne er nú 24 ára og hefur búið i óvlgöri sambúð með leikaranum og rithöfundinum Bruce Robinson I niu ár. Ekki fer neinum sög- um af giftingaráform- um þeirra hjúa, en ekki er heldur útlit fyrir, að það sé að slitna upp úr með þeim. Lesley-Anne virðist ieggja meira upp úr að skipta um húsnæði en mann, þvi að skýring hennar á núverandi húsabraski er sú, að hún vilji gjarnan skipta sem oftast um umhverfi, þvi að þá finnist sér sem hún skipti um persónuieika um leiö. með morgunkaffinu — Vilt þú ekki skrifa jólakortin i ár af því þú hefur svo góöan tima. j&Ult HrBTL, skák Hér er frægt mátstef sem víða kemur f ram í skák bókum. Svartur hefur fórnað drottning- unni og fengið yfirburðastöðu í hennar stað, sem og hann notar sér til hins ýtrasta. N.N N.N. ...Hg2 skák Khl (þvingað Hxf2 skák Kgl Hg2 skák Khl Hgl tvískák og mát Möguleikar stöðunnar nýttir til hins ýtrasta. bridge Norður S. G 2 H. 4 3 T. A 10 9 6 2 L. A K 7 4 Austur S. 8 3 H. G 8 7 5 2 T. K 4 3 L. D 10 9 Vestur S. 7 6 5 H. D 10 9 T. D 8 7 5 L. 8 5 2 Suöur S. A K D 10 9 4 H. A K 6 T. G L. G 6 3 Suöur spilar 6 grönd og fær út tIgul-5, litiö úr blindum og austur fær á kónginn. Austur spilar hjarta til baka. Taktu við. Spilið vinnst með stórfallegri raðkast- þröng á báða andstæðingana. Sagnhafi drepur á hjarta-A og tekur alla spaðana. Þá er þessi staða fyrir hendi: Noröur S. — H. 3 T. A 10 L. A K Vestur S. - H. D 10 T. D 8 L. 8 Suður S. - H. K 6 T. - L. G 6 3 Austur S. - H. G 8 T. - L. D 10 9 Nú eru tveir efstu i laufi teknir. Seinna laufiö þvingar vestur til að kasta af sér hjartavaldinu. Þá er tigul-A tekinn og austur er i einfaldri kastþröng.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.