Tíminn - 29.12.1978, Qupperneq 21

Tíminn - 29.12.1978, Qupperneq 21
Föstudagur 29, desember 1978 21 O Léttlyndl Danir ekkert æft saman fyrir landsleikina gegn íslendingum og þar aö auki tefldu þeir hér fram 6 nýliöum af 9 leikmönn- um ogliggur þaö þvf á boröinu, aö þeir hafa litiö sem ekkert leikiö saman. „Ferðaþreyta” Ingólfur gerir sig hlægilegan, þegar hann talar um feröa- þreytu hjá leikmönnum Vikings og Vals, þvi aö hingaö til hefur þaö ekki þótt erfitt aö feröast meö breiöþotum i nokkrar klukkustundir. Þaö mætti aftur á móti réttilega tala um feröa- þreytu, ef leikmennirnir heföu komiö riöandi á hestum frá Vopnafiröi. Ef leikmenn Vlkings hjifa veriö þreyttir eftir flug frá Kaupmannahöf n, þá hljóta dönsku leikmennirnir NtU einnig aö hafa veriö þreyttir — þeir komu einnig fljdgandi frá Kaupmannahöfn. Þaöer alveg ilt i hött aö ræöa um feröaþreytu og litla samæf- ingu i'slensku leikmannanna, sem nýkomnir voru úr keppnis- og æfingaferö frá Frakklandi. Þaö eru ekki mörg ári siöan aö Island vann sigur yfir sterku dönsku landsliöi, án þess aö hafa æft nokkuö saman. ,,Er úrelt að skora mörk úr hornum?” Ingólfur reynir aö snúa Ut Ur greinarstUf minum og viö skul- um renna augunum rétt yfir einn UtUrsnUninginn, en hann segir: ,,Og SOS heldur áfram: „2-3 leikmenn veröa aö geta skoraö úr láréttri legu — eftir innhlaup frá köntum (hornum)” Ef aö er gáö er þessi „Sigurbergsstill”, sem SOS lýsir hér, oröinn aö mestu Ureltur. Góöir homa- menn i nútimahandknattleik nota þessa aöferö ekki, hvorki Danir né Pólverjar, sem íslend- ingar hafa nýveriö leikiö gegn”. Þá sagöi Ingólfur aö þaö hafi veriö „dulltiö broslegt aö lesa þaö þegar SOS ætlaöi aö reyna aö vera málefnalegur”. Ef Ingólfur hefur brosaö þá vil ég segja honum aö ég skelli- hló, þegar ég sá aö hann sagöi aö „Sigurbergsstillinn”, eins og hann kallar þaö aö stökkva inn úr horni I láréttri legu, væri orö- inn úreltur. Ef þaö er oröiö úrelt aö skora mörk Ur hornum, þá er mér spurn — hvenær veröa lang- skyttur Ureltar, eöa er þaö aö veröa úrelt aö skora mörk i handknattleik? Islenska landsliöiö væri vel statt, ef þaö heföi leikmenn á borö viö Sigurberg Sigsteinsson, Gunnstein Skúlason, og Björg- vin Björgvinsson — allt leik- menn sem skoruöu mikiö af mörkum Ur hornum meö „Sigurbergsstilnum” i lands- leikjum. Þaö er hlægilegt aö halda þvi fram aö þaö séuekki not fyrir þannig leikmenn I nU- timahandknattleik. Þaö væri saga til næsta bæjar, ef Björg- vini væri bannaö aö skora mörk i V-Þýskalandi meö þvi aö stökkva láréttur inn Ur horni, eins og honum er einum lagiö, vegna þess aö þaö væri Urelt. Til hamingju, Ingólfur! GreinarstUfur Ingólf er hreint út sagt hlægilegur og hinni furöulegu árás hans á mig tek ég sem grini, enda skrifar Ingólfur þaö I þeim dúr. Ég dáistalltaf aö mönnum, sem eru léttlyndir I skammdeginu og óska ég Ingólfi til hamingju. —sos _ _ & Sh IPAUTGtRB HIKISISS Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn S. janúar austur um land til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vlk, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö, (Mjóa- fjörö um Neskaupstaö) Seyöisfjörö, Borgarfjörö Eystri og Vopnafjörö. Mót- taka alla virka daga nema laugardaga til 4. janúar. Ms. Hekla fer frá Reykjavik mánudag- inn 8. janúar vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö, (Tálknafjörö og Blldu- dal um Patreksfjörö), Þing- eyri, tsafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vlk um tsafjörö), Siglufjörö, Akureyri, Húsavlk, Raufar- höfn, Þórshöfn og Bakka- fjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til S. janúar. Hópferðabílar til sölu Mercedes Benz árg. 1962, 34 sæta. Bill i sérflokki. Mercedes Benz árg. 1961, 38 sæta með framdrifi. Mercedes Benz árg. 1973, 21 sæta drif 09. Mercedes Benz árg. 1974, 22 sæta, 309. Háar afturhurðir, skipti á eldri bil mögu- leg. Austurleið h.f. Simi 99-5145 og 99-5117 á kvöldin. GLÓÐARKERTI Fjölbreytt úrval ÁRMÚLA 7 — SÍMI 84450 Skotveiðimenn Skotveiðifélag íslands vill vekja athygli áhugamanna um skotveiðar á þvi að frest- ur til að gerast stofnfélagi i Skot- veiðifélagi íslands rennur út 31. desember 1978. Samkvæmt lögum félagsins teljast þeir stofnfélagar sem gerast félagar og greiða stofngjald (kr. 10.000.-) fyrir 31. desember 1978 Þeir sem gerast vilja stofnfélagar Skot- veiðifélagsins eru þvi hvattir til að greiða stofngjald inn á hlaupareikning nr. 2224 hjá Samvinnubankanum fyrir 31. desem- ber 1978. (+ Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall og útför dóttur okkar, systur, mágkonu og frænku Helgu Sigmarsdóttur Miötúni 6, Seyöisfiröi. Svava Sveinbjörnsdóttir, Sigmar Friöriksson, Friörik Sigmarsson, Jónlna Þórisdóttir, Sveinfrlöur Sigmarsdóttir, Andrés Óskarsson, Sveinn Sigmarsson, Sigriöur Sigmarsdóttir, Guöbjörn Jónsson, Hreiöar Sigmarsson, Steinunn Vigfúsdóttir, Gunnar Sigmarsson, Kolbrún ólafsdóttir, Haraldur Sigmarsson, Esther Kobbelt, Alfreö Sigmarsson og frændsystkini. Innilegar þakkir færum viö öllum þeim, er auösýndu okkur samúö og vinarhug og heiöruöu minningu sonar okkar bróöur og mágs Stefáns Ómars Svavarssonar Sérstakar þakkir færum viö Haraldi Böövarsyni og Co, svo og skipstjóra og skipshöfn m/s Rauösey A.K. 14. Guö blessi ykkur öll. Svavar Stefánsson, Stefania Björnsdóttir, Agnes Svavarsdóttir, Guömundur Páli Ólafsson, Björn Svavarsson, Sigriöur Kristjánsdóttir, Magnús Svavarsson Jólatrésfagnaður fyrir börn á Hótel Sögu, Súlnasal laugar- daginn 30. des. kl. 3. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu flokks- ins Rauðarárstig 18 i dag og við inngang- inn. . V__________________________________________J Veistu að árgjald flestra styrktarfélaga er sama og verð l-3ja sigarettupakka? Ævifélagsgjald er almennt tifalt árgjald. Ekki allir hafa timann eða sérþekkinguna til að aðstoða og likna. Við höfum samt öll slikar upphæðir til að létta störf fólks er getur. Sólaöir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU BARÐINN ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBlLA. .V Verkamannafélagið Dagsbrún Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin i , Lindarbæ miðvikudaginn 3. janúar 1979 og hefst kl. 3. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9 , simi 25633 og við innganginn. Nefndin. Alternatorar 1 Ford Bronco, V Maverick, 'T' ' • Chevrolet Nova, S ' ' Blaseri - * 1 Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Flat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.