Tíminn - 29.12.1978, Síða 6
6
Föstudagur 29. desember 1978
r
Útgefandi Framsóknarflokkurinn
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar:
Þórarinn Þóararinsson og Jón Sigurftsson. Auglýsinga-
stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur,
framkvæmdastjórn og auglýsingar Sibumúla 15. Slmi
86300. — Kvöldsimar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl.
20.00: 86387. Verö i lausasölu kr. 125.00. Askriftargjald kr.
2.500.00 á mánuöi. Blaöaprent
J
Erlent yfirlit
Starf shættir CIA í
íran valda deilum
Brzezinski vildi ekki móðga keisarann
Óvænt þroskamerki?
Reynsla þess árs sem nú er að renna skeið sitt á
enda hlýtur að verða lengi minnisstæð. Á þessu ári
risu pólitiskir úfar hærra en oftast hefur verið sið-
asta mannsaldurinn, meira var lagt undir i hinu
pólitiska valdatafli en lengst af hefur verið gert, og
meiri umskipti urðu á stjórnmálavettvangi en
menn muna siðan i siðari heimsstyrjöld.
Þegar hér er komið sögu er of snemmt að spá um
það hvort hér hafa orðið varanleg kaflaskil eða
hvort aðeins er um að ræða hávært öldugjálfur sem
siðan hjaðnar. Hvað sem þvi liður virðist það þó
greinilegt að helstu sigurvegarar kosninganna i
sumar eð leið, Alþýðuflokksmenn, sýnast tæpast
færir um að standa svo i istaðinu að likur séu á þvi
að þeir haldi fyllilega velli til frambúðar. Kemur
slikt sumum á óvart, en öðrum ekki.
Gott og afskaplega greinilegt dæmi þessa er
furðuleg ritsmið Vilmundar Gylfasonar i málgagni
hans, Dagblaðinu, nú rétt fyrir hátiðarnar. Eftir
lýsingu Vilmundar að dæma virðist ástæða til að
draga úthald Alþýðuflokksins mjög i efa, og verður
þó að vona að hann endist til þeirra mikilsverðu
efnahagsaðgerða sem fram undan eru með nýju ári
og til þeirrar mótunar gerbreyttrar efnahagsstefnu
sem ráðin er.
Samkvæmt málflutningi Vilmundar Gylfasonar
er ekkert það Alþýðuflokknum að kenna sem miður
hefur farið, og ekkert öðrum að þakka sem vel hefur
til tekist. Þessi alþingismaður leyfir sér á opinber-
um vettvangi að hafna ábyrgð á þvi sem honum
sjálfum sýnist, enda þótt hann hafi ásamt samherj-
um og flokksbræðrum átt fullan þátt að ákvörðun-
um. Jafnvel atkvæði hans á Alþingi á þannig að
vera á ábyrgð annarra manna og flokka, og er þetta
a.m.k. óneitanleg nýlunda og undarleg og ber
nýstárlegu pólitisku stolti vitni.
VERULEG deila hefur hafizt
milli stjórnarstofnana I Banda-
ríkjunum vegna atburöanna,
sem nú eru aö gerast i íran.
Deila þessi hefur vakiö meiri at-
hygli en ella sökum þess, aö hún
snýst um starfsemi njósna-
stofnunarinnar, sem gengur
venjulega undir skammstöfun-
inni CIA (Central Intelligence
Agency), en hlutverk hennar er
aö afla upplýsinga fyrir stjórn-
ina um stjórnmálaástand og
efnahagsþróun I öörum löndum.
Upplýsingar þær, sem stofnunin
aflar sér, byggjast jöfnum
höndum á opinberum gögnum
og njósnum. Starfshættir henn-
ar hafaoftverið umdeildir ogþó
^.einkum, þegar hún hefur fariö
inn á þaö sviö aö reyna aö hafa
áhrif á stjórnmál annarra rikja
eftir ýmsum krókaleiöum.
Þannig var þaö hún, sem undir-
bjó hina misheppnuöu innrás
viö Svinaflóa á KUbu.
Framangreind deila hófst á
þann hátt, aö Carter forseti lét
ótvirætt i' ljós, aö hann væri óá-
nægöur yfir þvi, aö atburöirnir i
tran heföu komiö honum og
stjórninni á óvart, þar sem upp-
lýsingar frá CIA heföu reynzt ó-
fullnægjandi. Forsetinn og
stjórnin heföu ekki fengiö næga
vitneskju um, hvernig stjórn-
málaástandiö var I raun og veru
og hún heföi þvl metiö stjórn
keisarans fastari I sessi en nú
virtist komiö á daginn. Carter
lét þessa óánægjusina I ljós oft-
ar ai einu sinni. Hann fylgdi
þessari gagnrýni svo óbeint eft-
ir meö þvi' aö senda George
Ball, fyrrum utanrikisráöherra,
sem persónulegan fulltrúa sinn
til trans I þeim erindum aöafla
þar upplýsinga og byggja svo á
þeim tillögur um afstööu
Bandarikjanna.
HVORKI CIA né utanrikis-
ráöuneytiö, en tengsl eru milli
þessara aöila, töldu sig geta
unaö viö þessa gagnrýni for-
setans. Opinberlega gátu þessir
aöilar ekki svaraö honum og var
því farin sú venjulega leiö, þeg-
ar þannig stendur á, aö láta
upplýsingar „leka” til eins af
bandarisku stórblööunum.
Aö þessusinni, eins og oft áö-
ur, varö New York Times fyrir
Það verður alveg látið vera þótt Vilmundur
Gylfason telji sig i þessari fáheyrðu grein — og er
þá mikið sagt — þurfa að sletta illindum i sam-
starfsmenn sina i rikisstjórn og stjórnarflokkum.
Þá sibylju hafa menn heyrt svo lengi að hún er sem
jöfn suða fyrir eyrum. Hún er að visu óþægileg,
einkum svona til lengdar, en stundum svolitið kitl-
andi i barnaskapnum eða grátbrosleg i ósvifninni.
En meðan blessaður maðurinn geldur atkvæði sitt,
eins og hingað til, þegar á þarf að halda verður ekki
gert mikið veður af þvi þótt hann vilji gera aðra á-
byrga fyrir þvi sem hann þó gerir vel!
Hitt er innanflokksmál Alþýðuflokksins að
Vilmundur skuli telja sig þurfa að óvirða ráðherra
og leiðtoga Alþýðuflokksins sjálfs i þessari kostu-
legu blaðagrein sinni. Á þvi sviði hefur hann greini-
lega nægilegt úthald enn, og myndu þó ýmsir —
jafnvel i öðrum flokkum — telja að þar væri nóg
starfað að sinni.
Undarleg er sú reynsla þessa árs að þvi hærra
sem bylur i einum samstarfsfiokknum i rikisstjórn-
inni, Alþýðuflokknum, þeim mun spakari verður
flokkurinn þegar til úrslita dregur i ákvörðunum, og
verður þetta vist að teljast óvænt þroskamerki þótt
áleiðis megi heyra tómahljóð úr þessari átt.
JS'
valinu. I slöustu viku birti blaöiö
itarlega fréttagrein, þar sem
þaö var upplýst I fyrsta lagi, aö
keisarastjórnin heföi óskaö eftir
þvi fyrir meira en áratug, aö
hvorki CIA né bandariska utan-
rikisþjónustan heföu samband
viö stjórnarandstæöinga I Iran,
heldur létu sér nægja aö fá um
þá upplýsingar frá leyniþjón-
ustu keisarans, sem haföi aö
verulegu leyti veriö skipulögö af
CIA. Akveöiö var af æöri banda-
riskum stjórnarvöldum aö taka
þessar óskir til greina. Bæöi
CIA og utanrlkisþjónustan létu
sér þvi nægja þær upplýsingar,
sem Iranska leyniþjónustan
veitti þeim um stjórnarandstöö-
Gcorge Ball
Brzezinski
ogátti þaðsinnþátt I þvl, aö for-
setinn og stjórnin voru jafn ó-
viöbúin þeim atburöum, sem
undanfarið hafa veriö aö gerast
I Iran, og raun ber vitni.
FÁTT eöa ekkert er nú meira
^hýggjuefni Bandarlkjastjórn-
ar en atburöirnir, sem nú eru aö
gerast I íran, og hvernig
bregöast skuli viö þeim. Rich-
ard Helms, fyrrum yfirmaöur
CIA og fyrrv. sendiherra I Iran,
telur Bandaríkjastjórn ekki
eiga annars kost en aö styöja
keisarann I lengstu lög. George
Ball, sem áöur er nefndur, mun
hins vegar telja stuöning viö
keisarann vonlaust mál úr
þessu og Bandarikin eigi aö
reyna aö stuöla aö borgaralegri
stjórn, sem veröi hliöholl Vest-
urveldunum. Þaö mun hins veg-
ar auöveldara sagt en gert aö
koma því i framkvæmd.
Það gæti haft hinar alvar-
legustu afleiðingar fyrir vest-
ræn rlki, ef til valda kæmi I Iran
rikisstjórn, sem væri óvinveitt
þeim, þótt hún væri ekki frekar
á bandi Rússa en þeirra.
Stjórnin I Iran ræöur ekki aðeins
yfir olluframleiöslunni þar,
heldur getur haft mikil áhrif I
öðrum olluframleiöslulöndum
viö Persaflóa.-
Ef Bandarlkjastjórn heföi
fengiö réttar upplýsingar um
stjómmálaástandiö i Iran, heföi
framvindan þar getaö oröiö meö
allt öörum hætti. A grundvelli
þeirraupplýsinga, sem stjórnin
fékk, hvatti Carter keisarann til
aö auka frjálsræöi, sem siöar
gaf stjórnarandstööunni byr I
seglin. Vafalaust heföi Carter
hvatt keisarann aö fara gæti-
legar i' sakirnar, ef hann heföi
vitað hið rétta.
Þ.Þ.
una 1 tran. Þær upplýsingar,
sem CIA aflaöi sér til viöbótar,
beindust aöallega aö þvi aö
fylgjast meö starfsháttum og
undirróöri Rússa I íran.
Þrátt fyrir þaö, þótt íranska
leyniþjónustan gæfi til kynna,
aö aUt væri meö felldu I Iran,
fóru CIA og utanrlkisþjónustan
aö hafa áhyggjur af því snemma
á þessu ári, aö keisarastjórnin
nyti ekki þess trausts þjóðar-
innar, sem skyldi. Þetta kom
m.a. fram I sambandi viö viö-
ræöur um aukna vopnasölu
Bandarlkjanna til lrans. CIA og
utanrikisráöuneytiö fóru þvi
fram á aö mega kynna sér þessi
mál betur. Sérstakur ráöunaut-
ur forsetans I öryggis- og al-
þjóöamálum, Zbigniew
Brzezinski, kippti þá i spottann.
Hann taldi slikt geta móögaö
keisarann, en Bandaríkin þyrftu
á vináttu hans aö halda. Ekkert
varö þvl úr umræddri athugun
Richard Hetms