Fréttablaðið - 06.10.2006, Side 42

Fréttablaðið - 06.10.2006, Side 42
Kurt Elling Er einn stærsti jazzsöngvari heims og var í miklu stuði í Austurbæ. Jazzhátíð Það var mikið stuð hjá jazzbandinu Dialect á Nasa. Austurbær Andrés Þór Gunnlaugsson, Andri Ólafsson, Ari Bragi Kárason, og Daniel Friðrik Böðvarsson voru líka mættir í Austurbæ. Hressir Fredrick Menzies er danskur jazzlandsliðsmaður, Steini Teague, í íslenska jazzkeppnisliðinu og Snorre Kirk úr danska jazzkeppnisliðinu voru hressir á Kurt. Jazzgeggjarar Haraldur Hrafnsson, Hildur Kvaran, Sigurjón Gunnsteinsson og Sólveig Einarsdóttir sáu Kurt Elling. Tepokinn Bjarni Már Ólafsson, Andri Ólafsson, Kristján Martinsson og Jóhannes Þorleiksson, meðlimir jazzkvartettsins Tepokans, mættu á Nasa. Dialect Þröstur Þórsson, Addí Roff og Þórir Roff voru að fíla jazzinn. Broadway Edda Óskarsdóttir og Helgi Helgason sáu Magna og Dilönu á Broadway. ÁMS Matthildur Magnúsdóttir og Dagný Gísladóttir létu Rockstar- goðin ekki framhjá sér fara. SIRKUS06.10.06 6 Það var nóg að gera í jazzinum um síðustu helgi. Jazzhátíð var haldin í Reykjavík um síðustu helgi og mættu allir helstu listamenn þess geira á klakann. Jazzbandið Dialect fór á kostum á Nasa en einnig vakti söngvarinn Kurt Elling mikla athygli í Austur- bæ. Vel var mætt á tónleika hans og virtust músík- unnendur una sér vel í gamla bíóinu. Á móti sól lék ásamt Dilönu á Nasa og kíkti Sirkus við þar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.