Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2006, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 06.10.2006, Qupperneq 73
Í BÚNINGSHERBERGINU BLOODHOUND GANG FÖSTUDAGUR 6. október 2006 41 TOGGI Puppy „Puppy er óvenju vönduð og vel unnin frumsmíð. Toggi er greinilega mjög hæfileikaríkur tónlistarmaður þó að hann eigi enn eftir að skapa sér sérstöðu.“ TJ SPANK ROCK Yoyoyoyoyo... „Ein frumlegasta hiphop-plata sem komið hefur út í langan tíma, þótt hún sé langt frá því að vera sú besta.“ SHA BEYONCÉ B‘Day „Fyrir þremur árum hefði Beyoncé getað unnið forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Með þessu áfram- haldi kæmist hún ekki einu sinni í ritarastöðu í Hvíta húsinu. Önnur breiðskífa hennar er arfaslöpp.“ BÖS BASEMENT JAXX Crazy Itch Radio „Crazy Itch Radio er ólík fyrri plöt- um Basement Jaxx. Ágæt plata sem sýnir að þeir Simon Ratcliffe og Felix Buxton eru ekkert að verða uppis- kroppa með hugmyndir.“ TJ BONNIE „PRINCE“ BILLY The Letting Go „Oldham (Bonnie) hefur sjaldan verið eins bjartur og notalegur þar sem hann leikur sér við að framkalla hinar ýmsu tilfinningar. Án efa ein af plötum ársins.“ SHA REGINA SPEKTOR Begin to Hope „Með Begin to Hope hefur Reginu Spektor tekist að búa til plötu sem er poppuð og léttleikandi, en líka sérviskuleg og áhugaverð.“ TJ JUSTIN TIMBERLAKE FuturSex/LoveSounds „Justin Timberlake festir sig hér í sessi sem helsti popptónlistarmað- ur fyrsta áratugarins. Skilar af sér betri plötu en síðast og mun bráð- um taka yfir heiminn.“ BÖS THE ROOTS Game Theory „Game Theory er kraftmikil og sann- færandi plata frá einni af forystu- sveitum hiphop-heimsins.“ TJ NEW YORK DOLLS One Day It Will Please us To Remember Even This „Endurkomuplata þessarar goð- sagnakenndu sukksveitar verður að teljast ágætlega heppnuð. Það fara fáar sveitir betur með skítugt pönk- skotið Stones-rokk en New York Dolls.“ TJ NÝJAR PLÖTUR > Lög vikunnar Bonnie „Prince“ Billy - Strange Form of Life Frábært lag af frábærri plötu meistarans. The Killers - Sam‘s Town Upphafslag nýju plötunnar sem vinnur vel á við frekari hlustun. Razorlight - America Ný smáskífa frá einu vinsælasta breska bandinu. Jens Lekman - Pocketful of Money Með því betra sem komið hefur frá Svíþjóð síðustu árin. Beck - Nausea Það er ekki hægt að kvarta yfir fyrsta laginu af nýju plötunni. Rokkhljómsveitin Sign fær góða dóma fyrir tónleika sína í Birm- ingham í nýjasta tölublaði tónlist- artímaritsins virta Kerrang! Blaðamaður telur Sign vera á hraðferð upp frægðarstigann í rokkheiminum og telur líklegt að hljómsveitin muni sjálf fylla stærri tónleikastaði á næstunni. Líkir hann Sign við hljómsveitina Vain en segir hljóminn vera nútímalegri og þyngri. „Sign virð- ast hafa allt á tæru með söngvar- ann Zolberg með sírenuröddina í fararbroddi, sem er stjarna tilbú- in að feta í fótspor Valos,“ segir blaðamaðurinn og á þar við söngv- ara hljómsveitarinnar Him. Sign lýkur þriggja vikna tón- leikaferð sinni um Evrópu á Mean Fiddler í London á fimmtudags- kvöld. Sveitin hefur verið að hita upp fyrir Wednesday 13 sem er hljómsveit fyrrverandi söngvara Muderdolls. Sign spilar á Íslandi á fimm tónleikum í næstu viku. Þeir fyrstu hefjast á Akranesi 13. okt- óber og þeir síðustu verða á NASA á Kerrang!-kvöldi Iceland Airwa- ves 20. október. Sign fær góða dóma SIGN Hljómsveitin Sign er að gera góða hluti um þessar mundir. Sykur Tíu jógúrtdósir Hnetusmjör Brauðrist Bakki með kjötáleggi Sinnep, majónes og smjör Kartöfluflögur 6 Frankfurter-pylsur Kassi af kók Kassi af Dr. Pepper 6 Gatorade Þrír kassar af bjór 1 lítri af Absolut vodka 1 lítri af Jägermeister 1 flaska af púrtvíni, flaska af góðu rauðvíni Stór poki af Skittles, vinsamlegast flokkið molana eftir lit Þrír vindlar Beinagrind af apa (eini hluturinn á listanum sem er grín!) Fjórir sígarettupakkar Eitt segulstál til að festa á ísskáp INNKAUPAKORT VISA Nýr dagur – ný tækifæri Bjarni reddar öllu. • Innkaupakort VISA er ókeypis kreditkort. • Ekkert stofngjald, árgjald eða seðilgjald. • Kortið er ætlað í rekstrarinnkaup og kemur í stað beiðna- og reikningsviðskipta. • Lengri greiðslufrestur. Hægt er að sækja um Innkaupakort VISA á www.visa.is og hjá öllum bönkum og sparisjóðum. Nánari upplýsingar í síma 525-2280 Úttektartímabil Innkaupakorts er almanaksmánuður og gjalddagi reiknings 25. næsta mánaðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.