Tíminn - 29.12.1978, Side 11
Föstudagur 29. desember 1978
MjJliMMl
Mörkin skiptust þannig I leikn-
um — 9 voru skoruö meö lang-
skotum, 7 eftir gegnumbrot, 6 úr
hornum, 6 úr vitaköstum, 5 af línu
og 5 úr hraöupphiaupum.
Arangur einstakra ieikmanna 1
leiknum varöþessi — mörk, siöan
skot og þá knettinum tapaö.
íslendingar léku sér að Bandarikjamönnum eins
og köttur að mús i Laugardalshöllinni i gærkvöldi,
þegar þjóðirnar léku þar iandsleik i handknattleik.
tslenska landsliðið hafði mikla yfirburði og vann
með 21 marks mun — 38:17. Bandarikjamenn léku
ekki handknattleik upp á marga fiska — voru oft á
tiðum eins og byrjendur.
Þaö var léttur dagur hjá íslendingum mótspyrnu i byrjun
islensku leikmönnunum og flest leiksins, en þegar staöan var 5:4
þaö sem þeir reyndu i leiknum, fyrir Island, fóru Islensku leik-
gekk upp. Axel Axelsson var mennirnir aö taka leikinn I sinar
drýgstur viö aö skora — hann hendur — náöu 7 marka forskoti
skoraði 12 mörk úr 14 skottilraun- (15:8) fyrir leikhlé. Vikingarnir 6
um og þá átti hann þrjár góöar I landsliöinu hófu leikinn I seinni
linusendingar á Ólaf H. Jónsson, hálfleik og náðu þeir 12 marka
félaga hans hjá Dankersen, sem forskoti (26:14) — þegar staöan
gáfu að sjálfsögöu mörk. var þannig var spurningin aöeins
Bandarikjamenn veittu hvaö sigur tslands yröi stór.
Páil Björgvinsson... sést hér skora mark af lfnu, eftir sendingu frá
— Og unnu Stórsigur viggó Sigurössyni <t.h.)
Axel..........12(6) - 14 - 1 80 %
Óiafur J........6 - 6 - 1 85.7 %
Erlendur........4 -7-1 50 %
Þorbjörn G.....5 - 7 - 1 62.5 %
Páll............4 - 5 - 0 80 %
Siguröur G.......2 - 2 .1 66.6%
Óiafur H.J......3 - 3 - 0 100 %
Viggó.......... 1 - 1 - 2 33.3 %
StefánG.........1 - 1 - 1 50 %
Árni.............0 -2-1
Jens.............0 -0-1
Axel átti 3 iinusendingar, sem
gáfu mörk, Páll og Viggó áttu
linusendinguna, sem gáfu mörk.
38:17 I Laugardalshöllinni f gærkvöldi
Bandarikjamennirnir höföu
greinilega ekki úthald og sprungu
þeir á lokakaflanum — og
kórónuðu Islendingarnir þá leik
sinn og yfirburðasigur þeirra var
staðreynd — 38:17
Eins og fyrr segir þá voru
Bandarikjamenn I hlutverki
músarinnar i leiknum og er
greinilegt að þeir eiga langt i land
til aö ná langt I handknattleikn-
um. Sóknarleikur þeirra var
fálmkenndur, vörnin eins og
gatasigti og markvarslan léleg,
enda voru þeir meö mjög lág-
vaxna markveröi.
tslenska landsliöiö þurfti ekki
að taka á honum stóra sínum I
leiknum. Axel Axelsson áttiágæt-
an leik og einnig ólafur Jónsson
úr Vikingi, sem náði 100% skot-
nýtingu i leiknum — skoraöi 6
mörk. ólafur H. Jónsson var
einnig með 100% skotnýtingu —
skoraði þrjú falleg mörk af linu,
eftir sendingar frá Axel.
Gunnlaugur Hjálmarsson og
Björn Kristjánsson dæmdu leik-
inn og skiluöu þeir hlutverki sinu
vel — þurftu t.d. engum leik-
manni að visa af leikvelli, sem
sinir best hvaö leikurinn var
rólegur.
—sos
Axel
skoraöi
12 mörk
Sóknarnýttng islenska
liösins var 65.52%
I leiknum
Landsleikurinn gegn Banda-
rikjamönnum var þannig i töium:
tslenska liöiö náöi 65.52% nýtingu
I leiknum — skoraði 38 mörk úr 58
sóknartilraunum. 60% nýting
náöist í fyrri hálfleik — þá voru
skoruö 15 mörk úr 25 sóknarlokt-
um, en i seinni hálfleik náöist
65.52% nýting — skoruö 23 mörk
úr 33 sóknarlotum.
Þorbjörn Guömundsson.... skorar hér gott mark með iangskoti. (Tima myndir Tryggvi)
Léttlyndi í
skammdeginu
Iþróttafréttamaður
Þjóðviljans fer á
kostum
Ingóifur Hannesson, Iþrótta-
fréttamaöur Þjóöviljans, iék viö
hvern sinn fingur i bráö-
skemmtilegri grein, sem birtist
á Iþróttasiöu Þjóöviljans i gær,
þar sem hann ræbst aö undir-
rituðum og sakar hann um
ruddaieg skrif um landsliös-
þjálfarann I handknattieik og
stööu landsliðsins i dag.
1 greininni er reynt aö afsaka
töpin gegn Dönum, meöónógum
undirbúningi landsliösins, sem
haföi leikiö 7 landsleiki fyrir
leikinn, og feröaþreytu. Þá var
tilkynnt i greininni, aö horna-
menn, sem skora úr iáréttri
legu, væru orönur úreltir. Þar
sem ég kann aö meta þann
skemmtilega húmor, sem ein-
kenndi greinina i Þjóöviljanum,
ætla ég aö renna yfir tvo
skemmtilegustu punktana i
greininni.
Að draga undan!
Ingólfur segir þetta I hinum
broslega gránarstúf sinum:
„Danir voru einfaldlega betri,
betur samæfðir og betur undir-
búnir og telst þaö ekki ný bóla.
Danir fóru
hlæjandi heim
— en eftir sat „elnvaldurlnn” með
buxurnar á hælunum og var
ánægður með rassskellingu
- — .. Ég er áncgAur með leikinn".
Þessi setning er mjðf brosleg/ þegar að þv( er gáð
: að hún kemur frá landsliðseinvaldi og þjálfara lands-
Lliðsins I handknattleiky Jóhanni Inga Gunnarssyni.
Vftir að islenska landsliðið I handknattleik hafði
hengið einhveria verstu útreið I sðgu islensks hand-
rknattleiks — tapað tvisvar sinnum fyrir „9 litlum
(dénskum skðlastrákum" i Laugardalshöllinni —
Idðnskum nýllðum, sem gerðu stólpagrin að landsliði
r Islands —þeir hreinlega hlógu aö.landsliöinu og niöur-
I Usgmgin var geysileg.
Johann Ingi landsliösþjalfari:
„Ég er ánægður með leikinn"
Morgunblaóiö raaddi vió þjálfara markvöröurinn p—■*••*»•«»
Já, Damr fóru hhtjandi heim
— þar Km dansk blö* gerbu aö
•jáifsngðu lltið úr islensaa
i landaiiðinu Dönsku blöðin
r sogðu að það v«ri nóg að senda
9 leikmenn til tslands, þar sem
blendinuft£_ v*ru ekki nema
það er ekki ha»gt annað en að
brosa að mönnum, sem eru
ána>gðir að vera með buxurnar
á hrlunum, eftir rassskellingu.
Nýliðar sýndu okkur I tvo
heimana
Þetta er greinin og myndin, sem Iþróttafréttaritari Þjóöviljans, kaUar klámhögg.
Fáránlegt er þvi aö krossfesta
einn mann, en skoöa ekki máliö
nánar. Nú er þaö vitaö, aö
landsliöiö er samansett úr
tveimur félagsliöum, Val og
Vikingi. Bæöi þessi liö voru i
erflöum leikjum stuttu fyrir
landsleikina og erfiöleikar aö
stilla upp frambærilegu liöi af
þessum sökum. Leikmenn
þessara liöa voru einnig mjög
þreyttir I leikjunum eftir erfiö
feröalög. Þvi aö gleyma þessum
þætti, SOS?
Ofan á þetta bætist þaö, aö
landsliöiö haföi litla sem enga
samæfingu fengiö fyrir lands-
leikina af ýmsum ástæöum.
Hvers vegna aö draga þetta
undan?”
Ef viö nemum hér staöar og
könnum þennan fróöleik Ingolfs
nánar — án þess aö draga
nokkuö undan, þá voru Danir
ekki betur samæföir en viö, þvi
aö islenska landsliöiö var ný-
komiö úr keppnisferö i Frakk-
landi, þar sem liöiö lék 5 lands-
leiki, en aftur á möti höföu
Framhald á bls. 21.
íslendingar léku
sér að Bandaríkja-
mönnum - e®®s hðttur
uiuiuiuui... aðmlis
/