Fréttablaðið - 06.10.2006, Síða 42

Fréttablaðið - 06.10.2006, Síða 42
Kurt Elling Er einn stærsti jazzsöngvari heims og var í miklu stuði í Austurbæ. Jazzhátíð Það var mikið stuð hjá jazzbandinu Dialect á Nasa. Austurbær Andrés Þór Gunnlaugsson, Andri Ólafsson, Ari Bragi Kárason, og Daniel Friðrik Böðvarsson voru líka mættir í Austurbæ. Hressir Fredrick Menzies er danskur jazzlandsliðsmaður, Steini Teague, í íslenska jazzkeppnisliðinu og Snorre Kirk úr danska jazzkeppnisliðinu voru hressir á Kurt. Jazzgeggjarar Haraldur Hrafnsson, Hildur Kvaran, Sigurjón Gunnsteinsson og Sólveig Einarsdóttir sáu Kurt Elling. Tepokinn Bjarni Már Ólafsson, Andri Ólafsson, Kristján Martinsson og Jóhannes Þorleiksson, meðlimir jazzkvartettsins Tepokans, mættu á Nasa. Dialect Þröstur Þórsson, Addí Roff og Þórir Roff voru að fíla jazzinn. Broadway Edda Óskarsdóttir og Helgi Helgason sáu Magna og Dilönu á Broadway. ÁMS Matthildur Magnúsdóttir og Dagný Gísladóttir létu Rockstar- goðin ekki framhjá sér fara. SIRKUS06.10.06 6 Það var nóg að gera í jazzinum um síðustu helgi. Jazzhátíð var haldin í Reykjavík um síðustu helgi og mættu allir helstu listamenn þess geira á klakann. Jazzbandið Dialect fór á kostum á Nasa en einnig vakti söngvarinn Kurt Elling mikla athygli í Austur- bæ. Vel var mætt á tónleika hans og virtust músík- unnendur una sér vel í gamla bíóinu. Á móti sól lék ásamt Dilönu á Nasa og kíkti Sirkus við þar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.