Tíminn - 29.12.1978, Page 23
Föstudagur 29. desember 1978
23
Bókavertfð 0
þaöekki léttara.og á þessu hausti
heföi komiö til veruleg kostnaöar-
aukning, sem ekki heföi veriö
hleypt inn i verö bókanna. En
hann sagöist hafa heyrt aö um
þaöbil 100 bókatitlum fleiraheföi
veriö um aö ræöa nú, umfram
vanalegt magn og segöi þaö auö-
vitaö til si'n.
Jóhann Páll Valdimarsson,
framkvæmdastjóri Iöunnar,
sagöi aö þóttekkilægjufyrir tölur
enn, sýndist sér Iöunn hafa komiö
nokkuö vel út úr jólabókasölunni
nú. „Viö erum Drottni þakklátir
fyrir þaö sem hann hefur okkur
veitt”, sagöi Jóhann, „og þaö er
okkur sérstök gleöi nú, hve vel
hefur tekist aö sameina góöa bók
og sölubók ieinni”. Hannsagöiaö
bók Péturs Gunnarssonar, „Ég
um mig....” heföi selst upp og
tvær prentanir af Vetrarbörnum.
Disneyrimur Þórarins Eldjárns
heföu ognæstum selst alveg upp.
Þá sagöi Jóhann Páll, aö ýmsar
bækur útgáfunnar heföu selst i
takmarkaöra mæli, eins og þeir
heföu vitaö fyrirfram, dýr verk
og vönduö, sem seljast mundu
meö ti'manum.
Iöunnhefur gefiö út um 90 bæk-
ur á þessu ári og voru jólabæk-
urnar 50 þar af. Þótt kaupmáttur
fólks heföi veriö betri i fyrra,
sagöi Jóhann Páll, aö þaö heföi
ekki komiö illa út fyrir bókina,
þvi margir leystu sta jólagjafa-
kaup meö bók. Auk fyrrtaldra
bóka, minntist Jóhann Páll á
bækur þeirra Alaister Mc Lean,
Hammond Innes og Mary Stew-
art, sem mjög vel heföu selst og
nýjasta bindiö af Oldinni okkar.
Höfðu ekki 0
stjóranna hjálplegir aö sögn
Ferguson.
— Sumir þeirra hafa reynst
virkilega góöir félagar segir
Mike. — T.d. hefur Ian Greaves
hjá Bolton veriö ákaflega hjálp-
legur i alla staöi og boöist til aö
gefa mér góö ráö.
Hefur reynt margt
Ferguson hóf feril sinn hjá
Accrington SÍánley þá 17 ára
gamall. — Hann var vart fyrr
genginn til liös viö félagiö, en þaö
lagöi upp laupana. Ferguson gekk
þá til liös viö Blackburn og stóö
sig vel þar en siöan lá leiö hans til
Aston Villa, QPR, sem hann lék
meö i 1. deild 1968-69 og Cam-
bridge. Þaöan lá leiö hans til
Akraness og loks til Rochdale.
— Vonandi tekst okkur aö kom-
ast upp i miöja deild áöur en
keppnistimabilinu lýkur, sagöi
Ferguson bjartsýnn i lok viötals-
ins.
Þaö er sama hvar mann ber aö
dyrum hjá deildarliöunum. Þrátt
fyrir ólik einkenni framkvæmda-
stjóranna eiga þeir þó allir eitt
sameiginlegt — bjartsýni.
—SSv—
Hraðskákmót
í Glæsibæ
Jólahraðskákmót Mjölnis verður haldið í
kaffiteríjinni i Glæsibæ n. k. laugardag og
hefst kl. 13.00.
Góð verðlaun.
Þátttakendur eru beðnir að hafa með sér
töfl og klukkur og mæta kl. 12.45.
Þátttökugjald er kr. 1.000.00.
Hvað er... 0
Hér aö ofan er birtur kafli úr
ritstjórnarspjalli blaösins, og er
þarfariöófögrum oröumum Paul
Stewart þjálfara lR-inga. Hann
er sakaöur um „ótrúlega
villi mennsku”, „grimmd”,
„brjálæöiskast” o.fl. A eftir
öllum þessum sviviröingum segir
svo orörétt: „Hér veröur ekki
gerö minnsta tilraun til aö sak-
fella einn eöa sýkna annan. . .”
Hvers lags fif lagangur er þetta
eiginlega? Fyrst gerir Iþrótta-
blaöiö sig sekt um aö draga taum
annars aöilans gersamlega, en
slöan er reynt aö draga ilandmeö
áöurnefndum oröum. Þeirra eigin
oiö eru: „Hvaö er eiginlega aö
gerast?”. Undirritaöur vill taka
undir þessi orö, en bæta því viö I
leiöinni: Hvaö er aö gerast hjá
Iþróttablaöinu? Hvaöa tilgangi
þjónar þessi grein? Hún viröist
einungis vera skrifuö til aö sverta
Paul Stewart og varterannan til-
gangaö finna. Ef þetta eru vinnu-
brögö I anda iþróttahreyfingar-
innar, er undirritaöur vonsvikinn.
—SSv—
Niu árekstrar í
umferöinni i gær
ATA— I gær uröu aöeins 9
árekstrar í Reykjavikurumferö-
inni. Ekki uröu nein meiösli á
mönnum I þessum óhöppum og
má þvl telja þennan dag meö
einumafbetri dögunum í umferö-
inni I vetur.
Verkfalliö á
Kanarieyjum
leyst
ESE — 1 gær var bundinn endi á
verkfall, starfsfólks á hótelum og
veitingahúsum á Gran Canary,
sem er stærst Kanarieyjanna, er
samningar tókust I kjaradeilu
þeirri sem staöiö hefur yfir slöan
á Þorláksmessu.
Verkfalliö kom sér mjög illa
fyrir mikinn meirihluta þeirra
eitt hundraö þúsund erlendu
feröalanga, sem dvöldust á eyj-
unni um hátiöarnar, þar sem öll
veitingahús voru lokuö og öll
þjónusta hótela I lágmarki.
Um 300 Islendingar dvöldust á
Gran Canary um jólin, og aö sögn
feröaskrifstofumanna þá mun
verkfalliö ekki hafa komiö hart
niöur á þeim þar sem mikill meiri
hluti þeirra dvaldist I ibúöum,
búnum öllum eldunartækjum.
Auglýsið
i Tímanum
Einn glæsilegasti^skemmtistaður Evrópu
Lúdó og Stefán
Gömlu og nýjUv
dansarnir
FJOLBREYTTUR
MATSEÐILL &II
Borðpantanir
i sima 23333
staður hinna vandlátu
Laxveiðiá
Leigutilboð óskast i Álftá á Mýrum sum-
arið 1979.
Skilafrestur til 30. janúar 1979
Leigusali áskilur sér rétt til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Allar frekari upplýsingar gefur Páll Þor-
steinsson, Álftártungu, simi um Borgar-
nes
Veiðifélag Álftár.
Heimili:
Póstnúmer: Sími:
Vinsamlegast sendíð mér
myndalista yfir plakötin.
Laugavegj 17
121 Reykjavik
Póslhólf 1143
Sími 27667
CHEVROLET
TRUCKS
Seljum í dag
Tegund: árg. Verð
Vauxhall Chevette ’77 2.900
AMC Hornet station ’74 2.500
Bronco V-8 '74 3.300
Ch. Nova LN ’75 3.700
FordCortina station '74 2.100
Peugeot 504 station ’72 2.000
Wagoneer 6cyl.beinsk. ’74 3.500
Scout 11 6 cyl.beinsk. '74 3.200
Volvo 244 De luxe ’76 4.300'
Chevroiet Blazer ’76 6Í100
Mazda 818 4ra dyra '75 2.200
Ch. Nova sjálfsk. ’78 4.500
Ford Fairmont Dekor ’78 4.600
Mercury Cougar XR7 ’74 3.500
Opel Kadette City '76 2.300
Vauxhall Viva ’74 1.300
Vauxhall Chevette st. '77 3.300
Mazda 929 sjálfsk. ’76 3.300
Volvo 142 ’74 3.000
Vauxhall Viva ’73 1.100
Toyota Cressida 4d •78 4.500
Citroen GS ’78 3.000
Ch. Blazer beinsk. V-8 ’77 6.500
Audi 100 LS ’76 3.200
Ch. Malibu Classic ’78 5.500
Ford Bronco V-8 ’72 2.600
Mercury Monarch ’74 3.500
Datsun 160 J ’77 3.100
Ch. Blazer Custom '75 4.850
G.M.C. Jimmy v-8 ’76 5.900
Mazda 929 4 d. ’74 2.400
Plymouth Duster ’7í 2.600
Oldsmobile Omega tts Ó.ZUU
Datsun 180B SSS '78 4.300
Ch. Nova Custom 2ja d. ’78 5.300
Ch. Malibu Classic st. '78 5.700
Datsun 200 L ’78 4.900
Véladeild
>'W ^W
|
Hjólbaxðasólnn, hjólbarðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
þjonusta
Nú er rétti tíminn til
að senda okkur
hjólbarða til
sólningar
Eigum fyrirliggjandi
Jlestar stœrðir
r.jóibaróa,
sólaða og
nýja
Mjög
gott
verð
POSTSENDUM UM LAND ALLT
HF
Skipholt 35
105 REYKJAVÍK
slmi 31055