Tíminn - 29.12.1978, Qupperneq 19

Tíminn - 29.12.1978, Qupperneq 19
Föstudagur 29. desember 1978 19 * Arnað heilla Nýlega voru gefin saman i hjóna- band Arndis Bjarnadóttir og Arn- ar Gr. Pálsson. Þau voru gefin saman af séra Þórarni Þór, Bíldudalskirkju. Heimili þeirra er aó Hólmgarði 44, Reykjavik. (Ljósm. Mats. Laugavegi 178) Nýlega voru gefin saman i hjóna- band Gubrún Jóhannesdóttir og Kjartan Svavarsson. Þau voru gefin saman af séra Ólafi Skúla- syni i Bústaöakirkju. Heimili þeirra er aB Þórufelli 18, Rvk. (Ljósm. Mats. Laugavegi 178) Nýlega voru gefin saman i hjóna- band Soffia Karlsdóttir og Stefán B. Stefánsson. Þau voru gefin saman af séra Siguröi H. GuB- mundssyni i Hafnarf. Heimili þeirra er aö Tjarnarlundi 4a. Akureyri. (Ljósm. Mats. Laugavegi 178) Nýlega voru gefin saman i hjóna- band Þóra K. Stefánsdóttir og Ólafur Þ. Jónsson. Þau voru gefin saman af séra óskari Þorláks- syni i Dómkirkjunni. Heimili þeirra er aB Kveldúlfsgötu 20, Borgarnesi. (Ljósm. Mats, Laugavegi 178) Mörg skákmót framundan - hjá Taílfélagi Reykjavfkur Hér fer á eftir yfirlit um starf- semi Taflfélags Reykjavlkur fram f maibyrjun næstkomandi: 2) Janúar-hraBskákmótiB fer fram sunnudag, 7. janúar og hefst kl. 20 3) Skákþing Reykjavikur 1979 hefst sunnudag, 14. janúar kl. 14. Aöalkeppnin veröur meö svipuBu sniBi og áöur, þ.e. aö keppendum veröur skipt i riöla eftir Eló-skák- stigum og veröa tefldar 11 um- feröir i hverjum riöli. Umferöir veröa á sunnudögum kl. 14 og á miövikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biöskákadagar veröa ákveönir siöar. Lokaskráning i þessa riöla veröur laugardag, 13. janúar kl. 14-18. Keppni I flokki 14 ára og yngri hefst laugardag 20. janúar kl. 14. Tefldar veröa niu umferöir eftir Monrad-kerfi, umhugsunartimi 45minútur á skák. Keppnin tekur þrjá laugardaga, þrjár umferðir i senn. Bókaverölaun veröa fyrir a.m.k. 5 efstu sæti. Keppni I kvennaflokki hefst sunnudag, 18. febrúar kl. 20. 4) Hraöskákmót R'eykjavikur I979ferfram sunnudag, 11. febrú- ar og hefst kl. 14. 5) Skákkeppni stofnana 1979 hefst I A-riöli 19. febrúar og I B- riðli 21. febrúar. Teflt veröur I A- riöli á mánudagskvöldum, en I B- riöli á miövikudagskvöldum. Fyrirkomulag meö svipuöu sniöi og áöur, 7 umferöir eftir Monrad- kerfi i báöum riölum. 6) Febrúar-hraöskákmótiö veröur sunnudag, 25. febrúar kl. 20. 7) Mars-hraöskákmótiö fer fram sunnudag, 11. mars og hefst kl. 20. 8) Skákkeppni framhaldsskóla 1979 fer fram helgina 17., 18. og 19. mars. 9) Skákkeppni grunnskóla I Reykjavik 1979 (sveitakeppni) hefst sunnudag, 25. mars kl. 13.30 1 gær fóru tii Bandarikjanna 21 efniiegir ungir skákmenn á aldr- inum 9-15 ára úr ýmsum tafl- félögum landsins. Er ferö þessi skipulögö til aö endurgjaida heimsókn 18 skáknema úr skákskóla Jack Collins I New York, og yfir 20 aöstandenda þeirra, sem hingaö komu um sl. áramót I ferö, sem köiluö var ..Iceland Chess Safari” og er fram haldiö laugardag, 31. mars og sunnudag, 1. april kl. 13,30 báöa dagana. 10) April-hraöskákmótiö fer fram sunnudag, 1. april og hefst kl. 20. 11) Mai-hraöskákmótiö veröur sunnudag, 13. mal kl. 20 12) Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga halda áfram á laugardögum kl. 14-18. Skáksamband Islands og Tafl- félag Reykjavikur háfa undir- búið feröina, en gestgjafar I New York eru Jack Collins og Bandarfska skáksambandiö. Alls veröa I ferðinni 30 manns þar af 5 fararstjórar og leiöbeinendúr. ABalfararstjóri veröur Þráinn Guömundsson skólastjóri, ritari Sl, en auk hans þeir Þorsteinn Þorsteinsson. æskulýösleiötogi 13) „15 minútna mót” eru eins og áöur á þriöjudögum kl. 20 (7 umferðir Monrad). 14) „10 mlnútna mót” halda áfram á fimmtudögum kl. 20 (7 umferðir Monrad) 15) Skákbókasafniö verður opiö á sunnudögum kl. 17-20. 16) Sérstakar skákæfingar fyrir konur eru á fimmtudögum kl. 20. 17) Skákæfingar fyrir telpur 14 ára og yngri veröa á fimmtudög- um kl. 18-20. Fyrsta æfingin verður fimmtudag, 4. ianúar. Sl, Stefán Björnsson, íormaður 'TR, Ólafur H. Ólafsson, vara- formaöur TR og Kristinn Þor- steinsson, gjaldkeri TR. Glæsilegar móttökur biöa hóps- ins, Borgarstjóri New York, Edward I. Koch, mun hafa boö inni fyrir hópinn daginn eftir komuna, skoöunarferöir veröa farnar um Manhattan, Samein- uöu þjóöirnar heimsóttar undir leiðsögn Ivars Guömundssonar, ræöismanns, og söfn og merkar byggingar skoöaöar, þá veröur sérstakur nýársfagnaöur. Fyrir- hugaö er aö tefla þrjár keppnir viö bandarlska unglinga „The Collins Kids” auk þess aö taka þátt I fjöltefli. Heim kemur hóp- urinn aö morgni 3. jan. 21 ungir skákmenn til Bandaríkjanna — endurgjalda heimsókn Gollins-krakkanna sem hér tefldu um siðustu áramót H V E L L 6 E I R I D R E K I K U B B U R En Ming vill losna viö skorpverj ana. / Táktu gulliö, en eyddu áhöfninni! Irændu Skorpuskipi nálgast Ge'irí krystalborgina. Þetta er eitt af skipum þeirra, liklega meö guilfarm! Þetta slíip Kéúnii _\\Svo er aö finna: áMing! ! Betra væri nú aöf eiga gleðileg jól g Viljiö þiö v Ég skil vinna ,A bara ekki -dhvernic einn ^ ávaíur — jafnvel þótt \ nú séaöfangadagur, færSi! engin svör viö þessum spurningum!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.