Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2006, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 06.10.2006, Qupperneq 40
SIRKUS Ég var að heyra... 4 ÞETTA HEYRÐIST Í VIKUNNI... „Það hringdi í mig maður þegar ég lá hálfnakinn á sólar- strönd að gera ekki neitt, sem ég er bestur í, og sagði mér að þessi búð væri til sölu“. Kormákur Geirharðs- son um kaupin á nýju herrafataversluninni í Kastljósinu. „Ég get ekki haft áhyggjur af því þegar sætasta stelpan á ballinu vill dansa við mann. Velti ekki fyrir mér af hverju, hvort hún er að gera einhvern afbrýðisaman eða hvað - maður bara dansar.“ Reynir Traustason um eignarhaldið á nýja blaðinu sínu við Fréttablaðið. „Köttur út í mýri, setti upp á sig stýri.. Úti, er ævintýri..Eða.. Rétt að byrja..?“ Unnur Birna Vilhjálmsdóttir á bloggsíðu sinni um árið sem er að enda. Að módelið í plastgallanum, Elísabet Thorlacius, væri enn einu sinni á síðum tímaritsins Bleikt og blátt. Stelpan fór víst í myndatöku með Dr. Mister og Mr. handsome fyrir skömmu. Var rúntað um bæinn í gula hummernum hans Geira, og skálað í kampavíni / Að Heiða úr Idolinu hefði mikið sést með fasteignasalanum og sjarmörn- um Andrési Pétri í miðbæ Reykjavíkur upp á síðkastið / Að liðið hefði yfir Ellý úr Ást- arfleyinu á stórtónleikum Magna og Dilönu um síðustu helgi / Að verið væri að vinna í því að fá sjálfan Borat til landsins í næsta mánuði / Að von væri á nýrri plötu frá Helga Rafni úr Idolinu um miðjan mánuðinn / Andrési Magnasyni blaða- manni var víst sagt upp á Blaðinu um síðustu helgi. Var honum sent símskeyti með uppsögninni. Hann mun þó lítið vera að stressa sig yfir þessu öllu saman og ætlar bara að trítla yfir á Moggann eða eitthvað NÝTT & BETRA NÝR OG BETRI JÚMBÓ Í NÆSTU VERSLUN Kársnesbraut 112 | 220 Kópavogi | Sími 554 6999 | Fax 554 6239 | jumbo@jumbo.is | www.jumbo.is Bók Draumalandið „Þetta er bara bók sem allir verða að lesa til þess að skilja hvað er að gerast í landinu.“ Róbert Marshall mælir með Tónlist American Idiot með Green Day „Fíla þessa plötu í tætlur. Flott rokk- tónlist sem gott er að hlusta á í bílnum og verður maður þá að hafa þetta til- tölulega hátt.“ Kvikmynd An Inconvenient truth „Þessi mynd fær mann til þess að hugsa og langa að gera eitthvað. Eins og til dæmis að fara í prófkjör.“ Sjónvarpsstjarnan Inga Lind Karlsdóttir er á leið- inni til Boston ásamt góðum vinkonum sínum í verslunarferð. Hún er, eins og alþjóð veit, hætt á Stöð tvö og vill ekkert gefa upp um hvað framtíðin ber í skauti sér. „Nei, akkúrat núna ligg ég undir feldi en ætla samt í smá ferðalag með vinkonum mínum,“ segir Inga Lind. Hættir hægt og hljótt Starfslok Ingu Lindar komu flestum á óvart. Sagan segir að eiginmaður hennar, Árni Hauksson, hafi selt öll hlutabréf sín í Dagsbrún þegar eiginkonan hætti í Íslandi í dag. Sjálf vill Inga Lind segja sem minnst. „Ég mun bara hætta hægt og hljótt,“ segir hún og vitnar í lagið fræga þó hingað til hafi starfslokin verið allt annað en hæg og hljóð. Tilbaka í nýjum skóm Samkvæmt heimildum Sirkus mun ákvörðunin um ferðina til Boston hafa verið tekin í skyndi enda þekkt húsráð hjá konum að eyða óvissu með góðri verslunarferð. Ætli landsmenn megi svo ekki búast við nýrri og endurnærðri Ingu Lind í nýjum skóm frá Boston. INGA LIND KARLSDÓTTIR ER HÆTT Á STÖÐ 2 Farin til Boston að versla Borgin fagra Boston er fögur borg og Inga Lind finnur örugglega eitthvað á sig í verslunum borgarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.