Fréttablaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 31. ágúst 2006 9 Haustvörurnar streyma inn hjá Lauru Ashley í Faxafeni 14. „Við fáum nýjar vörur hálfsmán- aðarlega,“ segir Rósa Björg Óla- dóttir, verslunarstjóri í Lauru Ashley, sem er til húsa inni í Z- brautum og gluggatjöldum. Rósa segir haustlistann einnig kominn með mörgum fögrum hlutum sem auðvelt sé að panta. Spurð um helstu nýjungar nefnir hún sem dæmi glös, glasamottur og körfur og segir líka aukna áherslu lagða á húsgögn þetta haustið. „Svo er að koma ljósatími og við mætum honum með úrvali af yndislegum kertum og lömpum.“ Körfur, glös og kerti Körfur undir dagblöð og hannyrðir koma sér alltaf vel. Kertatíminn er að renna upp. Ný glös og glasabakkar eru meðal þess sem haustlisti Lauru Ashley býður. „Multi-chair“ stóllinn var hannaður af Joe Colombo árið 1970 og fór í framleiðslu sama ár. Stóllinn sam- anstendur í raun af tveimur pullum eða sessum sem hægt er að nota saman eða hvora í sínu lagi. Hægt er að sveigja þær til og frá til að móta stólinn allt eftir því hvað maður kýs á hverjum tíma. Stóllinn Endalausir möguleikar Vinsældir loftkælingar í sumar- húsum hafa aukist nokkuð upp á síðkastið, íslensk veðrátta býður þó ekki endilega upp á loftkælingin sjálf sé mikið not- uð heldur þykir tæknin nýtast mjög vel við að hita upp húsin. Loftkælikerfi þykja mjög hentug til þess að halda hita á öllum gerð- um sumarhúsa allt árið um kring. Þykja kerfin orkusparneytin og með notkun þeirra getur rafmagnsreikningurinn lækkað umtalsvert miðað við hefðbundna rafmagnsofnakyndingu. Artel fyrirtækið sem framleið- ir loftkælikerfi hefur lagt mikið upp úr hönnun og útliti tækjanna. Í stað stórra klunnalegra tækja líkt og þau sem hanga uppi á vegg í flestum hótelherbergjum erlendis, hefur fyrirtækið hannað nýtísku- leg tæki með það að leiðarljósi að passa vel inn á nútímaleg heimili. Þannig minnir Artel Vita loftkæl- ingin fremur á plasmaskjá en nokkuð annað. Með tækinu kemur fjarstýring þar sem hægt er að stilla hitastigið í húsinu. Alkul Celsius er söluaðili þessara fallegu tækja hérlendis. - vör Nýtískuleg hönnun Artel Vita loftkælikerfin minna helst á plasmasjónvörp. Þarfasta þjóninn í eldhúsinu þarf líka að þrífa. Loksins keyptir þú uppþvottavél- ina sem þig hefur langað að eignast í mörg ár. Nú þarftu aldrei aftur að þrífa neitt í eldhúsinu. Nema auð- vitað uppþvottavélina sjálfa. Uppþvottavélar safna í sig miklum óhreinindum og það er ekki heiglum hent að þrífa þær, þó að heita vatnið og sápan séu vissu- lega til staðar. En skánin sem myndast þegar matarolíur og sápan sameinast er næstum því óávinnanleg. Ef þú setur reglu- lega einn bolla af hvítu ediki í vél- ina og lætur hana ganga heilan þvott án leirtaus kemur þú í veg fyrir að skánin byggist upp. Annar möguleiki er að nota sítrussýruduft. Þá er sápuhólfið í vélinni fyllt með því og hún svo látin ganga heilan hring án leir- taus. Að þrífa uppþvottavél Uppþvottavélar geta orðið óttalega sóða- legar að innan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.